JVERK-vllurinn
rijudagur 19. jn 2018  kl. 18:00
Pepsi-deild kvenna
Astur: Blautt og rigning. Sl hjarta.
Dmari: Gunnar Oddur Hafliason
Maur leiksins: Caitlyn Alyssa Clem
Selfoss 0 - 0 r/KA
Byrjunarlið:
12. Caitlyn Alyssa Clem (m)
0. Hrafnhildur Hauksdttir
5. Brynja Valgeirsdttir
6. Bergrs sgeirsdttir
10. Barbra Sl Gsladttir ('71)
14. Karitas Tmasdttir
16. Allyson Paige Haran
18. Magdalena Anna Reimus
19. Eva Lind Elasdttir
22. Erna Gujnsdttir ('61)
27. Sophie Maierhofer

Varamenn:
1. Emma Mary Higgins (m)
3. Brynhildur Br Gunnlaugsdttir
7. Anna Mara Frigeirsdttir ('71)
8. ris Sverrisdttir
17. Sunneva Hrnn Sigurvinsdttir
23. Kristrn Rut Antonsdttir ('61)

Liðstjórn:
Hafds Jna Gumundsdttir
Svands Bra Plsdttir
Alexis Kiehl
ttar Gulaugsson
Alfre Elas Jhannsson ()
Margrt Katrn Jnsdttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon
90. mín Leik loki!
3+

etta er bi. Leik loki JVERK-vellinum, frbrt stig fyrir Selfyssinga og stva hr me sigurgngu rs/KA.

Takk fyrir mig kvld. Skrsla og vitl framundan.
Eyða Breyta
90. mín
Selfyssingar bnar a f miki betri fri sustu mnturnar, tla r a stela essu?
Eyða Breyta
90. mín
a er komin uppbtartmi etta.
Eyða Breyta
89. mín
CAITLYN me geggjaa vrslu eftir skalla fr Mayor!!!

Hn er bin a vera frbr essum leik dag!
Eyða Breyta
88. mín
Hornspyrna sem r/KA f...
Eyða Breyta
87. mín
N fer hver a vera sastur a setja mark sitt ennan leik!

etta er allt jrnum og leikurinn er endanna milli essa stundina, allt getur gerst.
Eyða Breyta
83. mín
Karitas STLHEPPIN!

llega sendingu til baka tlaa Caitlyn en sem betur fer fyrir hana kemur varnarmaur rs aftan hana og brtur henni, um lei og Mayor var sloppin gegn.
Eyða Breyta
81. mín
DAUAFRI!

Eva Lind kemst ein gegnum vrn Akureyringa me varnarmenn alveg rassgatinu sr en hn kveur a sna egar hn er komin skotstu sem var til ess a varnarmenn gestanna n boltanum.

Illa fari me gott fri.
Eyða Breyta
79. mín Margrt rnadttir (r/KA) Anna Rakel Ptursdttir (r/KA)
Sasta skipting gestanna.
Eyða Breyta
77. mín
Selfyssingar f hr frbrt fri!

G sending fr Evu innfyrir Kristrnu sem kemur verhlaupinu en sendingin aeins of fst og Henriksson marki gestanna kemur t og hirir boltann.
Eyða Breyta
75. mín
r/KA eru bara v miur fyrir r ekki a n a komast gegnum ennan KLETT sem vrn Selfyssinga er!
Eyða Breyta
72. mín
Karitas og Magdalena skella hr harkalega saman misvinu, standa bar fljtt upp og harka etta af sr.

Ekkert rugl.
Eyða Breyta
71. mín Anna Mara Frigeirsdttir (Selfoss) Barbra Sl Gsladttir (Selfoss)

Eyða Breyta
71. mín Heia Ragney Viarsdttir (r/KA) Lra Einarsdttir (r/KA)

Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Arna Sif sgrmsdttir (r/KA)
Brtur Barbru, rttilega dmt.
Eyða Breyta
66. mín
Selfyssingar eru a treysta skyndisknirnar essa stundina og eru a gera a vel. F hr hornspyrnu.
Eyða Breyta
64. mín
a er strskotahr essa stunduna hj r/KA!

3 skot me mjg stuttu millibili ll rtt framhj markinu. Selfyssingar eru a verjast frbrlega eins og g segi, enn og aftur.
Eyða Breyta
61. mín Kristrn Rut Antonsdttir (Selfoss) Erna Gujnsdttir (Selfoss)
Sknarmaur inn fyrir sknarmann.
Eyða Breyta
60. mín
Gestirnir eru a leggja meiri unga sknarleikinn me hverri mntunni sem lur en vrn Selfyssinga stendur vaktina vel.
Eyða Breyta
57. mín Hulda sk Jnsdttir (r/KA) gsta Kristinsdttir (r/KA)
Fyrsta skipting essa leiks er gestanna.
Eyða Breyta
57. mín
Mr finnst r/KA aeins farnar a pirra sig hlutunum. Selfyssingar eru a verjast virkilega vel og eru ekkert a drfa sig a hlutunum.
Eyða Breyta
54. mín
Andrea Mist liggur hr eftir samstu vi Magdalenu nnu. Enginn setningur essu og Magdalena sleppur vi spjald.

Vonum a Andrea harki etta af sr.
Eyða Breyta
51. mín
FRBR markvarsla fr Caitlyn.

Sandra Mayor dauafri inni teig en Caitlyn bin a vera flott dag og heldur uppteknum htti me v a verja etta skot.
Eyða Breyta
48. mín
Gestirnir koma af krafti inn sari hlfleik og Borgarstjrinn fyrsta skot sari hlfleiks en Caitlyn vel veri og hirir boltann.
Eyða Breyta
46. mín
Sari hlfleikur kominn af sta. Engar breytingar!
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Hlfleikur Selfossi.

Nokku tindaltill fyrri hlfleikur en vi sjum hva setur seinni.
Eyða Breyta
44. mín
Sandra Mayor er a hitna og er byrju a sla mann og annan upp r sknum. Sjum hva hn gerir sari hlfleik.
Eyða Breyta
40. mín
Ansi rlegar mntur. Jafnri me liunum.
Eyða Breyta
36. mín
Illa fari me ga skn hj Selfyssingum!

Magdalena stasett frbrlega utan teigs og tlar a renna honum til vinstri Evu sem er upplgu marktkifri en sendingin fr Magdalenu ansi lleg og essi skn rennur t sandinn.
Eyða Breyta
33. mín
Anna Rakel reynir hr skot af svipuu fri og Magdalena hr rtt undan. essi fr mefram jrinni og endai hndum Caitlyn.

Ekki httulegt.
Eyða Breyta
30. mín
Magdalena Reimus reynir hr skot mark langt utan teigs. Ekkert galin tilraun en heldur ekkert srtaklega nlgt v a enda netinu.

Alltl, ekki gott.
Eyða Breyta
27. mín
Leikurinn nokku jafn. Bi li a f snar sknir en f httuleg marktkifri.
Eyða Breyta
25. mín
Karitas vinnur boltann misvnu af Sndru Mayor og kemur sr litlega stu, tlar a setja boltann Barbru en sendingin slpp og Selfyssingar missa boltann ftur gestanna.
Eyða Breyta
23. mín
a er greinilegt a Donni er bin a stimpla inn snar stelpur a etta veri olinmisvinna.

Erfitt a brjta Selfyssingana bak aftur.
Eyða Breyta
18. mín
a er alveg ljst essum fyrsta stundarfjrung a grasi er a hafa ansi mikil hrif leikinn, sendingar og anna. Enda rennblautt.

Leikmenn hljta a fara a venjast essu.
Eyða Breyta
14. mín
Brynja Valgeirsdttir me afleiddan varnarleik. Kemur me llega sendingu tlaa Allyson varnarlnunni og Sandra Mara kemst boltann en skot hennar ansi vont og beint Caitlyn.

Selfyssingar stlheppnir!
Eyða Breyta
12. mín
Akureyringar halda fram a f hornspyrnur og Selfyssingar lenda nna ALLSKONAR basli a koma boltanum burt.

Algjrt sklabkardmi um klafs inn teig en Caitlyn grpur a lokum inn og hirir boltann.
Eyða Breyta
8. mín
Frbr skn hj Selfyssingum.

Karitas brunar upp mijan vllinn, finnur san Barbru ti hgra megin og Barbra kemur me frbra fyrirgjf inn teig en ar er enginn Selfyssingur mttur.
Eyða Breyta
7. mín
Gestirnir f hr tvr hornspyrnu r og bar eirra strhttulegar. Selfyssingar gera vel varnarvinnunni og n a bja httunni fr.
Eyða Breyta
6. mín
Fyrsta skot leiksins marki kemur fr Sndru Jessen, kemst svona hlf innfyrir varnarlnu Selfyssinga en nr ekki ngilega miklum krafti skoti en Caitlyn ver .
Eyða Breyta
5. mín
Leikurinn er beinni Youtube rs SelfossTV fyrir hugasama.
Eyða Breyta
3. mín
a eru gestirnir sem eiga fyrstu tvr sknir leiksins. r eru hvorugar httulegar og enda bar fyrir aftan endamrk Selfyssinga.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og a eru gestirnir sem hefja leik og skja tt a Tbr!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hr ganga liin t vllinn.

Bi li snum aalbningum. Selfyssingar vnrauar hvtum stuttbuxum en Akureyringar hvtum treyjum og rauum stuttbuxum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a er ansi vtusamt Selfossi og hefur veri allan dag. Vllurinn er rennblautur sem tti raun bara a gera knattspyrnuna skemmtilegri hr kvld.

Liin eru bi komin t til bningsherbergja.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliin eru komin inn!

au m sj hr til hlianna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a hefur veri stgandi leik Selfyssinga me tilkomu nokkurra nrra leikmanna en r hafa veri a f leikmenn heim r hsklabolta sem eru ekki a fara a staldra lengi vi.

a er v mikilvgt a Selfyssingar ni a tna einhver stig pokann sinn mean r eru.

a er langt san a r spiluu leik, ea 1.jn egar r mtt Fjlni Mjlkurbikarnum og sigru 4-0. r mta san Stjrnunni bikarnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gestirnir fr Akureyri hafa veri stvandi sumar og sitja r toppsti deildarinnar samt reyndar Breiablik me 15 stig en me betra markahlutfall.

a m n samt kannski koma inn a a R/KA hafa ekki enn keppt vi neitt af topp 4 lium deildarinnar enn sem komi er. a verur v frlegt a sj hvort velgengnin haldi fram egar r mta lium sem eru nr sr tflunni.

Lii tapai 2-0 sasta leik fyrir Stjrnunnni Mjlkurbikarnum og geta v einbeitt sr alfari a deildarkeppninni svo a rslitin bikarnum su mikil vonbrigi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvld og veri hjartanlega velkomin beina textalsingu fr Selfossi, ea nnar tilteki JVERK-vellinum Selfossi.

Vi tlum a fylgjast me v helsta r leik Selfoss og R/KA. Liin a berjast sitthvorum enda tflunnar og 3 stig sennilega a eina sem kemur til greina fyrir bi li kvld.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Johanna Henriksson (m)
4. Bianca Elissa
5. Ariana Calderon
7. Sandra Mara Jessen
8. Lra Einarsdttir ('71)
9. Sandra Mayor
10. Anna Rakel Ptursdttir ('79)
11. Arna Sif sgrmsdttir
20. gsta Kristinsdttir ('57)
24. Hulda Bjrg Hannesdttir
26. Andrea Mist Plsdttir

Varamenn:
30. Sara Mjll Jhannsdttir (m)
2. Rut Matthasdttir
6. Mara Catharina lafsd. Gros
15. Hulda sk Jnsdttir ('57)
17. Margrt rnadttir ('79)
25. Heia Ragney Viarsdttir ('71)

Liðstjórn:
Haraldur Inglfsson
Ingibjrg Gya Jlusdttir
Einar Logi Benediktsson
Halldr Jn Sigursson ()
Andri Hjrvar Albertsson

Gul spjöld:
Arna Sif sgrmsdttir ('70)

Rauð spjöld: