Grindavíkurvöllur
ţriđjudagur 19. júní 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild kvenna
Ađstćđur: Norđan gola skýjađ og 9 stiga hiti. Völlurinn lítur vel út
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 100
Mađur leiksins: Karólína Jack
Grindavík 1 - 1 HK/Víkingur
0-1 Hildur Antonsdóttir ('27)
1-1 Rio Hardy ('31)
Byrjunarlið:
1. Viviane Holzel Domingues (m)
3. Linda Eshun
6. Steffi Hardy
8. Guđný Eva Birgisdóttir
9. Rio Hardy
11. Dröfn Einarsdóttir
13. Rilany Aguiar Da Silva
15. Elísabet Ósk Gunnţórsdóttir ('57)
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir (f)
17. María Sól Jakobsdóttir ('64)
25. Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir

Varamenn:
12. Dagbjört Ína Guđjónsdóttir (m)
7. Elena Brynjarsdóttir
10. Una Rós Unnarsdóttir
14. Margrét Fríđa Hjálmarsdóttir
19. Unnur Guđrún Ţórarinsdóttir
20. Áslaug Gyđa Birgisdóttir
21. Eva María Jónsdóttir ('64)
26. Berglind Ósk Kristjánsdóttir ('57)

Liðstjórn:
Nihad Hasecic
Sreten Karimanovic
Ray Anthony Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Sverrir Örn Einarsson
90. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ jafntefli. Í heildina líklega sanngjörn úrslit en bćđi liđ ósátt
Eyða Breyta
90. mín
Rio sleppur inn í teiginn hćgra meginn og á skot sem Björk gerir vel í ađ verja.
Eyða Breyta
89. mín
Tveir leikmenn Grindavíkur missa af boltanum fyrir opnu marki!!!!!!! Ísabel og Rilany međ frábćrt spil á hćgri vćngnum og Rilany međ stórgóđa fyrirgjöf sem Rio hittir ekki, Boltinn berst á Evu Maríu ađ mér sýnist sem hittir hann sömuleiđis ekki!!
Ţarna hefđu heimakonur geta hirt stiginn ţrjú
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Karólína Jack (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
87. mín
Skot viđ og viđ en sóknarađgerđir beggja liđa marklausar og ekki líklegar til árangurs.
Eyða Breyta
85. mín
Rio aftur međ skot af löngu fćri en hátt yfir,
Eyða Breyta
83. mín Stefanía Ásta Tryggvadóttir (HK/Víkingur) Margrét Sif Magnúsdóttir (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
82. mín
Ađeins ađ lifna yfir ţessu Rio međ skot yfir
Eyða Breyta
81. mín
Ţórhildur međ skot fyrir gestina eftir góđan sprett en Viviane ver.
Eyða Breyta
79. mín
Karólína leikur inn völlinn frá vinstri vćng og á fast skot í slánna. Viviane međ glórulaust stutt útspark og Hildur ein fyrir framan teiginn međ skot sem fer rétt framhjá. Heimakonur mjög heppnar.
Eyða Breyta
75. mín
Hildur Antons međ skot af löngu fćri sem Viviane tekur eina sjónvarpsvörslu á.
Eyða Breyta
74. mín
Ég hefđi kannski átt ađ kvarta ađeins fyrr gestirnir bjarga á línu eftir horniđ!
Eyða Breyta
73. mín
Nú jćja Grindavík fćr horn
Eyða Breyta
72. mín
Einmitt ég er ekki sofnađur ennţá en nákvćmlega ekkert ađ gerast ţessa stundina,
Eyða Breyta
67. mín
Hćgst töluvert á leiknum síđustu mínútur og gćđin dottiđ töluvert niđur.
Eyða Breyta
67. mín Kristina Maureen Maksuti (HK/Víkingur) Fatma Kara (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
64. mín Eva María Jónsdóttir (Grindavík) María Sól Jakobsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
63. mín
Aftur er Rio í fćri eftir frábćran sprett Rilany en setur hann beint í Margréti Evu af markteig
Eyða Breyta
60. mín
Frábćr snúningur hjá Rio í teignum eftir fyrirgjöf frá hćgri en skotiđ fer framhjá.
Eyða Breyta
57. mín Berglind Ósk Kristjánsdóttir (Grindavík) Elísabet Ósk Gunnţórsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir (HK/Víkingur)
Nartar í hćlana á Maríu Sól Arnar beitir hagnađi og kemur svo til baka og spjaldar hana.
Eyða Breyta
55. mín
Karólína međ skot en framhjá, Hćttulaust
Eyða Breyta
53. mín
Gestirnir halda pressunni áfram en engin fćri ennţá
Eyða Breyta
50. mín
Rio Hardy ein gegn tveimur varnarmönnum en missir boltann frá sér.
Eyða Breyta
48. mín
Gestirnir ađ sćkja hér í upphafi en ekki ađ skapa sér nein fćri ađ viti.
Eyða Breyta
46. mín
Fariđ af stađ á ný vonandi fáum viđ fjör hér í seinni hálfleik mörk og lćti.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Og međ ţví flautar Arnar til hálfleiks.
Stađan 1-1 ađ loknum ţeim fyrri. Gestirnir heilt yfir veriđ betri og eru í raun klaufar ađ vera ekki yfir en ađ ţví er ekki spurt.
Eyða Breyta
45. mín
Rio Hardy viđ ţađ ađ sleppa í gegn 1 á 1 gegn Margéti Evu en fćr boltann í hćlinn og ekkert verđur úr
Eyða Breyta
45. mín
Fatma međ aukaspyrnu frá vinstri vćng beint í fang Viviane
Eyða Breyta
43. mín
Aftur komast gestirnir í góđa stöđu eftir undirbúning Karólínu en Laufey nćr ekki ađ koma boltanum fyrir sig í teignum og fćriđ rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
40. mín
Ţarna átti Karólína ađ gera miklu miklu miklu betur.

Varnarmenn Grindavíkur misreikna fyrirgjöf frá vinstri og hún er alein á markteig ađeins hćgra meginn í teignum en setur boltann laust beint í fangiđ á Viviane. Heimakonur mjög heppnar en ađ sama skapi illa fariđ međ frábćrt fćri hjá Karólínu
Eyða Breyta
35. mín
Fatma og Karólína leika vel sín á milli á hćgri vćngnum sem endar međ skoti frá Karólínu frá vítateigshorninu hćgra meginn en vel framhjá.
Eyða Breyta
34. mín
Elísabet Freyja međ fyrirgjöf fyrir gestina beint í fang Viviane
Eyða Breyta
32. mín
Rio aftur í fćri hćgra meginn í teignum eftir sendingu frá Rilany en Björk ver
Eyða Breyta
31. mín MARK! Rio Hardy (Grindavík)
Heimakonur jafna. Eftir klafs í teignum nćr Rio ađ böđlast međ boltann í gegnum pakkann og setja hann undir Björk í markinu.
Eyða Breyta
29. mín
Fatma međ frábćra sendingu inná Karólínu sem er kominn í flott fćri hćgra meginn í teignum. En skotiđ er ekkin nógu gott og Viviane ver án erfiđleika.
Eyða Breyta
27. mín MARK! Hildur Antonsdóttir (HK/Víkingur)
Gestirnir eru komnir yfir. Sá ekki ađdraganda marksins en allt í einu var Hildur sloppin í gegn og setti hann auđveldlega framhjá Viviane í markinu.
Eyða Breyta
26. mín
Grindavík brunar í sókn og María Sól er alein í teignum og réttstćđ ţegar boltinn berst til hennar. En snertingin svíkur hana aftur og Björk ver
Eyða Breyta
25. mín
Karólína krćkir hér í aukaspyrnu í fínni stöđu á hćgri vćngnum fyrir gestina.
Eyða Breyta
23. mín
María Sól sleppur fram hjá vörn gestanna vinstra meginn en missir boltann ađeins of langt frá sér og Björk kemur út úr markinu og handsamar boltann.
Eyða Breyta
19. mín
Rilany međ skot eftir ađ varnarmenn HK/Víkings reyna ađ spila sig út úr pressunni en framhjá fer boltinn.
Eyða Breyta
16. mín
Heimakonur skora eftir góđan undirbúning Ísabel en rangstađa dćmd
Eyða Breyta
10. mín
HK/Víkingur aftur í fćri. Eftir lélega hreinsun frá Lindu Eshun Er Ţórhildur međ boltann inn á teig heimakvenna. Leikur honum ađ endalínu og leggur hann út á Laufey sem á fast skot rétt framhjá af 8 metra fćri. Hefđi átt ađ gera betur ţarna
Eyða Breyta
7. mín
Spyrnan góđ en Viviane kýlir hann nánast af kollinum á Laufey
Eyða Breyta
6. mín
Gestirnir pressa og uppskera horn
Eyða Breyta
4. mín
HK/Víkingur í dauđafćri!!!

Karólína Jack međ hlaup upp hćgri vćnginn og fína fyrirgjöf sem er skölluđ beint fyrir fćtur Hildar Antonsdóttur sem er ein viđ vítapunkt en skotiđ fer rétt yfir markiđ
Eyða Breyta
2. mín
Grindavík ađ pressa í byrnun og fá horn. Spyrnan er döpur og nćr ekki yfir fyrsta mann.
Eyða Breyta
1. mín
Ţetta er fariđ af stađ. Gestirnir hefja leik og leika í átt ađ Ţorbirni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja ţetta fer ađ hefjast. Liđin ganga til hér til vallar og allt ađ verđa klárt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin sem hér mćtast í kvöld sitja í 7 og 9 sćti deildarinnar og ađeins eitt stig skilur ţau ađ. Grindavík hefur 4 stig í 7.sćti og HK/Víkingur 3 í ţví 9. Ţađ ţarf ţví varla ađ fjölyrđa um mikilvćgi leiksins fyrir bćđi liđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru nćtt til vallar fyrir töluverđu síđan og hita upp af krafti. Verđa í ţađ minnsta engar Argentískar 12 mínútur í upphitun hjá liđunum í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn í kvöld er sannkallađur sex stiga leikur í botnbaráttunni og er einn ef ţeim leikjum sem miklu mun ráđa um sumariđ hjá báđum liđum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ kćru lesendur og veriđ velkominn í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Grindavíkur og HK/Víkings í Pepsi deild kvenna
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
21. Björk Björnsdóttir (m)
2. Gígja Valgerđur Harđardóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir ('83)
9. Margrét Eva Sigurđardóttir
15. Ţórhildur Ţórhallsdóttir
17. Arna Eiríksdóttir
18. Karólína Jack
19. Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir
26. Hildur Antonsdóttir
28. Laufey Björnsdóttir
91. Fatma Kara ('67)

Varamenn:
1. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
3. Anna María Pálsdóttir
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
6. Tinna Óđinsdóttir
8. Stefanía Ásta Tryggvadóttir ('83)
10. Isabella Eva Aradóttir
13. Linda Líf Boama
20. Maggý Lárentsínusdóttir
22. Kristina Maureen Maksuti ('67)

Liðstjórn:
Lidija Stojkanovic
Ísafold Ţórhallsdóttir
Ástrós Silja Luckas
Ţórhallur Víkingsson (Ţ)
Andri Helgason

Gul spjöld:
Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir ('57)
Karólína Jack ('87)

Rauð spjöld: