Ásvellir
fimmtudagur 21. júní 2018  kl. 18:30
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Gamli góđi andvarinn á Blásvöllum og góđ úrkoma.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 60 manns. Ađeins ţeir hörđustu!
Mađur leiksins: Viktor Jónsson (Ţróttur R.)
Haukar 2 - 5 Ţróttur R.
0-1 Viktor Jónsson ('19)
0-2 Dađi Bergsson ('42)
1-2 Indriđi Áki Ţorláksson ('50)
1-3 Viktor Jónsson ('61)
1-4 Ólafur Hrannar Kristjánsson ('71)
2-4 Daníel Snorri Guđlaugsson ('84)
2-5 Viktor Jónsson ('89)
Byrjunarlið:
1. Jökull Blćngsson (m)
0. Indriđi Áki Ţorláksson
4. Ísak Atli Kristjánsson
5. Arnar Steinn Hansson
6. Gunnar Gunnarsson (f)
8. Ţórhallur Kári Knútsson
11. Arnar Ađalgeirsson ('77)
13. Aran Nganpanya
18. Daníel Snorri Guđlaugsson
21. Alexander Helgason
22. Davíđ Ingvarsson

Varamenn:
30. Óskar Sigţórsson (m)
7. Haukur Ásberg Hilmarsson
8. Hilmar Rafn Emilsson
14. Birgir Ţór Ţorsteinsson
15. Birgir Magnús Birgisson
23. Ţórđur Jón Jóhannesson ('77)
26. Álfgrímur Gunnar Guđmundsson
28. Haukur Björnsson

Liðstjórn:
Árni Ásbjarnarson
Ţórđur Magnússon
Kristján Ómar Björnsson (Ţ)
Valdemar Geir Gunnarsson
Ríkarđur Halldórsson

Gul spjöld:
Ţórhallur Kári Knútsson ('38)

Rauð spjöld:
@ActionRed Þórarinn Jónas Ásgeirsson
90. mín Leik lokiđ!
Helgi flautar til leiksloka. Mjög svo sanngjarn sigur Ţróttara hér á teppinu á Blásvöllum. Viktor Jónsson međ sýningu sem Haukar réđu ekkert viđ.

Ég ţakka fyrir mig.

Skýrsla og viđtöl koma seinna í kvöld.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Viktor Jónsson (Ţróttur R.), Stođsending: Guđmundur Friđriksson
MAAAARK!

Ţróttarar gernegla ţetta hérna og Viktor Jóns innsiglar ţrennuna. Guđmundur vinnur boltann af Davíđ Ingvars og sendir boltann inn fyrir ţar sem Viktor er aleinn í gegn, Jökull kemur á móti og Viktor fer fram hjá honum og leggur boltann í autt markiđ. Kjöldrögn!
Eyða Breyta
88. mín
Haukar pressa stíft og reyna ađ klóra í bakkann en ţetta virđist vera ađ renna frá ţeim.
Eyða Breyta
84. mín MARK! Daníel Snorri Guđlaugsson (Haukar), Stođsending: Aran Nganpanya
MAAAARK!

Haukar minnka muninn en ţađ er líklega of lítiđ og of seint.

Aran međ fyrirgjöf frá vinstri ţar sem boltinn dettur til Daníels Snorra sem potar boltanum fram hjá Arnari Darra.
Eyða Breyta
81. mín
Dauđafćri hjá Ţrótturum.

Dađi Bergsson fćr sendingu í gegn frá varamanninum Kristófer en Jökull ver vel í marki Hauka.
Eyða Breyta
78. mín
Ágćtis fćri hjá Haukum. Daníel Snorri fćr boltann á vítateigslínunni og hann tekur boltann á lofti en hittir hann illa og boltinn rúllar fram hjá.
Eyða Breyta
77. mín Kristófer Konráđsson (Ţróttur R.) Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.)
Síđasta skipting Ţróttara.
Eyða Breyta
77. mín Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar) Arnar Ađalgeirsson (Haukar)
Fyrsta skipting Haukamanna.
Eyða Breyta
76. mín
Haukar sćkja enda ţurfa ţeir mörk og ţađ strax. Gengur samt lítiđ sem ekkert.
Eyða Breyta
71. mín MARK! Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.), Stođsending: Viktor Jónsson
MAAAARK!

Ţróttarar eru ađ gera út úm leikinn hérna. Langur bolti sem Gunnar Gunnarsson virđist vera međ alveg á hreinu en Viktor Jóns var ekki á sama máli og elti hann uppi hirti af honum boltanumm og lagđi hann svo á félaga sinn í framlínunni sem gat ekki annađ en skorađ. Game over.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Rafn Andri Haraldsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
68. mín
Annars er lítiđ ađ gerast í ţessum leik ţessa stundina og ţađ virđist vera ađ bćta ađeins í vindinn og úrkomuna.
Eyða Breyta
66. mín
Ég sé ađ vinur minn hann Konni er hćstánćgđur međ stöđuna en hann er ađ sjálfsögđu mćttur í stúkuna. Undirritađur og Konni elduđu grátt silfur saman hér á Ásvöllum fyrir rúmlega 10 árum síđan en ţađ verđur ekki fariđ nánar hér út í ţađ.
Eyða Breyta
64. mín Jasper Van Der Heyden (Ţróttur R.) Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
61. mín MARK! Viktor Jónsson (Ţróttur R.), Stođsending: Rafn Andri Haraldsson
MAAARK!

Ţróttarar eru komnir aftur međ tveggja marka forystu. Rafn Andri međ aukaspyrnu rétt fyrir framan miđju, hár bolti inn í teiginn ţar sem Viktor Jóns rís hćst í teignum og skallar boltann í markiđ. 3-1 Ţróttur!
Eyða Breyta
58. mín
Lítiđ ađ gerast í ţessu eins og er. Haukar samt meira međ boltann og pressa stíft.
Eyða Breyta
54. mín
Ţróttarar aftur í fćri. Aron Ţórđur kemst einn gegn Jökli hćgra megin í teignum og á skot sem Jökull ver í ţverslánna! Ţróttarar fá svo tvö horn í kjölfariđ en ekkert verđur úr ţeim.
Eyða Breyta
51. mín
Dauđafćri hjá Ţrótturum! Viktor Jóns einn og óvaldađur í teignum eftir fyrirgjöf frá hćgri en hann skallar boltann yfir! Ţarna hefđu Ţróttarar getađ svarađ strax.
Eyða Breyta
50. mín MARK! Indriđi Áki Ţorláksson (Haukar), Stođsending: Daníel Snorri Guđlaugsson
MAAAAARK!

Ţetta er leikur! Daníel Snorri međ aukaspyrnu frá vinstri ţar sem Indriđi Áki rís eins og fönix í teignum og skallar boltann í netiđ.
Eyða Breyta
48. mín
Haukar byrja af krafti, fá hornspyrnu ţar sem Gunnar Gunnarsson á góđa tilraun ađ marki en Ţróttarar bjarga á línu!
Eyða Breyta
46. mín Birkir Ţór Guđmundsson (Ţróttur R.) Finnur Tómas Pálmason (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Búiđ ađ flauta á síđari hálfleikinn hérna á Blásvöllum. Haukar leika međ vindi hér í seinni og ekki veitir ţeim af smá međvind miđađ viđ stöđuna í leiknum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Helgi Mikael flautar til hálfleiks hér á Blásvöllum. Sanngjörn 2-0 forysta Ţróttara í hálfleik. Gulli Jóns getur veriđ mjög ánćgđur međ fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum en kollegi hans hinu megin, Kristján Ómar, lćtur líklega sína menn ađeins heyra ţađ fyrir frammistöđu sína í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Ţróttarar halda bara áfram ađ ógna. Viktor Jóns keyrir á Arnar Stein og vinnur hornspyrnu. Ţađ verđur ţó ekkert úr henni.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Hlynur Hauksson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
42. mín MARK! Dađi Bergsson (Ţróttur R.), Stođsending: Viktor Jónsson
MAAAAAARK!

Frábćrt spil hjá Ţrótturum ţar sem Ólafur Hrannar og Viktor Jónsson tćttu í sig vörn Hauka međ góđu samspili. Dađi kom svo í ţriđja hlaupiđ og renndi Viktor boltanum á hann og Dađi gerđi engin mistök og smellti boltanum fram hjá Jökli í marki Hauka. 2-0 Ţróttur.
Eyða Breyta
39. mín
VÓÓÓ!

Indriđi Áki međ frábćra tilraun. Skýtur boltanum í samskeytin af 25 metrum međ svokölluđum Bend it like Beckham snúningi. Skagamađurinn óheppinn ţarna!
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Ţórhallur Kári Knútsson (Haukar)
Stoppar skyndisókn. Aftur rétt hjá Helga.
Eyða Breyta
36. mín
Haukar ná loksins ađ halda boltanum ađeins innan síns liđs. Boltinn er fćrđur frá vinstri til hćgri ţar sem Ţórhallur Kári er, hann á fyrirgjöf sem verđur ađ ágćtis marktilraun en Arnar Darri blakar boltanum yfir.
Eyða Breyta
33. mín
Á međan gengur lítiđ upp í sóknarleik Hauka. Alexander Helgason kemst upp ađ endamörkum og chippar svo boltanum beint í lúkurnar á Arnari Darra. Lítiđ ađ frétta hjá Haukum ţennan fyrsta hálftíma.
Eyða Breyta
32. mín
Dađi Bergsson međ fína tilraun eftir fyrirgjöf frá hćgri en hann ţrumar boltanum á lofti fram hjá markinu.
Eyða Breyta
31. mín
Ţróttarar fá aukaspyrnu viđ hliđarlínuna hćgra megin. Rafn Andri tekur hana og ţrumar henni frekar lágt inn á teiginn ţar sem boltinn dettur manna á milli áđur en Ţróttarar eiga skot sem fer í innkast.
Eyða Breyta
28. mín
Davíđ Ingvarsson međ fínan sprett á vinstri kantinum, kemur sér í fínt skotfćri en skot hans fer fram hjá markinu. Hćttulegasta fćri Hauka til ţessa.
Eyða Breyta
27. mín
Ţróttarar ćtla samt ekkert ađ hleypa Haukum inn í leikinn á halda áfram ađ pressa á heimamenn. Gulli Jóns getur veriđ mjög sóttur viđ byrjunina hjá sínum mönnum.
Eyða Breyta
25. mín
Haukar hafa ađeins bitiđ í skjaldarenndur eftir markiđ en hafa ekki náđ ađ skapa sér neitt.
Eyða Breyta
19. mín MARK! Viktor Jónsson (Ţróttur R.)
MAAAARK!

Fyrsta markiđ er komiđ Viktor Jónsson gerir ţađ. Dađi Bergsson međ frábćrt einstaklingsframtak á vinstri kantinum, fíflar Ísak Atla upp úr skónum og kemst upp ađ endamörkum og kemur boltanum fyrir markiđ ţar sem hann endar á ađ detta til Viktors sem er eins og gammur í teignum og potar boltanum inn. 1-0 fyrir Ţrótti og ţađ verđskuldađ!
Eyða Breyta
16. mín
Haukar fá sína fyrstu hornspyrnu. Úr henni verđur mikill darrađadans sem endar međ ţví ađ Indriđi Áki á skot yfir. Fyrsta tilraun heimamanna.
Eyða Breyta
15. mín
Ţróttarar međ yfirhöndina hérna fyrsta korteriđ en vantar herslumuninn til ađ skapa sér alvöru marktćkifćri.
Eyða Breyta
12. mín
Ţróttarar dćla boltanum mikiđ inn í teig Haukamanna til ađ byrja međ. Eftir eina fyrirgjöf dettur boltinn fyrir Aron Ţórđ sem á skot beint á Jökul.
Eyða Breyta
10. mín Gult spjald: Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.)
Aron Ţórđur Albertsson fćr fyrsta gula spjald leiksins. Tekur eina af gamla skólanum aftan í Aran. Hárrétt hjá Helga.
Eyða Breyta
9. mín
Haukar hafa ađeins komist meira í boltann síđustu mínútur en lítiđ ógnađ. Rólegt yfir ţessu eins og er.
Eyða Breyta
5. mín
Ţróttarar setja mikla pressu á heimamenn hérna í byrjun sem hafa varist fimlega hingađ til.
Eyða Breyta
1. mín
Ţróttarar eiga fyrsta hálf fćriđ. Viktor Jóns međ skalla í teignum eftir fyrirgjöf frá vinstri en Jökull grípur lausan skalla Viktors.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Helgi Mikael flautar til leiks!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er nánast hćgt ađ telja áhorfendur á fingrum annarrar handar hérna í hinni víđfrćgu tréstúku á Blásvöllum. Skrýtinn leiktími verđur ađ segjast, líklega hálf ţjóđin ađ fylgjast međ leik Króatíu og Argentínu í riđli Íslands á HM.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa bćđi lokiđ upphitun og hafa haldiđ til búningsherbergja. 10 mínútur í leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru mćtt í hús! Haukar gera ţrjár breytingar á liđi sínu frá síđasta leik. Ţórhallur Kári, Arnar Steinn og Alexander Helgason koma inn fyrir Birgi Magnús, Hauk Ásberg og Elton Livramento Barros. Ţróttara gera eina breytingu frá sigrinum á móti Selfoss. Hlynur Hauksson kemur inn fyrir Árna Ţór Jakobsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrrum leikmađur Hauka, Guđjón Pétur Lýđsson, er spámađur .net fyrir ţessa 7.umferđ í Inkasso deildinni og spáir hann heimamönnum sigri á teppinu í dag.

Haukar 2 - 1 Ţróttur R. (klukkan 18:30 annađ kvöld)
Mínir menn á teppinu munu komast í 2-0 en sofna svo á verđinum í lokin og Ţróttur setur smá spennu í ţetta, en Haukar fagna ţví ađ von sé á erfingja hja Gunnari Gunnarssyni međ stćl.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi ţessi liđ spiluđu einnig í Inkasso deildinni í fyrra. Haukar höfđu betur í fyrri leik liđanna á síđustu leiktíđ á heimavelli Ţróttara, 1-2. Liđin gerđu svo markalaust jafntefli í síđari umferđinni á Ásvöllum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í síđustu umferđ töpuđu Haukar fyrir Frömurum á Laugardalsvelli, 3-1, á međan Ţróttarar gerđu góđa ferđ austur fyrir fjall og unnu góđan útisigur á heimamönnum í Selfoss, 0-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér í veđurblíđunni á Ásvöllum má búast viđ hörkuleik en bćđi ţessi liđ hafa safnađ 10 stigum í sinn sekk fyrir leikinn í dag og sitja ţau í sjötta og sjöunda sćti deildarinnar, Haukar í ţví sjötta og Ţróttara ţá í ţví sjöunda.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ hjartanlega velkomin á ţessa beinu textalýsingu frá Ásvöllum ţar sem heimamenn í Haukum taka á móti Reykjavíkur Ţrótturum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Pétursson (m)
2. Finnur Tómas Pálmason ('46)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
7. Dađi Bergsson
8. Aron Ţórđur Albertsson ('64)
9. Viktor Jónsson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('77)
14. Hlynur Hauksson
19. Karl Brynjar Björnsson (f)
22. Rafn Andri Haraldsson
23. Guđmundur Friđriksson

Varamenn:
25. Sindri Geirsson (m)
6. Árni Ţór Jakobsson
11. Emil Atlason
13. Birkir Ţór Guđmundsson ('46)
15. Víđir Ţorvarđarson
17. Jasper Van Der Heyden ('64)
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson
26. Kristófer Konráđsson ('77)

Liðstjórn:
Gauti Kristjánsson
Gunnlaugur Jónsson (Ţ)
Ţórhallur Siggeirsson
Jamie Paul Brassington
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla

Gul spjöld:
Aron Ţórđur Albertsson ('10)
Hlynur Hauksson ('44)
Rafn Andri Haraldsson ('69)

Rauð spjöld: