Ţórsvöllur
sunnudagur 24. júní 2018  kl. 16:00
Pepsi-deild kvenna
Ađstćđur: 13 stiga hiti, létt gola og skýjađ
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Lillý Rut Hlynsdóttir
Ţór/KA 2 - 0 Breiđablik
1-0 Sandra María Jessen ('30)
2-0 Sandra María Jessen ('84)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Johanna Henriksson (m)
4. Bianca Elissa
5. Ariana Calderon
7. Sandra María Jessen
9. Sandra Mayor
10. Anna Rakel Pétursdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('87)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir

Varamenn:
30. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir
6. María Catharina Ólafsd. Gros
8. Lára Einarsdóttir
17. Margrét Árnadóttir ('87)
20. Ágústa Kristinsdóttir
25. Heiđa Ragney Viđarsdóttir

Liðstjórn:
Agnes Birta Stefánsdóttir
Ingibjörg Gyđa Júlíusdóttir
Anna Catharina Gros
Helena Jónsdóttir
Harpa Jóhannsdóttir
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)
Andri Hjörvar Albertsson

Gul spjöld:
Bianca Elissa ('79)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
90. mín Leik lokiđ!
Ţetta er búiđ! 2-0 sigur hjá Ţór/KA í dag stađreynd, baráttuleik hjá báđum liđum. Ţór/KA er komiđ á toppinn.
Eyða Breyta
90. mín
Arna Sif nćlir í aukaspyrnu á sínum vallarhelmingi, ţetta er ađ fjara út
Eyða Breyta
87. mín Margrét Árnadóttir (Ţór/KA) Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
84. mín MARK! Sandra María Jessen (Ţór/KA), Stođsending: Sandra Mayor
Ţór/KA ađ fara langleiđina međ ţetta!!

Breiđablik komiđ hátt á völlinn og allt opiđ hjá ţeim. Lillý vinnur boltann í vörninni, sparkar honum upp völlinn ţar er Sandra Mayor á réttum stađ. Hún tekur viđ boltanum og keyrir á vörnina, Sandra Jessen kemur međ utan á hlaupiđ. Mayor rennir honum á nöfnu sína sem á ekki í vandrćđum međ ađ koma ţessum í netiđ
Eyða Breyta
82. mín
Breiđablik komiđ hátt á völlinn í leit ađ jöfnunarmarkinu. Ţór/KA neglir boltanum fram á Söndru Mayor sem skýtur af löngu fćri ţar sem Sonný var kominn langt út úr markinu en boltinn siglir framhjá
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Bianca Elissa (Ţór/KA)
Sé ekki alveg hvers vegna gula spjaldiđ fór á loft en Breiđablik fékk aukaspyrnu út úr ţessum samskiptum
Eyða Breyta
76. mín
Breiđablik fariđ ađ pressa verulega á Ţór/KA. Halda boltanum vel, Ţór/KA hefur lítiđ komist í boltann
Eyða Breyta
75. mín Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Breiđablik) Selma Sól Magnúsdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
73. mín
Breiđablik fćr aukaspyrnu út á velli. Stúkan ekki sátt međ ţennan dóm en aftur verđur ekkert úr ţessu hjá Breiđablik, boltinn flýgur yfir pakkann
Eyða Breyta
72. mín
Hćtta sem skapast viđ mark Breiđabliks, ţćr eru ađ gefa Ţór/KA alltof mikinn tíma til ađ athafna sig inn í teignum ţeirra
Eyða Breyta
68. mín
Breiđablik á aukaspyrnu út á velli. Sending inn í teig sem Johanna grípur. Breiđablik er ekki ađ ná ađ skapa sér neitt úr föstu leikatriđunum sem ţćr fá
Eyða Breyta
67. mín
Breiđablik á hornspyrnu sem verđur ekkert úr
Eyða Breyta
67. mín
Smá kćruleysi í vörn Breiđabliks eftir innkast hjá Ţór/KA og Ţór/KA fćr óvenju mikinn tíma á boltanum inn í teig sem endar međ skoti frá Andreu Mist en boltinn framhjá
Eyða Breyta
65. mín
Selma Sól á hörkuskot fyrir utan teig en ţessi ratađi ekki á rammann
Eyða Breyta
63. mín Sólveig Jóhannesdóttir Larsen (Breiđablik) Fjolla Shala (Breiđablik)

Eyða Breyta
63. mín Guđrún Arnardóttir (Breiđablik) Samantha Jane Lofton (Breiđablik)

Eyða Breyta
62. mín
Tvöföld skipting hjá Breiđablik
Eyða Breyta
62. mín
Barátta í báđum liđum en hvorugt liđin ađ ná skapa sér eitthvađ af fćrum
Eyða Breyta
60. mín
Arna Sif reynir skot langt utan af velli, örlítill bjartsýni sem fylgdi ţessu skoti sem fór framhjá markinu
Eyða Breyta
58. mín
Hér fellur Sandra Jessen í teignum og vill fá eitthvađ fyrir sinn snúđ en held ađ Jóhann Ingi hafi tekiđ hárétta ákvörđum međ ađ dćma ekki á ţetta
Eyða Breyta
55. mín
Hér fćr Sandra Mayor boltann viđ miđju bogann og keyrir upp allann völlinn. Breiđablik nćr ekki ađ stoppa hana og hún kemur sér upp ađ endamörkum og nćr sendingunni fyrir ţar sem Hulda Ósk var vel stađsett en Sonný Lára var ennţá betur stađsett og nćr til boltans
Eyða Breyta
53. mín
Aukaspyrna á stórhćttulegum stađ sem Ţór/KA á
Bianca skýtur en boltinn yfir markiđ
Eyða Breyta
53. mín
Hulda Björg međ bolta fyrir sem ratar ekki á Ţór/KA stelpu
Eyða Breyta
49. mín
Agla María gerir ótrúlega vel međ tvćr í sér upp viđ fánastöng en nćr einhvern veginn ađ snúa og koma boltanum fyrir en hann fer beint í fangiđ á Johönnu í markinu
Eyða Breyta
48. mín
Breiđablik spilar boltanum á milli sín og reyna ađ lokka Ţór/KA ofar á völlinn
Eyða Breyta
46. mín
USS! Strax hćtta viđ mark Ţór/KA. Breiđablik fćr hornspyrnu í kjölfariđ, Ásta Eir nćr skallanum en yfir markiđ
Eyða Breyta
45. mín
Ţetta er hafiđ aftur og nú byrjar Breiđablik međ boltann
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Engu bćtt viđ.
Kominn hálfleikur á Ţórsvellinum ţar sem Ţór/KA leiđir međ einu, sjáum hvort ađ seinni hálfleikur bjóđi ekki upp á fleiri mörk
Eyða Breyta
44. mín
Geggjuđ sending frá Söndru Mayor á Söndru Jessen sem nćr ekki ađ gera sér mat úr sendingunni en Ţór/KA uppsker samt hornspyrnu
Eyða Breyta
42. mín
Breiđablik fćr aukaspyrnu fyrir utan teig hćgra meginn en Agla María settur ţennan bolta himinhátt og yfir alla í teignum. Markspyrna sem Ţór/KA á
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Fjolla Shala (Breiđablik)
Tekur Söndru Mayor niđur. Fćr réttilega gult fyrir ţetta, klaufalegt
Eyða Breyta
39. mín
Breiđablik nćr fínu spili sem endar međ skoti fyrir utan teig frá Selmu Sól en boltinn framhjá markinu
Eyða Breyta
37. mín
Agla María međ sendingu fyrir sem Berglind var stutt frá ţví ađ ná ađ skalla ađ marki en Ţór/KA kemur ţessu frá
Eyða Breyta
35. mín
Fínasta barátta í báđum liđum eftir markiđ en ekkert svo sem til frásagnar
Eyða Breyta
30. mín MARK! Sandra María Jessen (Ţór/KA), Stođsending: Hulda Ósk Jónsdóttir
Ţađ er komiđ mark í ţennan leik!!

Heimakonur komast yfir! Ná góđu spili fyrir utan teig. Hulda Ósk kemur svo međ flotta sendingu inn í teig ţar sem Sandra Jessen er á réttum stađ og hoppar hćst og skallar ţennan laglega inn!
Eyða Breyta
26. mín
Breiđablik fćr hornspyrnu eftir fínasta samspil. Ţćr taka hornspyrnuna stutt en fá dćmda á sig rangstöđu. Ţetta var skrítin framkvćmd
Eyða Breyta
22. mín
Agla María reynir skot úr aukaspyrnunni en boltinn fer yfir markiđ
Eyða Breyta
21. mín
Breiđablik fćr aukaspyrnu á flottum stađ fyrir utan teig. Ţessi stađsetning bíđur upp á ýmislegt!
Eyða Breyta
20. mín
Hulda Ósk hefđi átt ađ gera betur núna! Pressa frá Ţór/KA. Hulda kemst nánast upp ađ endamörkum og ákveđur á skjóta í stađ ţess ađ renna boltanum út í teig ţar sem Sandra Mayor var alveg laus
Eyða Breyta
17. mín
NAU! Almennilegt skot frá Söndru Jessen fyrir utan teig Breiđabliks en boltinn fer í slánna og yfir.
Eyða Breyta
15. mín
Ţađ skapast hćtta eftir ţessa aukaspyrnu, boltinn dettur dauđur niđur inn í teig beint fyrir framan fćturnar á Söndru Jessen en ţćr eru fljótari ađ hugsa hjá Breiđablik og koma ţessum í innkast
Eyða Breyta
14. mín
Ţór/KA fćr aukaspyrnu á ákjósanlegum stađ. Bianca stendur yfir boltanum
Eyða Breyta
10. mín
Annars er lítiđ ađ frétta ţessar fyrstu mínútur. Liđin hafa lítiđ komiđ áleiđis í sínum sóknar ađgerđum og nánast ekki skapađ neitt, varnirnar fastar fyrir hjá báđum liđum.
Eyða Breyta
8. mín
Sending inn fyrir vörn Ţór/KA, Lillý nćr ekki ađ koma boltanum í burtu en Johanna í markinu var vel vakandi og greip inn í áđur en Selma Sól náđi til boltans
Eyða Breyta
5. mín
Sandra María á fyrsta skot ađ marki Breiđabliks en skotiđ fer framhjá
Eyða Breyta
3. mín
Breiđablik pressar Ţór/KA hátt og uppskera innkast sem verđur ekkert úr
Eyða Breyta
2. mín
Liđin ađ ţreifa fyrir sér, skiptast svolítiđ á ađ hafa boltann og reyna ađ koma honum í spil
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er hafiđ!

Heimakonur byrja međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér rölta liđin út á völl.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
20 mínútur í leik og bćđi liđ hita upp. Ţađ eru fínustu ađstćđur fyrir fótboltaleik, 13 stiga hiti, létt gola og skýjađ. Áhorfendur eru farnir ađ mćta og ég hvet fólk eindregiđ til ađ mćta, býst viđ flottum fótbolta hér á Ţórsvellinum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ein breyting er á liđi Breiđabliks frá sigurleiknum gegn FH. Samantha Jane Lofton kemur inn í byrjunarliđiđ fyrir Áslaug Mundu Gunnlaugsdóttur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tvćr breytingar eru á liđi Ţór/KA frá jafnteflinu gegn Selfoss í síđustu umferđ. Lára Einarsdóttir og Ágústa Kristinsdóttir fara á bekkinn og inn koma Hulda Ósk og Lillý Rut.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er nokkuđ ljóst ađ tvö hörkuliđ eigast viđ hér í dag međ mikiđ undir og ţađ er bara ávísun á skemmtilegan fótboltaleik. Toppsćtiđ er í bođi, vinni Breiđablik ná ţćr 5 stiga forskoti á toppnum en vinni Ţór/KA fara ţćr á toppinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór/KA og Breiđablik hafa spilađ 26 leiki gegn hvort öđru í efstu deild kvenna.

Breiđablik hefur sigrađ 13 sinnum
Ţór/KA hefur sigrađ 10 sinnum
Ţrisvar sinnum hafa liđin skiliđ jöfn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ eru taplaus í deildinni og sigur í dag ţýđir toppsćtiđ. Breiđablik hefur unniđ alla 6 leiki sína međ markatöluna 19-4 og eru međ 18 stig á toppnum.
Ţór/KA hefur unniđ 5 leiki af 6 í deildinni. Ţćr gerđu jafntefli viđ Selfoss í síđustu umferđ og eru međ 16 stig í öđru sćti og međ markatöluna 16-2.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn!

Hér verđur bein textalýsing frá leik Ţór/KA og Breiđablik sem eigast viđ á Ţórsvellinum á Akureyri.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sonný Lára Ţráinsdóttir (m)
5. Samantha Jane Lofton ('63)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiđdís Lillýardóttir
10. Berglind Björg Ţorvaldsdóttir
11. Fjolla Shala ('63)
13. Ásta Eir Árnadóttir
16. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir ('75)
29. Andrea Rán Snćfeld Hauksdóttir

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guđlaugsdóttir (m)
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('75)
15. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('63)
17. Guđrún Gyđa Haralz
19. Esther Rós Arnarsdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
28. Guđrún Arnardóttir ('63)

Liðstjórn:
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson (Ţ)
Ţorsteinn H Halldórsson (Ţ)
Atli Örn Gunnarsson
Ingibjörg Auđur Guđmundsdóttir
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:
Fjolla Shala ('40)

Rauð spjöld: