Akureyrarvöllur
fimmtudagur 05. júlí 2018  kl. 18:30
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: 10 stiga hiti, skýjađ og norđanátt vottar fyrir
Dómari: Ţóroddur Hjaltalín
Áhorfendur: 844
Mađur leiksins: Ásgeir Sigurgeirsson
KA 2 - 0 Fjölnir
1-0 Daníel Hafsteinsson ('14)
2-0 Ásgeir Sigurgeirsson ('25)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Cristian Martínez
2. Bjarni Mark Antonsson
3. Callum Williams
5. Guđmann Ţórisson (f)
8. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('86)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('80)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson (f)
11. Ásgeir Sigurgeirsson
12. Milan Joksimovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson
24. Daníel Hafsteinsson ('67)

Varamenn:
18. Aron Elí Gíslason (m)
4. Ólafur Aron Pétursson ('80)
6. Hallgrímur Jónasson
7. Hjörvar Sigurgeirsson
17. Ýmir Már Geirsson ('86)
25. Archie Nkumu ('67)
28. Sćţór Olgeirsson
49. Áki Sölvason

Liðstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sćmundsdóttir
Srdjan Rajkovic
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Daníel Hafsteinsson ('31)
Archie Nkumu ('79)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
93. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ á Greifavellinum međ 2-0 sigri KA manna eftir skemmtilegan leik!
Eyða Breyta
93. mín
9. hornspyrna Fjölnis og ennţá verđur ekkert úr ţeim hjá ţeim
Eyða Breyta
92. mín
Ísak Óli međ flottan sprett, kemur sér framhjá tveimur KA mönnum áđur en hann nćr skoti af stuttu fćri sem Cristian ver í horn
Eyða Breyta
90. mín
Ţetta er ađ fjara út
Eyða Breyta
89. mín
Hallgrímur međ boltann fyrir úr aukaspyrnununi sem endar óvćnt sem skot sem Ţórđur á ekki von á og rétt nćr ađ blaka út í teig. Ţar verđur mikiđ kapp um boltann og Fjölnir bjargar svo ca. 3 á línu áđur en ţeir koma boltanum út úr teignum
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Ísak Óli Helgason (Fjölnir)
Brýtur á Ásgeir sem nćlir í aukaspyrnu fyrir KA á fínum stađ
Eyða Breyta
86. mín Ýmir Már Geirsson (KA) Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA)

Eyða Breyta
86. mín
Grímsi međ langskot fyrir utan teig sem flýgur langt framhjá marki Fjölnis
Eyða Breyta
85. mín
Ásgeir allt í öllu hjá KA og fćr aukaspyrnu alveg viđ vítateiglínuna úti vinstra meginn. Ýmislegt hćgt ađ gera í ţessari stöđu en spyrnan illa framkvćmd
Eyða Breyta
83. mín
Fjölnir eru til alls líklegir á ţessum síđustu mínútum, eru ítrekađ ađ koma boltanum inn í teig en ná bara ekki ađ klára ţar
Eyða Breyta
83. mín
Dađrađadans í teig KA manna og ég skil ekki ađ ţessi hafi ekki fariđ inn! Guđmundur endar međ boltann en skotiđ framhjá
Eyða Breyta
80. mín Ólafur Aron Pétursson (KA) Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)
Elfar tekur mjög langan tíma ađ koma sér af velli og stuđningsmenn Fjölnis mjög ósáttir međ hann og púa á hann
Eyða Breyta
80. mín
Bergsveinn setur hins vegar boltann beint í vegginn
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Archie Nkumu (KA)
Ótrúlega heimskuleg tćkling hjá Archie, óţarfi en Fjölnir á aukaspyrnu á frábćrum stađ rétt fyrir utan teig
Eyða Breyta
76. mín
Hornspyrna sem Fjölnir á og verđur heldur betur fćri úr, Guđmundur Karl fćr boltann í fćtur eftir hornspyrnuna og hefur tíma til ađ setja hann fyrir sig en setur svo boltann yfir úr góđu fćri inn í teig
Eyða Breyta
75. mín Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir) Igor Jugovic (Fjölnir)

Eyða Breyta
75. mín Ísak Óli Helgason (Fjölnir) Valmir Berisha (Fjölnir)

Eyða Breyta
71. mín
Aftur er Ásgeir ađ spóla sig fram fyrir menn en Ţórir kemur vel út úr markinu og nćr boltanum á undan Ásgeir
Eyða Breyta
68. mín
Hér er öskrađ úr stúkunni ađ Óli Palli eigi ađ breyta liđinu. Einhver stuđningsmađur ekki ánćgđur međ gang mála hjá Fjölni í ţessum leik
Eyða Breyta
67. mín Archie Nkumu (KA) Daníel Hafsteinsson (KA)

Eyða Breyta
66. mín
Ég skal segja ykkur ţađ! Sá sprettur á Ásgeir upp allann kantinn en Bergsveinn kemur ţessu í horn. Ţvílík vinnusemi í Ásgeir
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Igor Jugovic (Fjölnir)
Fyrir brot
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Mario Tadejevic (Fjölnir)
Sá ekki hvađ hann gerđi af sér
Eyða Breyta
62. mín
Hćttuleg hornspyrna hjá KA sem berst á fjćrstöngina. Elfar mćttur og skallar boltann ađ marki en hann skallinn laus og Ţórir á ekki í vandrćđum međ hann
Eyða Breyta
60. mín
Önnur sending frá Mario og aftur á Ţórir skalla á markinu en Cristian grípur boltann auđveldlega
Eyða Breyta
58. mín
Fjölnismenn koma vel stemmdir inn í seinni hálfleikinn, KA fćr engan tíma á boltann áđur en ţeir eru mćtir ađ pressa ţá
Eyða Breyta
55. mín
Fjölnir miklu líklegri ţessa stundina, duglegir ađ keyra á vörn KA ţótt ţađ hafi ekki mikill hćtta skapast en ţeir eru ađ koma boltanum fyrir markiđ
Eyða Breyta
53. mín Hans Viktor Guđmundsson (Fjölnir) Ćgir Jarl Jónasson (Fjölnir)

Eyða Breyta
53. mín
Lagleg sókn hjá Fjölni, Mario kemur boltanum fyrir og Ţórir nćr skallanum á markiđ en Cristian blakar honum yfir, hornspyrna
Eyða Breyta
49. mín
Verđur ekkert úr ţessari aukaspyrnu, eitthvađ klafs inn á teig en á endanum berst boltinn til Guđmundar Karls sem tekur boltann faglega niđur og kemur honum í spil
Eyða Breyta
49. mín
KA fćr aukaspyrnu nćrri hornfánanum
Eyða Breyta
47. mín
Ţetta er byrjar róleg, barátta inn á miđjunni en ţađ er fjör í stúkunni
Eyða Breyta
45. mín
Fjölnir byrjar međ boltann
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ var mikill barátta og skemmtilegur fótbolti í fyrri hálfleik, ţađ var lítiđ um opinn fćri en hrađur leikur. Vonandi fáum viđ jafnvel fjörugri seinni hálfleik. Liđin kominn inn á og síđari hálfleikur ađ detta í gang
Eyða Breyta
45. mín
Kominn hálfleikur á Greifavellinum, hörkuleikur!
Eyða Breyta
45. mín
Aftur kemst KA inn í teig Fjölnismanna eftir gott spil nú er ţađ Ásgeir sem reynir skot en boltinn framhjá
Eyða Breyta
40. mín
KA menn međ fína sókn sem endar međ skoti frá Hallgrími viđ vítateigslínu en boltinn framhjá markinu
Eyða Breyta
38. mín
Fjölnir í hörkusókn en ná ekki skoti á markiđ, ţeir hins vegar fá hornspyrnu og hér er öskrađ inn međ boltann úr stúkunni en ţeim verđur ekki ađ ósk sinni í ţetta skiptiđ. Torfi nćr skalla en boltinn yfir mark KA manna
Eyða Breyta
36. mín
Steinţór međ flottan bolta upp kantinn, ţar er Ásgeir fljótastur og kemst upp ađ endamörkum međ boltann en Fjölnir kemur ţessum útaf og KA fćr hornspyrnu
Eyða Breyta
34. mín
Daníel reif skyrtuna hans Birnis ţannig hann ţurfti nýja skyrtu og er nú númer 19
Eyða Breyta
32. mín
Í kjölfariđ fékk Fjölnir aukaspyrnu sem varđ ekkert úr
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Daníel Hafsteinsson (KA)
Ţađ ţurfti einhver ađ stoppa Birnir sem var kominn á fulla ferđ, búinn ađ koma sér framhjá ţremur og var á leiđ framhjá Daníel líka
Eyða Breyta
29. mín
Fjölnir ćtla sér ađ minnka muninn strax, sćkja á KA menn og fá hornspyrnu sem aftur verđur ekkert úr. Ţeir verđa ađ fara ađ nýta föstu leikatriđin betur
Eyða Breyta
25. mín MARK! Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Ţetta var klaufalegt hjá Bergsveinn!
Langt útspark hjá KA mönnum sem berst alveg upp völlinn ţar sem ég hélt ađ Bergsveinn vćri međ allt undir control, hann hélt ţađ reyndar líka en Ásgeir var á ekki sömu buxunum..kom á fullri ferđ fram fyrir Bergsveinn og klárađi ţennan yfir Ţórđ í markinu.
Eyða Breyta
25. mín
Fjölnir pressar KA menn vel og ná boltanum af Daníel, sćkja hratt á markiđ og nćla sér í hornspyrnu sem verđur hins vegar ekkert úr en ţeir halda boltanum
Eyða Breyta
22. mín
Baráttuna vantar í hvorugt liđin og nú á KA aukaspyrnu inn á vallarhelming Fjölnis
Eyða Breyta
20. mín
Fjölnir fćr aukaspyrnu út á vinstri vćngum, vćnlega stađa fyrir bolta fyrir markiđ sem og Mario gerir en Guđmann skallar boltann í burtu
Eyða Breyta
20. mín
Dómarinn tekur Guđmann á Valmit á spjall, ţeir voru eitthvađ ađ kljást hér. Ţóroddur leggur ţeim línurnar áđur en KA tekur innkast
Eyða Breyta
17. mín
Mario brunar upp vinstri kantinn, sendir inn í teig en ţar nćr enginn til hans og ţetta endar í innkasti sem KA á
Eyða Breyta
16. mín
Fjölnir leitar ađ jöfnunamarkinu, sćkja á KA menn en ţeir eru ţéttir og Fjölnir er ekki ađ finna glufur
Eyða Breyta
14. mín MARK! Daníel Hafsteinsson (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Fyrsta mark leiksins er komiđ!! Góđ hornspyrna frá Grímsa sem hittir beint á kollinn á Daníel og inn fór boltinn!
Eyða Breyta
13. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins er KA manna eftir fínustu sókn sem endar međ skoti inn í teig
Eyða Breyta
12. mín Gult spjald: Ćgir Jarl Jónasson (Fjölnir)
Sparkar boltanum í burtu eftir ađ ţađ var búiđ ađ flauta, ótrúlega heimskulegt
Eyða Breyta
12. mín
Liđin eru bćđi ađ byggja upp ágćtis sóknir hér á mínútunum en ekkert sem hefur veriđ hćttulegt
Eyða Breyta
10. mín
Fjölnir ađ byggja upp sókn, boltinn berst út á Guđmund sem á fyrirgjöf en hún er léleg
Eyða Breyta
9. mín
Bjarni Mark međ skot fyrir utan teig en ţessi fer yfir
Eyða Breyta
6. mín
Fínasta sókn hjá KA mönnum, leyfđu boltanum ađ ganga vel manna á milli. Boltinn endar svo hjá Milan sem kemur honum fyrir, Steinţór reynir ađ koma sér í skotfćri en boltinn berst til Ásgeir sem skýtur svo yfir markiđ inn í teig
Eyða Breyta
4. mín
Fyrsta aukaspyrna er KA manna á fínum stađ fyrir fyrirgjöf. Hallgrímur stendur yfir boltanum. Hann hittir á kollinn á Guđmann en hann nćr ekki ađ stýra honum á markiđ
Eyða Breyta
4. mín
Nú komu ţeir boltanum fyrir en Ţórir nćr ekki til boltans og hann fer framhjá markinu
Eyða Breyta
3. mín
Fjölnismenn hafa meira og minna haldiđ boltanum ţessar tvćr mínútur, reyna ađ finna glufur á hjá KA mönnum en hefur ekki gengiđ.
Eyða Breyta
1. mín
KA menn láta boltann ganga manna á milli og hafa ekki ennţá fariđ yfir miđjuna, reyna svo langan bolta upp á Elfar sem gengur ekki og fyrsta markspyrnan er Fjölnis manna
Eyða Breyta
1. mín
Heimamenn hefja leikinn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ađ labba inn á völlinn, ţetta fer ađ byrja.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér öskra stuđningsmenn sín liđ áfram og heyrist vel hjá báđum! Ţetta er geggjađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hita hér upp í fínasta veđri. 10 stiga hiti og skýjađ.
Áhorfendur gćtu orđiđ varir viđ smá norđanátt en ţađ er ekkert sem ekki hćgt verjast međ góđum klćđnađi. Talandi um áhorfendur ţá eru ţeir farnir ađ streyma ađ. Mikiđ af Fjölnis fólki mćtt en ţađ má líklega rekja til N1 mótsins hjá KA. Verđur pottţétt hörkustemmning í stúkunni í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir gerir eina breytingu á sínu liđi frá siguleiknum gegn Fylki en Mario Tadejevic kemur inn í stađ Arnór Breka Ásţórsson sem byrjar á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru kominn inn.

Ţađ eru tvćr breytingar á liđi heimamanna frá jafnteflinu á móti Breiđablik í síđustu umferđ. Hallgrímur Jónasson fór meiddur af velli ţá og er ekki í hóp. Aleksandar Trninic fékk rautt spjald á móti Breiđablik og tekur út bann. Inn í liđiđ kemur fyrirliđinn Guđmann Ţórisson og sömuleiđis Steinţór Freyr Ţorsteinsson.

Ţađ eru miklar gleđifréttir fyrir KA ađ ţessir tveir geti spilađ en ţeir hafa báđir veriđ ađ glíma viđ meiđsli.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
KA og Fjölnir hafa spilađ gegn hvort öđru ţrisvar sinnum í deild ţeirra bestu. Tvisvar hafa leikirnir endađ međ jafntefli en einu sinni hefur KA fariđ međ sigur. Í öllum ţessum leikjum hafa hins vegar veriđ skoruđ tvö eđa fleiri mörk ţannig líkurnar eru međ markaleik hér í kvöld..eigum viđ ekki allavega ađ segja ţađ.

Liđin mćtust í 1. umferđ Pepsí-deildarinnar 28. apríl síđastliđinn í Egilshöll og sá leikur endađi međ 2-2 jafntefli, ţar sem Ćgir og Birnir sáu um mörk Fjölnis á međan Daníel og Ásgeir skoruđu mörk KA manna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir situr í 8 sćti deildarinnar en eftir 3 tapleiki í röđ náđu ţeir sigri gegn Fylki í síđustu umferđ og vilja vćntanlega fara ađ tengja sigurleiki. Ţeir hafa unniđ 3 leiki í deildinni, gert 3 jafntefli og tapađ 4 leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA hefur ekki byrjađ deildina eins og búist var viđ en .net spáđi ţeim 4 sćti. Ţeir hafa spilađ 10 leiki í deildinni og eru međ 9 stig eftir ţá. Ţeir hafa sigrađ tvo leiki og gert ţrjú jafntefli, ađrir leikir hafa tapast.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkominn í beina textalýsingu frá leik KA og Fjölnis í 12. umferđ Pepsí-deildarinnar. Leikurinn fer fram á nýnefndum Greifavelli sem áđur hét Akureyrarvöllur.

Um er ađ rćđa gríđarlega mikilvćgan leik fyrir bćđi liđ, ţau deila ţví ađ vera í neđri helmingi deildarinnar. Fjölnir í 8. sćti međ 12 stig og KA í 11. sćti međ 9 stig. Góđu fréttirnar fyrir bćđi liđ er ađ ţađ er ennţá stutt upp töfluna. Sigur í dag er ţví mjög dýrmćtur.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Ţórđur Ingason (m)
2. Mario Tadejevic
5. Bergsveinn Ólafsson (f)
7. Birnir Snćr Ingason
8. Igor Jugovic ('75)
9. Ţórir Guđjónsson
10. Ćgir Jarl Jónasson ('53)
11. Almarr Ormarsson
11. Guđmundur Karl Guđmundsson
20. Valmir Berisha ('75)
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson

Varamenn:
1. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
8. Arnór Breki Ásţórsson
17. Sigurpáll Melberg Pálsson ('75)
23. Hallvarđur Óskar Sigurđarson
26. Ísak Óli Helgason ('75)
28. Hans Viktor Guđmundsson ('53)
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Liðstjórn:
Gunnar Valur Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Gunnar Sigurđsson
Ólafur Páll Snorrason (Ţ)
Andri Roland Ford
Gunnar Már Guđmundsson

Gul spjöld:
Ćgir Jarl Jónasson ('12)
Mario Tadejevic ('64)
Igor Jugovic ('64)
Ísak Óli Helgason ('88)

Rauð spjöld: