Egilshöll
mánudagur 09. júlí 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Logn í höllinni
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Áhorfendur: 693
Mađur leiksins: Davíđ Örn Atlason
Fylkir 2 - 3 Víkingur R.
0-1 Davíđ Örn Atlason ('4)
0-2 Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('7)
0-3 Nikolaj Hansen ('41, víti)
1-3 Jonathan Glenn ('53)
2-3 Jonathan Glenn ('81)
Helgi Valur Daníelsson , Fylkir ('88)
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
0. Orri Sveinn Stefánsson ('46)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
7. Dađi Ólafsson
8. Emil Ásmundsson
14. Albert Brynjar Ingason (f) ('72)
18. Jonathan Glenn
23. Ari Leifsson
25. Valdimar Ţór Ingimundarson ('46)
28. Helgi Valur Daníelsson

Varamenn:
12. Stefán Ari Björnsson (m)
6. Oddur Ingi Guđmundsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('72)
16. Ólafur Ingi Skúlason
19. Ragnar Bragi Sveinsson ('46)
24. Elís Rafn Björnsson
29. Orri Hrafn Kjartansson
49. Ásgeir Örn Arnţórsson ('46)

Liðstjórn:
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson

Gul spjöld:
Helgi Valur Daníelsson ('40)
Emil Ásmundsson ('73)

Rauð spjöld:
Helgi Valur Daníelsson ('88)
@EgillSi Egill Sigfússon
94. mín Leik lokiđ!
Víkingur vinna ţennan ótrúlega leik 2-3!

Skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
91. mín
Ţrjár í uppbót og Glenn ađ skalla boltann rétt yfir, fáum viđ dramatík í lokin í ţessum magnađa fótboltaleik?
Eyða Breyta
88. mín Rautt spjald: Helgi Valur Daníelsson (Fylkir)
Tekur Alex niđur rétt fyrir utan teig og fćr verđskuldađ sitt seinna gula spjald og er farinn í sturtu!
Eyða Breyta
81. mín MARK! Jonathan Glenn (Fylkir), Stođsending: Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Vá ţessi skyndisókn hjá Fylki, Hákon međ góđan bolta upp kantinn á Ragga sem tekur sprettinn og sendir á Hákon sem setur hann á Börk međ hćlnum sem setur hann fyrir á Glenn sem skorar í autt markiđ og stađan orđin 2-3!
Eyða Breyta
76. mín
Glenn á sprettinum í gegn međ Hákon hćgra megin viđ sig og reynir fyrirgjöfina en Larsen hendir sér út og grípur hana, virkilega vel lesiđ hjá Larsen.
Eyða Breyta
76. mín Milos Ozegovic (Víkingur R.) Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Víkingur R.)
Bjarni meiddi sig eitthvađ viđ ţessa tćklingu rétt áđan og fer hér útaf fyrir Milos.
Eyða Breyta
75. mín
Alex í dauđafćri en Helgi bjargar á línu og Örvar fćr reboundiđ en ţá mćtir Aron Snćr og ver stórkostlega!
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Emil Ásmundsson (Fylkir)
Tekur Bjarna harkalega niđur á kantinum, klárt spjald.
Eyða Breyta
72. mín Hákon Ingi Jónsson (Fylkir) Albert Brynjar Ingason (Fylkir)
Hákon Ingi mćttur inná fyrir Alla, Hákon elskar ađ skora mörk svo viđ gćtum fengiđ leik hérna!
Eyða Breyta
71. mín
Helgi Valur togar Alex niđur centimeter fyrir utan teig en sleppur ţó viđ spjaldiđ, aukaspyrna á stórhćttulegum stađ!
Eyða Breyta
67. mín
Raggi međ opiđ skotfćri en reynir erfiđa sendingu á Glenn sem var glórulaus ákvörđun, boltinn berst svo aftur út á hann og hann reynir ađ skrúfa hann í fjćr en boltinn vel framhjá.
Eyða Breyta
65. mín
Glenn í dauđafćri, fćr hér sendingu inná teig en setur boltann framhjá, verđur ađ skora úr ţessu!
Eyða Breyta
62. mín Örvar Eggertsson (Víkingur R.) Nikolaj Hansen (Víkingur R.)
Örvar fćr hálftíma, kemur inn fyrir Nikolaj Hansen.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Sindri Scheving (Víkingur R.)
Straujar ađ mér sýnist Albert úti á kanti.
Eyða Breyta
59. mín
Alex međ boltann upp viđ vítateigshorniđ ţegar Ari hendir sér í rosalega tćklingu en nćr boltanum á magnađan hátt, komin harka í ţennan leik!
Eyða Breyta
57. mín
Bíddu nú viđ, Raggi í fćri en Larsen skutlar sér og ver mjög vel, svo kemur Glenn í skallann en Larsen nćr ađ rísa upp og blaka boltanum út en Fylkismenn heimta víti, ég veit ekki á hvađ en ţetta voru tvćr geggjađar vörslur hjá Larsen!
Eyða Breyta
53. mín MARK! Jonathan Glenn (Fylkir), Stođsending: Albert Brynjar Ingason
Ţarna kemur mark hjá Fylki, fyrirgjöf frá Alla sem Glenn afgreiđir laglega í netiđ, komiđ smá líf í ţennan leik og nóg af mörkum!
Eyða Breyta
51. mín
Helgi Valur Daníelsson rćđur ekkert viđ Víkinga, lendir alltaf á eftir og brýtur nú á Hansen, hann lýtur svakalega illa út hér í kvöld.
Eyða Breyta
46. mín
Fylkismenn í basli, Aron kemur út til ađ taka boltann en Ari sendir ţá í hann undir ţvílíkri pressu en ţeir rétt ná ađ leysa úr ţessu.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Fylkismenn gera tvćr breytingar í hálfleik, Raggi og Ásgeir inn fyrir Orra og Valdimar.
Eyða Breyta
46. mín Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir) Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)

Eyða Breyta
46. mín Ásgeir Örn Arnţórsson (Fylkir) Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Víkingar ađ keyra yfir Fylkismenn og fara međ 0-3 forrystu í hálfleikinn!
Eyða Breyta
41. mín Mark - víti Nikolaj Hansen (Víkingur R.), Stođsending: Erlingur Agnarsson
Hansen skorar af öryggi úr vítinu og drepur leikinn nánast eftir 40 mínútna leik, skorađi á slaginu 40:00!
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Helgi Valur Daníelsson (Fylkir)

Eyða Breyta
40. mín
Núna fá Víkingar víti! Helgi Valur tćklar Erling inni í teig og vítaspyrna dćmd, rosalega klaufalegt hjá Helga!
Eyða Breyta
36. mín
Löng sending á Emil sem tekur einhverja ömurlega hćlspyrnu beint á Víkinga, gerđu ţetta eins og mađur og taktu bara á móti boltanum!
Eyða Breyta
34. mín
Eftir ađ hafa horft á ţetta aftur ţá er ţetta bara klár vítaspyrna og fáranlegt ađ Egill dćmi ekki á ţetta, Fylkismenn stálheppnir ţarna, augljóst brot!
Eyða Breyta
31. mín
Alex Freyr tekinn niđur hérna af Orra Svein inni í teig en Egill dćmir ekkert, mér fannst ţetta vera vítaspyrna!
Eyða Breyta
31. mín
Hćgst ađeins á leiknum núna, mikiđ miđjuhnođ í gangi eftir fjöruga byrjun.
Eyða Breyta
24. mín
Valdimar međ fasta fyrirgjöf niđri sem fer á Glenn sem skýtur en fer í varnarmann og í hornspyrnu. Uppúr hornspyrnunni berst boltann á Emil í fínu fćri en hann skýtur yfir markiđ.
Eyða Breyta
21. mín
Albert Brynjar međ sendingu hérna á fjćr ţar sem Emil er aleinn en hann setur hann framhjá úr dauđafćri!
Eyða Breyta
19. mín Erlingur Agnarsson (Víkingur R.) Rick Ten Voorde (Víkingur R.)
Rikki T hefur lokiđ leik, vonum ađ ţađ sé ekki alvarlegt fyrir hann en Erlingur Agnarsson kemur inná í hans stađ eins og mig grunađi.
Eyða Breyta
18. mín
Emil međ fyrirgjöf sem skoppar yfir Sölva Geir og dettur fyrir Dađa sem skýtur en Larsen vel á verđi og ver í horn.
Eyða Breyta
16. mín
Rikki T haltrar um völlinn og Logi Ólafs var ađ kalla á Erling Agnarsson sem virđist vera ađ fara koma ínná hér strax.
Eyða Breyta
11. mín
Bjarni Páll sjóđheitur ţegar ég skrifa um Víking, skorar hér annan leikinn í röđ og vill líklega ađ ég skrifi um sem flesta leiki hjá honum!
Eyða Breyta
7. mín MARK! Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Víkingur R.)
Annađ mark! Alex međ hornspyrnu sem Helgi Valur skallar út, boltinn lendir hjá Bjarna sem setur annađ mark Víkings á ţrem mínútum!
Eyða Breyta
4. mín MARK! Davíđ Örn Atlason (Víkingur R.)
Víkingar skora um leiđ og var skipt um bolta, Dabbi Atla gerir sér lítiđ fyrir og tekur ţvílika sprettinn, fer framhjá hverjum Fylkismanninum á fćtur öđrum og setur hann í fjćrhorniđ!
Eyða Breyta
4. mín
Sindri međ hreinsun hér og festir boltann í tjaldinu, ţá er sá bolti úr leik.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn kominn af stađ hér í Egilshöllinni. Víkingar byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin og ţví miđur er enginn Kári Árna í liđi Víkinga í dag eins og margir vonuđust eftir. Bćđi liđ gera ţrjár breytingar á liđi sínu. Glenn-vélin, Börkurinn og Valdi Ingimundar koma inn í liđ Fylkis á kostnađ Odds Inga, Hákons Inga og Geira Arnţórs.

Hjá Víkingum er Jörgen Richardsen meiddur og Arnţór Ingi í banni og einnig er Gunnlaugur Hlynur utan hóps líklega vegna meiđsla. Inn koma ţeir Sindri Scheving, Gunnlaugur Fannar og Nikolaj Hansen.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn fer ţvi miđur fram í Egilshöllinni ţar sem menn eru ekki í neinni yfirvinnu viđ ađ leggja gervigras á Floridana-völlinn og stefnir allt í ađ Fylkir komist ekki á hann fyrr en undir lok tímabils.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Óli Skúla fćr leikheimild 15.Júlí og er ţví ekki međ í dag. Kári Árna er hins vegar međ leikheimild og gćti spilađ sinn fyrsta leik fyrir Víkinga í kvöld, ég vonast til ađ fá ađ sjá Kára í kvöld enda einn okkar besti hafsent síđustu 10 ár.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir komust yfir gegn Fjölni á 86. Mínútu í síđasta leik en töpuđu samt 2-1 sem verđur ađ teljast lélegt. Víkingur fór ekki yfir miđju nema einu sinni gegn KR i síđasta leik en sóttu samt stigin 3 í Vesturbćinn ţar sem Andreas Larsen lokađi rammanum í 1-0 sigri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi leikur er svo sannarlega 6 stiga leikur, Fylkir er í fallsćti međ 11 stig en pakkinn er ţéttur og ţeir senda Fjölni í fallsćti međ sigri í kvöld. Víkingur er međ einu stigi meira í 9.sćtinu en ef ţeir vinna fara ţeir í 5.sćtiđ uppfyrir KR.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Fylkis og Víkings í Pepsí-deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Andreas Larsen (m)
0. Sölvi Ottesen
2. Sindri Scheving
6. Halldór Smári Sigurđsson (f)
7. Alex Freyr Hilmarsson
10. Rick Ten Voorde ('19)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('76)
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
19. Atli Hrafn Andrason
23. Nikolaj Hansen ('62)
24. Davíđ Örn Atlason

Varamenn:
12. Serigne Mor Mbaye (m)
3. Jörgen Richardsen
5. Milos Ozegovic ('76)
9. Erlingur Agnarsson ('19)
18. Örvar Eggertsson ('62)
20. Aron Már Brynjarsson
22. Logi Tómasson
25. Vladimir Tufegdzic

Liðstjórn:
Aris Vaporakis
Arnar Bergmann Gunnlaugsson
Benedikt Sveinsson
Logi Ólafsson (Ţ)
Halldór Svavar Sigurđsson
Ţórir Ingvarsson

Gul spjöld:
Sindri Scheving ('60)

Rauð spjöld: