Ţórsvöllur
ţriđjudagur 10. júlí 2018  kl. 18:00
Pepsi-deild kvenna
Ađstćđur: Svolítill vindur, ţurrt og skýjađ
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Mađur leiksins: Ariana Catrina Calderon
Ţór/KA 3 - 1 Stjarnan
1-0 Ariana Calderon ('22)
2-0 Anna Rakel Pétursdóttir ('49)
3-0 Sandra María Jessen ('59)
3-1 Anna María Baldursdóttir ('76)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Johanna Henriksson (m)
4. Bianca Elissa
5. Ariana Calderon
7. Sandra María Jessen
9. Sandra Mayor
10. Anna Rakel Pétursdóttir ('78)
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir ('78)
26. Andrea Mist Pálsdóttir ('70)

Varamenn:
30. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir ('78)
8. Lára Einarsdóttir ('78)
17. Margrét Árnadóttir
20. Ágústa Kristinsdóttir
25. Heiđa Ragney Viđarsdóttir ('70)

Liðstjórn:
Siguróli Kristjánsson
Ingibjörg Gyđa Júlíusdóttir
Helena Jónsdóttir
Harpa Jóhannsdóttir
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)
Andri Hjörvar Albertsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@roggim Rögnvaldur Már Helgason
90. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
90. mín
Hulda Ósk međ skot, langt yfir. Ţetta er ađ fjara út og ekki verđur mjög miklu bćtt viđ geri ég ráđ fyrir.
Eyða Breyta
87. mín
Stjörnukonur međ fyrirgjöf sem endar í slánni, Johanna rétt nćr ađ blaka honum í slá. Ţćr eru ađ setja pressu á Ţór/KA!
Eyða Breyta
87. mín
Anna María á skot í slá, aftur frá miđjuboganum! Ţćr vilja láta reyna á Johönnu međ ţessum langskotum eins mikiđ og hćgt er.
Eyða Breyta
84. mín Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir (Stjarnan) Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
83. mín
Sandra María međ ágćtis skot en ţađ er samt sem áđur auđvelt fyrir Birnu í marki Stjörnunnar. Leikurinn jafn síđustu mínútur.
Eyða Breyta
78. mín Lára Einarsdóttir (Ţór/KA) Anna Rakel Pétursdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
78. mín Rut Matthíasdóttir (Ţór/KA) Hulda Björg Hannesdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
78. mín
Írunn međ frábćra fyrirgjöf frá hćgri og inn í teig, Ţórdís nćr ekki ađ skalla boltann almennilega og hann fer yfir. Meira líf í Stjörnunni núna!
Eyða Breyta
76. mín MARK! Anna María Baldursdóttir (Stjarnan)
Skora beint úr aukaspyrnu frá miđjuboganum!! Johanna fćr boltann yfir sig og nćr ekki ađ slá hann í burtu. Fáum viđ spennu í leikinn?
Eyða Breyta
76. mín Bryndís Björnsdóttir (Stjarnan) Guđmunda Brynja Óladóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
70. mín Heiđa Ragney Viđarsdóttir (Ţór/KA) Andrea Mist Pálsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
70. mín
Írunn reynir skot af um 30 metra fćri, en langt framhjá. Skil ekki hvađ hún var ađ reyna ţarna.
Eyða Breyta
67. mín
Arna Sif bjargar ótrúlega! Guđmunda Brynja kemst innfyrir og tekur sprettinn ađ markinu, Sandra eltir hana og Johanna nćr ađ hćgja á Guđmundu sem snýr hana bara af sér og reynir skotiđ. Ţar er Arna Sif mćtt og lokar á skotiđ. Guđmunda Brynja kveinkar sér eftir ţetta og fćr ađhlynningu á vellinum.
Eyða Breyta
63. mín
Aftur á Hulda Björg fyrirgjöf, nú er boltinn hár og Birna fer út til ađ reyna ađ grípa boltann. Sandra María stekkur upp međ henni, Birna nćr ekki ađ handsama boltann en Stjörnukonur hreinsa.
Eyða Breyta
61. mín
Fráááábćr fyrirgjög frá Huldu Björgu, setur hann lágan á fjćr ţar sem Sandra María kemur á ferđinni en nćr ekki ađ stýra boltanum inn. Er Stjarnan búin ađ gefast upp?
Eyða Breyta
59. mín MARK! Sandra María Jessen (Ţór/KA), Stođsending: Sandra Mayor
Sandra María Jessen fćr hér frábćra stungusendingu frá nöfnu sinni Mayor og klárar vel. Set stórt spurningamerki viđ varnarleikinn hjá Önnu Maríu sem renndi sér niđur og reyndi viđ boltann en átti aldrei séns. Eftirleikurinn auđveldur fyrir Söndru.
Eyða Breyta
56. mín
Hulda Ósk fer illa međ gott fćri, reynir flugskalla ţegar boltinn skoppar í teignum eftir fyrirgjöf frá Mayor en hún nćr engum krafti í skallann og Birna ver ţetta ţćgilega.
Eyða Breyta
54. mín
Guđmunda Brynja reynir skot af 30 metra fćri úr aukaspyrnu en hittir ekki markiđ. Ćtlađi ađ nýta sér ţađ ađ Johanna er ekki mjög hávaxinn, en skotiđ var slappt.
Eyða Breyta
52. mín
Sandra Mayor međ frábćrt skot međ vinstri, og er hćgra megin í teignum. Boltinn fer í slánna og enginn nćr ađ fylgja eftir. Ţór/KA konur vilja fleiri mörk!
Eyða Breyta
49. mín MARK! Anna Rakel Pétursdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Sandra Mayor
Frábćrt mark hjá Ţór/KA!!! Sandra kemur sér inn í teiginn og upp ađ endamörkum, sendir vippu fyrir markiđ og ţar kemur Anna Rakel á siglingu og skallar boltann í markiđ.
Eyða Breyta
47. mín
Hér var Hulda Ósk viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Brittany Lea Basinger kemur sér framfyrir hana og nćr ađ koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Byrjum ţetta aftur. Engar breytingar í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín
Ţórdís Hrönn í góđu fćri! Sleppur inn fyrir, fćr góđa stungusendingu frá Láru Kristínu og reynir svo fyrirgjöf sem Johanna handsamar.
Eyða Breyta
45. mín
Ţórdís Hrönn međ skot og loksins einhver kraftur í ţví! Fer rétt framhjá, en ţetta var svosem aldrei á leiđinni á markiđ. Líklegra en skotin hingađ til samt sem áđur. Auglýsum eftir meira svona frá báđum liđum, ţetta hefur heldur betur róast!
Eyða Breyta
41. mín
Gróft brot hjá Ţórdísi Hrönn! Hún negli hér í bakiđ á Ariönu sem fćr smá hnykk á hálsinn og fellur viđ. Dómarinn sleppir spjaldinu, hér hefđi ţađ vel mátt vera gult. Ţađ var akkúrat ekkert sem réttlćtti ţetta brot, boltinn langt í burtu.

Ariana stendur svo upp og er ekkert spennt fyrir ţví ađ taka í höndina á Ţórdísi.
Eyða Breyta
38. mín
Á sama tíma er vörnin nokkuđ ţétt hjá Stjörnunni og miđjunni gengur ágćtlega ađ halda boltann og vinna hann af Ţór/KA sem reynir ađ sćkja á mörgum leikmönnum.

Í ţessum skrifuđu á Ţórdís Hrönn ágćtis skot á markiđ sem Johanna ver, hennar fyrsta alvöru varsla í dag.
Eyða Breyta
38. mín
Guđmunda Brynja tekur hér stórundarlega ákvörđun. Pressulaus, ákveđur hún ađ láta vađa á markiđ af 30 metrum án ţess ađ vera í alvöru skotstöđu. Skotiđ eftir ţví, langt, langt framhjá. Stjarnan nćr ekki ađ skapa sér nein alvöru fćri og ekkert hefur reynt á Johönnu Henriksson í marki Akureyringa.
Eyða Breyta
34. mín
Írunn Ţorbjörg hefur nú í tvígang veriđ ein međ boltann á miđjunni en gefur slćmar sendingar inn fyrir vörnina hjá Ţór/KA, ónákvćmar og ţćr skapa enga hćttu. Slćmt fyrir Stjörnuna ađ missa boltann frá sér svona.
Eyða Breyta
33. mín
Bianca Elissa á hér frábćra aukaspyrnu frá vinstri kanti, sem siglir í gegnum pakkann og framhjá fjćrstönginni. Ţarna ţurfti bara smá pot í rétta átt og boltinn hefđi legiđ í netinu!!
Eyða Breyta
25. mín
Ásgerđur Stefanía á hér skot ađ marki Ţórs/KA, á vítateigslínunni en hittir boltann ekki vel og boltinn fer vel framhjá markinu.
Eyða Breyta
22. mín MARK! Ariana Calderon (Ţór/KA)
Heimakonur skora úr hornspyrnunni, viđ gefum Ariönu ţetta mark en ţađ leit svolítiđ út fyrir ađ geta veriđ sjálfsmark líka. Ţađ var ađ minnsta kostiđ mikiđ klafs á teignum og ţađ virđist vera sem svo ađ Ariana hafi náđ ađ skalla boltann inn.

Ţćr fagna Ariönu mikiđ og hún fagnar sjálf, svo auđvitađ fćr hún ţetta á skráđ á sig ţangađ til annađ kemur í ljós.
Eyða Breyta
21. mín
Akureyringar ađgangsharđir ţessa stundina, eiga hér hornspyrnu.
Eyða Breyta
20. mín
Hér skall hurđ nćrri hćlum! Anna Rakel međ frábćra stungusendingu inn fyrir á Söndru Maríu sem reynir ađ pota boltanum framhjá Birnu í markinu sem var komin langt út fyrir teig. Hún missti boltann ţó of langt frá sér og Stjörnukonur náđu ađ koma sér fyrir boltann á endann og hreinsa í burtu.
Eyða Breyta
19. mín
Önnur fyrirgjöf, nú frá Mayor og boltinn endar á fjćrstönginni hjá Söndru Maríu sem neglir hátt yfir.
Eyða Breyta
18. mín
Bianca Elissa međ langa fyrirgjöf og boltinn skoppar inni í teignum og nćstum inn, en Birna blakar boltanum afturfyrir.
Eyða Breyta
17. mín
Ţór/KA hefur veriđ meira í sókn síđustu mínúturnar án ţess ađ skapa sér alvöru fćri ţó.
Eyða Breyta
12. mín
Ţór/KA međ gott fćri. Hulda Björg á hér bylmingsskot ađ marki en Birna gerir vel í markinu, ver og heldur boltanum.
Eyða Breyta
8. mín Birna Jóhannsdóttir (Stjarnan) Harpa Ţorsteinsdóttir (Stjarnan)
Ekki góđar fréttir fyrir Stjörnuna. Harpa fer út af meidd, stingur viđ á leiđinni út af en ég sá ekki hvađ ţađ var sem gerđist.
Eyða Breyta
6. mín
Harpa Ţorsteinsdóttir á hér fyrstu alvöru marktilraunina en skóflar boltanum langt yfir. Leikurinn byrjar rólega, bćđi liđ ađ ţreifa fyrir sér.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ! Stjarnan byrjar gegn vindinum, ţađ hefur ţó ađeins lćgt síđasta hálfleikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og fram hefur komiđ ţá verđur Telma Hjaltalín Ţrastardóttir ekki međ Stjörnunni í dag og ţađ er skarđ fyrir skildi. Skorađi fjögur mörk í síđasta leik og var valin leikmađur umferđarinnar. Katrín Ásbjörnsdóttir verđur heldur ekki međ í dag, í ţeirra stađ koma inn Guđmunda Brynja Óladóttir og Íunn Ţorbjörg Aradóttir.

Ţór/KA teflir fram óbreyttu liđi frá ţví í síđasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Framherjinn öflugi, Sandra María Jessen, virkađi ekki mjög ánćgđ međ tímasetningu leiksins ţegar fréttaritari .net hafđi samband viđ hana í dag. Leikurinn er á sama tíma og undanúrslitaleikur Frakka og Belga á HM karla, kl. 18.

,,Ţađ er hálfgaliđ ađ hafa leiki í Pepsi-deild kvenna á sama tíma og undanúrslitaleikurinn er, en ţađ er ekkert annađ í bođi en ađ kyngja ţví. Ţađ er um ađ gera ađ skella sér á leik í Pepsi deildinni, sleppa ţví ađ kíkja hvernig stađan er í undanúslitaleiknum og fara síđan heim og horfa á hann í tímaflakkinu,'' sagđi Sandra María.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór/KA situr í öđru sćti deildarinnar, stigi á eftir Breiđablik og í bullandi toppbaráttu. Stjarnan er í fjórđa sćti međ sextán stig og verđur ađ ná sigri hér í dag ef liđiđ ćtlar sér í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn. Ţađ yrđi ađ sama skapi afskaplega sterkt fyrir Ţór/KA ađ ná stigunum ţremur og skilja Stjörnuna efti. Á sama tíma eigast hin toppliđin viđ ţegar Valur og Breiđablik mćtast. Ţađ gćtu ţví orđiđ sviptingar á toppnum í dag!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag og velkomin í beina textalýsingu frá toppslag Ţórs/KA og Stjörnunnar, á Ţórsvelli. Ađstćđurnar hér eru kannski ekki beint ţćr bestu, hífandi rok gćti haft nokkuđ mikil áhrif á leikinn en ţađ á nú ađ lćgja eitthvađ međ kvöldinu. Viđ ţökkum ţó fyrir ađ ţađ er ekki rigning og skítakuldi í ţokkabót.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Birna Kristjánsdóttir (m)
0. Harpa Ţorsteinsdóttir ('8)
4. Brittany Lea Basinger
5. Írunn Ţorbjörg Aradóttir
6. Lára Kristín Pedersen
7. Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir (f)
10. Anna María Baldursdóttir
11. Guđmunda Brynja Óladóttir ('76)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Megan Lea Dunnigan
27. Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('84)

Varamenn:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir (m)
8. Sigrún Ella Einarsdóttir
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir ('84)
18. Viktoría Valdís Guđrúnardóttir
19. Birna Jóhannsdóttir ('8)
24. Bryndís Björnsdóttir ('76)
29. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir

Liðstjórn:
Ólafur Ţór Guđbjörnsson (Ţ)
Andrés Ellert Ólafsson
Einar Páll Tamimi
Róbert Ţór Henn
Ana Victoria Cate

Gul spjöld:

Rauð spjöld: