Origo v÷llurinn
mi­vikudagur 11. j˙lÝ 2018  kl. 20:00
Meistaradeild Evrˇpu - Forkeppni
Dˇmari: Rade Obrenovic, SlˇvenÝa
┴horfendur: 1088
Ma­ur leiksins: Ei­ur Aron Sigurbj÷rnsson
Valur 1 - 0 Rosenborg
1-0 Ei­ur Aron Sigurbj÷rnsson ('84)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
2. Birkir Mßr SŠvarsson
7. Haukur Pßll Sigur­sson (f)
9. Patrick Pedersen
10. Ëlafur Karl Finsen ('73)
11. Sigur­ur Egill Lßrusson
13. Arnar Sveinn Geirsson
19. Tobias Thomsen ('85)
21. Bjarni Ëlafur EirÝksson
23. Ei­ur Aron Sigurbj÷rnsson
77. Kristinn Freyr Sigur­sson

Varamenn:
25. Sveinn Sigur­ur Jˇhannesson (m)
3. ═var Írn Jˇnsson
4. Einar Karl Ingvarsson
5. Sindri Bj÷rnsson
8. Kristinn Ingi Halldˇrsson ('85)
10. Gu­jˇn PÚtur Lř­sson ('73)
17. Andri Adolphsson

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ëlafur Jˇhannesson (Ů)
Sigurbj÷rn Írn Hrei­arsson
Halldˇr Ey■ˇrsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Ëli Ůorvar­arson
Jˇhann Emil ElÝasson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
93. mín Leik loki­!
Valur sigrar Rosenborg me­ einu marki gegn engu Ý fyrri leik li­anna Ý forkeppni Meistaradeildarinnar!

Ůetta eru aldeilis ˙rslit sem vi­ ═slendingar getum veri­ stolt af!
Eyða Breyta
90. mín
UppbˇtartÝminn: Ůrjßr mÝn˙tur
Eyða Breyta
85. mín Kristinn Ingi Halldˇrsson (Valur) Tobias Thomsen (Valur)

Eyða Breyta
84. mín
Ůa­ var broti­ ß Gu­jˇni Ý a­draganda marksins, hann ßtti aukaspyrnu sem var sk÷llu­ til baka aftur ß Gu­jˇn sem ger­i vel og kom boltanum aftur inn Ý teiginn.

Ůetta gefur Valsm÷nnum miki­!
Eyða Breyta
84. mín MARK! Ei­ur Aron Sigurbj÷rnsson (Valur), Sto­sending: Tobias Thomsen
Gu­jˇn PÚtur ßtti sendingu inn Ý teig sem endar ß fjŠrst÷nginni, ■ar er Tobias Thomsen sem sendir boltann fyrir ß Ei­ Aron sem skorar framhjß Andre Hansen Ý markinu!
Eyða Breyta
81. mín
Nicklas Bendtner me­ skot utan teigs framhjß markinu.

Hann var ekkert feiminn vi­ ■a­ a­ bi­ja um hornspyrnu ■rßtt fyrir a­ allir ß vellinum og gott betur en ■a­, sßu a­ boltinn fˇr beinustu lei­ ˙taf.
Eyða Breyta
80. mín
Pressen sem var a­ aukast me­ hverri mÝn˙tu frß Rosenborg ß­ur hefur n˙ minnka­ t÷luvert.

TÝu mÝn˙tur til leiksloka. Nß Valsmenn a­ halda n˙llinu?
Eyða Breyta
78. mín
Alexander S÷derlund me­ skalla rÚtt yfir marki­ eftir hornspyrnu frß Mike Jensen.
Eyða Breyta
73. mín Gu­jˇn PÚtur Lř­sson (Valur) Ëlafur Karl Finsen (Valur)
Fyrsta skipting Vals.
Eyða Breyta
69. mín
Ůa­ er ansi ■ung pressa ß V÷lsurum ■essa stundina.

E­a rÚttara sagt, h˙n er a­ ■yngjast.
Eyða Breyta
67. mín
Vß! Ůetta leit ekki vel ˙t fyrir Valsmenn.

Hornspyrnan frß hŠgri og ■ar fer Anton Ari ˙t Ý boltann en nŠr ekki til boltans og varma­urinn, Marius Lundemo er undan Ý boltann. Hann fŠr hann ■ˇ einhvernvegin bara Ý sig og boltinn skoppar framhjß fjŠrst÷nginni.
Eyða Breyta
66. mín
Marius Lundemo me­ skot utan teigs Ý varnarmann Vals og boltinn lendir ofan ß ■aknetinu.
Eyða Breyta
63. mín Alexander S÷derlund (Rosenborg) Erik Botheim (Rosenborg)
Fyrrum leikma­ur FH er kominn innß!
Eyða Breyta
62. mín
V┴!!! Stangarskot frß Tobias Thomsen fyrir utan teig!
Eyða Breyta
58. mín
Bendtner me­ fyrirgj÷f frß hŠgri sem Ei­ur Aron nŠr til, en hann er stßlheppinn a­ skora ekki sjßlfsmark. Sem betur fer, enda­i boltann bara beint hjß Antoni Ara sem var rÚttur ma­ur ß rÚttum sta­ Ý markmannsh÷nskunum.
Eyða Breyta
54. mín
Sigur­ur Egill me­ stˇrhŠttulega fyrirgj÷f sem hvorki Tobias nÚ Arnar Sveinn nß­i til. Ůarna mßtti litlu muna.
Eyða Breyta
53. mín
Sigur­ur Egill reynir fyrirgj÷f frß vinstri sem fer Ý Erlend Reitan og aftur fyrir. Valur fŠr hornspyrnu.
Eyða Breyta
48. mín
Haukur Pßll fellur innan teigs eftir innkast frß Sigur­i Agli en dˇmarinn segir Hauki a­ standa bara upp.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hßlfleikurinn er byrja­ur.
Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
┴horfendat÷lur: 1088
Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
Fyrsta lagi­ sem Einar Gunnarsson vallar■ulur bř­ur upp ß Ý hßlfleik er lagi­ "LeigubÝlstjˇrinn" me­ Gu­mundi ١rarinssyni sem er einmitt fyrrum leikma­ur Rosenborg.
Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
Slˇveninn hefur flauta­ til hßlfleiks. Markalaust hÚr ß Origo-vellinum.
Eyða Breyta
45. mín
Valsmenn fengu ■arna ■rjßr hornspyrnur ■arna ß einu bretti.

Enda­i me­ ■vÝ a­ Patrick Pedersen ßtti vi­st÷­ulaust skot himinhßtt yfir marki­.
Eyða Breyta
45. mín
UppbˇtartÝminn: 1 mÝn˙ta
Eyða Breyta
45. mín
Arnar Sveinn hˇtar l÷ngu innkasti, kastar sÝ­an stutt ß Ëla Kalla sem reynir fyrirgj÷f sem fer Ý varnarmann Rosenborg og aftur fyrir. Valsmenn fß hornspyrnu hÚr rÚtt fyrir hßlfleik.
Eyða Breyta
43. mín
Aftur fellur Erik Botheim innan teigs en Rade Obrenovic segir honum bara a­ hunskast ß fŠtur. Spurning hvort hann hef­i ekki geta­ fengi­ spjald fyrir leikaraskap ■arna. Ůetta var ljˇtur leikur.
Eyða Breyta
41. mín Marius Lundemo (Rosenborg) Vegar Hedenstad (Rosenborg)
Fyrsta skipting leiksins.

Vegar Hedenstad haltrar af velli.
Eyða Breyta
37. mín
Haukur Pßll me­ mislukka­a sendingu ß mi­jum vellinum, gestirnir sŠkja hratt upp og Erik Botheim fellur innan teigs en ekkert dŠmt.
Eyða Breyta
33. mín
Bendtner fŠr boltann fyrir aftan v÷rn Vals, Anton Ari Štla­i a­ reyna nß boltanum ß undan en nß­i ■vÝ ekki, Bendtner reynir sÝ­an a­ senda boltann inn Ý vÝtateiginn en Birkir Mßr kemur ß fleygifer­ og d˙ndrar boltanum alveg yfir ß AtlantsolÝu.

Ůarna var Anton Ari kominn langt ˙t˙r markinu og ■vÝ hef­i veri­ au­velt fyrir Rosenborg a­ skora, ef sending Bendtner hef­i skila­ sÚr ß rÚttan mann.
Eyða Breyta
32. mín
Mi­v÷r­urinn, Tore Reginiussen skallar yfir marki­ eftir hornspyrnuna.
Eyða Breyta
31. mín
Anders Trondsen fann fyrirli­ann, Mike Jensen Ý lappir inn Ý teig Vals, Jensen skyndilega kominn einn gegn Antoni sem gerir vel, kemur ß mˇti Jensen og ver og boltinn aftur fyrir.

Vonandi var ■essi lřsing skiljanleg. ═ stuttu mßli, ■etta var hŠttulegt fŠri en Anton ger­i vel.
Eyða Breyta
30. mín
HŠttulaus hornspyrna og Valsarar fß markspyrnu.
Eyða Breyta
29. mín
Anders Trondsen ß h÷rkuskot utan teigs sem fer rÚtt framhjß st÷nginni. Gestirnir fß horns og ■vÝ hefur boltinn fari­ Ý varnarmann Vals ß lei­inni.
Eyða Breyta
28. mín
Sigur­ur Egill tˇk hornspyrnuna, sem Andre Hansen slˇ ˙t fyrir teiginn, ■ar kom Kristinn Freyr ß hlaupinu og ßtti skot himinhßtt yfir marki­.
Eyða Breyta
27. mín
Arnar Sveinn sendir boltann Ý Hedensted og boltinn aftur fyrir. Valur fŠr sitt fyrsta horn Ý leiknum.
Eyða Breyta
25. mín
Arnar Sveinn ger­i vel, ■a­ kom sending fram ß vi­ hjß gestunum sem Arnar Sveinn komst inn Ý og skalla­i boltann til Tobias.

Valsarar sneru ■vÝ v÷rn Ý sˇkn en Tobias var of lengi me­ boltann ß­ur en hann fann Arnar Svein ß hŠgri kantinum, sem ßtti fyrirgj÷f beint Ý hendurnar ß Hansen Ý marki Rosenborg.
Eyða Breyta
24. mín
Ei­ur Aron er eitthva­ slŠmur og krřpur. Dˇmarinn stoppar leikinn og talar a­eins vi­ hann ß­ur en leikurinn getur haldi­ ßfram.
Eyða Breyta
19. mín
Jonathan Levi me­ mßttlaust skot innan teigs beint ß Anton Ara sem grÝpur boltann au­veldlega.
Eyða Breyta
17. mín
Sigur­ur Egill me­ langt innkast inn Ý teig ■ar sem Haukur Pßll flikkar boltanum aftur fyrir sig, boltinn dettur fyrir Tobias sem er Ý barßttu vi­ varnarmann Rosenborg og nŠr ekki a­ střra boltanum ß marki­.

Smß hŠtta, ekki meira en ■a­. ┴gŠtis tilraun.
Eyða Breyta
13. mín
Ůetta er rˇlegt hÚrna fyrstu 13 mÝn˙tur leiksins. Rosenborg voru meira me­ boltann til a­ byrja me­ en n˙na eru Valsarar hŠgt og bÝtandi a­ vinna sig meira inn Ý leikinn.
Eyða Breyta
11. mín
Ůa­ kom ekkert ˙r hornspyrnu gestanna.
Eyða Breyta
10. mín
Gestirnir fß a­ra hornspyrnu, Trondsen reynir sendingu fyrir sem fer Ý Birki Mß og aftur fyrir.
Eyða Breyta
8. mín
Vegar Hedenstad tekur spyrnuna fyrir Rosenborg, Arnar Sveinn skallar aftur fyrir en Obrenovic dˇmari leiksins dŠmdi aukaspyrnu sem Valur fŠr.
Eyða Breyta
7. mín
Gestirnir fß fyrstu hornspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
3. mín
Jonathan Levi reynir fyrirgj÷f frß endalÝnunni en boltinn fer Ý Briger Meling og aftur fyrir. Engin hŠtta ■annig sÚ­.
Eyða Breyta
2. mín
Nicklas Bendtner er me­ hanska Ý fremstu vÝglÝnu Rosenborg.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikur Englands og KrˇatÝu fer Ý framlengingu og ■a­ er spurning hvort ■a­ hafi ßhrif ß mŠtinguna ß v÷llinn Ý kv÷ld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
12 mÝn˙tur Ý leik og bŠ­i li­ eru farin inn Ý klefa.

MÚr skylst a­ ■a­ sÚu seldir Ý kringum 1000 mi­ar ß leikinn en ■a­ er heldur fßmennt Ý st˙kunni enn sem komi­ er.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Kňre Ingebrigtsen ■jßlfari Rosenborg stillir upp sama byrjunarli­i og vann Troms÷ Ý sÝ­ustu umfer­ Ý norsku ˙rvalsdeildinni 7. j˙lÝ 2-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valur lÚk sÝ­ast gegn KR og ger­i ■ar jafntefli 1-1.

Ëlafur Jˇhannesson gerir ■rjßr breytingar ß li­inu frß ■eim leik.

Ëlafur Karl Finsen, Tobias Thomsen og Arnar Sveinn Geirsson koma allir inn Ý byrjunarli­i­ fyrir ═var Írn Jˇnsson, Andra Adolphsson og Einar Karl Ingvarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli­ li­anna eru klßr.

Byrjunarli­ Vals:
Anton Ari Einarson
Birkir Mßr SŠvarsson
Haukur Pßll Sigur­sson
Sigur­ur Egill Lßrusson
Patrick Pedersen
Arnar Sveinn Geirsson
Tobias Thomsen
Bjarni Ëlafur EirÝksson
Ei­ur Aron Sigurbj÷rnsson
Ëlafur Karl Finsen
Kristinn Freyr Sigur­sson

Byrjunarli­ Rosenborg:
AndrÚ Hansen
Vegar Hedensted
Birger Melsted
Tore Reginiussen
Mike Jensen
Nicklas Bendtner
Anders Trondsen
Even Hovland
Jonathan Levi
Erlend Reitan
Erik Botheim
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dˇmari leiksins kemur frß SlˇvenÝu og heitir Rade Obrenovic. 27 ßra a­ aldri og mi­a­ vi­ t÷lfrŠ­ina hans ■ß er hann ansi spjaldagla­ur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kňre Ingebrigtsen ■jßlfari Rosenborg telur a­ ■etta ver­i h÷rkuleikur og sag­i a­ ■eir hef­u gjarnan vilja­ mŠta einhverju ÷­ru li­i en sterku li­i Vals Ý fyrsta leik.

,,Vi­ ■urfum a­ spila okkar besta fˇtbolta og Ý fyrsta lagi ver­um vi­ a­ nß gˇ­um ˙rslitum gegn gˇ­u li­i. Valur hefur veri­ besta li­ ═slands Ý dßgˇ­an tÝma og Úg get ekki sagt a­ ■etta hafi veri­ draumadrßttur en vi­ ver­um a­ mŠta bestu li­unum til a­ komast Ý bestu keppni heims. Vi­ erum tilb˙nir Ý leikinn og vitum a­ ■etta ver­ur erfi­ur leikur."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrirli­i Rosenborg er Mike Jensen ■rÝtugur Dani sem leiki­ hefur me­ Br÷ndby og Malm÷.

,,Vi­ erum spenntir fyrir ■essu, vi­ hl÷kkum alltaf til ■essa tÝma ßrs og vitum a­ Ý ■essari keppni ver­um vi­ a­ vera uppß okkar besta. Vi­ vonumst au­vita­ til a­ komast Ý anna­ hvort Meistaradeildina e­a Evrˇpudeildina. Vi­ stefnum ß a­ komast Ý Meistaradeildina sem er draumur okkar en vitum a­ ■a­ er ˇtr˙lega erfitt og vi­ ver­um a­ vera mj÷g einbeittir til ■ess a­ geta nß­ ■vÝ."

Hann ß a­ baki fimm leiki me­ danska landsli­inu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
┴ me­al leikmanna Rosenborg er Nicklas Bendtner, fyrrum framherji Arsenal.

,,Vi­ h÷fum ekkert fari­ sÚrstaklega Ý neina leikmenn frekar en a­ra. Vi­ tˇkum videofund um Rosenborg og vitum vel hva­ vi­ erum a­ fara ˙t Ý. Allir leikmennirnir Ý li­inu eru gˇ­ir fˇtboltamenn og einhverjir af ■eim eiga landsleiki," sag­i Birkir Mßr SŠvarsson varnarma­ur Vals ■egar hann var spur­ur a­ ■vÝ hvort Valsarnir vŠru b˙nir a­ fara sÚrstaklega fyrir Bendtner.
Eyða Breyta
Fyrir leik
MatthÝas Vilhßlmsson er eini ═slendingurinn Ý li­i Rosenborg ß ■essu tÝmabili en hann er a­ koma til baka eftir krossbandamei­sli og er ansi ˇlÝklegt a­ hann taki ■ßtt Ý leikjunum tveimur gegn Val.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veri­ velkomin Ý beina textalřsingu frß Origo vellinum a­ HlÝ­arenda.

HÚr Ý kv÷ld taka ═slandsmeistarar Vals ß mˇti Noregsmeisturum, Rosenborg Ý forkeppni Meistaradeildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Andre Hansen (m)
2. Vegar Hedenstad ('41)
3. Birger Meling
4. Tore Reginiussen
7. Mike Lindemann Jensen
9. Nicklas Bendtner
15. Anders Trondsen
16. Even Hovland
17. Jonathan Levi
21. Erlend Reitan
34. Erik Botheim ('63)

Varamenn:
12. Alexander Hansen (m)
14. Alexander S÷derlund ('63)
22. Morten Konradsen
25. Marius Lundemo ('41)
26. Besim Serbecic
35. Emil Konradsen Ceide
36. Olaus Skarsem

Liðstjórn:
Kňre Ingebrigtsen (Ů)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: