Eimskipsvllurinn
fstudagur 13. jl 2018  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Astur: Mikil rigning en logn gervigrasi frbrt.
Dmari: Einar Ingi Jhannsson
Maur leiksins: Viktor Jnsson (rttur)
rttur R. 4 - 1 A
1-0 Viktor Jnsson ('17)
2-0 Dai Bergsson ('23)
2-1 Stefn Teitur rarson ('39)
3-1 Viktor Jnsson ('49)
4-1 Viktor Jnsson ('86)
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Ptursson (m)
2. Finnur Tmas Plmason
4. Hreinn Ingi rnlfsson (f)
6. rni r Jakobsson
7. Dai Bergsson
9. Viktor Jnsson
13. Birkir r Gumundsson ('73)
17. Jasper Van Der Heyden ('83)
22. Rafn Andri Haraldsson
23. Gumundur Fririksson
26. Kristfer Konrsson ('63)

Varamenn:
25. Sindri Geirsson (m)
3. Finnur lafsson ('73)
5. Birgir sar Gubergsson
8. Aron rur Albertsson ('63)
10. lafur Hrannar Kristjnsson
15. Vir orvararson ('83)
18. Vilhjlmur Kaldal Sigursson

Liðstjórn:
Gunnlaugur Jnsson ()
rhallur Siggeirsson
Jn Breki Gunnlaugsson
Magns Birkir Hilmarsson
Jamie Paul Brassington
Jhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Mr Baldvinsson

Gul spjöld:
Hreinn Ingi rnlfsson ('36)

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
94. mín Leik loki!
etta er bi! Fyrsti heimasigur rttar sumar er stareynd og v hva hann var sannfrandi. Leggja skagamenn af velli me 4 mrkum gegn 1 og stkan tryllist!

Vitl og skrsla leiinni.
Eyða Breyta
93. mín
reynir skot fr miju........... beint Arnar
Eyða Breyta
93. mín
WHUTTT!!! Viktor var nstum bin a bta vi fjra markinu hrna! Aron fer illa me varnarmann skagamanna og geggjaan bolta inn teig ar sem Viktor er DAUAFRI en rni ver meistaralega fr honum!
Eyða Breyta
92. mín
Ragnar Les me skot af 30 metrunum beint Arnar markinu.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbtartmi framundan.
Eyða Breyta
88. mín
AUJJJJ Vir orvarar svo nlagt v a bta vi en skoti hans fer rtt framhja markinu!

Skagamenn bruna upp skn og n a spila Stefn Teit gtis fri en skoti er beint Arnar markinu.
Eyða Breyta
86. mín MARK! Viktor Jnsson (rttur R.), Stosending: Dai Bergsson
HAT TRICK HERO!! Loksins loksins kom rennan hj Viktori essi nja klipping er a breyta gjanum v! Geggju skn sem endar a v a Dai Bergs leggur boltann rlega bara t teiginn og Viktor mtir og getur ekki anna en skora. Hat Trick
Eyða Breyta
85. mín
A f aukaspyrnu mijum vallarhelming heimamanna. Arnr Snr fyrsta skallan en svo n rttarar a hreinsa.

Mr heyrist stkan syngja tt a honum "Hva er pabbi inn, hann er rttari" skemmtilegt
Eyða Breyta
83. mín Vir orvararson (rttur R.) Jasper Van Der Heyden (rttur R.)
Vir mttur
Eyða Breyta
82. mín
"RTTUR, RTTUR, RTTUR" heyrist stkunni en Kiddi Casio er ekki takt! Hlt hann vri tnlistarmaur.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Hrur Ingi Gunnarsson (A)
Fr spjald fyrir a rena stva skn.
Eyða Breyta
79. mín
SKemmtileg tilrif hj Aroni arna hann reyndi a klippa boltann eftir fyrirgjf en etta var of miki fyrir hann og hann hitti boltann ekki vel og rni grpur hann auveldlega.
Eyða Breyta
77. mín Alexander Mr orlksson (A) Arnar Mr Gujnsson (A)

Eyða Breyta
76. mín
Hvaa fask sending var etta fr Finni, hann tlar setja boltann til baka a Arnar Darra en sendinginn er svo slk a hn fer aftur fyrir horn.
Eyða Breyta
75. mín
Jja korter eftir af essum leik. N skagamenn a setja mark og setja etta spennurungnar loka mntur ea eru rttarar bara fara sigla essu ginlega heim?
Eyða Breyta
73. mín Finnur lafsson (rttur R.) Birkir r Gumundsson (rttur R.)

Eyða Breyta
71. mín
Jja sm lf essu hj skagamnnum essa stundina. eir f ara hornspyrnu em a Raggi Les tekur. Viktor Jns skallar boltann fr en hann kemur aftur inn teiginn ar sem mr snist Viktor BOMBA aftan Arnar Mr sem a steinliggur g heyri smellinn hinga alla lei upp fjlmilaboxi etta hefur ekki veri gott.
Eyða Breyta
70. mín
Of litlir skr hj Stefni Teit! me sterkan sprett upp hgri vnginn og setur boltann eftir jrinnoi fyrir marki ar sem Stefn mtir og er aeins nokkrum cm fr v a n boltanum samkvmt Tlfri Gumma! En Arnar Darri handsamar knttinn a lokum.
Eyða Breyta
68. mín
Djfull ertu franlega giur Jasper! Fer bara framhj leikmnnum A eins og eir su keilur og strsvigar milli eirra ur en hann fer skot sem fer a varnarmanni og rttur fr horn.

BJARGA LNU!! Viktor Jns er aftur nlagt v a setja rennuna nr geggjuum skalla eftir horsnpyrnuna en A bjarga lnu.
Eyða Breyta
67. mín
Skagamenn n a koma boltanum neti en Hrur er flaggaur rangstur ur en hann setur hann fyrir marki.
Eyða Breyta
64. mín
Einar Logi hrkufri en skallinn hans er ekki gur og fer langt framhj markinu! a gera betur arna.
Eyða Breyta
63. mín Aron rur Albertsson (rttur R.) Kristfer Konrsson (rttur R.)

Eyða Breyta
62. mín
iiiiii Birkir r skellir eitt stykki niurlgjandi klobba Arnar Mr mijunni. Mr finnst rttur vera yfir allstaar vellinum.

A f hornspyrnu sem a lafur Valur tlar a taka, hann arf hinsvegar a ba aeins ar sem Kristfer Konrs liggur vgur eftir vellinum.
Eyða Breyta
60. mín
VLK VARSLA!! V Viktor Jns er nlagt v a fullkomna rennuna hrna. Jasper Heyden fer virkilega illa me tvo varnarmenn skagamanna og fer milli eirra ur en hann krossar fyrir Hausinn hinum hrstutta Viktori Jns sem er aleinn markteig en essi varsla rni essi varsla var upp 10,7!
Eyða Breyta
58. mín
Jja! reynir skot fyrir utan teig en yfir marki fer a.
Eyða Breyta
57. mín
Heimamenn f aukspyrnu httulegum sta mr snist Rafn Andri tla taka essa spyrnu inn boxi og kemur me geggjaan bolta en varnarmenn A n a hreinsa.

Jja nna vil g fara sj sm lf gestunum, etta er rosalega dapurt.
Eyða Breyta
55. mín
A f aukaspyrnu hgri kantinum egar rur er tklaur niur af Birki r. lafur Valur er bara mttur til a taka spyrnuna og hn er strhttuleg en vararmenn rttar n a skalla boltann fr!
Eyða Breyta
53. mín lafur Valur Valdimarsson (A) Hafr Ptursson (A)
Ji Kalloi er gjrsamlega trylltur yfir spilamennskunni og gerir tvfalda skiptingu strax! Skil hann vel.
Eyða Breyta
53. mín Bjarki Steinn Bjarkason (A) Albert Hafsteinsson (A)

Eyða Breyta
51. mín
a er svo mikil stemming rttara megin stkunni a ungir knattspyrnu strkar eru hoppandi af glei. etta er heldur betur vnt! rttur hafa ekki unni leik heimavelli og eru 3-1 yfir gegn skaganum!
Eyða Breyta
49. mín MARK! Viktor Jnsson (rttur R.), Stosending: Dai Bergsson
etta er rosalegt! Allt einu eru rttarar sloppnir gegn. Arnr reynir a hreinsa boltann mijunni en hittir hann franlega og aftur fyrir hann fer boltinn. a virist svo broti klaufalega Kristfer Konras en dmarinn beitir geggjuum hagnai og Dai Bergs tekur touchi framhj tklingu varnarmannsins og er kominn einn mti rna en sr Viktor koma straujinu hinu megin og leggur hann fyrir Viktor sem a getur ekki anna en klra etta og staan er 3-1!
Eyða Breyta
48. mín
hendir skot sem a endar hsdragarinum. Hann er v a slsa boltann illa.
Eyða Breyta
47. mín
rttur f hornspyrnu sem heiarlegasti gjinn vellinum tekur. Rafn ANdri er me heiarlega vondan bolta inn teiginn og skagamenn hreinsa fr.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hlfleiks veislan er hafinn. g tla bara lofa lgmarki tveim aukamrkum seinni hlfleik!
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Einar hefur flauta til hlfleiks essum skemmtilega ftboltaleik. rttur hafi yfirhndina fyrsta hlftman en A hafa enda sasta korteri miklu tempi.

Staan er 2-1 Laugardalnum og a eru a lgmarki tv mrk leiinni seinni hlfleik a er bara svoleiis.
Eyða Breyta
45. mín
a er ng a gera hj rna markinu hinsvegar fyrri hlfleik! Rafn Andri vinnur boltann frbrlega mijunni og keyrir af sta og setur Daa Bergsson einan gegn mti rna samt rngri stu og skoti eftir v en rni arf samt a verja etta sem og hann gerir.
Eyða Breyta
42. mín
Viktor Jns nr laflausum skalla marki sem a fer beint hendurnar rna. Hvernig bregast heimamenn vi essu marki, eir hafa veri a gefa aeftir sustu mntur og A er a ganga lagi.
Eyða Breyta
40. mín
ESSI VARSLA ARNAR DARRI!! Sturlu varsla fr Arnari sem a tk bolta sem var leiinni upp sammaran fr Steinari orsteins!
Eyða Breyta
39. mín MARK! Stefn Teitur rarson (A), Stosending: Hrur Ingi Gunnarsson
SKAGAMENN MINNKA MUNINN! Frbr skn hj A. Albert setur fallega snuddu sendingu milli hafsents og bakvarar ar sem Hrur Ingi kemur me frbrt hlaup og er kominn inn teiginn, hann leggur boltann fyrir marki ar sem Arnar Darri nr a slma hndinni hann en boltinn endar hj Stefni sem a klra einn auum sj autt marki! 2-1
Eyða Breyta
36. mín Gult spjald: Hreinn Ingi rnlfsson (rttur R.)
iiii Hreinn ingi BOMBAR Ragnar Les niur hann fann fyrir essu. Hrrttur dmur.
Eyða Breyta
35. mín
Skagamenn bruna strax skn og Steinar orsteins fr boltann mijum vtateig rttar og kveur a hlaa skoti sem fer beint Arnar markinu! Albert Hafsteins var aleinn skooo aleinn vinstra megin vi hann og rtt kvrun hefi veri a gefa boltann.
Eyða Breyta
34. mín
DAUAFRI!!!! V essi bolti fr Kristfer fr vinstri kantinum beint hlaupaleiina hans Jasper Heyden sem er kominn einn gegn mti rna en rni ver meistaralega markinu!


Eyða Breyta
33. mín
g er eiginlega hlf orlaus yfir spilamennsku A fyrri hlfleik. Ef g tti a nota eitt or til a lsa henni vri a lklegast strslys og bta vi einu ori sem vri skmmustulegt.
Eyða Breyta
32. mín
ff Gumundur Fririks er alltof seinn og trakar ofan ristina ALbert og Einar dmir aukaspyrnu. etta gat veri spjald
Eyða Breyta
29. mín
Sturlu stareynd fr Eimskipsvelli. Andri Vigfsson lnuvrur er eini aljlegi futsal dmarinn okkar samkvmt heimildarmanni vellinum. Er a satt? Ef svo er er a sturlu stareynd.
Eyða Breyta
28. mín
Skagamenn f horn en au eru bara ekki ngu g. Arnar Darri grpur enann bolta full auveldlega.
Eyða Breyta
26. mín
Hva er eiginlega gangi? etta er samt bara svo verskulda rttarar eru bnir a vera miklu betri fyrstu 25 mnturnar. Miklu meiri kraftur miklu meiri dugnaur og vilji, g s bara rjka af Ja Kalla hliarlnunni hinum megin. Hann er brjlaur og m vera a t sna menn.
Eyða Breyta
23. mín MARK! Dai Bergsson (rttur R.), Stosending: Viktor Jnsson
HVA ER A GERAST DRENGIR! Heyrist vallarulinum eftir etta mark. rttur er komi 2-0 endurtek 2-0! Viktor Jns er allt llu hrna, keyrir varnarmenn skagamanna og a opnast allt milli hafsent og bakvarar ar sem hann leggur boltann gegn Daa bergsson sem a klra fri eins og hann hafi aldrei gert anna.
Eyða Breyta
22. mín
S TKLING MAUR!! V Hrur Ingi me eina flottustu tklingu sem g hef s, Dai Bergs er a komast einn gegn og boltinn er skoppandi en Hrur kastar sr og nr undraveran htt a tkla boltann innkast!
Eyða Breyta
21. mín
A f aukaspyrnu vinstra megin vi vtateig rttar. A sjlfsgu er Ragnar Lesson mttur a taka hana en spyrna fer ekki framhj fyrsta varnarmanni og skagamenn f horn sem lti verur r.
Eyða Breyta
20. mín
vlkur kraftur heimamnnum fyrstu 20 mnturnar. Kristfer tur Albert Hafsteinsson bara miju svinu eins og ga steik.
Eyða Breyta
18. mín
rttarar keyra strax aftur skn og er Viktor Jns kominn upp a endarlnu vinstra megin og kemur me flotta fyrirgjf en skagamenn bjarga!

"LIFFFIIIIIIII, RTTUR" heyrist reglulega stkunni nna menn eru ngir
Eyða Breyta
17. mín MARK! Viktor Jnsson (rttur R.)
HVA GERIST ARNA!!!! Allt einu er Viktor kominn einn mti rna og klrar fri auveldlega. Einar li reyndi a tkla boltann en nr ekki a hreinsa hann og hinn nklippti er farinn a sj vel eftir a hann fjarlgi sa hri og er fljtur a tta sig og refsar! 1-0 rttur!
Eyða Breyta
15. mín
Gumundur Fririksson vinnur aukaspyrnu t hgri kanti httulegum sta fyrir heimamenn. Kristfer tekur spyrnuna en hn var vgast sagt slk og gestirnir koma boltanum fr.
Eyða Breyta
13. mín
rttur fr horn en Hrur Ingi nr a skalla boltann fr og rttur f anna horn.

Kristfer Konrs tekur spyrnuna en gestirnir koma essu fr. Pressan heldiur samt fram hj heimamnnum, eir eru a byrja ennan leik vel!
Eyða Breyta
12. mín
Karl "Skalli" Brynjar Bjrnsson leikmaur rttar er mttur stkuna samt konu sinni. Hann er greinilega nbinn a skafa hri enda spegilslttur skallinn honum sem er einmitt sta ess a hann er rosalegur skallamaur!
Eyða Breyta
9. mín
A f hornspyrnu og mtir spyrnu Raggi svi. Arnar Mr vinnur skallan en hann er arfaslakur og fer af varnarmanni og t fyrir teiginn ar mtir og tlar a hamra boltanum en hann slsar hann eins og gan ost og skoti fer langt framhj markinu.
Eyða Breyta
8. mín
rttur a gna egar Gumundur Fririks reynir kross fyrir marki en varnarmenn A skalla fr.
Eyða Breyta
6. mín
FF arna bjargai Hreinn Ingi sustu stundu! Arnar Mr keyrir upp me boltann og reynir a lauma honum inn fyrir vrn rttar hlaupalei Stefns en Hreinn bjargar sustu stundu.
Eyða Breyta
5. mín
Skagamenn eru meira me boltann fyrstu 5 mnturnar og halda honum vel innan lisins en eru lti a gna.
Eyða Breyta
2. mín
a er klassa mting Eimskips-vellinum kvld ngur me etta Tvbbarnir Gunni og si eru a sjlfsgu mttir! Ef a stuningsmenn eru a lesa essa lsingu vri g til sm hrp og kll jafnvel klapp me v.
Eyða Breyta
1. mín
Skagamenn f fyrstu hornspyrnu leiksins. Ragnar Les tekur hana og a myndast sm htta inn teig heimamanna en a lokum koma eir boltanum fr.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
GAME ON! a eru A sem a byrja me boltann og skja tt a mibnum. a er fssari svo g bst vi gri skemmtun og lgmarki remur mrkum!
Eyða Breyta
Fyrir leik
#Celebvaktinn Reynir Lesson sparkspekingurinn jekkti er mttur stkuna. KIDDI CASIO, Dri Gylfa er mttur einnig what a legend.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir hugsama og einungis sem eru hugasamir er grenjandi rigning en hri Ja Kalla hreyfist ekki. Hvaa gel er maurinn a nota? eir sem hafa hugmynd um a ea vita a eru hvattir til a twitta mig!

Liin eru a hita upp t velli. rttarar eru a taka gamla ga tvr lnur og skokk mefram keilum mean skagamenn henda 7 metra sendingar milli. F vin minn tlfri Gumma til a stafesta essa 7 metra nstu mntum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jja byrjunarliin eru bi klr ekki veit g hva var gangi hj KS ea A en fram gakk.

Hj rtti byrjar hinn nklippti Viktor Jnsson (a var kominn tmi etta viktor) samt Daa "Wonder touch" Bergssyni og Jasper Van Der Heyden.

Hj A byrjar ea skotmasknan samt markahsta leikmanni A Steinari orsteins og Ragnari Lessyni

dag eigast vi tveir brur sitthvoru liinu. Birkir r Gumundsson og Arnr Snr Gumundsson eru a fara mtast kvld fyrsta skipti og hlakka g til a sj aeins berjast jafnvel ktast aeins. Pabbi eirra er mttur og spjallai g aeins vi hann tjaldinu ga an og hann er geggjari treyju! Hlf rttara treyja og hlf A treyja. Hgt a sj mynd near textalsingunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
essi burger var ruglinu gur! Vel djsi me beikoni og piparosti hversu gott combo og einn skaldur me honum. Elvar var ekki a ljga a mr me gi borgarans.

Byrjunarliin eru greinilega ekki alveg klr ea j byrjunarli rttar er klrt. Byrjunarli skagamanna er hinsvegar ekki komi inn vef KS
Eyða Breyta
Fyrir leik
10 / 10Eyða Breyta
Fyrir leik
g er mttur hjarta Reykjavkur og bi eftir besta burger landsins samkvmt Elvari Geir samstarfsflaga mnum. Elvar klikkar sjaldan og hef g enga tr v a hann klikki essu.

Umgjrin hj rtti er til fyrirmyndar etta veislu tjald sem eir hafa hrna svinu gti rma svona 800 manns!

Risa hrs rtt og umgjr eirra!
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Liin tv sitja ru og sjtta sti deildarinnar fyrir leikinn kvld og munar eim 10 stigum.

rttur situr v sjtta me 13 stig eftir fyrstu 10 umferirnar me markatluna 18:19. eir hafa tt hrmulegu gengi a fagna heimavelli sumar og tapa llum 4 leikjunum snum ar. eir hafa einungis skora 3 mrk en fengi sig 11 heimavelli, a er alls ekki bolegt Laugardalnum.

A sitja hinsvegar ru sti deildarinar me 23 stig og me sigri fara eir toppinn fyrir ofan Hk sem sitja ar me 25 stig. Varnarleikur skagamanna hefur veri sterkur og haf eir einungis fengi sig 5 mrk sumar. eir hafa n 7 stig af 12 mgulegum tivelli sumar. En fyrsti og eini tapleikur eirra hinga til kom mti Vking tivelli
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gan og margblessaan daginn og veri velkomin beina textalsingu fr Inkasso strunni. viureign dagsins eigast vi li rttar og A og hefst leikurinn klukkan 19:15 Eimskipsvellinum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. rni Snr lafsson (m)
0. Arnar Mr Gujnsson ('77)
2. Hrur Ingi Gunnarsson
4. Arnr Snr Gumundsson
5. Einar Logi Einarsson
6. Albert Hafsteinsson ('53)
7. rur orsteinn rarson
10. Ragnar Lesson
15. Hafr Ptursson ('53)
18. Stefn Teitur rarson
22. Steinar orsteinsson

Varamenn:
1. Skarphinn Magnsson (m)
13. Birgir Steinn Ellingsen
14. lafur Valur Valdimarsson ('53)
16. Viktor Helgi Benediktsson
19. Bjarki Steinn Bjarkason ('53)
20. Alexander Mr orlksson ('77)
26. Hilmar Halldrsson

Liðstjórn:
Pll Gsli Jnsson
Sigurur Jnsson
Jhannes Karl Gujnsson ()
Danel r Heimisson
Hlini Baldursson
Hjalti Rnar Oddsson

Gul spjöld:
Hrur Ingi Gunnarsson ('79)

Rauð spjöld: