Kópavogsvöllur
miđvikudagur 18. júlí 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild kvenna
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Alexandra Jóhannsdóttir
Breiđablik 1 - 0 Stjarnan
1-0 Selma Sól Magnúsdóttir ('26)
Byrjunarlið:
1. Sonný Lára Ţráinsdóttir (m)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiđdís Lillýardóttir
10. Berglind Björg Ţorvaldsdóttir ('78)
11. Fjolla Shala
13. Ásta Eir Árnadóttir
16. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir
28. Guđrún Arnardóttir
29. Andrea Rán Snćfeld Hauksdóttir

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guđlaugsdóttir (m)
5. Samantha Jane Lofton
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('78)
15. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
17. Guđrún Gyđa Haralz
19. Esther Rós Arnarsdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir

Liðstjórn:
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson (Ţ)
Ţorsteinn H Halldórsson (Ţ)
Atli Örn Gunnarsson
Ragna Björg Einarsdóttir
Aron Már Björnsson
Sandra Sif Magnúsdóttir

Gul spjöld:
Kristín Dís Árnadóttir ('82)

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
90. mín Leik lokiđ!
Ţetta er búiđ. Blikar vinna 1-0 á heldur skrautlegu marki og fara aftur í toppsćtiđ.

Heimakonur voru beittari í fyrri hálfleik og leiddu sanngjarnt. Seinni hálfleikurinn var svo í slakari kantinum hjá báđum liđum og lítiđ ađ frétta.

Ég ţakka fyrir mig og minni á viđtöl og skýrslu síđar í kvöld.

Tútalú.
Eyða Breyta
88. mín
Blikar fá horn. Agla María tekur en Stjarnan kemur ţessu frá.
Eyða Breyta
87. mín
Ţessi leikur fer nú seint í sögubćkurnar fyrir skemmtanagildi.. En ţađ er ennţá svigrúm fyrir smá dramatík. Fáum viđ hana?
Eyða Breyta
84. mín


Eyða Breyta
83. mín
Ţórdís Hrönn tekur aukaspyrnuna sem er rétt utan teigs hćgra megin. Snýr boltann snyrtilega á nćrstöngina en ţví miđur fyrir hana og Stjörnuna fer boltinn í hana utanverđa og aftur fyrir.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Kristín Dís Árnadóttir (Breiđablik)
Kristín Dís brýtur á Gummu sem hefđi getađ sloppiđ í gegn.
Eyða Breyta
81. mín Bryndís Björnsdóttir (Stjarnan) Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir (Stjarnan)
Ţriđja skipting Stjörnunnar. María fer upp á miđju og Bryndís í sókndjarfan hćgri bak.
Eyða Breyta
81. mín
GEGGJUĐ skipting hjá Selmu yfir á Öglu Maríu sem keyrir inn á teig međfram endalínunni en Birna lokar vel á hana og handsamar boltann. Fćr hnéđ á Öglu Maríu svo í hausinn og aukaspyrna dćmd.
Eyða Breyta
80. mín
Ţarna munar engu ađ Adda sendi Hörpu í gegn en fyrsta snertingin svíkur Hörpu.
Eyða Breyta
78. mín Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Breiđablik) Berglind Björg Ţorvaldsdóttir (Breiđablik)
Fyrsta skipting hjá Blikum. Karólína fer upp á topp fyrir Berglindi.
Eyða Breyta
74. mín
Harpa vinnur aukaspyrnu ca. 30 metrum frá marki. Reyndi hćlsendingu sem skoppađi upp í höndina á varnarmanni.

Telma reynir skot en ţađ fer vel yfir.
Eyða Breyta
69. mín Harpa Ţorsteinsdóttir (Stjarnan) Sigrún Ella Einarsdóttir (Stjarnan)
Tvöföld skipting hjá Stjörnunni. Sigrún Ella og Írunn lítiđ búnar ađ komast í takt viđ leikinn og spurning hvort Harpa og Ţórdís geti ekki brotiđ ţetta eitthvađ upp.
Eyða Breyta
69. mín Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Stjarnan) Írunn Ţorbjörg Aradóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
66. mín
Vel gert hjá Birnu.

Er fljót út í teiginn og rennir sér á undan Berglindi í boltann. Selma Sól hafđi stungiđ honum fallega á milli hafsents og bakvarđar og ţarna munađi litlu.
Eyða Breyta
64. mín
Fallegt uppspil hjá Blikum. Beint af teikniborđinu. Endar á ađ Brittany lokar á fyrirgjöf Selmu og Blikar fá horn.

Hornin hafa ekki veriđ ađ gefa hér í kvöld og ţađ verđur ekkert úr ţessu hjá heimakonum.
Eyða Breyta
59. mín
Ţarna má litlu muna ađ Lára nái ađ senda Telmu í gegn. Hún les sendinguna ekki nógu vel og Guđrún kemst fyrir.

Ţetta er ekki nógu beinskeytt hjá Stjörnunni en alltaf séns á ađ boltinn detti inn fyrir á Telmu sem er sprćk og hreyfanleg en búin ađ vera heldur einmana.
Eyða Breyta
55. mín
Viđ bíđum eftir nćsta fćri í leikinn. Ţetta er ađeins teiganna á milli. Langir ómarkvissir boltar.
Eyða Breyta
50. mín
Ef viđ stiklum á stóru um fyrri hálfleikinn ţá voru Blikar sterkari og mun markvissari í sínum ađgerđum.

Bćđi liđ sköpuđu sér nokkur hálffćri en eina teljandi marktćkifćri hálfleiksins eftir ađ síđan fór á haus var séns sem Berglind Björg fékk fyrir Blika.

Agla María átti ţá skot sem Birna varđi út í teig. Berglind náđi frákastinu á vítapunktinum en setti boltann fast yfir.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er kominn í gang. Blikar byrja á fallegri sókn ţar sem varnarmenn Stjörnunnar eru alveg úti á ţekju.

Alex keyrir af stađ upp miđjuna, stingur boltanum inn á Berglindi sem er í fínni stöđu vinstra megin í teignum en Birna gerir vel og ver frá henni!

Ţarna átti Berglind ađ gera miklu betur!

Blikar fá horn sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
43. mín
Jćja, .net komin í gang. Virđist hafa krassađ yfir dómaraskandalnum í Norge.

Stađan er orđin 1-0 hér.
Eyða Breyta
26. mín MARK! Selma Sól Magnúsdóttir (Breiđablik), Stođsending: Agla María Albertsdóttir
MARK!

Blikar fá aukaspyrnu á vítateigshorninun vinstra megin eftir ađ Anna María brýtur á Öglu Maríu.

Selma Sól tekur spyrnuna sem fer yfir vegginn en ćtti ekki ađ valda Birnu vandrćđum. Birna kemst fyrir aftan boltann en fćr hann í hnéđ ţegar hún fer niđur og boltinn skýst í netiđ.

Hrikaleg mistök hjá markverđinum og Blikar ná forystunni.
Eyða Breyta
15. mín
Vel gert Heiđdís!

Nćr ađ stoppa Telmu sem hljóp á vörnina og var farin ađ ógna rćkilega.

Boltinn aftur fyrir og Stjarnan fćr horn sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
7. mín
Stjarnan ađ reyna. Fín tilraun hér. Sigrún Ella leggur boltann út á Írunni sem reynir skot utan teigs en setur boltann yfir.
Eyða Breyta
6. mín
Vel gert Birna!

Fer út í teiginn og hirđir bolta sem sveif yfir Brittany og í hlaupaleiđ hjá Selmu sem hefđi komist ein í gegn.
Eyða Breyta
5. mín
Ágćt skyndisókn hjá Blikum. Alexandra keyrir upp međ boltann. Er međ Öglu Maríu til vinstri viđ sig og Selmu til hćgri. Velur ađ setja boltann út til hćgri á Selmu sem fer inn á teig og reynir ađ finna skotiđ en Brittany nćr ađ komast fyrir

Blikar fá horn. Selma Sól setur boltann á fjćr en hann fer yfir allan pakkann og í innkast.
Eyða Breyta
2. mín
Brittany á fyrsta skot leiksins en ţađ er langt utan af velli og vel yfir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Berglind sparkar ţessu af stađ fyrir Blika sem leika í átt ađ Sporthúsinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin út á völl. Blikar stilla sér upp á liđsmynd međ ungum Símamótsmeisturum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru búin ađ hita upp og eru ađ leggja lokahönd á undirbúninginn inni í klefa.

Fólk er ađ tínast í stúkuna og ţađ er allt ađ verđa klárt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár eins og sjá má hér til hliđar.

Ţađ er allt eftir bókinni hjá Blikum sem stilla upp sama byrjunarliđi og sigrađi Val 1-0 í síđustu umferđ.

Hjá Stjörnunni eru tvćr breytingar frá 3-1 tapinu gegn Ţór/KA. Nýliđinn Sigrún Ella fer beint í byrjunarliđiđ ásamt Telmu Hjaltalín en Ţórdís Hrönn og Harpa fara á bekkinn. Harpa greinilega ekki búin ađ ná sér af meiđslunum sem hún varđ fyrir í síđasta leik. Ţá er Katrín Ásbjörns enn meidd og skráđ í liđsstjórn í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ má búast viđ ađ Breiđablik spili á sama liđi og sigrađi Val í síđustu umferđ en ţađ eru meiđslavandrćđi hjá Stjörnunni sem gćtu haft áhrif á liđsuppstillingu ţar. Harpa Ţorsteins fór meidd útaf snemma í síđasta leik en Katrín Ásbjörns og Telma Hjaltalín gátu ekki tekiđ ţátt í ţeim leik vegna meiđsla. Spurning hvort ţćr verđi klárar í slaginn hér á eftir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ var mikil markaveisla ţegar liđin mćttust í fyrstu umferđ en ţeim leik lauk međ 6-2 sigri Breiđabliks. Ótrúlegar tölur ţar og nokkuđ ljóst ađ Stjörnukonur hafa beđiđ spenntar eftir tćkifćri til ađ ná fram hefndum.

Blikar hafa annars haft nokkuđ gott tak á Stjörnunni síđustu ár. Stjarnan vann Breiđablik síđast í deildinni sumariđ 2014.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er hart barist jafnt á toppi og botni deildarinnar ţetta sumariđ og Blikar sátu á toppi deildarinnar eftir níu fyrstu umferđirnar. 10. umferđin hófst í gćr ţar sem Ţór/KA vann stórsigur á Grindavík og tók toppsćtiđ - Allavega í bili en Breiđablik ţarf ađ vinna hér í kvöld til ađ endurheimta ţađ.

Stjörnukonur hafa enn ekki náđ almennilegu flugi í deildinni og hafa veriđ óstöđugar í sínum leik. Ţćr eru í 4. sćti međ 16 stig, átta stigum á eftir Blikum. Ţćru eru ţví á allra síđasta séns međ ađ blanda sér í toppbaráttuna.

Ef toppsćtiđ og tilhugsunin um toppbaráttuna er ekki nóg til ađ kveikja vel á mannskapnum ţá veit ég ekki hvađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag!

Hér verđur bođiđ upp á beina textalýsingu frá stórleik Breiđabliks og Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna.

Flautađ verđur til leiks á Kópavogsvelli kl.19:15.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Birna Kristjánsdóttir (m)
0. Telma Hjaltalín Ţrastardóttir
4. Brittany Lea Basinger
5. Írunn Ţorbjörg Aradóttir ('69)
6. Lára Kristín Pedersen
7. Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir (f) ('81)
8. Sigrún Ella Einarsdóttir ('69)
10. Anna María Baldursdóttir
11. Guđmunda Brynja Óladóttir
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Megan Lea Dunnigan

Varamenn:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir (m)
12. Birta Guđlaugsdóttir (m)
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
18. Viktoría Valdís Guđrúnardóttir
19. Birna Jóhannsdóttir
24. Bryndís Björnsdóttir ('81)
27. Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('69)
30. Katrín Ásbjörnsdóttir

Liðstjórn:
Tinna Jökulsdóttir
Harpa Ţorsteinsdóttir
Ólafur Ţór Guđbjörnsson (Ţ)
Andrés Ellert Ólafsson
Ana Victoria Cate
Tinna Rúnarsdóttir
Helena Rut Örvarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: