Extra völlurinn
fimmtudagur 19. júlí 2018  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Dómari: Gunnţór Steinar Jónsson
Mađur leiksins: Margrét Ingţórsdóttir (Fjölnir)
Fjölnir 2 - 1 Ţróttur R.
1-0 Sara Montoro ('9)
2-0 Harpa Lind Guđnadóttir ('31)
2-1 Gabriela Maria Mencotti ('78, víti)
Byrjunarlið:
30. Margrét Ingţórsdóttir (m)
0. Harpa Lind Guđnadóttir
9. Íris Ósk Valmundsdóttir (f)
11. Sara Montoro ('79)
14. Elvý Rut Búadóttir
17. Rúna Sif Stefánsdóttir ('68)
20. Kristjana Ýr Ţráinsdóttir
22. Aníta Björk Bóasdóttir ('74)
23. Eva Karen Sigurdórsdóttir ('83)
24. Nadía Atladóttir
31. Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir ('91)

Varamenn:
1. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
25. Silja Rut Rúnarsdóttir (m)
3. Ásta Sigrún Friđriksdóttir ('68)
4. Bertha María Óladóttir ('74)
6. Rósa Pálsdóttir ('79)
10. Mist Ţormóđsdóttir Grönvold ('83)
18. Hlín Heiđarsdóttir ('91)
19. Hjördís Erla Björnsdóttir

Liðstjórn:
Ţórir Karlsson
Oddný Karen Arnardóttir
Katerina Baumruk
Páll Árnason (Ţ)
Axel Örn Sćmundsson

Gul spjöld:
Aníta Björk Bóasdóttir ('51)
Íris Ósk Valmundsdóttir ('77)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
94. mín Leik lokiđ!
Ţetta er búiđ!

Frábćr fyrri hálfleikur og iđnađar seinni hálfleikur hjá Fjölni skilar mikilvćgum 3 stigum.
Eyða Breyta
91. mín Hlín Heiđarsdóttir (Fjölnir) Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir (Fjölnir)
Reynsluskipting hjá Palla Árna, drepa leikinn í uppbótartíma.
Eyða Breyta
88. mín
Fjölnir í ţvílíku basli inní eigin vítateig og boltinn fellur fyrir fćtur Ţróttara hvađ eftir annađ en ţćr bara koma ekki skoti á markiđ, mér finnst jöfnunarmark liggja í loftinu...
Eyða Breyta
85. mín
Ţróttur međ öll völd á vellinum ţessa stundina og hafa veriđ mun betri í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
83. mín Mist Ţormóđsdóttir Grönvold (Fjölnir) Eva Karen Sigurdórsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
79. mín Rósa Pálsdóttir (Fjölnir) Sara Montoro (Fjölnir)

Eyða Breyta
78. mín Mark - víti Gabriela Maria Mencotti (Ţróttur R.)
Skorađi af öryggi sjálf, setur hann í vinstra horniđ og Magga skutlađi sér í hina áttina.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Íris Ósk Valmundsdóttir (Fjölnir)
Íris Ósk straujar Gabrielu Mencotti inní teig og víti dćmt!
Eyða Breyta
74. mín Bertha María Óladóttir (Fjölnir) Aníta Björk Bóasdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
73. mín María Soffía Júlíusdóttir (Ţróttur R.) Elísabet Eir Hjálmarsdóttir (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
70. mín
Ţróttur fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelming Fjölnis sem Andrea tekur!

Boltinn dettur fyrir Mencotti sem neglir á markiđ en Magga ver frábćrlega!

Aftur berst boltinn á Mencotti sem hamrar á markiđ í ţröngu fćri og aftur ver Magga!
Eyða Breyta
68. mín Ásta Sigrún Friđriksdóttir (Fjölnir) Rúna Sif Stefánsdóttir (Fjölnir)
Rúna mjög góđ í dag!
Eyða Breyta
67. mín
Nadía tekur geggjađan sprett upp hćgri kantinn og reynir skotiđ en í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
60. mín Sigmundína Sara Ţorgrímsdóttir (Ţróttur R.) Una Margrét Árnadóttir (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
56. mín
DAUĐAFĆRI!

Mencotti fćr geggjađa sendingu í gegnum vörn Fjölnis og tekur skot úr ţröngu fćri sem Magga ver vel, boltinn berst út á Elísubet sem er ein á vítapunktinum en skýtur í Írisi á línunni og ţar kemur Mencotti aftur en setur boltann í hliđarnetiđ!

Ţarna átti Ţróttur ađ skora...
Eyða Breyta
53. mín
Eva Karen fćr boltann frá Ragnheiđi og fćr tíma og pláss fyrir utan teiginn til ađ hlađa í skot en hún neglir yfir.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Aníta Björk Bóasdóttir (Fjölnir)
Spjaldar Anítu ţegar boltinn fer úr leik fyrir brot á miđjunni áđan.
Eyða Breyta
50. mín
Ţróttur fćr aukaspyrnu hćgra megin viđ vítateiginn.

Andrea tekur spyrnuna á kollinn á Gabrielu Mencotti sem skallar beint á Möggu.
Eyða Breyta
46. mín Rakel Sunna Hjartardóttir (Ţróttur R.) Ţórkatla María Halldórsdóttir (Ţróttur R.)
Ţreföld breyting hjá Ţrótti í hálfleik!

Nik augljóslega ekki sáttur međ fyrri hálfleikinn, skiljanlega...
Eyða Breyta
46. mín Andrea Rut Bjarnadóttir (Ţróttur R.) Guđfinna Kristín Björnsdóttir (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
46. mín Jelena Tinna Kujundzic (Ţróttur R.) Sóley María Steinarsdóttir (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
46. mín
Ţetta er komiđ af stađ aftur!

Ţróttur byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur, Fjölnir verđskuldađ yfir og ćttu í raun ađ vera ađ vinna međ meiru.
Eyða Breyta
45. mín
Frábćrt spil hjá Fjölni!

Sara fćr boltann upp í horniđ eftir ţríhyrning viđ Hörpu, keyrir inn á teiginn og leggur boltann út á Ragnheiđi sem skýtur yfir úr góđu fćri!

Fjölnir miklu betri í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
41. mín
DAUĐAFĆRI!

Sara fćr geggjađan bolta í gegn frá Anítu en er of lengi ađ ákveđa hvađ hún ćtlar ađ gera, boltinn berst útúr teignum á Evu sem á bara ađ hamra ţessu á markiđ en tekur laflaust innanfótar skot í varnarmann.
Eyða Breyta
39. mín
Gunnţór er ađ dćma óbeina aukaspyrnu hérna á Möggu Ingţórs fyrir ađ halda of lengi á boltanum.

Ţórkatla rúllar boltanum á Hildi Egils sem setur hann innanfótar rétt framhjá sammanum!

Ţróttur á ađ gera betur ţarna...
Eyða Breyta
38. mín
DAUĐAFĆRI!

Ragnheiđur gerir fáránlega vel á hćgri kantinum og kemur međ fyrirgjöf sem Kori misreiknar illa og missir hann yfir sig, ţar mćtir Eva Karen en hún lokar alveg pottţétt augunum og er hrćdd viđ Kori og skallar framhjá!!

Ţarna átti Eva Karen ađ skora...
Eyða Breyta
35. mín
Fjölnisstelpur hćttulegar!

Fyrirgjöf frá Ragnheiđi inn á teiginn ţar sem varnarmađur Ţróttar flikkar boltanum yfir Kori í markinu og boltinn berst til Evu sem nćr ekki ađ pota boltanum inn!
Eyða Breyta
34. mín
Álfhildur í góđu fćri en Íris međ geggjađan varnarleik og kemst fyrir skotiđ!
Eyða Breyta
31. mín MARK! Harpa Lind Guđnadóttir (Fjölnir), Stođsending: Kristjana Ýr Ţráinsdóttir
MARK!

Fjölnir fer upp hćgra megin og Kristjana kemur boltanum inn í teiginn á Hörpu sem gerir fáránlega vel í ađ snúa og koma sér á vinstri og smella boltanum upp í sammann!
Eyða Breyta
28. mín
Magga Ingţórs tekur útspark á Nadíu sem tekur viđ boltanum en missir hann til Rúnu sem neglir honum í gegn á Söru sem tapar einvíginu viđ Gabríelu en boltinn berst til Nadíu Atla sem neglir lengra fram.

Ţetta er hágćđa kick and run beint úr smiđju Palla Árna!
Eyða Breyta
25. mín
Ţróttarar fá hér hornspyrnu..

Mikil ţvaga í teignum en Fjölnir kemur boltanum frá á endanum.
Eyða Breyta
22. mín
Sara fćr boltann upp í hćgra horniđ og gerir vel, sendir fyrir á fjćr og ţar er Nadía sem tekur skotiđ en ţađ er beint upp í loftiđ og Kori grípur!

Ţarna átti Nadía ađ skora...
Eyða Breyta
15. mín
Aníta međ skot af 35 metrum sem Kori á ađ grípa en lendir í veseni og missir boltann fyrir fćturnar á Söru en Sara setur boltann bara í Kori aftur sem nćr boltanum!

Ţarna var hún heppin en Sara klaufi ađ skora ekki annađ!
Eyða Breyta
12. mín
Ţórkatla brýtur á Ragnheiđi viđ vítateigshorniđ.

Kristjana og Rúna standa yfir boltanum.

Kristjana tekur afleita sendingu beint í lappirnar á fyrsta varnarmanni.
Eyða Breyta
9. mín MARK! Sara Montoro (Fjölnir), Stođsending: Nadía Atladóttir
MARK!

Eins og ţruma úr heiđskíru lofti...

Kori mćtir sendingu sem fer yfir vörnina og hreinsar beint á Hörpu sem skýtur í fyrsta af löngu fćri en skotiđ er mjög lélegt beint í hlaupaleiđina hjá Nadíu sem er ein gegn Kori og međ Söru međ sér, sendir á Söru sem klárar í tómt markiđ.

Er reyndar alveg viss um ađ Sara hafi veriđ rangstćđ en Ćgir Magg einn getur tekiđ ákvörđun um ţađ.
Eyða Breyta
5. mín
Merkilega lítiđ ađ frétta ţessar fyrstu mínútur, bćđi liđ ađ tapa boltanum eins og ţćr séu ađ reyna ţađ...
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ!

Fjölnir sćkir í átt ađ kirkjugarđinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin inn í klefa, ţađ fer ađ styttast í leik.

Ţađ ber helst ađ nefna ađ Queen Unnur M Björns og Sigurdór eru sest í brekkuna hjá Kárapalli međ sólina í andlitiđ ađ sćkja lit fyrir leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skemmtileg stađreynd, Hemmi í Áttunni er á grillinu á Kárapalli!

Hvet fólk til ađ mćta í einn burger frá Hemma í Áttunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég er međ tvćr ungar Fjölnisstelpur hjá mér og ţćr ćtla ađ spá leiknum.

María Sól: 2-2 jafntefli í hörkuleik.

Vigdís Anna: 0-1 fyrir Ţrótti.

Já ţessar hafa greinilega ekki nógu miklar trú á sínum stelpum í Fjölni!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnisstelpur eru ađ koma sér út í upphitun, Kalli á Ţakinu er byrjađur ađ kasta keilum og heimsins besti Kalli hljómar í grćjunum, allt eins og ţađ á ađ vera!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn hér til hliđar.

Andrea Rut er á bekknum hjá Ţrótti.

Hjá Fjölni setjast Bertha María og Ásta Sigrún á bekkinn, Rúna Sif og Sara Montoro koma inn í stađinn.

Einnig gaman ađ sjá ađ Mist Grönvold er á bekknum hjá Fjölni en hún hefur lítiđ spilađ í sumar vegna meiđsla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég mćli međ ađ fólk kíkji á völlinn í kvöld, ţađ er bongó blíđa hérna í Grafarvoginum!

Sól og sautján gráđur...
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikur liđanna í fyrri umferđinni endađi 2-0 fyrir Ţrótti á Eimskipsvellinum, spurning hvađ gerist í dag en Ţróttur verđur ađ vinna til ađ stimpla sig af alvöru í toppbaráttuna ţar sem bćđi Keflavík og Fylkir eiga leik inni á Ţrótt ásamt einu og tveimur stigum.

Hinsvegar er gríđarlega mikilvćgt fyrir Fjölni ađ vinna leikinn til ađ styrkja sína stöđu í botnbaráttunni sem er ansi hörđ.

ÍR, Hamrarnir, Afturelding/Fram og Fjölnir öll í einum hnapp ţarna, svo er Sindri límt á botninn međ 1 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur situr í 3. sćti deildarinnar međ 20 stig međan Fjölnir er í 9. sćti međ 6 stig.

Bćđi liđ unnu sinn síđasta leik, Ţróttur valtađi yfir Sindra, 6-0.

Fjölnir vann hinsvegar mikilvćgan sigur á ÍR í Breiđholtinu, 2-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Extravellinum í Grafarvogi!

Í dag mćtast Fjölnir og Ţróttur í Inkasso deild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Kori Butterfield (m)
0. Una Margrét Árnadóttir ('60)
0. Guđfinna Kristín Björnsdóttir ('46)
2. Sóley María Steinarsdóttir ('46)
5. Gabriela Maria Mencotti (f)
7. Gabríela Jónsdóttir
11. Elísabet Eir Hjálmarsdóttir ('73)
12. Hrefna Guđrún Pétursdóttir
18. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir
19. Hildur Egilsdóttir (f)
23. Ţórkatla María Halldórsdóttir ('46)

Varamenn:
31. Lovísa Halldórsdóttir (m)
9. Jelena Tinna Kujundzic ('46)
10. Dagmar Pálsdóttir
15. Sigmundína Sara Ţorgrímsdóttir ('60)
21. Natalía Reynisdóttir
24. Andrea Rut Bjarnadóttir ('46)
26. Ester Lilja Harđardóttir
32. Rakel Sunna Hjartardóttir ('46)

Liðstjórn:
Jamie Paul Brassington
Eva Ţóra Hartmannsdóttir
Nik Anthony Chamberlain (Ţ)
Dagný Gunnarsdóttir
María Soffía Júlíusdóttir
Egill Atlason

Gul spjöld:

Rauð spjöld: