Ţórsvöllur
fimmtudagur 19. júlí 2018  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: 11 stiga hiti, sól og gola
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Ignacio Gil Echevarria
Ţór 4 - 1 Haukar
0-1 Arnar Ađalgeirsson ('13)
0-1 Ármann Pétur Ćvarsson ('37, misnotađ víti)
1-1 Alvaro Montejo ('53, víti)
2-1 Ármann Pétur Ćvarsson ('57)
3-1 Bjarki Ţór Viđarsson ('59)
4-1 Óskar Elías Zoega Óskarsson ('77)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Sigurjónsson
3. Óskar Elías Zoega Óskarsson
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('78)
9. Nacho Gil
10. Sveinn Elías Jónsson (f)
13. Ingi Freyr Hilmarsson ('84)
24. Alvaro Montejo ('54) ('64)
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
12. Aron Ingi Rúnarsson (m)
2. Gísli Páll Helgason
4. Aron Kristófer Lárusson ('84)
14. Jakob Snćr Árnason ('78)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
18. Alexander Ívan Bjarnason
28. Sölvi Sverrisson

Liðstjórn:
Hannes Bjarni Hannesson
Sandor Matus
Guđni Sigţórsson
Kristján Sigurólason
Sveinn Leó Bogason
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)
Guđni Ţór Ragnarsson

Gul spjöld:
Alvaro Montejo ('49)
Sveinn Elías Jónsson ('50)
Aron Birkir Stefánsson ('84)
Bjarki Ţór Viđarsson ('87)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
93. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ hér á Ţórsvellinum! 4-1 sigur Ţór stađreynd. Ţeir fara á topp deildarinnar í bili međ 26 stig en hin liđin í kring eiga eftir eđa eru ađ spila sína leiki.
Eyða Breyta
93. mín
Ein hornspyrna í viđbót sem Ţór fćr, ţćr eru orđnar 13 í ţessum leik á međan Haukar hafa fengiđ 3
Eyða Breyta
92. mín
Ţórsarar ađ fá eina hornspyrnu í viđbót eftir gott spil en ţađ verđur ekkert úr henni
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Bjarki Ţór Viđarsson (Ţór )

Eyða Breyta
84. mín Aron Kristófer Lárusson (Ţór ) Ingi Freyr Hilmarsson (Ţór )

Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Aron Birkir Stefánsson (Ţór )
Fyrir ađ tefja. Skrítiđ ađ gera ţađ í ţessari stöđu
Eyða Breyta
83. mín Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar) Aran Nganpanya (Haukar)

Eyða Breyta
83. mín Óskar Sigţórsson (Haukar) Jökull Blćngsson (Haukar)
Óskar kemur inn í mark Hauka manna, ég veit ekki til ţess ađ Jökull hafi veriđ meiddur
Eyða Breyta
80. mín
NAU! Ţórsarar verja á línu!

Haukur Ásberg sem hefur veriđ eina ferskastur Hauka manna keyrir upp kantinn og kemur boltanum fyrir ţar sem Elton nćr skoti á markiđ en Loftur fyrir boltann sem var á leiđ inn
Eyða Breyta
79. mín Frans Sigurđsson (Haukar) Ţórhallur Kári Knútsson (Haukar)

Eyða Breyta
78. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )
Jónas sannarlega búinn ađ skila góđu dagsverki
Eyða Breyta
77. mín MARK! Óskar Elías Zoega Óskarsson (Ţór ), Stođsending: Jónas Björgvin Sigurbergsson
Ţessi 11. hornspyrna skilar öđru skallamarki. Lagleg spyrna frá Jónasi og Óskar stekkur manna hćst
Eyða Breyta
77. mín
11. hornspyrna Ţórsara
Eyða Breyta
75. mín
Ţórsarar láta boltann ganga sín á milli, örugglega komnir í 20 snertingar án ţess ađ Haukar pressi ţá af einhverju ráđi.
Eyða Breyta
73. mín
Jökull međ afleidda spyrnu, kemur út úr markinu á móti Guđna sem var viđ ţađ ađ sleppa í gegn en hittir boltann hrikalega og hann fer aftur fyrir hann og í innkast upp viđ hornfána Hauka
Eyða Breyta
69. mín
Ţessar mínútur ţarna áđan hafa veriđ rothögg fyrir Hauka menn, ţeir ná litlu spili sín á milli og Ţór ítrekađ ađ koma sér í góđar stöđur
Eyða Breyta
66. mín
Ţór međ hornspyrnu sem Jökull grípur auđveldlega
Eyða Breyta
64. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Alvaro Montejo (Ţór )

Eyða Breyta
63. mín
Svakalegar síđustu mínútur!
Eyða Breyta
59. mín MARK! Bjarki Ţór Viđarsson (Ţór )
Fyrirgjöf sem fer beint á kollinn á Bjarka og hann stangar hann inn! Stađan allt í einu orđinn 3-1 hér á Ţórsvellinum
Eyða Breyta
57. mín MARK! Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór ), Stođsending: Alvaro Montejo
Ég hef ekki undan viđ ađ skrifa hér!! Hornspyrna sem Ţór fćr og boltinn inn í teig, Alvaro skallar hann ađ marki og Ármann tekur einhvers konar bakfallsspyrnu á ţetta. Laglegt var ţađ!
Eyða Breyta
55. mín
Ţórsarar búnir ađ vera líklegri síđustu mínútur eftir vítiđ
Eyða Breyta
54. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Alvaro Montejo (Ţór )

Eyða Breyta
53. mín Mark - víti Alvaro Montejo (Ţór )
Og nú skorar Ţór úr vítinu. Öruggt og fast hjá Alvaro
Eyða Breyta
53. mín
VÍTI!!

Ţór fćr annađ víti sitt í dag eftir ađ Ignacio er tosađur niđur inn í teig
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Pirringsbrot, hleypur af fullum ţunga á manninn. Var aldrei ađ pćla í boltanum
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Alvaro Montejo (Ţór )
Fyrir leikaraskap inn í teig
Eyða Breyta
48. mín
Ţórsarar brjálađir! Krafs inn í teig Hauka manna. Ţórsarar koma boltanum í markiđ en Sigurđur flautar á međan boltinn rennur inn í markiđ. Hann var hins vegar ađ flauta á leikaraskap Alvaro sem var ađ reyna fiska víti
Eyða Breyta
46. mín
Haukar međ fyrstu sóknina, Haukur Ásberg kemur sér upp kantinn og kemur boltanum fyrir en Elton nćr ekki til boltans inn í teig. Hefđi átt ađ gera betur ţarna, búinn ađ koma sér í góđa stöđu
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn byrjađur og nú eru ţađ Ţórsarar sem sparka fyrst í boltann

Ég trúi ekki öđru en viđ fáum fleiri mörk í seinni hálfleik miđa viđ hvernig fyrri hálfleikur spilađist
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur.

Hrađur og skemmtilegur leikur sem liđin eru ađ bjóđa upp á!
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Alexander Helgason (Haukar)
Ţađ hlaut eiginlega ađ koma ađ ţessu. Hann var kominn međ slatta á brotum. Hálf klaufalegt samt hjá honum, brýtur af sér inn á vallarhelming ţórsara ţar sem lítiđ var í gangi
Eyða Breyta
42. mín
Ţórsara duglegir ađ nota báđa kantana hjá sér og koma boltanum fyrir markiđ en annađ hvort koma Haukar boltanum út úr teignum eđa Ţórsarar ná ekki ađ gera sér mat úr sénsunum
Eyða Breyta
37. mín Misnotađ víti Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Arfaslök spyrna!

Setur boltann reyndar alveg út viđ stöng vinstra meginn en spyrnan er laflaus og Jökull skutlar sér auđveldlega á boltann
Eyða Breyta
37. mín
Ţór fćr víti!!

Ţórsarar međ aukaspyrnu á nákvćmlega sama stađ og í síđustu fćrslu, alveg sama uppskrift og áđan..boltinn yfir á fjćrstöngina sem Óskar skallar til baka inn í teig og Ignacio tekur skotiđ sem fer í hendina á Haukamanni og réttilega dćmt víti
Eyða Breyta
35. mín
Alexander duglegur ađ brjóta á Jónasi og nú fćr Ţór aukaspyrnu úti hćgra meginn sem fer yfir allan pakkann á fjćrstöngin ţar er Óskar mćttur til ađ skalla hann inn í teiginn. Ármann nćr skotinu en beint í Haukamann
Eyða Breyta
31. mín
Harka í leiknum. Haukar fá aukaspyrnu á svipuđum stađ og áđan. Alexander tekur ekki aftur skot en reynir sendingu inn í teig sem Óskar skallar í burtu
Eyða Breyta
30. mín
Alvaro tekur spyrnuna sem er fín en fer yfir markiđ
Eyða Breyta
29. mín
Jónas kominn á ferđina en brotiđ á honum alveg upp viđ teig. Mjög ákjósanlega stađa fyrir skot!
Eyða Breyta
27. mín
Óskar Elías međ góđan bolta inn í teig, Sveinn Elías tekur viđ honum og setur boltann út á Jónas sem er í góđri stöđu í teignum en skýtur beint í varnarmann
Eyða Breyta
25. mín
Haukar međ aukaspyrnu út á vinstri kantinum. Davíđ Ingi međ góđan bolta fyrir sem Aron ţarf ađ blaka í horn sem verđur ekkert úr en Haukar fá annađ horn sem svífur yfir allann pakkann og Ţór á innkast
Eyða Breyta
23. mín
Haukar ađ pressa Ţór hátt á vellinum
Eyða Breyta
19. mín
Nú eru Ţórsarar ađ skapa hćttu viđ mark Haukamanna, hornspyrna sem Óskar Elías skallar ađ marki. Boltinn endar hjá Ármanni sem nćr ekki ađ gera sér mat úr ţröngri stöđu út viđ stöng.

Ţađ er mikiđ fjör hér á upphafs mínútunum í báđar áttir
Eyða Breyta
16. mín
Haukar keyrđu strax á Ţórsara eftir markiđ og uppskáru aukaspyrnu úti á velli. Alexander skaut úr spyrnunni og Aron ţurfti ađ hafa sig allann viđ ađ verja spyrnuna. Haukar fengu horn og aftur skapađist hćtta viđ mark Ţórsara

Haukar miklu líklegri ţessar mínúturnar
Eyða Breyta
13. mín MARK! Arnar Ađalgeirsson (Haukar)
Ţađ er komiđ mark í ţennan leik!!

Arnar gerir vel inn í teig Ţórsara, lang grimmastur á boltann og kemur ţessum í netiđ ţrátt fyrir ađ hafa veriđ međ nokkra Ţórsara í kringum sig
Eyða Breyta
13. mín
Fyrsta aukaspyrnu leiksins fá Ţórsarar út á velli vinstra meginn. Ţeir koma boltanum strax í spil og boltinn berst út á Sveinn Elías á hćgri vćngum, kemur međ góđan bolta fyrir en Haukar koma í veg fyrir frekari hćttu
Eyða Breyta
11. mín
Arnar međ góđa fyrirgjöf ađ marki Ţórsara en ţeir skalla ţetta í burtu og keyra hratt á Hauka, Alvaro nćr skoti fyrir utan teig en ţađ er laust og beint á Jökull
Eyða Breyta
9. mín
Haukur Ásberg keyrir upp vinstri kantinn og kemur međ fyrirgjöf sem Elton skallar ađ marki en auđvelt fyrir Aron og grípur boltann. Fyrsta sókn Haukamanna í leiknum
Eyða Breyta
5. mín
Haukar komast upp völlinn en ná ekki ađ spila sig í gegnum vörn Ţórsara. Ţór snýr vörn í sókn sem endar međ fyrirgjöf og skalla en skallinn yfir markiđ
Eyða Breyta
3. mín
Aftur komast Ţórsarar upp völlinn og setja boltann fyrir markiđ en hann fer í gegnum allan pakkann og útaf hinum meginn
Eyða Breyta
3. mín
Fyrsta fćri leiksins komiđ og ţađ var Ţórsara. Fínasta spil fyrir utan teig, boltinn berst til Sveinn Elíasar sem er inn í teig fyrir miđju marki en settur boltann yfir í góđu fćri
Eyða Breyta
1. mín
Ţetta byrjar rólega, bćđi liđ ađ ţreifa fyrir sér
Eyða Breyta
1. mín
Ţetta er fariđ af stađ!
Haukar byrja međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sveinn Elías heiđrađur í byrjun, eins og áđur sagđi kominn međ 200 leiki fyrir Ţór..alveg magnađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur eru góđar fyrir fótbolta. 11 stiga hiti og sólin skín. Ţađ er kannski ađ golan gćti orđiđ köld fyrir áhorfendur.

Bćđi liđ farinn inn í klefa, styttist í ađ ţetta byrji.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar gera engar breytingar á liđi sínu frá sigurleiknum gegn Leiknir R. í síđustu umferđ.

Ignacio Gil Echevarria er á í sínum stađ byrjunarliđinu en hann samdi í gćr viđ Ţór út tímabiliđ 2019. Rosalega góđar fréttir fyrir Ţórsara, hann hefur veriđ hrikalega öflugur fyrir ţá í sumar.

Sveinn Elías Jónsson spilar leik 200 fyrir Ţórsara í dag, hann kom í félagsins 2009.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár.

Gestirnir gera 4 breytingar á liđi sínu frá 3-0 tapinu gegn HK í síđustu umferđ. Ísak Atli, Elton Renato, Aran Nganpanya og Davíđ Sigurđsson koma allir inn í liđiđ. Haukur Björnsson fer á bekkinn og Arnar Steinn, Gunnar og Daníel Snorri eru utan hóps
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin áttust viđ í 1. umferđ deildarinnar 5. maí og ţá endađi leikurinn međ 2-2 jafntefli á Ásvöllum.

Bćđi liđ hafa skorađ 20 mörk í deildinni í 11 leikjum og ţví góđar líkur á ađ mörk verđi skoruđ á Ţórsvellinum í dag. Ţrátt fyrir ađ Hauka menn hafa veriđ duglegir ađ finna markiđ ţá hlýtur ţađ ađ vera áhyggjuefni ađ hafa fengiđ á sig 24 mörk í ţessum 11 leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukar hafa átt erfitt međ ađ tenga sigurleiki saman. Síđast unnu ţeir tvo leiki í röđ í byrjun júní en ţá unni ţeir Njarđvík á útivelli 31. maí og Selfoss heima 8 júní.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukum hefur ekki gengiđ eins vel og Ţór. Ţeir hafa tapađ fjórum af síđustu fimm leikjum sínum. Ţeir eru í 8. sćti deildarinnar međ 13 stig en geta međ sigri í dag slitiđ sig ađeins frá botnbaráttunni. Botnbaráttan er ekki síđur spennandi en toppbaráttan en ţrjú stig skilja ađ frá fallsćti og upp í sjöunda sćti deildarinnar. Tapi ţeir í dag er mikill hćtta á ađ ţeir sogist ofan í botnbaráttuna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór er í 4 sćti deildarinnar međ sama stigafjölda og ÍA og Víkingur Ó sem eru í öđru og ţriđja sćti á betri markatölu. HK er á toppi deildarinnar međ 25 stig, tveimur stigum meira en Ţór, ÍA og Víkingur Ó. Ţessi toppbarátta er heldur betur ţétt og mikilvćg ţrjú stig sem Ţór getur nćlt sér í hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór hefur veriđ ađ mikilli siglingu í Inkasso og hefur ekki tapađ leik síđan 20. júní í deildinni. Sá leikur var gegn Víking Ó. á heimavelli og tapađist 0-2. Síđan ţá hafa ţeir spilađ ţrjá leiki í deildinni, unniđ ţá alla og skorađ í ţeim 9 mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl! Velkominn í beina textalýsingu frá leik Ţór og Hauka í 12. umferđ Inkasso deildarinnar. Leikurinn verđur spilađur á Ţórsvellinum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Jökull Blćngsson (m) ('83)
4. Ísak Atli Kristjánsson
7. Haukur Ásberg Hilmarsson
8. Ţórhallur Kári Knútsson ('79)
9. Elton Renato Livramento Barros
11. Arnar Ađalgeirsson
13. Aran Nganpanya ('83)
15. Birgir Magnús Birgisson
19. Davíđ Sigurđsson
21. Alexander Helgason
22. Davíđ Ingvarsson

Varamenn:
30. Óskar Sigţórsson (m) ('83)
8. Hilmar Rafn Emilsson
16. Kristinn Pétursson
18. Daníel Snorri Guđlaugsson
20. Ísak Jónsson
22. Frans Sigurđsson ('79)
23. Ţórđur Jón Jóhannesson ('83)
24. Oliver Helgi Gíslason
28. Haukur Björnsson

Liðstjórn:
Ţórđur Magnússon
Kristján Ómar Björnsson (Ţ)
Hilmar Trausti Arnarsson
Ríkarđur Halldórsson

Gul spjöld:
Alexander Helgason ('44)

Rauð spjöld: