Akureyrarvöllur
sunnudagur 22. júlí 2018  kl. 17:00
Pepsi-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 601
Mađur leiksins: Ásgeir Sigurgeirsson
KA 5 - 1 Fylkir
1-0 Ásgeir Sigurgeirsson ('19)
1-0 Albert Brynjar Ingason ('32, misnotađ víti)
2-0 Callum Williams ('43)
Ásgeir Eyţórsson, Fylkir ('61)
3-0 Ásgeir Sigurgeirsson ('65)
4-0 Aleksandar Trninic ('77)
5-0 Ásgeir Sigurgeirsson ('82)
5-1 Valdimar Ţór Ingimundarson ('83)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Cristian Martínez
0. Aleksandar Trninic
2. Bjarni Mark Antonsson
3. Callum Williams
5. Guđmann Ţórisson (f) ('80)
8. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('68)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson (f)
11. Ásgeir Sigurgeirsson
12. Milan Joksimovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson
24. Daníel Hafsteinsson ('75)

Varamenn:
18. Aron Elí Gíslason (m)
6. Hallgrímur Jónasson
7. Hjörvar Sigurgeirsson
17. Ýmir Már Geirsson ('68)
25. Archie Nkumu ('80)
99. Vladimir Tufegdzic ('75)

Liðstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sćmundsdóttir
Srdjan Rajkovic
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Guđmann Ţórisson ('29)
Hrannar Björn Steingrímsson ('34)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
93. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ á Greifavellinum. Ţvílík skemmtun sem ţessi leikur var, veit ekki hvađ hann bauđ ekki upp á.
Eyða Breyta
93. mín
Fylkir búiđ ađ ná ágćtis sóknum á lokakaflanum en eru ekki ađ ná skotunum á markiđ
Eyða Breyta
92. mín
Hallgrímur tekur boltann á lofti eftir horn en hann syngur í stönginni
Eyða Breyta
90. mín
Komiđ fram í uppbótartíma, 4 mínútum bćtt viđ
Eyða Breyta
86. mín
Ásgeir Sigurgeirsson lagđist hér sjálfur niđur. Kominn međ krampa sýnist mér og KA er búiđ međ skiptingarnar sínar. Börurnar á leiđinni inn, sem ţýđir ađ ţetta er eitthvađ annađ en krampi líklega. KA er ađ fara ađ spila međ 10 ţessar síđustu mínútur
Eyða Breyta
83. mín MARK! Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir), Stođsending: Orri Sveinn Stefánsson
Ég á enginn orđ yfir ţennan leik! Sú skemmtun! Fylkir međ góđa sókn sem endar međ góđu skoti frá Valdimar inn í teig
Eyða Breyta
82. mín MARK! Ásgeir Sigurgeirsson (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
5-0!! Ásgeir kominn međ ţrennu í ţessum leik!!

Hallgrímur međ frábćran bolta inn fyrir vörn Fylkismanna og aftur tímasetur Ásgeir hlaupiđ fullkomlega
Eyða Breyta
80. mín Archie Nkumu (KA) Guđmann Ţórisson (KA)

Eyða Breyta
77. mín MARK! Aleksandar Trninic (KA)
MARK!!

Ţetta mark kemur eftir hornspyrnu KA manna, boltinn berst inn í teig ţar sem einhver nćr skoti sem er bjargađ á línu og aftur berst boltinn út í teig, ţar verđa nokkur skot en á endanum berst boltinn til Trninic í miđjum teignum sem ţakkar fyrir sig međ marki.

Spurning hvađ allir Fylkismennirnir voru ađ gera ţarna ţví KA menn voru á undan í alla boltana
Eyða Breyta
75. mín
Milan aftur međ stór furđulegt spark. Vinnur boltann í vörninni og sćkir á fáa Fylkismenn. Aron Snćr var kominn langt út úr markinu og markiđ opiđ, Ásgeir var ađ taka hlaupiđ upp í horniđ en Milan sparkar ţessum útaf
Eyða Breyta
75. mín Vladimir Tufegdzic (KA) Daníel Hafsteinsson (KA)
Nýkominn til KA frá Víking R. í glugganum
Eyða Breyta
73. mín
Fylkismenn međ góđa sókn, stinga inn fyrir en boltinn beint á Milan sem hittir boltann illa og fer aftur fyrir mark KA manna. Fylkir á hornspyrnu
Eyða Breyta
70. mín
Hér var allt í gangi inn í teig Fylkismanna, hver KA mađurinn á fćtur nćsta reyndu skot en Fylkismenn fór fyrir allt og koma svo boltanum í burtu
Eyða Breyta
68. mín Andrés Már Jóhannesson (Fylkir) Oddur Ingi Guđmundsson (Fylkir)

Eyða Breyta
68. mín Ýmir Már Geirsson (KA) Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA)
Ýmir hetjan úr síđasta leik KA manna fćr síđustu 20. Steinţór búinn ađ vera frábćr fyrir KA menn í dag
Eyða Breyta
65. mín MARK! Ásgeir Sigurgeirsson (KA), Stođsending: Steinţór Freyr Ţorsteinsson
Ef ég sagđi áđan ađ róđurinn vćri orđinn ţungur hjá Fylkismönnum ţá veit ég ekki hvađ núna.
Stađan orđinn 3-0 á Greifavellinum!! Frábćrt samspil hjá Steinţóri og Ásgeir. Báđir búnir ađ vera frábćrir í dag, Steinţór setur hárfínan bolta inn fyrir vörn Fylkismanna og Ásgeir tímasetur hlaupiđ fullkomlega
Eyða Breyta
63. mín
KA fćr aukaspyrnu upp viđ teig eftir brotiđ hjá Ásgeir. Hallgrímur tekur spyrnuna og settur boltann upp í samskeytin en Aron er mćtur og blakar ţessum í horn
Eyða Breyta
61. mín Rautt spjald: Ásgeir Eyţórsson (Fylkir)
Ásgeir fćr hér seinna gula spjaldiđ sitt! Steinţór viđ ţađ ađ sleppa í gegn og Ásgeir ţurfti ađ brjóta.
Fylkismenn spila einum fćrri í hálftíma, erfiđur var róđurinn fyrir
Eyða Breyta
58. mín
Flott spil hjá Hallgrími og Daníel upp viđ teig Fylkismanna. Daníel kemur svo međ sendingu inn í teig en ţar tekur nákvćmlega enginn viđ honum og hann rúllar í gegnum teiginn
Eyða Breyta
57. mín
Oddur međ fínasta skot fyrir utan teig KA manna en boltinn framhjá markinu
Eyða Breyta
53. mín
Fyrsta hornspyrna KA manna í ţessum hálfleik. Hornspyrnan er góđ, Trninic nćr hins vegar ekki ađ beina skallanum ađ markinu og Fylkir á markspyrnu
Eyða Breyta
51. mín
VÁÁ! Ţađ er allt annađ ađ sjá til Fylkis, hálfleiks rćđan hefur greinilega veriđ góđ. Flott aukaspyrna hjá Fylki inn á teig KA manna, ţar tekur einn hćlspyrnu og boltinn berst út á fjćr ţar sem Alber Brynjar er í dauđafćri en Cristian gerir ótrúlega vel í markinu
Eyða Breyta
50. mín
Albert Brynjar fíflar Milan inn í teig KA manna og skilur hann bara eftir, kemur svo međ góđan bolta fyrir. Ţetta er ađ valda miklum usla viđ mark KA manna
Eyða Breyta
49. mín
Fylkir ađ byrja ţennann hálfleik miklu betur en fyrri hálfleikinn. Pressa KA hátt og ţađ er ađ bera góđan árangur, ţeir eru allavega ađ fá sénsa
Eyða Breyta
47. mín
Fylkir kemst í fína sókn sem endar međ fyrirgjöf sem KA kemur í burtu, boltinn berst til Alberts og hann kemur međ ađra fyrirgjöf sem Callum bjargar í horn. Horniđ er gott frá Dađa, beint á kollinn á Ásgeir Eyţórs sem er međ skalla rétt yfir markiđ
Eyða Breyta
46. mín
Tvöföld skipting hjá Fylki fyrir seinni hálfleikinn
Eyða Breyta
45. mín Hákon Ingi Jónsson (Fylkir) Jonathan Glenn (Fylkir)

Eyða Breyta
45. mín Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir) Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)

Eyða Breyta
45. mín
Seinni hálfleikur er hafinn. Heimamenn byrja međ boltann
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur hér á Greifavellinum, búiđ ađ vera mikiđ fjör í fyrri og held ađ seinni muni örugglega bjóđa upp á svipađa skemmtun
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ er ađ detta í hálfleik. 1 mínútu bćtt viđ ţennan hálfleik
Eyða Breyta
43. mín MARK! Callum Williams (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
MARK!! KA komiđ međ sitt annađ mark í leiknum, ţađ kemur upp úr hornspyrnunni. Ef ég sá ţetta rétt skorađi Callum međ bakinu á sér
Eyða Breyta
43. mín
Helgi Valur á hörmulega sendingu til baka. Ásgeir kemst inn í ţetta og keyrir á vörn Fylkis en ţeir komast fyrir hann. Ásgeir nćr ţó góđu skoti á markiđ sem Aron ţarf ađ hafa sig allann viđ ađ verja. KA fćr hornspyrnu
Eyða Breyta
40. mín
Ţađ hefur ađeins róast yfir ţessu síđustu mínútur. Bćđi liđ ađ reyna ađ byggja upp sóknir
Eyða Breyta
36. mín
Ásgeir Eyţórs brýtur hér af sér enn einu sinni og KA á aukaspyrnu út á miđjum vallarhelming Fylkismanna. Grímsi ákveđur ađ reyna skoti en boltinn flýgur yfir markiđ. Fylgdi smá bjartsýni ţessu skoti
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Hrannar Björn Steingrímsson (KA)
Brýtur ţegar Fylkir er viđ ţađ ađ sleppa í gegn
Eyða Breyta
32. mín Misnotađ víti Albert Brynjar Ingason (Fylkir)
Ég skal segja ykkur ţađ! Ţessi leikur! Albert Brynjar á fína spyrnu en Cristian er mćttur í rétt horn og ver ţennan út í teig, boltinn berst til Fylkismanns en Cristian aftur mćtur og gerir sig breiđan og ver boltann aftur
Eyða Breyta
32. mín
VÍTI!! Ragnar Bragi fćr hér víti eftir ađ hafa lent saman viđ Guđmann. Veit ekki hvort ţetta hafi veriđ rétt en víti er ţađ
Eyða Breyta
30. mín
Aftur fćr KA aukaspyrnu á svipuđum stađ eftir ađra fáránlega tćklingu. Virkar eins og Fylkismenn séu ađ missa hausinn
Eyða Breyta
30. mín
Út úr tćklingunni fćr KA aukaspyrnu á fínum stađ, Hrannar međ boltann fyrir beint á kollinn á Guđmanni en skallinn framhjá
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Guđmann Ţórisson (KA)
Eftir ţessar tćklingu frá Ásgeir Eyţórs hrúgast allir saman og ţađ verđur fight milli manna. Jóhann er fljótur ađ stía mönnum í sundur en Guđmann fćr spjald, líklega fyrir tuđ
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Ásgeir Eyţórsson (Fylkir)
Hörmuleg tćkling hjá Ásgeir á nafna sinn, ţađ hefđi hćglega geta veriđ annar litur á ţessu spjaldi
Eyða Breyta
28. mín
Ragnar Bragi reynir ađ fiska vítaspyrnu en Jóhann Ingi dćmir leikaraskap á hann
Eyða Breyta
26. mín
Aftur furđuleg sending til baka hjá Fylkir og Ásgeir nćr nćstum ţví til boltans. Aron ţarf ađ vera vel vakandi fyrir ţessum sendingum til baka
Eyða Breyta
25. mín
Fylkir nćr fíni sókn en boltinn endar hjá Cristian
Eyða Breyta
23. mín
Ragnar Bragi brýtur á Steinţór rétt viđ hornfánann. KA fćr aukaspyrnu á flottum stađ, sendingin hins vegar léleg og enginn nćr til boltans
Eyða Breyta
19. mín MARK! Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Fyrsta mark leiksins er komiđ og furđulegt er ţađ
Mistök í vörn Fylkis. Ragnar Bragi međ hörmulega sendingu til baka á Aron sem Ásgeir fer inn í og nćr lausu skoti á markiđ og boltinn lekur yfir línuna. Aron var kominn út til ađ loka á Ásgeir.
Eyða Breyta
17. mín
KA ađ halda boltanum og reyna finna á glufur á Fylkismönnum en ţeir eru skipulagđir og gefa lítill fćri á sér
Eyða Breyta
16. mín
Geggjuđ sending frá Daníel yfir á vinstri vćnginn ţar sem Grímsi er mćttur og keyrir inn á miđbogann en skotiđ er lélegt og Aron á markinu á í engum vandrćđum međ boltann
Eyða Breyta
11. mín
Hrannar og Glenn lenda hér saman. KA fćr aukaspyrnu á sínum vallarhelming út úr samskiptunum sem Glenn er ekki sáttur međ og kastar boltanum. Hrannar ákveđur svo ađ hrinda Glenn og uppsker tiltal frá Jóhanni Inga dómara leiksins
Eyða Breyta
9. mín
KA ađ reyna ađ byggja upp sókn en Fylkir er ađ verjast vel. KA međ langt innkast sem endar á Callum en hann einhver veginn fćr bara boltann í sig og Fylkismenn ná boltanum
Eyða Breyta
6. mín
Fylkir tapar boltanum á slćmum stađ og KA ćtlar ađ keyra á ţá en eru pressađir og ekkert verđur meira úr ţví
Eyða Breyta
5. mín
Grímsi međ gott skot fyrir utan teig en hann fer hárfínt framhjá
Eyða Breyta
4. mín
Mikiđ skallatennis í gangi inn á miđsvćđinu sem endar međ innkasti sem Fylkir á
Eyða Breyta
2. mín
Steinţór viđ ađ sleppa í gegn en geggjuđ tćkling kemur í veg fyrir ţađ. Fyrsta hornspyrna KA manna. Flottur bolti á fjćrstöngina en Fylkir skallar frá
Eyða Breyta
1. mín
Fylkir fćr fyrstu hornspyrnu leiksins en verđur ekkert úr henni
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fylkir byrjar međ boltann í fínu fótboltaveđri, milt og gott. 10 stiga hiti og logn
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA gerir eina breytingar á liđinu frá sigurleiknum gegn Grindavík í síđustu umferđ. Aleksandar Trininic kemur inn í liđiđ í stađ Elfar Árna Ađalsteinssonar sem er ekki í hóp.

Fylkir gerir 2 breytingar á liđinu frá tapinu gegn KR í síđustu umferđ. Jonathan Glenn og Helgi Valur Daníelsson koma inn í liđiđ í stađ Hákon Ingi Jónsson og Andrés Már Jóhannesson sem fara á bekkinn. Ólafur Ingi Skúlason er ekki í hópnum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru allar líkur á ţví ađ Ólafur Ingi Skúlason spili sinn fyrsta leik fyrir Fylki í dag síđan 2003. Einn af síđustu leikjum hans fyrir Fylki áđur en hann fór út í atvinnumennskuna var einmitt gegn KA á sama velli og liđin mćtast á í dag. Ţá endađi Ólafur Ingi í marki Fylkis og sá leikur endađi 3-0 fyrir KA.

Hćgt er ađ lesa betur um ţann leik hér

Eyða Breyta
Fyrir leik
KA liđiđ hefur veriđ á fínustu siglingu í deildinni undanfariđ eftir erfiđa byrjun. Ţeir gerđu jafntefli viđ Breiđblik og unnu svo Fjölnir og Grindavík. Ţeir eru međ 15 stig í áttunda sćti deildarinnar og geta lyft sér ofar ef ţeir vinna í dag.

Fylkir hefur tapađ síđustu fjórum leikjum sínum í deildinni. Síđast á móti KR en sá leikur endađi 5-2. Fylkir er í fallsćti međ 11 stig og ţurfa nauđsynlega sigur í dag til ađ koma sér upp úr fallsćtinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđast mćtust KA og Fylkir í maí og ţá í annari umferđ deildarinnar. Fylkir vann ţann leik 2-1 í Egilshöllinni.

Liđin hafa í gegnum tíđina spilađ 9 sinnum gegn hvort öđru í efstu deild karla. Fylkir hefur unniđ fimm sinnum, KA hefur unniđ ţrisvar og einu sinni hafa liđin skiliđ jöfn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl.
Velkominn í beina textalýsingu frá leik KA og Fylkis í 13. umferđ Pepsí-deildarinnar.
Leikurinn fer fram á Greifavellinum á Akureyri.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
0. Orri Sveinn Stefánsson
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
6. Oddur Ingi Guđmundsson ('68)
7. Dađi Ólafsson
14. Albert Brynjar Ingason (f)
18. Jonathan Glenn ('45)
19. Ragnar Bragi Sveinsson ('45)
23. Ari Leifsson
28. Helgi Valur Daníelsson

Varamenn:
12. Stefán Ari Björnsson (m)
4. Andri Ţór Jónsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('45)
10. Andrés Már Jóhannesson ('68)
15. Birkir Eyţórsson
24. Elís Rafn Björnsson
25. Valdimar Ţór Ingimundarson ('45)

Liðstjórn:
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson

Gul spjöld:
Ásgeir Eyţórsson ('29)

Rauð spjöld:
Ásgeir Eyţórsson ('61)