Hásteinsvöllur
þriðjudagur 24. júlí 2018  kl. 18:00
Pepsi-deild kvenna
Aðstæður: Sól og logn, alvöru Vestmannaeyjaveður.
Dómari: Guðgeir Einarsson
Maður leiksins: Cloé Lacasse (ÍBV)
ÍBV 3 - 2 FH
1-0 Sigríður Lára Garðarsdóttir ('4)
2-0 Cloé Lacasse ('9)
3-0 Cloé Lacasse ('32)
3-1 Þórey Björk Eyþórsdóttir ('50)
3-2 Rannveig Bjarnadóttir ('90)
Byrjunarlið:
12. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
3. Júlíana Sveinsdóttir ('64)
4. Caroline Van Slambrouck
5. Shameeka Fishley
7. Rut Kristjánsdóttir
8. Sigríður Lára Garðarsdóttir
15. Adrienne Jordan
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
20. Cloé Lacasse
22. Katie Kraeutner ('46)

Varamenn:
1. Emily Armstrong (m)
32. Sigríður Sæland Óðinsdóttir (m)
10. Clara Sigurðardóttir ('46)
14. Birgitta Sól Vilbergsdóttir
23. Leila Cassandra Benel
30. Guðný Geirsdóttir

Liðstjórn:
Thomas Fredriksen
Georg Rúnar Ögmundsson
Ian David Jeffs (Þ)
Jón Ólafur Daníelsson
Óskar Rúnarsson
Sesselja Líf Valgeirsdóttir
Richard Matthew Goffe
Lind Hrafnsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Fótbolti.net
93. mín Leik lokið!
ÍBV vinnur þennan leik, miklu betri í fyrri hálfleik en FH mættu grimmar í seinni hálfleikinn. ÍBV 3-2 FH.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Rannveig Bjarnadóttir (FH)
Skorar með skoti fyrir utan teig eftir að boltinn datt dauður fyrir hana fyrir utan. Fáum við dramatík í lokin?
Eyða Breyta
78. mín Helena Ósk Hálfdánardóttir (FH) Birta Georgsdóttir (FH)

Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Rannveig Bjarnadóttir (FH)
Mesta gula spjald sem ég hef séð, rífur Clöru niður.
Eyða Breyta
70. mín
FH að fá fyrsta horn leiksins, já fyrsta horn leiksins kemur á 70. mínutu.
Eyða Breyta
69. mín Valgerður Ósk Valsdóttir (FH) Þórey Björk Eyþórsdóttir (FH)

Eyða Breyta
64. mín Sesselja Líf Valgeirsdóttir (ÍBV) Júlíana Sveinsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Halla Marinósdóttir (FH)
Rífur kjaft við Guðgeir, það er ekki í boði.
Eyða Breyta
56. mín Rannveig Bjarnadóttir (FH) Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (FH)

Eyða Breyta
53. mín
Cloé ætlar greinilega ekki að skora þriðja mearkið sitt í dag rosalega góð sók eyjakvenna endar í hörmulegu skoti frá Cloé.

Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Hugrún Elvarsdóttir (FH)
Sá ekki alveg hvað gerðist en Guðgeir lyftir fyrsta sðjaldi leiksins.
Eyða Breyta
52. mín
Cloé Lacasse á frábært hlaup og skýtur í stöngina.
Eyða Breyta
50. mín MARK! Þórey Björk Eyþórsdóttir (FH)
Slapp ein í gegn Bryndís ver en hún fylgir vel eftir. Kom algjörlega upp úr þurru.
Eyða Breyta
46. mín
Heimir Hallgrímsson fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins er mættur að styðja sitt lið, gaman að sjá.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
ÍBV hefur seinni hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín Clara Sigurðardóttir (ÍBV) Katie Kraeutner (ÍBV)
Katie verið tæp á meiðslum og skilaði góðum 45 mínútum í dag.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Eitt lið sem mætti í þennan fyrri hálfleik, vonandi ná leikmenn FH að stígu upp í þeim seinni.
Eyða Breyta
42. mín
Bryndís Lára er búin að hafa lítið sem ekkert að gera í sínum fyrsa leik með ÍBV á þessu tímabili. Enn ná FH varla að tengja saman sendingu á vallarhelmingi eyjakvenna.
Eyða Breyta
39. mín
ÓTRÚLEGT!! Cloé Lacasse að klúðra sannkölluðu dauðafæri, ein á móti marki skóflar boltanum framhjá.
Eyða Breyta
32. mín MARK! Cloé Lacasse (ÍBV), Stoðsending: Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
Skot rétt fyrir utan teig á nærstöngina sem Aníta ætti að vera ósátt með að hafa ekki varið, rosalega ódýrt.
Eyða Breyta
31. mín
Shameeka reynir hér bakfallsspyrnu sem fer framhjá en engu síðar gaman að sjá svona takta.

Eyða Breyta
27. mín
Guðgeir Einarsson dómari fær að heyra það frá stuðningsmönnum ÍBV fyrir að dæma aukaspyrnu við miðjulínuna.
Eyða Breyta
19. mín
Lítið búið að gerast eftir annað markið en Eyjakonur eru að spila gríðarlega vel.
Eyða Breyta
11. mín
ÍBV er búið að vera mikið sterkari fyrstu mínúturnar og eru búnar að skapa heilmikið á stuttum tíma.
Eyða Breyta
9. mín MARK! Cloé Lacasse (ÍBV), Stoðsending: Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
Sending inn fyrir vörn FH og Cloé er lang fyrst í boltann og notar gömlu góðu tána til að koma honum framhjá Anítu í markinu.

Eyða Breyta
4. mín MARK! Sigríður Lára Garðarsdóttir (ÍBV), Stoðsending: Katie Kraeutner
Fyrsta mark leiksins skorar Sigríður Lára eftir sendingu fá Katie Kraeutner. Sísí að skora sitt þriðja mark á tímabilinu.

Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
FH-ingar byrja með knöttinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jón Ólafur Daníelsson aðstoðarþjálfari eyjakvenna er kominn á stuttermabolinn og að spurja fólk um sólarvörn en það er algjör blíða í eyjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins Guðgeir Einarsson er fæddur árið 1997 og veit ég ekki betur en að þetta sé hans fyrsti leikur í efstu deild. Gaman að sjá hvernig Guðgeir mun standa sig á flautunni en dómararnir fá 9,5/10 í einkunn fyrir skóburð.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH stelpur sitja á botni deildarinar með 6 stig meðan ÍBV er í 6. sæti með 11 stig en eiga leik á lið HK/Víkings sem sitja í 5. sæti aðeins 2 stigum ofar en eyjakonur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í fótbolta er oftast einn markmaður á varamannabekknum, en þó ekki alltaf, í örfá skipti sér maður tvo markmenn á varamannabekknum, EN í dag er ÍBV með ÞRJÁ varamarkverði á bekknum, ÞRJÁ. Emily Armstrong, Sigríður Sæland og Guðný Geirsdóttir eru allar á tréverkinu, því er ljóst að nóg verður að gera hjá markmannsþjálfara liðsins í upphitun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍBV var einnig að glíma við mikið af meiðslum á undanförnum vikum en svo virðist sem þeir leikmenn séu nánast allir klárir! Þó er Kristín Erna Sigurlásdóttir fjarri góðu gamni ásamt Díönu Helgu Guðjónsdóttur. ÍBV stillir því líklega upp sínu sterkasta byrjunarliði í sumar í dag. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir er mætt aftur á eyjuna fögru á láni frá Íslandsmeisturum Þórs/KA.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH er að glíma við mikil meiðsli í liðinu en leikmenn á borð við Tatania Saunders og Marjani Hing-Glover eru meiddir en því miður lítur út fyrir að Marjani verði ekki meira með á leiktíðinni. Þá eru aðrir leikmenn einnig meiddir, María Selma, Diljá og Eva Núra eru fjarri góðu gamni og Helena Ósk Hálfdánsdóttir er tæp og byrjar á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan og blessaðan daginn! Verið velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍBV og FH í Pepsi-deild karla. 11. umferðin heldur áfram í dag en hún hófst með sigri Þórs/KA á HK/Víkingi í fyrradag.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
0. Halla Marinósdóttir
2. Hugrún Elvarsdóttir
3. Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
4. Guðný Árnadóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('56)
8. Jasmín Erla Ingadóttir
10. Erna Guðrún Magnúsdóttir (f)
18. Birta Georgsdóttir ('78)
21. Þórey Björk Eyþórsdóttir ('69)
23. Hanna Marie Barker

Varamenn:
1. Þóra Rún Óladóttir (m)
9. Rannveig Bjarnadóttir ('56)
14. Valgerður Ósk Valsdóttir ('69)
15. Birta Stefánsdóttir
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('78)
20. Eva Núra Abrahamsdóttir

Liðstjórn:
Hákon Atli Hallfreðsson
Orri Þórðarson (Þ)
Silja Rós Theodórsdóttir
Maria Selma Haseta
Tatiana Saunders

Gul spjöld:
Hugrún Elvarsdóttir ('53)
Halla Marinósdóttir ('63)
Rannveig Bjarnadóttir ('72)

Rauð spjöld: