Alvogenvöllurinn
mánudagur 30. júlí 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild karla
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 1119
Mađur leiksins: Óskar Örn Hauksson
KR 2 - 0 Grindavík
1-0 Óskar Örn Hauksson ('82)
2-0 Björgvin Stefánsson ('88)
Byrjunarlið:
30. Beitir Ólafsson (m)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
6. Gunnar Ţór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friđgeirsson
8. Finnur Orri Margeirsson ('81)
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
15. André Bjerregaard ('79)
18. Aron Bjarki Jósepsson (f)
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson

Varamenn:
13. Sindri Snćr Jensson (m)
2. Hjalti Sigurđsson
4. Albert Watson
9. Björgvin Stefánsson ('79)
16. Pablo Punyed ('81)
21. Adolf Mtasingwa Bitegeko
23. Atli Sigurjónsson

Liðstjórn:
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Jón Hafsteinn Hannesson
Halldór Fannar Júlíusson
Magnús Máni Kjćrnested

Gul spjöld:
Skúli Jón Friđgeirsson ('76)

Rauð spjöld:


@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
90. mín Leik lokiđ!
Virkilega verđskuldađur sigur KR.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
88. mín MARK! Björgvin Stefánsson (KR), Stođsending: Óskar Örn Hauksson
Hver annar? Varamađurinn Björgvin Stefánsson stimplar sig inn međ marki eftir frábćran undirbúning fyrirliđans.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
85. mín Gult spjald: Jóhann Helgi Hannesson (Grindavík)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
82. mín MARK! Óskar Örn Hauksson (KR), Stođsending: Pálmi Rafn Pálmason
SAMI LEIKŢÁTTUR OG ÓSKAR OG PÁLMI BUĐU UPP Á Í SÍĐASTA LEIK!

Pálmi og Óskar standa yfir boltanum og ţykjast vera tala saman, síđan pikkar Pálmi boltanum til hliđar og Óskar lćtur vađa á markiđ, framhjá veggnum og í nćrhorniđ.

KR-ingar LOKSINS komnir yfir, ţó fyrr hefđi nú veriđ.
Eyða Breyta
81. mín Pablo Punyed (KR) Finnur Orri Margeirsson (KR)

Eyða Breyta
80. mín
Brotiđ á Óskari Erni rétt fyrir utan vítateig Grindavíkur. Ţetta er stórhćttulegur stađur!
Eyða Breyta
79. mín Björgvin Stefánsson (KR) André Bjerregaard (KR)
Björgvin Stefánsson er kominn aftur inn á völlinn eftir persónulegt frí síđustu viku.

Bjerregaaard var gjörsamlega brjálađur ađ vera tekinn af velli! Og ég skil ţađ vel, Bjerregaard vann mikiđ fyrir liđiđ í fyrri hálfleik en ţađ hefur ađeins sést minna af honum í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Skúli Jón Friđgeirsson (KR)
Brýtur á AVŢ.
Eyða Breyta
75. mín Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík) Sito (Grindavík)
Sito tekinn af velli. Hann hefur átt betri leiki.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Sito (Grindavík)
Kórónar leik sinn.
Eyða Breyta
74. mín
Vá! Ţvílík varsla frá Jajalo eftir skalla frá Kennie Chopart innan markteigs!

Unađsleg fyrirgjöf frá Kristni Jónssyni sem Kennie stangar á markiđ, en Jajalo er vel stađsettur í markinu og vel á tánnum.

,,Dauđa, dauđafćri" heyrist frá stuđningsmanni KR í stúkunni sem ákvađ ađ horfa á ţetta aftur í OZ appinu í símanum.
Eyða Breyta
72. mín
Held ég sé ekki ađ ljúga neinu ţegar ég segi ađ Beitir hafi ekki ţurft ađ verja skot í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
71. mín
Óskar Örn međ skot á markiđ en beint á Jajalo.
Eyða Breyta
69. mín
Kennie Chopart međ sprett upp allan völlinn alveg ađ endalínunni, í kapphlaupi viđ Björn Berg reynir Kennie fyrirgjöf ćtlađa Bjerregaard en Sigurjón er undan í boltann.
Eyða Breyta
67. mín
Óskar međ hornspyrnu sem Kennie Chopart flikkar boltanum ađ marki sem Jajalo grípur.
Eyða Breyta
64. mín
Sólin er farin ađ skína á ný hér í Vesturbćnum og Óskar Örn á skot utan teigs yfir markiđ.
Eyða Breyta
62. mín
Sito í fínni stöđu innan teigs KR en tekur sér alltof langan tíma međ boltann og ađ lokum er boltinn tekinn af honum. Sito búinn ađ vera arfa slakur í kvöld.
Eyða Breyta
58. mín
Skúli Jón liggur eftir eftir tćklingu frá Sigurjóni Rúnarssyni en Pétur dćmdi hinsvegar ekkert. Sigurjón missti boltann frá sér en náđi síđan ađ tćkla boltann í burtu og fór ađ mér sýndist í Skúla í kjölfariđ sem liggur eftir.
Eyða Breyta
58. mín Matthías Örn Friđriksson (Grindavík) Will Daniels (Grindavík)
Fyrsta skipting leiksins.
Eyða Breyta
56. mín
Ţetta var rosaleg tilraun og ţađ frá Finn Orra eftir hornspyrnu sem fór út fyrir teig Grindvíkinga, Finnur Orri fékk boltann, tók á móti honum og lét síđan vađa á markiđ en boltinn innan viđ meter framhjá markinu. Ţetta var alvöru skot!
Eyða Breyta
55. mín
Sito brýtur á Pálma og KR fćr aukaspyrnu vinstra megin á vellinum á miđjum vallarhelmingi Grindvíkinga.
Eyða Breyta
51. mín
Heimamenn byrja seinni hálfleikinn töluvert betur líkt og ţeir enduđu ţann fyrri. Grindvíkingar hafa varla sýnt neitt í ţessum leik.
Eyða Breyta
49. mín
Kennie međ sendingu ćtlađa Bjerregaard út í teiginn frá endalínunni en boltinn fór bara beint á BBB sem hreinsađi frá í kjölfariđ.
Eyða Breyta
48. mín
Bjerregaard međ fyrirgjöf sem Jajalo grípur.
Eyða Breyta
47. mín
KR fćr aukaspyrnu viđ hornfánann vinstra megin. Óskar Örn međ sendingu fyrir, Aron Bjarki skallar boltann ađ markinu og eftir smá barning er ţađ Sito sem nćr ađ hreinsa frá.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Pétur Guđmunds hefur flautađ til hálfleiks. Markalaust hér í Frostaskjólinu í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Uppbótartíminn: 2 mínútur
Eyða Breyta
43. mín
Bjerregaard rennir boltanum til hliđar fyrir utan teig KR á Óskar Örn, sem tekur eitt, tvö touch og síđan á hann skot en Jajalo ver.
Eyða Breyta
41. mín
Kristinn Jónsson aftur međ skot og núna međ hćgri fćti en boltinn fer framhjá nćrstönginni.
Eyða Breyta
40. mín
Ţetta endar međ skoti frá Kristni Jónssyni sem Björn Berg Bryde skallar frá og KR fćr innkast.
Eyða Breyta
40. mín
KR fćr hornspyrnu í kjölfariđ. Óskar Örn aftur...
Eyða Breyta
40. mín
Elias Alexander Tamburini brýtur á Bjerregaard og KR-ingar fá aukaspyrnu á hćgri kantinum. Óskar Örn gerir sig kláran til ađ taka spyrnuna.
Eyða Breyta
38. mín
Mateo međ skot utan teigs langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
35. mín
Jćja Kennie Chopart nú veit ég ekki hversu mikiđ ţú skilur íslensku en spurningin er einföld: Hvernig gast ţú ekki skorađ úr ţessu fćri????

Óskar Örn međ gjörsama sendingu innfyrir vörn Grindvíkinga og Kennie er mćttur einn gegn Jajalo en hann gjörsamlega hittir ekki boltann og skóflar einhvernvegin boltanum framhjá markinu. Ţetta er međ ólíkindum.
Eyða Breyta
33. mín
Aron Jóhannsson međ fína hornspyrnu yfir Beiti í markinu en Aron Bjarki skallar boltann frá og síđan eru Grindvíkingar dćmdir brotlegir innan teigs og aukaspyrna dćmd.
Eyða Breyta
33. mín
Sito međ skot í Arnór Svein og aftur fyrir. Jćja smá líflína í gestunum ţessa stundina.
Eyða Breyta
32. mín
Elias Alexander Tamburini fer auđveldlega framhjá Arnóri Sveini fyrir framan vítateig KR en á síđan laust skot á markiđ međ hćgri fćti, beint á Beiti.
Eyða Breyta
28. mín
Óskar Örn međ dapra aukaspyrnu, átti ađ vera fyrirgjöf en endađi sem marktilraun eđa hvađ, boltinn endađi allavegana fyrir aftan markiđ.
Eyða Breyta
27. mín
Óskar Örn međ langan bolta inn í teig Grindvíkinga á Chopart sem reynir ađ skalla boltann til hliđar međ ţađ í huga ađ ţangađ kćmi liđsfélagi sinn og myndi ná til boltans, góđ hugsun en enginn KR-ingur var ţví miđur međ honum.
Eyða Breyta
25. mín
Beitir Ólafsson liggur á vellinum en sleppur viđ ţađ ađ fá ađhlynningu. Jóhann Helgi lét hann ađeins finna fyrir sér eftir pressu í átt ađ boltanum. Beitir settist niđur eftir ţađ og tók sér sinn tíma til ađ standa aftur upp.
Eyða Breyta
23. mín
Elias Alexander Tamburini međ laflausa fyrirgjöf sem Beitir á ekki í vandrćđum međ ađ grípa.
Eyða Breyta
21. mín
Vá! Ţetta leit nú ekki út fyrir ađ vera mikil hćtta en Jajalo er stálheppinn ađ boltinn leki ekki inn. Bjerregaard sem er búinn ađ vera besti leikmađur vallarins hingađ til, lék sér međ boltann fyrir utan teiginn, gaf til vinstri á Chopart sem framlengdi á Pálma Rafn sem átti lúmskt skot á markiđ sem Jajalo rétt nćr ađ blaka framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
19. mín
KR fćr fyrsta horn leiksins en ţeir nýttu ţađ bara nákvćmlega ekki neitt. Stutt sending á Pálma Rafn sem skilar boltanum illa frá sér aftur til Óskars og Grindvíkingar ná til boltans.
Eyða Breyta
18. mín
KR-ingar eru rosalega ţéttir varnarlega og ţegar Grindvíkingar eru ađ reyna byggja upp sókn eru allir svart-hvítir leikmenn vallarins fyrir aftan miđlínuna og eru allir á sömubraut í varnarfćrsluna. Ţetta er skemmtilegt ađ sjá.
Eyða Breyta
14. mín
Sóknarţungi KR-inga er ađ ţyngjast, Kennie Chopart fćr langa sendingu innfyrir vörn Grindavíkinga, hann er kominn inn í teig og reynir hćlspyrnu aftur fyrir sig á Bjerregaard en hún mislukkast og ţví rennur sóknin út í sandinn.
Eyða Breyta
10. mín
Kristinn Jónsson kominn upp vinstri kantinn og kominn inn í vítateig Grindavíkur. Hann á síđan fyrirgjöf međ hćgri ćtlađa Bjerregaard en á síđustu stundu er Gunnar Ţorsteinsson mćttur og kemst fyrir sendinguna. Ţarna skapađist smá hćtta.
Eyða Breyta
8. mín
Ţetta byrjar ansi rólega hér í Skjólinu.
Eyða Breyta
5. mín
Mér sýnist allt á öllu ađ Kristinn Jónsson sé klćddur í sokkabuxur innan undir stuttbuxur sínar. Má ţađ? Hvađ segja tískulöggurnar um ţađ?
Eyða Breyta
2. mín
Pálmi Rafn međ fyrirgjöf innan teigs sem fer yfir markiđ. Í síđustu sókn áttu Grindvíkingar langt innkast inn í teig KR-inga sem Gunnar Ţór skallađi í burtu.
Eyða Breyta
2. mín
Sigurjón, Björn Berg og Gunnar Ţorsteinsson eru ţrír öftustu leikmenn Grindavíkur í dag.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Pétur Guđmundsson dómari leiksins hefur flautađ leikinn á.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja ţá hafa stuđningsmenn KR sungiđ afmćlissönginn fyrir Skúla Jón og ţá getur leikurinn fariđ ađ byrja.

Ţađ má búast viđ hörku hörku hörku leik hér í kvöld!
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Tíu mínútur í leik og miđađ viđ mćtinguna í stúkunni enn sem komiđ er, er ekki ađ sjá ađ ţetta séu tvö liđ sem eru ađ berjast um Evrópusćti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er ađ sjálfsögđu útvarpađur á KR - útvarpinu - Útsendingin er á netinu á www.netheimur.is og í KR appinu.

Lýsandi kvöldsins er Invar Örn Ákason sem spáir 4-0 sigri KR-inga í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sólin skín hér í Vesturbćnum ţađ lítur út fyrir hiđ fínasta knattspyrnuveđur hér í Skjólinu í kvöld. Líklega eitt af betri knattspyrnuveđrum sumarins og ţađ á nćsta síđasta degi júlí mánađar. Hvađ vill mađur meira?
Eyða Breyta
Fyrir leik
BBB, Björn Berg Bryde hitar upp í gulum bol merktum "Starfsmađur" - hann er greinilega starfsmađur á vellinum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skúli Jón Friđgeirsson fagnar ţrítugsafmćli í dag. Viđ óskum honum til hamingju međ afmćliđ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bjarni Guđjóns er ađ stjórna upphitun KR-inga af miklum krafti. Alvöru yfirferđ á manninum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rúnar Kristinsson heldur í sama liđ og sigrađi Stjörnuna í síđustu umferđ. Athygli vekur ađ Björgvin Stefánsson er kominn á bekkinn hjá KR eftir ađ hafa veriđ í persónulegu leyfi síđustu daga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindvíkingar gera tvćr breytingar á sínu liđi. Aron Jóhannsson og Jóhann Helgi Hannesson koma inn fyrir Alexander Veigar og ţá er René Joensen ekki í hóp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ liđanna fara ađ koma inn hvađ úr hverju. Ekki má búast viđ miklum breytingum enda náđu bćđi liđ í góđa sigra í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Einungis Keflavík og Víkingur hafa skorađ fćrri mörk en Grindavík í sumar en liđiđ hefur skorađ 15 mörk og fengiđ á sig 14.

KR-ingar eru ađeins skárri málum búnir ađ skora 22 mörk og fengiđ á sig 15. Pálmi Rafn er markahćstur KR-inga međ sjö mörk og Kennie Knak Chopart hefur skorađ fimm.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég fékk einnig Eddu Sif Pálsdóttur íţróttafréttakonu hjá RÚV til ađ spá sérstaklega í leikinn.

KR 2 - 0 Grindavík (klukkan 19:15 í kvöld)
KR-ingar eru fullir sjálfstrausts eftir sigur á Stjörnunni í síđustu umferđ og klára ţetta örugglega á heimavelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Halldór Jón Sigurđsson ţjálfari Ţórs/KA í Pepsi-deild kvenna spáđi í leiki umferđarinnar.

KR 3 - 1 Grindavík (klukkan 19:15 í kvöld)
Mjög athyglisverđur leikur. KR-ingar á heimavelli vinna Grindavík. Grindjánar hafa veriđ mjög flottir heilt yfir í sumar en KR er alltaf KR og ţeir munu sigla ţessum heim, 3-1. Jóhann Helgi skorar fyrir Grindavík og minnkar munin í 2-1 ţegar 10 mínútur verđa eftir en Pálmi Rafn innsiglar sigurinn. Ţar á undan verđur Óskar Örn búinn ađ skora tvö.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn í kvöld eru liđin jafn ađ stigum međ 20 stig í 4. og 5. sćti deildarinnar.

KR-ingar hafa unniđ tvo leiki i röđ, síđast gegn Stjörnunni 1-0.

Grindavík hinsvegar unnu í síđustu umferđ Keflavík 3-0 eftir ţrjá tapleiki í röđ á undan ţví.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna í Grindavík endađi međ 1-1 jafntefli ţar sem René Joensen kom Grindavík yfir á 14. mínútu en Pálmi Rafn Pálmason jafnađi metin á 27. mínútu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ velkomin í beina textlaýsingu frá Frostaskjólinu.

14. umferđin í Pepsi-deild karla klárast í kvöld međ fjórum leikjum. Einn af ţeim leikjum er leikur KR og Grindavíkur.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Aron Jóhannsson
6. Sam Hewson
7. Will Daniels ('58)
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
11. Elias Alexander Tamburini
13. Jóhann Helgi Hannesson
17. Sito ('75)
24. Björn Berg Bryde
26. Sigurjón Rúnarsson

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
9. Matthías Örn Friđriksson ('58)
10. Alexander Veigar Ţórarinsson ('75)
15. Nemanja Latinovic
18. Jón Ingason
21. Marinó Axel Helgason
23. Brynjar Ásgeir Guđmundsson

Liðstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Milan Stefán Jankovic
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Orri Freyr Hjaltalín
Helgi Ţór Arason

Gul spjöld:
Sito ('75)
Jóhann Helgi Hannesson ('85)

Rauð spjöld: