Floridana völlurinn
sunnudagur 12. ágúst 2018  kl. 18:00
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Stillt veđur og glćnýtt gervigras
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 1230
Mađur leiksins: Guđmundur Steinn Hafsteinsson (Stjarnan)
Fylkir 0 - 2 Stjarnan
Elís Rafn Björnsson , Fylkir ('71)
0-1 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('81)
0-1 Hilmar Árni Halldórsson ('85, misnotađ víti)
0-2 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('90)
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
7. Dađi Ólafsson
8. Emil Ásmundsson
10. Andrés Már Jóhannesson ('68)
11. Valdimar Ţór Ingimundarson
14. Albert Brynjar Ingason (f)
16. Ólafur Ingi Skúlason
23. Ari Leifsson
24. Elís Rafn Björnsson

Varamenn:
12. Stefán Ari Björnsson (m)
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Oddur Ingi Guđmundsson
15. Birkir Eyţórsson
20. Valdimar Örn Emilsson
28. Helgi Valur Daníelsson ('68)
33. Magnús Ólíver Axelsson

Liðstjórn:
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson
Ólafur Ingi Stígsson
Halldór Steinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson

Gul spjöld:
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('84)
Dađi Ólafsson ('87)
Emil Ásmundsson ('88)
Aron Snćr Friđriksson ('90)

Rauð spjöld:
Elís Rafn Björnsson ('71)
@maggimar Magnús Már Einarsson
93. mín Leik lokiđ!
Varamađurinn Guđmundur Steinn skilađi ţremur stigum í hús fyrir Stjörnuna međ tveimur mörkum. Ţrjú mikilvćg stig í toppbaráttunni en Stjarnan er nú á undan Breiđabliki í toppsćtinu á markatölu.

Fylkismenn tapa í fysta leik sínum á nýjum gervigrasvelli og eru ennţá í hörkubaráttu viđ falldrauginn.

Skýrsla og viđtöl innan tíđar.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Aron Snćr Friđriksson (Fylkir)
Brjálađist og vildi rangstöđu í markinu. Fékk gult fyrir mótmćli.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Guđmundur Steinn Hafsteinsson (Stjarnan), Stođsending: Ţorsteinn Már Ragnarsson
Guđmundur Steinn er ađ klára ţennan leik fyrir Stjörnuna. Supersub!

Ţorsteinn Már er í góđu fćri utarlega í teignum eftir sendingu frá Hilmari Árna. Ţorsteinn er óeigingjarn og leggur boltann til vinstri á Guđmund Stein sem skorar í autt markiđ.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Emil Ásmundsson (Fylkir)
Emil stöđvar Alex í skyndisókn. Helgi Mikael í fullri vinnu viđ ađ spjalda menn ţessar mínúturnar.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Ţórarinn Ingi Valdimarsson (Stjarnan)
Hiti í ţessu. Dađi og Ţórarinn kljást. Dađi ýtti í Ţórarinn sem lá eftir. Báđir fá gult.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Dađi Ólafsson (Fylkir)

Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Guđjón Baldvinsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
85. mín Misnotađ víti Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Hilmar Árni klikkar á vítaspyrnunni! Skot hans framhjá markinu. Sextánda markiđ kemur ekki strax.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Ásgeir Börkur Ásgeirsson (Fylkir)
Vítaspyrna! Ásgeir Börkur tćklar Ţórarinn Inga eftir skyndisókn!

Stjörnumenn voru fjölmennir í skyndisókn eftir hornspyrnu Fylkis. Tóti var kominn inn á teiginn ţegar Ásgeir Börkur kom af krafti og tćklađi hann niđur.
Eyða Breyta
81. mín MARK! Guđmundur Steinn Hafsteinsson (Stjarnan), Stođsending: Guđjón Baldvinsson
Guđmundur Steinn kemur Stjörnunni yfir! Guđjón Baldvinsson leggur boltann á Guđmund Stein fyrir utan vítateig. Guđmundur Steinn fer illa međ Ara Leifsson og leggur boltann síđan framhjá Aroni í markinu. Ţví nćst hleypur Guđmundur ađ stúkunni go fagnar vel og innilega međ Páló og öđrum stuđningsmönnum Stjörnunnar!
Eyða Breyta
80. mín
Fín sókn hjá Stjörnunni endar á fyrirgjöf frá Jósef. Guđjón Baldvinsson nćr skallanum en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
77. mín
Ţorsteinn Már í ágćtis fćri inni á teignum en skot hans yfir markiđ.
Eyða Breyta
76. mín
Hilmar Árni međ skot rétt yfir! Ná Stjörnumenn ađ nýta sér liđsmuninn og tryggja sér ţrjú mikilvćg stig í titilbaráttunni?
Eyða Breyta
73. mín
Orri Ómarsson
Helgi Mikael hefur greinilega horft a Everton leikinn og akvađ ađ fara eftir fyrirmyndunum i Englandi #beintrautt #pepsideildin
Eyða Breyta
72. mín
Helgi Valur fer af miđjunni og í bakvörđinn. 4-4-1 hjá Fylki núna.
Eyða Breyta
71. mín Rautt spjald: Elís Rafn Björnsson (Fylkir)
Beint rautt spjald á Elís! Fer međ sólann á undan sér í tćklingu á Guđmund Stein viđ vítateigshorn Stjörnunnar. Fylksimenn eru ekki sáttir viđ ţennan dóm en Helgi Mikael og Andri Vigfússon ađstođardómari eru alveg handvissir.

Helgi Mikael var mjög fljótur á vettvang međ rauđa spjaldiđ á lofti.
Eyða Breyta
68. mín Helgi Valur Daníelsson (Fylkir) Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)
Helgi kemur á miđjuna og Emil Ásmundsson tekur stöđu Andrésar á kantinum.
Eyða Breyta
66. mín
Besta fćri Fylkis í dag! Albert Brynjar á fasta og góđa fyrirgjöf međfram jörđinni. Valdimar Ţór nćr ađ stýra boltanum á markiđ en Haraldur er vel á verđi í markinu.
Eyða Breyta
65. mín Guđmundur Steinn Hafsteinsson (Stjarnan) Eyjólfur Héđinsson (Stjarnan)
Stjarnan setur meira púđur í sóknina. Eyjólfur lýkur keppni gegn sínum gömlu félögum.

Guđmundur Steinn átti í viđrćđum viđ Fylki áđur en hann fór í Stjörnuna í vetur. Hvađ gerir hann í Árbćnum í kvöld?
Eyða Breyta
62. mín
Fyrsta tilraun Fylis í síđari hálfleik. Emil Ásmundsson á skot af 25 metra fćri eftir skyndisókn en Haraldur skutlar sér og grípur boltann.
Eyða Breyta
61. mín
Guđmundur Stefinn Hafsteinsson ađ gera sig klára í ađ koma inn á hjá Stjörnunni.
Eyða Breyta
58. mín
Áfram heldur Stjarnan ađ sćkja. Guđjón Baldvinsson í baráttunni inn á vítateig en boltinn fer framhjá.
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Jósef Kristinn Jósefsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
56. mín
1230 áhorfendur eru á vellinum í dag.
Eyða Breyta
53. mín
Stjarnan sćkir mun meira hér í byrjun síđari hálfleiks. Baldur Sigurđsson á skot fyrir utan teig sem fer hárfínt framhjá markinu. Fór í varnarmann. Hornspyrna.

Fylkismenn ná ađ koma boltanum í burtu eftir horniđ.
Eyða Breyta
49. mín
Stöngin! Hilmar Árni á hornspyrnu sem skapar mikla hćttu. Dađi Ólafsson skallar boltann aftur fyrir sig og í stöngina og út. Dađi nálćgt ţví ađ skora sjálfsmark. Hann er ćfur og vill fá aukaspyrnu fyrir bakhrindingu.
Eyða Breyta
46. mín Jósef Kristinn Jósefsson (Stjarnan) Jóhann Laxdal (Stjarnan)
Ein breyting á liđi Stjörnunnar í hálfleik. Jósef kemur í vinstri bakvörđinn og Ţórarinn Ingi fer yfir í ţann hćgri. Báđir bakverđirnir örvfćttir hjá Garđabćingum núna.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikurinn rúllar af stađ. Guđjón Baldvinsson heldur áfram leik ţrátt fyrir meiđslin undir lok fyrri hálfleiks.

Eyða Breyta
45. mín
Í hálfleik er skotkeppni fyrir unga stuđningsmenn. Pizzur frá Domino's í verđlaun. Skemmtilegt hjá Fylkismönnum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Frekar tíđindalítill fyrri hálfleikur. Guđjón Baldvinsson fékk langbesta fćriđ en Ásgeir Eyţórs bjargađi á ćvintýralegan hátt á línu.

Stjarnan meira međ boltann en Fylkismenn eru ţéttir og sćkja hratt. Fáum vonandi mörk í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Hilmar Árni međ skalla rétt yfir! Ekki langt frá ţví ađ skora sextánda markiđ sitt í sumar.
Eyða Breyta
45. mín
Guđjón nćr ađ halda áfram. Virđist samt ekki ganga heill til skógar. Spurning hvort Frikki nái ađ hjálpa honum í hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Guđjón Baldvins ţarf langa ađhlynningu hjá Frikka sjúkraţjálfara eftir samstuđ. Spurning hvort ţátttöku hans sé lokiđ hér í dag?
Eyða Breyta
41. mín
Ţorsteinn Lár vallarţulur reynir ađ kveikja stemninguna í stúkunni. Fćr viđbrögđ í stutta stund.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Alex Ţór Hauksson (Stjarnan)
Alex fékk tiltal áđan og nú fćr hann gult spjald fyrir ađ stöđva Valdimar ţegar hann var á fleygiferđ á leiđ í skyndisókn.
Eyða Breyta
39. mín
Skyndisóknir Fylkis nokkuđ hćttulegar. Elís Rafn á skot rétt fyrir utan teig eftir eina slíka en ţađ fer hátt yfir og í garđinn á húsunum bakviđ völlinn.
Eyða Breyta
37. mín
Eftir skyndisókn Fylkis vilja heimamenn fá hendi á Brynjar Gauta. Hann stöđvađi sendingu sem var á leiđ á Emil Ásmundsson. Held ţetta hafi veriđ brjóstkassinn og Helgi Mikael dómari er á sama máli.
Eyða Breyta
35. mín
Fylkismenn fá fyrstu hornspyrnu leiksins en ekkert kemur út úr henni.
Eyða Breyta
33. mín
Eftir baráttu fyrir utan vítateig Fylkis nćr Ţorsteinn Már ađ pota boltanum til hliđar á Guđjón sem er í fínu fćri. Aron Snćr ver skot hans út i teiginn áđur en Fylkismenn hreinsa.
Eyða Breyta
33. mín
Fylkismenn hafa haldiđ hreinu tvo leiki í röđ og ţétt rađirnar mikiđ eftir varnarvandrćđi í leikjunum ţar á undan. Allir leikmenn Fylkis verjast vel fyrir aftan miđju á međan Stjörnumenn eru meira međ boltann.
Eyða Breyta
30. mín
Ţórarinn Ingi á aftur skot sem ógnar markinu lítiđ.
Eyða Breyta
28. mín
Stjörnumenn hafa átt nokkrar fyrirgjafir frá hćgri í leiknum. Eftir eina slíka dettur boltinn á Baldur Sigurđsson sem á ţrumuskot í varnarmann. Ţórarinn Ingi nćr frákastinu utarlega í teignum en hćđin á boltanum er erfiđ og skotiđ verđur máttlítiđ.
Eyða Breyta
26. mín
Valdimar Ţór Ingimundarson á góđan sprett og notar samherja sína til ađ ná ţríhyrningsspili í gegnum vörn Stjörnunnar. Ţegar kom ađ síđasta varnarmanninum klikkađi hćlsending hans á Albert Brynjar. Góđur sprettur samt sem áđur, skemmtileg tilţrif.
Eyða Breyta
20. mín
Guđjón Baldvins međ skot úr vítateigsboganum en yfir markiđ. Stjörnumenn sćkja meira í augnablikinu.
Eyða Breyta
16. mín
Elís tekur aukaspyrnuna af góđum 35 metrum en ţrumuskot hans fer yfir. Ekki galin tilraun samt, mjög góđur kraftur í skotinu.
Eyða Breyta
15. mín
Alex Ţór Hauksson togar Emil Ásmundsson niđur á miđjunni og fćr tiltal hjá Helga Mikael.
Eyða Breyta
9. mín
ŢARNA MUNAĐI ENGU! Baldur Sig fćr sendingu inn fyrir, hann leggur boltann framhjá Aroni í markinu og til hliđar á Guđjón Baldvinsson. Guđjón á skot en Ásgeir nćr ađ bjarga á ćvintýralegan hátt á línu. Dađi Ólafsson nćr síđan frákastinu og bjargar. Garđbćingar hársbreidd frá ţví ađ skora ţarna. Guđjón hefđi átt ađ gera betur en Ásgeir fćr hrós fyrir ađ lesa leikinn vel og vera á réttum stađ á línunni.
Eyða Breyta
8. mín
Elís Rafn međ hćttulega fyrirgjöf inn á vítateig Stjörnunnar. Eyjólfur Héđinsson fćr boltann í sig en Haraldur Björnsson er vel á verđi og forđar Stjörnunni frá sjálfsmarki.
Eyða Breyta
7. mín
Fyrsta alvöru sókn Fylkis. Andrés Már reynir ađ prjóna sig í gegn en för hans er stöđvuđ.
Eyða Breyta
4. mín
Garđbćingar kröftugri hér í byrjun. Fylkismenn hafa ekki náđ ađ tengja margar sendingar saman ennţá.
Eyða Breyta
1. mín
Guđjón Baldvinsson fćr fyrsta fćriđ en skotiđ framhjá. Gaui fékk boltann í teignum en Ásgeir Eyţórsson ţjarmađi ađ honum og skotiđ ratađi ekki á markiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völlinn ásamt ungum leikmönnum Fylkis.

Baldur Sigurđsson, fyrirliđi Stjörnunnar, fćrir Ólafi Inga Skúlasyni fyrirliđa Fylkis blómvönd í tilefni af fyrsta leiknum á nýjum velli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţorsteinn Lár vallarţulur er ekki bara sáttur međ nýtt gervigras Fylkis ţví hann vill sérstaklega koma ţví á framfćri ađ nú er komin klósettađstađa í stúkunni í Árbć. Eitthvađ sem var ekki áđur en ţá ţurfti fólk ađ labba langa vegalengd inn í hús til ađ komast á salerniđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Hér í fréttamannastúkunni er spáđ í spilin. Mismundandi úrslit og mismörg mörk. Fáum vonandi markaveislu hér í dag.

Ţorsteinn Lár, vallarţulur
Fylkir 1 - 0 Stjarnan

Björn Már Ólafsson, Morgunblađiđ
Fylkir 1 - 3 Stjarnan

Ástrós Ýr, Vísir
Fylkir 3 - 2 Stjarnan
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru byrjuđ ađ hita upp í Árbćnum. Vegna framkvćmda hafa nánast öll tré í kringum Fylkisvöll veriđ fjarlćgđ. Svćđiđ í kringum völlinn er ţví mun opnara en ţađ var áđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru klár hér til hliđar. Bćđi liđ gera eina breytingu frá síđasta deildarleik.

Andrés Már Jóhannesson kemur inn í liđ Fylkis fyrir Hákon Inga Jónsson síđan í sigurleiknum gegn ÍBV um síđustu helgi. Hákon Ingi meiddist snemma leiks í Eyjum og er ekki í hóp í dag. Varnarmađurinn Orri Sveinn Stefánsson er einnig mćttur á bekkinn eftir ađ hafa veriđ fjarri góđu gamni í Eyjum.

Ţórarinn Ingi Valdimarsson kemur inn í vinstri bakvörđinn hjá Stjörnunni fyrir Jósef Kristinn Jósefsson síđan í 4-0 sigrinum á Víkingi R. í síđasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Brynjar Björn Gunnarsson, ţjálfari HK, er spámađur umferđarinnar.

Fylkir 1 - 3 Stjarnan
Stjarnan heldur áfram ađ setja pressu á Val međ sigri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ragnar Bragi Sveinsson tekur út leikbann í dag og er ţví ekki međ Fylkismönnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir hefur harma ađ hefna í dag eftir ađ hafa tapađ fyrir Stjörnunni bćđi í deild og bikar í Garđabćnum í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir er međ 15 stig í 10. sćti fyrir leikinn í dag á međan Stjarnan er međ 28 stig í 3. sćtinu. Leikurinn er ţví mjög mikilvćgur fyrir bćđi liđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ! Hér verđur bein textalýsing frá leik Fylkis og Stjörnunnar í 16. umferđ Pepsi-deildarinnar.

Um er ađ rćđa fyrsta leik Fylkis á Floridana-vellinum í sumar en leikiđ verđur á glćnýju gervigrasi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
4. Jóhann Laxdal ('46)
7. Guđjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurđsson (f)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
20. Eyjólfur Héđinsson ('65)
29. Alex Ţór Hauksson

Varamenn:
13. Terrance William F. Dieterich (m)
3. Jósef Kristinn Jósefsson ('46)
5. Óttar Bjarni Guđmundsson
6. Ţorri Geir Rúnarsson
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson
22. Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('65)
32. Tristan Freyr Ingólfsson

Liðstjórn:
Jón Ţór Hauksson
Fjalar Ţorgeirsson
Andri Freyr Hafsteinsson
Veigar Páll Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson

Gul spjöld:
Alex Ţór Hauksson ('40)
Jósef Kristinn Jósefsson ('56)
Guđjón Baldvinsson ('86)
Ţórarinn Ingi Valdimarsson ('87)

Rauð spjöld: