Krinn
laugardagur 18. gst 2018  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dmari: Aalbjrn Heiar orsteinsson
horfendur: 280
Maur leiksins: Zeiko Lewis
HK 4 - 1 r
1-0 Brynjar Jnasson ('5)
2-0 Zeiko Lewis ('17)
3-0 Zeiko Lewis ('37)
4-0 Brynjar Jnasson ('55)
4-1 Jhann Helgi Hannesson ('91)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr lafsson (m)
0. Gumundur r Jlusson
3. Hrur rnason
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jnsson
7. sgeir Marteinsson
9. Brynjar Jnasson ('71)
10. Bjarni Gunnarsson
11. lafur rn Eyjlfsson ('68)
14. Viktor Bjarki Arnarsson ('45)
26. Zeiko Lewis

Varamenn:
1. Sigurur Hrannar Bjrnsson (m)
6. Ingiberg lafur Jnsson
8. Mni Austmann Hilmarsson ('71)
18. Hkon r Sfusson
20. rni Arnarson ('68)
23. Sigurpll Melberg Plsson ('45)
24. Aron El Svarsson

Liðstjórn:
Brynjar Bjrn Gunnarsson ()
Hjrvar Hafliason
Gunnr Hermannsson
jlfur Gunnarsson
Styrmir rn Vilmundarson
Hafsteinn Briem

Gul spjöld:
Viktor Bjarki Arnarsson ('42)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
92. mín Leik loki!
Mark Jhanns var sasta snerting leiksins.

HK vinnur mikilvgan sigur toppbarttunni og eru n me fimm stiga forskot r.
Eyða Breyta
91. mín MARK! Jhann Helgi Hannesson (r )
Jhann Helgi sem skorar alltaf mrk, skorar meiri segja gegn HK rtt fyrir a eir elski hrein lk.

Bjarki r me skot utan teigs sem Arnar Freyr ver t teiginn og Jhann Helgi fylgir eftir og skorar gott sem tmt marki.
Eyða Breyta
88. mín
trlegt mia vi marktilraunir rsara dag a eir hafi ekki enn n a skora.

Ekki m gleyma v a HK hefur aeins fengi sig nu mrk deildinni sumar.

eir elska hrein lk.
Eyða Breyta
83. mín Jakob Snr rnason (r ) Ingi Freyr Hilmarsson (r )

Eyða Breyta
83. mín
Varamaurinn, rni Arnarson me fna skot tilraun langt utan af velli, en boltinn svfur rtt framhj markinu, stnginni fjr.
Eyða Breyta
81. mín
rsarar fengu ekkert r horninu lkt og ur leiknum.
Eyða Breyta
81. mín
Bjarki r me skot af stuttu fri sem fer varnarmann HK og aftur fyrir.
Eyða Breyta
80. mín
Tu mntur eftir.

g ver a viurkenna a a g er a f hausverk yfir llum essum trommusltti hr hsinu. Trommusveit HK sem er fyrir aftan mig hefur gott sem tromma allan leikinn og ekki vantar trommurnar sem eir eru me... sex stykki. etta er vla.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Jhann Helgi Hannesson (r )
Fflagangur hj Jhanni Helga, truflar Arnar Frey markmann lngu eftir a hann er binn a handsama boltann og uppsker gult spjald.

Reynsluleysi Jhanni... nei afsaki, ekki reynsluleysi heldur kruleysi og vitleysa.
Eyða Breyta
73. mín
Jhann Helgi me skalla inann teigs eftir fyrirgjf fr Alvaro Montejo en skallinn beint Arnar markinu.
Eyða Breyta
71. mín Mni Austmann Hilmarsson (HK) Brynjar Jnasson (HK)
Tveggja markamaurinn er farinn af velli.
Eyða Breyta
70. mín
Bjarki r me fyrirgjf aftan hlinn Heri og aftur fyrir. r fr hornspyrnu.
Eyða Breyta
69. mín
Bjarni me skot af stuttu fri sem Aron Birkir ver me v a klemma hann milli lappana. arna mtti litlu muna.
Eyða Breyta
68. mín rni Arnarson (HK) lafur rn Eyjlfsson (HK)
lafur veri virkilega drjgur miunni hj HK dag.
Eyða Breyta
67. mín
Alvaro Montejo heldur bara fram og fram, nna fnt skot vi vtateigslnuna sem Arnar Freyr arf a hafa sig allan vi og blakar boltanum yfir marki.

rsarar skalla san yfir eftir horni.
Eyða Breyta
66. mín
sgeir Marteins me skalla framhj eftir fyrirgjf fr varamanninum, Sigurpli Melberg.
Eyða Breyta
64. mín
Alvaro Montejo me skot skrefinu, innan teigs sem Arnar Freyr er erfileikum me a halda, ver a gtlega en urfti ara tilraun til a halda san boltanum.

Alvaro Montejo hefur veri lang frskastur rsara dag.
Eyða Breyta
63. mín
rmann er hrkutl og er kominn aftur inn.
Eyða Breyta
62. mín
rmann Ptur liggur eftir og arf ahlynningu. Snist hann urfa a fara af velli. g hreinilega s ekki hva gerist.

Hann heldur um vinstri hendina sr, mean hann labbar af velli.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Loftur Pll Eirksson (r )
Fer hliina sgeiri vi milnuna alveg vi hliarlnuna. arfi.
Eyða Breyta
55. mín MARK! Brynjar Jnasson (HK), Stosending: sgeir Marteinsson
Lagleg skn - murlegt skot sgeirs sem endar me marki fr Brynjari!

Leifur Andri fer upp vinstri kantinn, ar eru Bjarni, sgeir og Brynjar allir tilbnir inn teig, sgeir fr boltann vi vtapunktinn, hittir ekki boltann en hann endar fjrstnginni ar sem Brynjar er velstasettur og hann setur boltann milli fta Arons markinu.
Eyða Breyta
52. mín
Leifur Andri me fyrirgjf ar sem Brynjar Jnasson strir boltanum yfir marki af stuttu fri, af markteigslnunni.

Brynjar hefi geta gert betur arna.
Eyða Breyta
51. mín
Montejo kemur me fyrirgjf sem Arnar Freyr grpur.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: rmann Ptur varsson (r )
rmann fr gult fyrir brot Brynjari Jnassyni mijum vellinum.

rmann sem er kominn me fyrirliabandi skilur ekkert og tekur utan um hausinn sr.
Eyða Breyta
47. mín
rsarar geru tvfalda skiptingu hlfleik mean HK geri eina breytingu.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
46. mín Gsli Pll Helgason (r ) Sveinn Elas Jnsson (r )

Eyða Breyta
45. mín Guni Sigrsson (r ) Aron Kristfer Lrusson (r )

Eyða Breyta
45. mín Sigurpll Melberg Plsson (HK) Viktor Bjarki Arnarsson (HK)

Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Aalbjrn Heiar hefur flauta til hlfleiks.

vlkur fyrri hlfleikur hj heimamnnum en a sama skapi, me fullri viringu. etta er rslit staa mia vi gang leiksins. rsarar hafa fengi sn fri en HK-ingar hafa ntt snar sknir frbrlega.
Eyða Breyta
45. mín
Birkir Valur me lmskt skot innan teigs gegnum klofi Aroni Kristferi en framhj fjrstnginni fr boltinn.
Eyða Breyta
44. mín
"HK fer Pepsi" syngja stuningsmenn HK.

a er bjart yfir Krnum.
Eyða Breyta
43. mín
Jhann Helgi me skalla yfir eftir aukaspyrnu fr Aroni Kristferi.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Viktor Bjarki Arnarsson (HK)
Hrrtt. Togar Alvaro sem var kominn framhj honum mijum vallarhelmingi HK.
Eyða Breyta
41. mín
HK sem hafi skora 1,6 mrk a metali leik sumar hefur n skora rj mrk 37 mntum. etta er trlegt!
Eyða Breyta
37. mín MARK! Zeiko Lewis (HK), Stosending: lafur rn Eyjlfsson
HAHA Grjt haltu ketti!

etta skot er svo langt fr a vera Inkasso-klassa!

lafur rn lk sr a varnarmanni rs mijum vellinum, kom sr lengra upp vllinn, renndi boltanum til Zeiko Lewis sem hafi ngan tmann, stillti boltanum upp og svo bara... vinstri ftur fjrhorn uppi, framhj Aroni Birki markinu svona 2-3 metrum fyrir framan teiginn.

Er lafur Helgi Kristjnsson jlfari FH stkunni? FH-ingar myndu iggja svona tilrif a sem eftir er af sumri, mia vi... j.
Eyða Breyta
35. mín
rsarar me tv skot utan teigs stuttum tma en bi vel yfir marki. eir eru hvergi httir.
Eyða Breyta
33. mín
Brynjar Jnasson me skalla eftir horni en dmdur brotlegur.
Eyða Breyta
32. mín
skar Zoega skallar boltann afturfyrir. Anna horn fr Lewis.
Eyða Breyta
32. mín
Bjarni Gunnarsson me skot innan teigs rmann Ptur og aftur fyrir. HK fr horn.
Eyða Breyta
28. mín
lafur rn me langa sendingu upp vllinn ar sem Bjarni Gunnarsson hleypur me boltann inn teig rsara og reynir skot r rngu fri sem endar hliarnetinu.

Brynjar Jnasson var nokku einn og valdaur inn teig. Bjarni hefi sennilega geta rennt honum t samherja.
Eyða Breyta
24. mín
Sveinn Elas fnu fri eftir sendingu fr Alvaro Montejo en Arnar Freyr gerir vel markinu, kemur t mti og lokar markinu vel.

Eyða Breyta
24. mín
Mr snist, ea mr snist ekkert. g s a Ingi Freyr Hilmarsson spilar ruvsi stuttbuxum en lisflagar snir. Lklega einhverjar fingatuttbuxur.

Eyða Breyta
23. mín
Aron Birkir grpur vel inn rtt ur en sgeir Marteinsson kemur mikilli siglingu inn i teiginn og var vi a a lta vaa marki.
Eyða Breyta
22. mín
Alvaro Montejo efar upp boltann vi hvert tkifri. Nna Ingi Freyr hrku fyrirgjf, vistulaust lofti og Alvaro Montejo kemur og skalla r erfiri stu rtt framhj fjrstnginni.
Eyða Breyta
20. mín
Fyrirliinn Sveinn Elas me skalla yfir marki eftir fyrirgjf fr Bjarka r.
Eyða Breyta
19. mín
Alvaro Montejo vinnur boltann af Gumundi r og er kominn einn gegn en Aalbjrn dmir Montejo brotlegan. Jafnvel rttur dmur, mr snist a.

Alvaro Montejo er allt anna en sttur og hleypur tt a dmaranum me hendur upp loft og skilur ekkert essu. Leikmaurinn verur a ra sig aeins niur, enda er hann spjaldi.
Eyða Breyta
17. mín MARK! Zeiko Lewis (HK)
VLIKUR HRAI!

Zeiko Lewis fr langan bolta innfyrir vrn rs yfir Inga Frey og skar Zoega og san vippar hann boltanum yfir Aron Birki vi vtateigslnuna en Aron var kominn vel t mti Lewis arna.

Alvru afgreisla arna!
Eyða Breyta
15. mín
V! Brynjar Jnasson me etta lka hrkuskoti utan teigs 14 cm framhj nrstnginni.
Eyða Breyta
14. mín
Stuningsmannasveitir bi HK og rs taka virkan tt leiknum. a er miki undir hr dag.
Eyða Breyta
13. mín Gult spjald: Alvaro Montejo (r )
Uppsker gula spjaldi fyrir etta spark Arnar Frey.

Alvaro Montejo fkk sendingu innfyrir, tk nokkrar snertingar lofti ur en Arnar Freyr gerir vel og grpur boltann, sekndubrotum sar reynir Alvaro a sparka boltann, vitandi a a Arnar Freyr vri me boltann.
Eyða Breyta
13. mín
Shit, Alvaro Montejo gjrsamlega neglir Arnar Frey markmann HK lngu eftir a Arnar Freyr hafi handsama boltann!
Eyða Breyta
12. mín
Liin eru a missa boltann fr sr vxl.
Eyða Breyta
10. mín
Bjarni Gunnarsson me fyrirgjf fyrir marki ar sem Brynjar kemur hlaupinu en skot hans framhj markinu. Kraftur essu en Brynjar hittir ekki marki.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Brynjar Jnasson (HK)
a held g n!

Ekki var a fast, en hnitmia var skoti hans Brynjars utan teigs fjrhorni. Aron Birkir var boltanum og g er viss um a hann hristi aeins hausinn og svekki sig essu, v hann tti a gera betur arna!

etta byrjar af krafti!
Eyða Breyta
3. mín
Alvaro Montejo me fyrstu skot tilraun leiksins en skot hans framhj fjrstnginni eftir langa sendingu fr Bjarka r r hgri bakverinum.
Eyða Breyta
2. mín
Hr Krnum er boi upp ng af trommum. g tel a minnsta kosti sj trommur. Stemningin er eftir v...
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
rsarar eru alsvartir dag mean HK-ingar eru snum hefbundnum hvtu og rauu bningum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Miki fjr hj varamnnum rs sem eru enn reitarbolta mijum vellinum og lta vel sr heyra.

Leikmenn lianna eru hvergi sjanlegir. g bst vi a leikurinn fari ekki af sta klukkan 16:00!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Persnulega vri g til a sj tluvert fleiri stkunni hr Krnum.

En hva getur maur sagt, a er kaldara hr inni en ti og hr er enginn sl lkt og ti. etta er furulegt.

a er erfitt fyrir HK a sannfra flk um a koma hinga inn kuldann dag - nema fyrir r sakir a HK er j vlkri barttu um sti Pepsi-deildinni... og r einnig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Brynjar Bjrn jlfari HK gerir eina breytingu snu lii fr 2-0 sigri gegn Leikni sustu umfer.

Viktor Bjarki Arnarsson kemur inn byrjunarlii sta Sigurpls Melberg sem fer bekkinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliin eru mtt hs.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bi li eru svipuu rli deildinni en au hafa n 10 stig sustu fimm leikjum.

a m bast vi hrkuleik og jafnvel fjrugum en jafntefli var niurstaan fyrri leik lianna sumar, 2-2.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Framundan er str leikur 17. umfer Inkasso-deildar karla.

HK er 2. sti deildarinnar me 35 stig mean r er me tveimur stigum minna 3. sti deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veri velkomin beina textalsingu fr Krnum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefnsson (m)
0. Loftur Pll Eirksson
3. skar Elas Zoega skarsson
4. Aron Kristfer Lrusson ('45)
6. rmann Ptur varsson
9. Jhann Helgi Hannesson
10. Sveinn Elas Jnsson (f) ('46)
13. Ingi Freyr Hilmarsson ('83)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki r Viarsson
88. Nacho Gil

Varamenn:
2. Gsli Pll Helgason ('46)
7. Orri Sigurjnsson
8. Jnas Bjrgvin Sigurbergsson
14. Jakob Snr rnason ('83)
15. Guni Sigrsson ('45)
17. Hermann Helgi Rnarsson
18. Alexander van Bjarnason
28. Slvi Sverrisson

Liðstjórn:
Sandor Matus
Kristjn Steinn Magnsson
Kristjn Sigurlason
Lrus Orri Sigursson ()
Guni r Ragnarsson
Eln Rs Jnasdttir

Gul spjöld:
Alvaro Montejo ('13)
rmann Ptur varsson ('49)
Loftur Pll Eirksson ('60)
Jhann Helgi Hannesson ('75)

Rauð spjöld: