Samsung völlurinn
ţriđjudagur 21. ágúst 2018  kl. 18:00
Pepsi-deild kvenna
Ađstćđur: Blćs ađeins en teppiđ lítur vel út. Rignt vel í dag svo völlurinn er mjög blautur
Dómari: Ásmundur Ţór Sveinsson
Áhorfendur: Paló er alla vega mćttur.
Mađur leiksins: Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Stjarnan)
Stjarnan 7 - 1 HK/Víkingur
1-0 Guđmunda Brynja Óladóttir ('3)
2-0 Katrín Ásbjörnsdóttir ('11)
3-0 Guđmunda Brynja Óladóttir ('23)
4-0 Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('52)
4-1 Arna Eiríksdóttir ('62, víti)
5-1 Katrín Ásbjörnsdóttir ('63)
6-1 Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('75)
7-1 Birna Jóhannsdóttir ('85)
Byrjunarlið:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir (m)
6. Lára Kristín Pedersen
8. Viktoría Valdís Guđrúnardóttir
9. Sigrún Ella Einarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Guđmunda Brynja Óladóttir
16. María Eva Eyjólfsdóttir ('67)
17. Megan Lea Dunnigan ('82)
24. Bryndís Björnsdóttir
27. Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir ('76)

Varamenn:
25. Birna Kristjánsdóttir (m)
4. Brittany Lea Basinger
7. Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir
12. Birta Guđlaugsdóttir
19. Birna Jóhannsdóttir ('82)
29. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir ('76)

Liðstjórn:
Telma Hjaltalín Ţrastardóttir
Harpa Ţorsteinsdóttir
Ólafur Ţór Guđbjörnsson (Ţ)
Andrés Ellert Ólafsson
Einar Páll Tamimi
Róbert Ţór Henn
Ana Victoria Cate

Gul spjöld:
Berglind Hrund Jónasdóttir ('61)

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ á Samsung Vellinum í Garđabć ţar sem Stjarnan vinnur einn mest sannfćrandi sigur sumarsins 7-1.

Viđtöl og Skýrsla á leiđinni!
Eyða Breyta
90. mín
+1

Stjarnan fćr hornspyrnu bćta ţćr viđ áttunda markinu?

Nćstum ţví!! Hornspyrnan frá Ţórdísi fer í stöngina.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartími.
Eyða Breyta
88. mín
Berglind ver frá Margréti Sif úr ţröngu fćri.
Eyða Breyta
88. mín
Úfff! Lára Kristín međ geggjađa fyrirgjöf ţar sem Birna er mćtt en hún er ađeins of utarlega viđ stöngina og ţarf ađ renna sér í boltann og skotiđ ţar af leiđandi framhjá!
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Isabella Eva Aradóttir (HK/Víkingur)
Brýtur á Önu Cate rétt og flott dćmt.
Eyða Breyta
85. mín MARK! Birna Jóhannsdóttir (Stjarnan)
Stjarnan er komiđ í 7-1 Birna skorar eftir frákast. Vel klára hjá henni
Eyða Breyta
82. mín Birna Jóhannsdóttir (Stjarnan) Megan Lea Dunnigan (Stjarnan)

Eyða Breyta
81. mín
HK/víkingur bruna fram í skyndisókn međ Elísabetu Freyju fremsta í flokki en Ana Victoria Cate er mćtt góđir hálsar! Hleypur hana uppi og vinnur boltann međ góđri tćklingu
Eyða Breyta
78. mín
Stjarnan fćr hornspyrnu sem ađ Ţórdís tekur beint inn á markteiginn ţar sem Björk og Lára fara upp í boltann og Björk nćr a slá boltann í horn!

SLÁINNN!! Lára Kristín Pedersen skallar í slánna eftir seinni hornspyrnuna. Ţađan dettur boltinn fyrir Megan sem reynir skot en framhjá fer ţađ!
Eyða Breyta
76. mín Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir (Stjarnan) Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)
Fyrsti meistaraflokksleikur hjá Katrínu Ósk
Eyða Breyta
75. mín MARK! Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Stjarnan), Stođsending: Lára Kristín Pedersen
VÁVÁVÁVÁ! Lára Kristín Pedersen ertu ekki ađ grínast í mér? Ţvílík gćđi sem ţessi sending var vá! Setur boltann á hárréttan stađ í gegnum vörn HK/Víkings ţar sem Ţórdís kemur á ferđinni og gerir enginn mistök ein á móti Björk og skorar auđveldlega.
Eyða Breyta
72. mín
Dauđafćriii en um leiđ frábćr vörn!! Guđmunda kemur međ geggjađan bolta inn á teiginn ţar sem Katrín er mćtt en varnarmenn HK/Víkings komast fyrir boltann áđur en Kat´rin nćr skotinu og Stjarnan fćr horn.
Eyða Breyta
70. mín Isabella Eva Aradóttir (HK/Víkingur) Fatma Kara (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
67. mín Ana Victoria Cate (Stjarnan) María Eva Eyjólfsdóttir (Stjarnan)
Fagna ţví ađ Ana Victoria Cate sé mćtt aftur í boltann eftir gífurlega erfiđ höfuđmeiđsli.
Eyða Breyta
66. mín
Ţvílíka markaveislan á Samsung-vellinum! Ég lofađi lágmarki ţremur mörkum og ţađ hefur aldeilis rćst úr ţví!

Mér sýnist Ana Victoria Cate vera koma inn á
Eyða Breyta
63. mín MARK! Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan), Stođsending: Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir
HK/Víkings stelpur ennţá ađ fagna ţegar Ţórdís Hrönn kemur međ enn einn gullfallegan bolta fyrir markiđ ţar sem Katrín Ásbjörns rís kvenna hćđst en virđist hoppa of snemma en nćr á undraverđan hátt fáranlega góđum skalla yfir Björk í markinu og boltinn steinliggur í fjćrhorninu. Katrín skuggalega ein ţarna!
Eyða Breyta
62. mín Mark - víti Arna Eiríksdóttir (HK/Víkingur), Stođsending: Margrét Sif Magnúsdóttir
Arna skorar af miklu öryggi niđri í vinstra horniđ. 4-1
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Berglind Hrund Jónasdóttir (Stjarnan)
HK/Víkingur fćr víti!! Berglind brýtur klaufalega á Margréti í teignum eftir ađ boltinn skoppar!
Eyða Breyta
59. mín
Stórhćtta viđ mark Stjörnunar. Kader er allt í einu kominn í geggjađa fyrirgjafar stöđu og rennir boltanum fyrir markiđ en Stjarnan kemur ţessu í horn.

Fatma tekur geggjađa hornspyrnu sem fer yfir Berglindi í markinu en Sigrún Ella bjargar á línu!
Eyða Breyta
57. mín
Stjarnan fćr hornspyrnu sem ţćr taka stutt áđur en Ţórdís reynir kross sem HK/Víkingur skalla frá og Stjarnan fćr annađ horn. Boltinn er skallađur út í teig ţar sem Katrín mćtir og bombar boltanum yfir markiđ.
Eyða Breyta
56. mín
HK/Víkingur fćr aukaspyrnu á mjög svo álitlegum stađ sirkađ 23,7 metra frá markinu. Mér sýnist Margrét Sif bara ćtla bomba ţessu á markiđ....

Nei heyrđu mig nú aldeilis ţetta var ein lélegasta aukaspyrna sem ég hef séđ. Ţetta var ţar ađ auki ađ ég held fyrsta skot HK/Víkings í leiknum.
Eyða Breyta
54. mín
Stjarnan fćr horn sem ađ Ţórdís tekur og boltinn skoppar inn á teignum ţar sem myndast mikill darrađardans en Hk/víkingur ná hreinsa boltann frá beint á Bryndísi Björnsdóttir sem ađ reynir skot sem fer langt framhjá.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Stjarnan), Stođsending: Guđmunda Brynja Óladóttir
Ţađ er 4-0 og ţetta mark kom eftir frábćra sókn Stjörnunar. Katrín snýr glćsilega á miđjunni setur boltann á Láru Kristínu sem ađ potar boltanum í gegn á Gummu sem er ein á móti Björk í markinu en gefur boltann í stađ ţess fyrir markiđ á Ţórdísi sem skorar í autt markiđ. Virkilega snoturt mark eftir snotra sókn.
Eyða Breyta
50. mín
Guđmunda Brynja nálagt ţví ađ skora ţrennuna en hún skýtur framhjá og er dćmd rangstćđ!
Eyða Breyta
49. mín
Stjarnan í ágćtis sókn. Lára Kristín vippar boltanum yfir vörnina ţar sem Bryndís og Katrín rífast um boltann sem endar áţ ví ađ ţćr ţurfa koma boltanum fyrir í stađ ţess ađ ná skotinu og ţá skallar Gumma boltann framhjá.
Eyða Breyta
46. mín
Stjarnan fćr hornspyrnu og mér sýnist Ţórdís ćtla ađ taka hana en Björk grípur hana full auđveldlega.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Síđari hálfleikur er hafinn!
Eyða Breyta
45. mín Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir (HK/Víkingur) Maggý Lárentsínusdóttir (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur á Samsung velli ţar sem Stjarnan leiđir 3-0.

Ţetta er rosalega furđulegur leikur, Stjarnan međ öll völd og HK/Vikingur lítiđ ađ skapa. Finnst vanta allan eldmóđ í HK/Víking en margar í Stjörnunni ađ spila vel.
Eyða Breyta
42. mín
Stjarnan fćr aukaspyrnu á góđum stađ ađeins fyrir utan vítateiginn hćgra megin. Ţórdís Hrönn ćtlar ađ taka hana spyrnan fer beint á Björk sem ađ slćr boltann frá. Hún gat alveg gripiđ ţennan auđveldlega.
Eyða Breyta
36. mín
Vil bara láta ykkur vita ađ ţađ voru ađ koma veitingar í boxiđ líka svona til ađ skrifa eitthvađ enda lítiđ ađ gerast síđustu mínútur. Veitingar eru í formi bakkelsis
Eyða Breyta
32. mín
Katrín Ásbjörn međ geggjađan snúning og snýr af sér varnarmann HK/Víkings og reynir svo skotiđ sem fer yfir markiđ.

Ţetta er einstefna vćgast sagt, ég held ađ HK/Víkingur hafi varla náđ 2-3 sendingum á milli liđsins síđustu 10-15 mínúturnar.
Eyða Breyta
30. mín
Gumma er skotóđ núna! tekur boltann skemmtilega međ sér og lćtur svo bara vađa á markiđ fyrir utan teig en Björk ver ţetta vel!
Eyða Breyta
28. mín
Gumma í leit ađ ţrennunni og reynir skot sem ađ fer yfir og framhjá markinu! Góđ tilraun samt hjá pókemon meistaranum.

Ađ öđru mjög mikilvćgu kolleggi minn hjá MBL er loksins búin ađ fá kaffiđ sitt. Valdi klikkar sjaldan á kaffinu
Eyða Breyta
25. mín
Meira segja Lára Kristín er nálagt ţví ađ skora hérna!! Frábćr sókn aftur hjá Stjörnunni sem endar á ţví ađ Katrín ţrćđir boltann út á Láru sem reynir skot utarlega í vinstri teignum en ţađ fer framhjá.

Lára er ekki ţekktasti markaskorari landsins en hún laumar inn einu viđ og viđ.
Eyða Breyta
23. mín MARK! Guđmunda Brynja Óladóttir (Stjarnan), Stođsending: Katrín Ásbjörnsdóttir
Guđmunda ađ koma frábćrlega inn í byrjunarliđiđ í dag. Skorar núna međ skalla eftir virkilega góđa hornspyrnu Katrínar inn á markteig. Stađan er 3-0 og ég veit eiginlega ekki hvađ er í gangi í höfđinu á liđi skástriksins.
Eyða Breyta
23. mín
Heyrđu Stjarnan fćr horn eftir fína sókn.
Eyða Breyta
20. mín
Lítiđ ađ frétta ţessa stundina. Liđin ađ reyna fyrirgjafir en Berglind og Björk í markinu hafa ţađ allt under control eins og sagt er.


Eyða Breyta
17. mín
Ţađ verđur bara segjast eins og er ađ sóknarleikur HK/Víkings fyrsta korteriđ er ekki upp á marga fiska.

Ţórdís Hrönn reynir skot međ vinstri fyrir utan teig en ţađ fer vel framhjá, hún virkar hungruđ í ađ skora í dag. Búin leita ađ ţessu skoti í nokkrar mínútur.

Eyða Breyta
14. mín
Stjarnan í fćri á nýjan leik kemur flott fyrirgjöf frá Ţórdísi og Megan er líkleg en varnarmenn HK/víkings koma boltanum upp í loftiđ ţar sem Gumma tekur hann í fyrsta međ vinstri en yfir markiđ fer ţađ.

Skemmtilegt atvik í gangi á vellinum. Ţađ kemur Mávur fljúgandi yfir völlinn og missir matarleifarnar sínar á völlinn. Ásmundur dómari hefur séđ ţetta allt saman áđur og rekur Mávinn i burtu áđur en hann bombar matarleifunum útaf vellinum.
Eyða Breyta
11. mín MARK! Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan), Stođsending: Lára Kristín Pedersen
Hvađ er ađ gerast hjá HK/Víking? Ţetta er alltof auđvelt fyrir Stjörnuna. Lára Kristín fćr boltann á miđjjum vallarhelmingi HK/Víkings og er alein. Hún lćtur ekki segja sérţ ađ tvisvar og finnur sendinguna á Katrínu sem var geggju og akkurat í hlaupaleiđina hennar og Katrín gerir enginn mistök inn á markteig og klárar međ vinstri framhjá Björk í markinu. Ţetta gćti orđiđ erfiđur leikur fyrir gestina.
Eyða Breyta
10. mín
HK/Víkingur svarađ ţessu marki vel og eru ađ skapa hćttur í kringum teig Stjörnunar án ţess ţó ađ ná skotum á markiđ.

Paló er einnig mćttur í stúkuna og hann gott fólk hann er höfđingi!
Eyða Breyta
7. mín
Geggjuđ vörn hjá Önnu Maríu! Margrét reynir skemmtilega stungusendingu á Kader en Anna María les ţetta vel og nćr ađ tćkla fyrir sendinguna og bjarga ţar međ ađ Kader vćri ein í gegn.
Eyða Breyta
5. mín
Ţetta er mögulega versta byrjun sem HK/Víkingur gat hugsađ sér. Ţetta mark ţýđir ađ ţćr ţurfa ađ fara ađeins framar á völlinn sem gćti opnađ holur fyrir aftan varnarlínuna ţeirra sem Guđmunda og Ţórdís Hrönn gćtu nýtt sér.
Eyða Breyta
3. mín MARK! Guđmunda Brynja Óladóttir (Stjarnan), Stođsending: Katrín Ásbjörnsdóttir
Ţađ er svoleiđis! Stjarnan er komiđ í 1-0 strax á ţriđju mínútu. Ţetta kom upp úr engu og allt í einu er Katrin komin inn á teiginn og leggur boltann fyrir Gummu sem ađ klárar auđveldlega í netiđ. Menn í fjölmiđlaboxinu tala um mögulega rangstćđu en ţetta telur og stađan er 1-0!
Eyða Breyta
1. mín
Fyrsta skot leiksins er frá Stjörnunni ţegar Katrín Ásbjörns tekur eitt stykki flengingu yfir markiđ og yfir girđinguna. Semsagt langt yfir
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn gott fólk og ţađ eru Stjarnan sem ađ byrja međ boltann.

Rúnar Páll ţjálfari karlaliđs Stjörnunar er mćttur í stúkuna eđalmađur ţar á ferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mćtinginn í stúkuna er til skammar gott fólk til skammar! Hvar eru allir? Ég er ekki ađ grínast ég held ţađ séu fleiri í blađamannaboxinu en í stúkunni. Ég ćtla rétt ađ vona ţađ fjölgi í stúkunni ţegar á líđur.

Eruđi ekki ađ grínast! Marc Anthony er mćttur í grćjurnar, ţetta er ein risastór veisla hérna!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ eru á fullu ađ hita upp ţegar sólin allt í einu birtist og lćtur sjá sig um leiđ og "Africa" međ Toto dettur í gang í hátalarakerfinu mjög gott combo!

Hver á ţennan playlista sem er í gangi á Samsung? Ég ţarf ađ fá ađ vita ţađ hann er geggjađur!

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur til knattspyrnu iđkunar í dag eru međ fínasta móti í dag. Ţađ blćs ađeins ekkert of alvarlegt alskýjađ og völlurinn blautur eftir ţéttar skúrir í dag. Býst viđ hröđum og skemmtilegum leik.

Ćtla gerast svo grófur ađ lofa lágmarki ţremur mörkum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá ţau hér til hliđar og ţađ eru aldeilis tíđindi.

Hjá Stjörnunni byrjar Anna María Baldursdóttir í vörninni og er međ fyrirliđabandiđ í dag. Lára "Tćknireitur" Pedersen er á miđjunni og pokemon meistarinn Guđmunda Brynja er í framlínunni. Telma Hjaltalín og Adda eru bekkjađar en ţćr hljóta ađ vera tćpar ég trúi ekki öđru.

Hjá HK/Víking byrjar Björk á sínum stađ í markinu á međan Fatma Kara er á miđjunni og Wikipedia stjarnan Kader Hancar leiđir framlínuna. Lítiđ óvant hjá HK/Víking.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn til ađ fylgjast međ

Stjarnan: Telma Hjaltalín #9 er geggjađur leikmađur og ég hef ekki fariđ leynt međ mína ađdáun á hennar fótbolta hćfileikum. Hún er beinskeytt međ mikinn hrađa og kraft og virđist oft á öđru leveli inn á vellinum ţegar kemur ađ ţví. Hún er mikill markaskorari og hefur skorađ 7 mörk í 8 leikjum í sumar.Hún var valinn í komandi verkefni landsliđsins eftir frábćra frammistöđu í sumar.

HK/Víkingur: Margrét Sif Magnúsdóttir #5 er mjög góđur leikmađur. Hún býr yfir hrađa og les leikinn vel, hún skapar sér oft góđar stöđur međ réttum hlaupum og er góđ í ađ skapa fćri fyrir samherja sínaţ

Ađrir leikmenn sem gaman er ađ fylgjast međ

Lára Kristín Pedersen #6(Stjarnan)
Anna María Baldursdóttir #10(Stjarnan)
Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir #27(Stjarnan)

Fatma Kara #91(HK/Víkingur)
Karólína Jack #18(HK/Víkingur)
Kader Hancar #99(HK/Víkingur)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir ţennan leik situr Stjarnan í 4. sćti međ 25.stig međ markatöluna 30:22. Stjarnan mátti bíta í ţađ súra epli ađ tapa úrslitaleik Mjólkurbikarsins síđastliđin föstudag ţegar ţćr töpuđu fyrir Breiđablik 2-1. Ţađ var ekki eina áfalliđ fyrir Stjörnuna á föstudaginn ţví Harpa Ţorsteins meiddist illa á hné og er óvist hversu alvarleg ţau meiđsli eru.

HK/Víkingur eru hinsvegar í 7.sćti međ 13 stig og ađeins 3 stigum frá fallsćti ţar sem Grindavík situr međ 10 stig. Ţćr hafa veriđ ađ spila vel inn á milli í sumar og ţurfa á toppleik ađ halda í dag til eiga möguleika á ţremur stigum gegn sterku liđi Stjörnunar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi blessuđ og sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Samsung vellinum í Garđabć ţar sem viđ eigast liđ Stjörnunar og HK/Víkings í Pepsí-deild kvenna
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
21. Björk Björnsdóttir (m)
0. Arna Eiríksdóttir
2. Gígja Valgerđur Harđardóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
5. Fatma Kara ('70)
6. Tinna Óđinsdóttir (f)
9. Margrét Eva Sigurđardóttir
11. Ţórhildur Ţórhallsdóttir
20. Maggý Lárentsínusdóttir ('45)
28. Laufey Björnsdóttir
99. Kader Hancar

Varamenn:
1. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
3. Anna María Pálsdóttir
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
10. Isabella Eva Aradóttir ('70)
19. Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir ('45)
24. María Lena Ásgeirsdóttir

Liðstjórn:
Lidija Stojkanovic
Ísafold Ţórhallsdóttir
Ţórhallur Víkingsson (Ţ)
Andri Helgason
Milena Pesic

Gul spjöld:
Isabella Eva Aradóttir ('87)

Rauð spjöld: