Ţórsvöllur
fimmtudagur 23. ágúst 2018  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Logn, 9 stiga hiti og rigning
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Alvaro Montejo
Ţór 1 - 1 Magni
Sveinn Óli Birgisson , Magni ('44)
1-0 Nacho Gil ('69)
1-1 Ólafur Aron Pétursson ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Loftur Páll Eiríksson
3. Óskar Elías Zoega Óskarsson
4. Aron Kristófer Lárusson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
7. Orri Sigurjónsson ('78)
9. Jóhann Helgi Hannesson
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('87)
24. Alvaro Montejo ('90)
30. Bjarki Ţór Viđarsson
88. Nacho Gil

Varamenn:
12. Stefán Viđar Stefánsson (m)
2. Gísli Páll Helgason ('90)
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
13. Ingi Freyr Hilmarsson
14. Jakob Snćr Árnason ('87)
15. Guđni Sigţórsson ('78)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
18. Alexander Ívan Bjarnason

Liðstjórn:
Hannes Bjarni Hannesson
Birkir Hermann Björgvinsson
Kristján Sigurólason
Sveinn Leó Bogason
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)
Guđni Ţór Ragnarsson

Gul spjöld:
Bjarki Ţór Viđarsson ('71)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
90. mínEyða Breyta
90. mín Leik lokiđ!
Ţetta endar međ jafntefli eftir dramatískar lokamínútur! Fyrsta jafntefli Magna í sumar
Eyða Breyta
90. mín
Ţórsarar međ hornspyrnu, síđasta tćkifćriđ mögulega
Eyða Breyta
90. mín
Jesús ţessar síđustu mínútur eru ekki fyrir hjartveika! Ólafur Aron aftur mćtur upp ađ vítateig en boltinn rétt framhjá markinu. Liđin langt frá ţví ađ vilja skilja jöfn hér í dag
Eyða Breyta
90. mín MARK! Ólafur Aron Pétursson (Magni)
Ég skal segja ykkur ţađ!! Ţetta er eins og ţruma úr heiđskýru lofti. Magni međ aukaspyrnu út á velli sem berst inn í teig. Ţórsarar koma boltanum frá en ekki langt, Ólafur nćr boltanum fyrir utan teig, fer framhjá einum og setur hann svo í fjćr!
Eyða Breyta
90. mín Gísli Páll Helgason (Ţór ) Alvaro Montejo (Ţór )

Eyða Breyta
88. mín
Alvaro!! Enn einu sinni eru drengurinn ađ stinga alla af, keyrđi í átt ađ markinu og nćr á ótrúlegan hátt skotinu en Hjörtur ver út í teig ţar er Jakob mćtur en aftur ver Hjörtur!
Eyða Breyta
87. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Sveinn Elías sestur á grasiđ og ţarf ađ fara af velli
Eyða Breyta
86. mín
Óskar međ hornspyrnu á fjćr ţar sem Jóhann Helgi er mćttur og skallar ađ marki, Magni nćr ađ bćgja hćttunni frá
Eyða Breyta
83. mín Ţorgeir Ingvarsson (Magni) Pétur Heiđar Kristjánsson (Magni)
Lítiđ eftir á tanknum hjá Pétri
Eyða Breyta
78. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Orri Sigurjónsson (Ţór )

Eyða Breyta
77. mín
Leikurinn fer nánast allur fram á vallarhelming Magna
Eyða Breyta
72. mín
Stór undarleg aukaspyrna sem Magni tekur á annars fínum stađ. Pétur langt fyrir innan línuna ţegar aukaspyrnan er tekinn og fćr dćmda á sig rangstöđu réttilega. Galinn stađsetning
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Bjarki Ţór Viđarsson (Ţór )
Ljótt brot á Pétri, mikill harka í leiknum
Eyða Breyta
69. mín MARK! Nacho Gil (Ţór ), Stođsending: Alvaro Montejo
MARK! Ţađ hlaut ađ koma ađ ţessu. Ţórsarar komnir yfir í leiknum. Frábćr hornspyrna sem fer beint á kollinn á Ignacio sem setur hann upp í horniđ, óverjandi!
Eyða Breyta
66. mín
Magni fćr aukaspyrnu hćgra meginn fyrir utan teig, Óskar yfir boltanum og kemur međ fína sendingu fyrir en Magni bjargar í horn. Ţađ verđur ekkert úr hornspyrnunni og Magni getur andađ léttar á međan Hjörtur tekur útsparkiđ
Eyða Breyta
64. mín
Ţórsarar miklu sterkari en Magna menn ađ gera vel einum fćrri
Eyða Breyta
53. mín
Jóhann Helgi međ skot inn í teig, framhjá markinu. Magni hefur byrjađ ţennan seinni hálfleik í nauđvörn
Eyða Breyta
53. mín
Alvaro í dauđafćri! Aron Kristófer međ gullfótinn sinn kemur međ geggjađa sendingu á fjćr ţar er Alvaro mćtur og skallar boltann en einhvern veginn fór ţessi ekki inn
Eyða Breyta
50. mín
Ţórsarar ađ koma sterkir inn í seinni hálfleik, meira međ boltann og eru ađ ná ađ skapa stöđur. Reyna ađ lauma boltanum inn á Alvaro en Brynjar gerir vel í vörninni og tćklar boltann í burtu áđur en hćtta verđur af
Eyða Breyta
48. mín
SLÁIN! Bjarki fćr boltann á fjćrstöngina ţar sem hann er einn og óvaldađur en setur boltann í slánna! Ţarna munađi cm!
Eyða Breyta
47. mín
Ţarna munađi engu ađ Lars sleppi í gegnum Ţórsvörina. Sigurđur Marinó međ góđan bolta á ţann en Aron Birkir en einu sinni međ gott úthlaup
Eyða Breyta
45. mín Jón Alfređ Sigurđsson (Magni) Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni)
Magni gerir breytingu í hálfleik, bćta viđ varnarmanni
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn er hafinn aftur og nú eru ţađ gestirnir frá Grenivík sem byrja ţetta
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur á Ţórsvellinum. Fínasti fyrri hálfleikur ađ baki, skortir mörk en ţau hljóta ađ láta sjá sig í síđasti hálfleik
Eyða Breyta
45. mín
Uppbótartími er tvćr mínútur
Eyða Breyta
44. mín Rautt spjald: Sveinn Óli Birgisson (Magni)
Sveinn Óli međ ljótt brot á Alvaro og fćr sitt seinna gula spjald og ţar međ rautt
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Sveinn Óli Birgisson (Magni)
Brot á Alvaro
Eyða Breyta
43. mín
Alvaro er eitthvađ annađ! Kemst á ferđina upp kantinn og keyrđi inn ađ marki og komst framhjá ţremur Magna mönnum áđur en Jakob stoppađi hann međ ljótu broti. Ţór međ aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ. Alvaro setur boltann hins vegar yfir markiđ
Eyða Breyta
40. mín
Hér myndađist gott tćkifćri fyrir Magna. Fengu skyndisókn á fáa Ţórsara en ég held ţeir hafi tekiđ allar rangar ákvarđanir sem hćgt var ţarna og Ţórsarar ná boltanum án mikilli vandkvćđa
Eyða Breyta
39. mín
Óskar međ frábćra sendingu inn í teig í gegnum ţykkan Magnapakka, sendingin hárfín á Jóhann Helga sem tekur viđstöđulaust skot á markiđ en boltinn framhjá
Eyða Breyta
37. mín
Ţórsarar međ hornspyrnu en Aron međ boltann yfir allan pakkann og Magni á innkast
Eyða Breyta
36. mín Gult spjald: Bjarni Ađalsteinsson (Magni)
Alvaro var kominn á ferđina upp kantinn, Bjarni var ekkert ađ fela ţađ ađ hann vćri ađ reyna ađ stoppa hann, peystog og fađmlag var hluti af ţessu broti
Eyða Breyta
35. mín
Ţór í vesen inn í eigin teig og aftur gerir Aron vel og kemur út og sparkar ţessu í innkast
Eyða Breyta
32. mín
Nacho í dauđafćri inn í teig Magna en setur boltann yfir, ţarna átti hann ađ gera betur
Eyða Breyta
32. mín
Ţór ađ ná góđu spili fyrir utan vítateig Magna
Eyða Breyta
29. mín
Lars viđ ţađ ađ sleppa í gegn hinum meginn en Aron gerir vel í markinu, kemur langt út og sparkar ţessum í innkast
Eyða Breyta
29. mín
Sveinn Óli misreiknar boltan í vörninni og hann ratar beint á Jóhann Helga en sem betur fer fyrir Sveinn verđur ekkert úr ţessu
Eyða Breyta
26. mín
NEI! Hér átti Jóhann Helgi ađ gera betur. Aron Kristófer međ frábćran bolta fyrir og ţar er Jói óvaldađur en tekst á ótrúlegan hátt ađ setja boltann framhjá markinu. Hélt allan daginn ađ ţessi vćri á leiđinni inn
Eyða Breyta
23. mín Pétur Heiđar Kristjánsson (Magni) Gunnar Örvar Stefánsson (Magni)

Eyða Breyta
23. mín
Gunnar Örvar er sestur og mér sýnist hann vera á leiđ útaf, ekki góđar fréttir fyrir Magna. Ţađ var enginn í kringum hann ţannig ég býst viđ ađ höfuđhöggiđ síđan áđan eigi ţátt í ţessu
Eyða Breyta
22. mín
Ţriđja hornspyrna Ţórsara í leiknum fer á fjćrstöngina á Orra sem nćr skallanum en beint á Hjört í markinu
Eyða Breyta
20. mín
Ólafur Aron tekur spyrnuna en boltinn yfir markiđ
Eyða Breyta
20. mín
Magni fćr aukaspyrnum á flottum stađ rétt fyrir utan teig Ţórsara eftir sprett frá Sigurđi sem varnarmenn ţurftu ađ stöđva
Eyða Breyta
18. mín
Ótrúlega vel gert hjá Baldvin sem kemur á fullri ferđ upp í horniđ og nćr bolta sem var á leiđinni út af. Hann kemur međ bolta fyrir sem Ţórsara koma út af. Magni á horn sem fer yfir pakkann međ viđkomu í Ţórsara og ţeir fá ađra spyrnu sem ekkert verđur úr
Eyða Breyta
16. mín
Ekki leit ţetta vel út, Gunnar Örvar og Orri fara upp í sama boltann og skalla hvorn annan í leiđinni. Ţeir liggja báđir eftir. Sjúkraţjálfarar eru fljótir á vettvang til ađ huga ađ ţeim. Ţeir geta báđir hins vegar haldiđ leik áfram sem er jákvćtt.
Eyða Breyta
13. mín
Ţórsarar íviđ sterkari á ţessum fyrstu mínútum. Magna menn gera samt vel í ađ halda boltanum ţegar ţeir eru međ hann. Rétt á međan ég skrifađi ţetta misreiknađi varnamađur Ţór boltann og allt í einu er Kristinn Ţór kominn einn inn fyrir međ boltann en hann er ekki í jafnvćgi og skotiđ laflaust á Aron í markinu
Eyða Breyta
11. mín
Fyrsta aukaspyrna Ţórsara í leiknum er viđ miđjubogann, ţeir taka hana strax. Boltinn berst út á Alvaro á kantinum sem tekur á sprettin upp kantinn og kemur boltanum fyrir ţar sem Ármann Pétur er vel stađsettur og skýtur á markiđ en boltinn framhjá
Eyða Breyta
8. mín
Nacho međ góđan sprett inn í teig Magna, eftir gott spil og kemst í ágćtis fćri. Magna drengir gera samt vel ađ loka á hann og Hjörtur ver ađ lokum í horn. Gerir svo vel í horninu aftur og hreinsar boltann út úr teig
Eyða Breyta
5. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins er Ţórsara. Aron međ fínan bolta á fjćrstöngina á kollinn á Jóhann Helga en boltinn hárfínt framhjá markinu
Eyða Breyta
4. mín
Aron Kristófer tekur langt innkast inn á teig Magna manna ţađ verđur ekki mikill hćtta úr ţví, boltinn berst svo út á Alvaro fyrir utan teig sem tekur skot en ţađ fer yfir markiđ
Eyða Breyta
2. mín
Tvćr aukaspyrnur hafa veriđ dćmdar á ţessum fyrstu mínútum. Báđar sem Magni hafa fengiđ og báđar inn á ţeirra vallarhelming, ekkert hefur komiđ út úr ţeim
Eyða Breyta
1. mín
Ţetta er fariđ af stađ. Heimamenn byrja međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćtt út á völl, veriđ ađ kynna leikmann og svo er bara hćgt ađ byrja ţennan nágrannaslag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vallarstarfsmenn labba hér um međ handklćđi og kasta til áhorfenda til ađ ţeir geti ţurrkađ sćti sín fyrir leik. Vel séđ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er búiđ ađ vera mikill rigning á Akureyri í dag og völlurinn virkar ţungur, áhorfendur ćtla ekki ađ láta ţetta á sig fá og eru mćtir međ regnhlífarnar ađ vopni. Liđin eru á fullu ađ hita upp fyrir leikinn. Ţórsarar í reitarbolta á međan Magna menn er senda sín á milli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Magna menn eru skemmtilegir á samfélagsmiđlum. Byrjunarliđiđ er mćtt í myndbandi hér fyrir neđan, mćli međ ađ horfa á ţađ međ hljóđinu og reyna ađ fá lagiđ ekki á heilann.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár!
Óskar Elías kemur inn í liđ Ţór í stađinn fyrir Inga Freyr sem fer á bekkinn. Gunnar Örvar kemur aftur inn í liđ Magna eftir ađ hafa tekiđ út bann í síđasta leik. Pétur Heiđar tekur sér sćti á tréverkinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Alexandra Jóhannsdóttir úr liđi Blika og nýkrýndur bikameistari fékk ţađ verđuga verkefni ađ spá í 18. umferđ Innkasso deildar karla og spáđi markaleik á Ţórsvellinum.

Ţór 3 - Magni 1
Magni kemst yfir en heimamenn klára leikinn í seinni hálfleik.

Hér má sjá hvernig hún spáđi í ađra leiki í ţessari umferđ Inkasso.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er alltaf gaman ađ kíkja á innbyrđis viđureignir í gegnum tíđina. Liđin hafa spilađ 9 sinnum gegn hvort öđru síđan 2003 í öllum keppnum. Ţar hefur Ţór unniđ sjö sinnum, Magni hefur unniđ einu sinni og einu sinni hafa liđin skiliđ jöfn. Sjö sinnum hafa ţetta veriđ ćfingaleikir, einu sinni í bikar og einu sinni í deild. Báđa leiki í deild og bikar hefur Ţór unniđ.

Síđast mćtust liđin í júní á Grenívík ţar sem Ţór fór međ sigur 1-2. Á ţann leik mćtu 804 áhorfendur sem er áhugavert í ljósi ţess ađ ađeins 372 íbúar búa á Grenivík. 3 mörk voru skoruđ í leiknum og tvö rauđ spjöld fóru á loft.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór tapađi illa fyrir HK í síđustu umferđ á útivelli 4-1 og Magni tapađi fyrir Leikni R. á heimavelli 0-1.

Í síđustu fimm leikjum í deild hefur Ţór unniđ tvo leiki, tapađ tveimur og gert eitt jafntefli.
Magni hefur tapađ ţremur og unniđ tvo leiki í síđustu fimm.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru á sitthvorum endanum á töflunni. Ţór er í ţriđja sćti deildarinnar međ 33 stig og ţurfa nauđsynlega á sigri ađ halda í kvöld til ađ halda í viđ HK og ÍA sem eru í topp tveimur sćtunum međ 38 og 39 stig. HK og ÍA spila nefnilega gegn hvort öđru í ţessari umferđ, sá leikur fer fram annađ kvöld.

Magni ţarf sömuleiđis nauđsynlega sigur í kvöld í botnbaráttunni. Ţeir eru ekki í góđum málum í deildinni, liđiđ er á botninum međ 12 stig og ţrjú stig í öruggt sćti. Mikilvćgt fyrir liđiđ ađ ná í ţessi ţrjú stig í kvöld til ađ eiga möguleika á ađ halda sér í deildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkominn í beina textalýsingu frá leik Ţór og Magna í 18. umferđ Inkasso deildarinnar. Sannkallađur nágrannaslagur sem verđur bođiđ upp á Ţórsvellinum kl 18:00, rosalega mikilvćg 3 stig í bođi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
123. Hjörtur Geir Heimisson (m)
2. Baldvin Ólafsson
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
5. Jakob Hafsteinsson
9. Gunnar Örvar Stefánsson ('23)
10. Lars Óli Jessen
14. Ólafur Aron Pétursson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson ('45)
20. Sigurđur Marinó Kristjánsson
26. Brynjar Ingi Bjarnason
29. Bjarni Ađalsteinsson

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
3. Ţorgeir Ingvarsson ('83)
6. Jón Alfređ Sigurđsson ('45)
7. Pétur Heiđar Kristjánsson ('23) ('83)
8. Arnar Geir Halldórsson
18. Ívar Sigurbjörnsson
19. Marinó Snćr Birgisson
21. Oddgeir Logi Gíslason

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Andrés Vilhjálmsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Gísli Gunnar Oddgeirsson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Steinar Adolf Arnţórsson

Gul spjöld:
Bjarni Ađalsteinsson ('36)
Sveinn Óli Birgisson ('43)

Rauð spjöld:
Sveinn Óli Birgisson ('44)