Samsung völlurinn
föstudagur 07. september 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild kvenna
Dómari: Atli Haukur Arnarsson
Mađur leiksins: Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir
Stjarnan 3 - 0 KR
1-0 Megan Lea Dunnigan ('76)
2-0 Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('82)
3-0 Guđmunda Brynja Óladóttir ('85)
Byrjunarlið:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir (m)
0. Telma Hjaltalín Ţrastardóttir ('82)
6. Lára Kristín Pedersen
7. Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir (f)
8. Viktoría Valdís Guđrúnardóttir
9. Sigrún Ella Einarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
17. Megan Lea Dunnigan
24. Bryndís Björnsdóttir
27. Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('86)
30. Katrín Ásbjörnsdóttir ('65)

Varamenn:
25. Birna Kristjánsdóttir (m)
4. Brittany Lea Basinger
11. Guđmunda Brynja Óladóttir ('65)
16. María Eva Eyjólfsdóttir ('82)
19. Birna Jóhannsdóttir
20. Lára Mist Baldursdóttir
29. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir ('86)

Liðstjórn:
Tinna Jökulsdóttir
Harpa Ţorsteinsdóttir
Ólafur Ţór Guđbjörnsson (Ţ)
Einar Páll Tamimi
Ana Victoria Cate

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Arnar Sigþórsson
93. mín Leik lokiđ!
Stjörnustúlkur sigra hér 3-0 í garđabć!
Viđtöl og skýrsla á leiđinni!
Eyða Breyta
93. mín
KR fćr hornspyrnu hér á síđustu mínútunni
Eyða Breyta
91. mín Margrét Edda Lian Bjarnadóttir (KR) Shea Connors (KR)
seinasta breyting gestanna
Eyða Breyta
89. mín
Mia hér međ alvöru skot utan af vćngnum, fast skot en fór í hliđarnetiđ
Eyða Breyta
87. mín Kristín Erla Ó Johnson (KR) Ingunn Haraldsdóttir (KR)
Kristín kemur einnig hér útaf hún lá niđri eftir markiđ hjá Guđmundu og ţarf hér ađ fara útaf.
Eyða Breyta
86. mín Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir (Stjarnan) Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Stjarnan)
Ţórdís kemur hér útaf búinn ađ eiga mjög góđan leik
Eyða Breyta
85. mín MARK! Guđmunda Brynja Óladóttir (Stjarnan)
Guđmunda gerđi mjög vel ţarna fór á milli hafsentana hjá KR og fór framhjá Ingibjörgu og renndi honum svo í markiđ 3-0! Allt ađ gerast hér í Garđabć!
Eyða Breyta
83. mín Sofía Elsie Guđmundsdóttir (KR) Tijana Krstic (KR)

Eyða Breyta
82. mín María Eva Eyjólfsdóttir (Stjarnan) Telma Hjaltalín Ţrastardóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
82. mín MARK! Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Stjarnan)
Ţórdís ţarna kominn alein í gegn og gerir allt rétt og rennir honum undir Ingibjörgu í markinu 2-0!
Eyða Breyta
78. mín
Atli Haukur flautar hér aukaspyrnu á stjörnustúlkur
Eyða Breyta
78. mín
heimastúlkur fá annađ horn hér
Eyða Breyta
76. mín MARK! Megan Lea Dunnigan (Stjarnan), Stođsending: Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir
Ţórdís tók hornspyrnuna og teiknađi hann á pönnuna á Megan sem stökk hćst og stangađi hann í netiđ, 1-0 fyrir Stjörnustúlkum!
Eyða Breyta
75. mín
heimamenn fá hornspyrnu
Eyða Breyta
71. mín
Alvöru varsla!!
Guđmunda allt í einu kominn í úrvalsfćri, og tekur skotiđ á vítateygslínunni en Ingibjörg međ geggjađa vörslu!!
Eyða Breyta
69. mín
Stjörnustúlkur mikiđ ađ leita innfyrir hér en Ingibjörg búinn ađ sópa upp núna 3 sendingum í röđ
Eyða Breyta
66. mín
Lára međ skot en ţađ fer langt framhjá
Eyða Breyta
65. mín Guđmunda Brynja Óladóttir (Stjarnan) Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)
Stjörnukonur gera hér fyrstu breytingu sína í kvöld, Katrín fer útaf hún hefur átt betri dag
Eyða Breyta
62. mín
Aftur taka ţćr stutta hornspyrnu en boltinn útaf á fjćrsvćđinu.
Eyða Breyta
61. mín
Ţetta var tćpt!
Shea var ţarna kominn á kantinn og kemur međ fyrirgjöfina Sigrún Ella ćtlađi ađ hreinsa en hitti hann illa og fór boltinn rétt yfir markiđ. KR fćr hornspyrnu
Eyða Breyta
57. mín
ekkert kemur úr hornspyrnunni
Eyða Breyta
57. mín
Frábćr sending frá Lilju upp í horniđ á Betsy sem reynir fyrirgjöfina en af varnarmanni og afturfyrir, hornspyrna fyrir gestina
Eyða Breyta
55. mín
Frábćr sending frá Ásgerđi í gegn á Telmu en Inginbjörg vel á verđi í markinu og kemur út af línunni og hreinsar.
Eyða Breyta
50. mín
Dauđafćri!!
Katrín fékk ţarna boltan beint fyrir framan sig inni vítateyg Stjörnunnar en skot hennar framhjá, ţarna var fćri!!
Eyða Breyta
46. mín
Jćja ţá er ţetta fariđ á stađ aftur vonandi fáum viđ mörk hér í síđari hálfleik
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Jćja, kominn hálfleikur hér í garđabć 0-0 stjörnustúlkur byrjuđu af krafti en síđustu 10-15 mínutur voru KR stúlkur líklegri,en ćtla fá mér kaffi, Sjáumst í ţeim síđari!
Eyða Breyta
45. mín
Aukaspyrna hér á kantinum, fyrir stjörnustúlkur en KR stúlkur ná ađ skalla frá
Eyða Breyta
43. mín
Jćja, tvćr mínutur í hálfleik fáum viđ mark hér fyrir hálfleiksflautiđ?
Eyða Breyta
40. mín
DAUĐAFĆRI!!
Tijana leikur á Bryndísi hér á kantinum og sendir boltan fyrir ţar sem boltinnfer út í teyginn ţar sem Anna María var ein en skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
38. mín
Sigrún Ella međ góđa sendingu upp í horniđ á Ţórdísi sem kemur međ fasta fyrirgjöf međ grasinu en Katrín ađeins of sein og var ekki mćtt.
Eyða Breyta
36. mín
Katrín sendi boltann í gegn á Ţórdísi sem var kominn ein í gegn, en ađstođardómarinn međ allt á hreinu ţarna og lyfti upp flagginu hárrétt
Eyða Breyta
34. mín
DAUĐAFĆRI!!
Ţórdís fćr boltan á kantinum lýtur upp og sér Telmu sem er alein hinumegin, en reynir ađ chippa yfir Ingibjörgu en skotiđ framhjá
Eyða Breyta
32. mín
Betsy međ frábćran sprett ţarna, sendir hann svo á Sheu sem er ein á móti Viktoríu leikur á hana en Berglind ver vel.
Eyða Breyta
31. mín
Fyrsta fćriđ hjá KR stúlkum! Mia kemst afturfyrir Sigrúnu Ellu og kemur međ fyrirgjöfina en Tijana ekki mćtt á fjćrsvćđiđ og boltinn rennur útaf í innkast.
Eyða Breyta
30. mín
Fyrsta skotiđ á markiđ frá KR hér í kvöld ágćtis sprettur frá Miu Gunter og á svo skot utan ađ kanti en Berglind ekki í neinum vandrćđum međ ţetta
Eyða Breyta
27. mín
Sigrún Ella međ gott hlaup ţarna bakviđ vörn KR-inga en Ásgerđur náđi ekki ađ finna hana ţarna!
Eyða Breyta
25. mín
frábćr sending frá Ingunni upp í horniđ á Tijönu sem kemur međ fyrirgjöfina en Sigrún Ella vel á verđi á fjarsvćđinu og hreinsar
Eyða Breyta
22. mín
Stjörnustúlkur mikiđ búnar ađ vera ađ reyna ţrćđa boltan í gegn á Ţórdísi og Katrínu, vörn KR-inga veriđ vel á verđi hingađ til
Eyða Breyta
19. mín
Leikurinn ađeins búinn ađ róast hérna síđustu mínútur mikiđ um miđju mođ
Eyða Breyta
15. mín
Katrín vinnur boltann inná miđsvćđinu og sendir hann út á Tijönu sem tekur bara skotiđ en ţađ fer rétt yfir markiđ
Eyða Breyta
13. mín
frábćrt spil hjá Stjörnustúlkum, Lára sendir boltann uppi horniđ fyrir Telmu sem kemur međ fyrirgjöfina en KR stúlkur ná ađ hreinsa!
Eyða Breyta
12. mín
Góđar fréttir, Katrín skokkar hér aftur inná völlin
Eyða Breyta
10. mín
Katrín fćr hér höfuđhögg eftir samstuđ viđ Ingunni, vonandi kemur hún aftur inná
Eyða Breyta
7. mín
Ţetta var svakalegt útspark hjá Berglindi, boltinn skoppar hér í gegn fyrir Katrínu sem nćr ađ pota honum framhjá Ingibjörgu og Telma skýtur í stöngina!

Eyða Breyta
6. mín
Bjartsýnisskot hér frá Tijana frá kantinum en ţetta skot langt framhjá
Eyða Breyta
3. mín
Dauđafćri hér strax í byrjun Bryndís gefur boltann upp á Katrínu sem flikkar honum í gegn fyrir Telmu sem er hér kominn ein í gegn en Ingibjörg ver virkilega vel!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Jćja ţá er ţetta komiđ í gang og eru ţađ KR stúlkur sem eiga hér upphafspyrnu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér úta völlinn og get ég ekki séđ marga hér í stúkunni, en vonandi fjölgar fólki hér í stúkunni!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er gríđarlegur hliđarvindur hér og snýr hann beint í áttina ađ stúkunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćtt hér út ađ hita upp og tónlistin komin í gang allt eins og ţađ á ađ vera hér í Garđabć
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR hefur ekki unniđ Stjörnuna frá ţví 7.Júní áriđ 2008! ţađ er sturluđ stađreynd!, en ţađ var einmitt hér á ţessum velli, ţađ er ţví ekki hćgt ađ segja ađ KR-ingar hafa söguna međ sér hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur ţessara liđa endađi međ 2-4 sigri Stjörnustúlkna á Alvogen vellinum.
Svo ţađ má segja ađ KR stúlkur hafi eitthvađ til ađ hefna fyrir hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjörnustúlkur eru í harđri baráttu um 3.sćtiđ viđ Valskonur.
Stjörnustúlkur eiga eftir KR, FH og Ţór/KA í lokaumferđinni svo ţetta er mikilvćgur leikur hér í dag fyrir ţćr.
Á međan eiga Valskonur FH,Ţór/KA og Breiđablik í lokaumferđinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta verđur barátta fram til seinasta blóđdropa um sćti í deildinni á milli KR og Grindavík, KR stúlkur eiga eftir Stjörnuna hér í dag, Grindavík í nćstu umferđ og svo HK/Víking
á međan Grindavíkur stúlkur eiga eftir ÍBV,KR og FH.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Međ sigri hér í dag geta Stjörnustúlkur styrkt stöđu sína í 3.sćtinu, á međan allt er undir hjá KR stúlkum sem eru ţremur stigum fyrir ofan fallsćti. Svo ţađ má svo sannarlega búast viđ skemmtilegum leik hér í Garđabć í kvöld
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn

Hér verđur bein textalýsinig frá leik Stjörnunar og KR í Pepsi deild kvenna á Samsung-vellinum í Garđabć
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
0. Mia Gunter
3. Ingunn Haraldsdóttir ('87)
4. Shea Connors ('91)
5. Hugrún Lilja Ólafsdóttir
8. Katrín Ómarsdóttir
9. Lilja Dögg Valţórsdóttir
10. Betsy Hassett
12. Tijana Krstic ('83)
17. Jóhanna K Sigurţórsdóttir
20. Ţórunn Helga Jónsdóttir (f)

Varamenn:
2. Kristín Erla Ó Johnson ('87)
11. Gréta Stefánsdóttir
13. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir ('91)
19. Sofía Elsie Guđmundsdóttir ('83)
25. Freyja Viđarsdóttir

Liðstjórn:
Kristján Finnbogi Finnbogason
Einar Haraldsson
Margrét María Hólmarsdóttir
Bojana Besic (Ţ)
Hildur Björg Kristjánsdóttir
Elísabet Guđmundsdóttir
Anna Birna Ţorvarđardóttir
Guđlaug Jónsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: