Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Njarðvík
2
1
Magni
Arnór Björnsson '11 1-0
Kenneth Hogg '26 2-0
Pawel Grudzinski '86 , sjálfsmark 2-1
08.09.2018  -  16:00
Njarðtaksvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Skítaveður - kalt og rigning
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Arnór Björnsson
Byrjunarlið:
Arnór Björnsson
1. Robert Blakala
3. Neil Slooves
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson ('81)
8. Kenneth Hogg
15. Ari Már Andrésson ('89)
22. Magnús Þór Magnússon
22. Andri Fannar Freysson
27. Pawel Grudzinski
28. James Dale ('54)

Varamenn:
31. Unnar Elí Jóhannsson (m)
10. Bergþór Ingi Smárason
11. Krystian Wiktorowicz
14. Birkir Freyr Sigurðsson ('81)
23. Luka Jagacic ('54)
30. Styrmir Gauti Fjeldsted

Liðsstjórn:
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)
Árni Þór Ármannsson
Brynjar Freyr Garðarsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson

Gul spjöld:
James Dale ('24)
Magnús Þór Magnússon ('60)
Stefán Birgir Jóhannesson ('79)
Birkir Freyr Sigurðsson ('91)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Njarðvíkingar með RISASIGUR!!
Inkasso að ári svo gott sem tryggt!
93. mín
Brynjar Freyr Garðarsson hendir sér á þetta og er sparkaður niður
93. mín
Magni fær horn, mögulega síðasti séns þeirra í þessum leik
92. mín
að er skjálfti í Njarðvíkurmönnum, skiljanega kannski miðað við sögu sumarsins
91. mín Gult spjald: Birkir Freyr Sigurðsson (Njarðvík)
91. mín
Komnar 90 á klukkuna, halda Njarðvíkingar út eða koma Magnamenn tilbaka?
89. mín
Inn:Brynjar Freyr Garðarsson (Njarðvík) Út:Ari Már Andrésson (Njarðvík)
88. mín
Magnamenn í stórsókn sem endar með að þeir fá hornspyrnu!
Geta Magnamenn komið tilbaka?
86. mín SJÁLFSMARK!
Pawel Grudzinski (Njarðvík)
Magnamenn geysast fram og uppskera mark! Fyrirgjöf sem endar á að Pawel skilar honum í eigið net
85. mín
ÞVÍLÍKT FÆRI!!!
Frábærlega gert hjá Arnóri Björnssyni allt fram að slúttinu! rétt framhjá
84. mín
Baldvin með flotta fyrirgjöf fyrir en Magnús Þór eins og klettur í vörn Njarðvíkur hendir sér á boltann og skallar í horn
81. mín
Inn:Birkir Freyr Sigurðsson (Njarðvík) Út:Stefán Birgir Jóhannesson (Njarðvík)
81. mín
Inn:Þorgeir Ingvarsson (Magni) Út:Jón Alfreð Sigurðsson (Magni)
Athyglisvert, Jón Alfreð kom inná fyrr í leiknum
79. mín Gult spjald: Stefán Birgir Jóhannesson (Njarðvík)
tuð/sparka botanum í burtu
77. mín
Arnór Björns með frábæra sendingu fyrir á Kenneth Hogg en beint i fangið á Steinþóri Má
76. mín
Mikill baráttu leikur þessa stundina
66. mín
Það vantar ekki færin!
Njarðvíkingar komast í gott færi en Andri Fannar lætur Steinþór verja frá sér gott færi, var með Stefán Birgi og Arnór Björns til hliðar en reyndi frekar sjálfur
64. mín
Magnamenn komst í hörkufæri en Magnús Þór hendir sér fyrir skotið þeirra og bjargar þessu vel!
60. mín Gult spjald: Magnús Þór Magnússon (Njarðvík)
Virkaði sem ,,hrein" tækling fyrir mér en það er dæmt brot og gult
57. mín
Arnór Björns sleppur innfyrir en fer í full þrönga stöðu með boltann og Steinþór sér við honum!
54. mín
Inn:Luka Jagacic (Njarðvík) Út:James Dale (Njarðvík)
Skynsamleg skipting, Dale á spjaldi og búin að vera tæpur
47. mín
HÖRKUFÆRI!!
Kenneth Hogg á flottan sprett upp vinsti kannt og á flottan fastann bolta fyrir þar sem Arnór Björns kemur á ferðinni og slædar í boltann og hann fer rétt framhjá
46. mín
Magnaðir Magnamenn byrja síðari hálfleikinn
45. mín
Leikur hafinn
+6

Njarðvíkingar leiða sanngjarnt í hálfleik 2-0!
45. mín Gult spjald: Bjarni Aðalsteinsson (Magni)
+3
Brýtur hér á Stefán Birgi
45. mín
Neil Slooves skorar en er flaggaður ragnstæður!
44. mín
Stefán Birgir með gott skot sem Steinþór Már ver í horn!
40. mín
Inn:Pétur Heiðar Kristjánsson (Magni) Út:Sigurður Marinó Kristjánsson (Magni)
Annar leikmaður Magna meiddur af velli í fyrri hálfleik
37. mín
Leikurinn stöðvast, Magnamenn skella tveir samann og annar liggur eftir.
Reyndu báðir að sparka í boltann
33. mín
Robert Blakala með svakalega vörslu fyrir Njarðvík!
32. mín
Magnamenn eiga í stökustu vandræðum með Njarðvíkingana!
tvö færi á stuttum tíma sem hefðu getað farið illa með Magnamenn

28. mín
Mistök í vörn Magna og Arnór Björns kemst svo til einn innfyrir en færið þröngt og hann vinnur horn
Njarðvíkingar fá hinsvegar ekkert úr horninu
26. mín MARK!
Kenneth Hogg (Njarðvík)
Stoðsending: Pawel Grudzinski
Frábær sprettur frá Pawel upp að endamörkum og lagði hann svo út á Kenneth Hogg sem kom a ferðinni og kláraði dæmið vel!
24. mín Gult spjald: James Dale (Njarðvík)
Fyrsta gula spjad leiksins
21. mín
Það er sjúkrabíll að sækja Jakob, spurning hvort hann hafi þá mögulega farið úr axlarlið eða hvað
15. mín
Inn:Jón Alfreð Sigurðsson (Magni) Út:Jakob Hafsteinsson (Magni)
Jakob heldur um öxlina og getur ekki haldið áfram leik, vonandi ekki of alvarlegt fyrir kappann uppá framhaldið
13. mín
Jakob Hafsteinsson liggur eftir á vellinum - leikurinn er stopp
11. mín MARK!
Arnór Björnsson (Njarðvík)
Stoðsending: James Dale
Njarðvíkingar skora bara úr horninu!! Föst spyrna fyrir og James Dale, líklega minnsti maðurinn á vellinum er þarna á fjær og skallar fyrir þar sem Arnór Björns rís hæst og skallar hann inn!
10. mín
Njarðvíkingar fá fyrsta horn leiksins
6. mín
Ekki vel útfærð spyrnja hjá Njarðvík, illa farið með gott færi
5. mín
Njarðvíkingar fá aukaspyrnu á stórhættulegum stað! Stefán Birgir tekinn niður við vítateigshorn
1. mín
Leikurinn er hafinn!
Njarðvíkingar sem byrja
Fyrir leik
Get ekki sagt að það sé búist við margmenni á leikinn hér í dag



Fyrir leik
Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson verður flautuleikarinn hérna í dag en honum til aðstoðar verða Egill Guðvarður Guðlaugsson og Daníel Ingi Þórisson.
Þórður Georg Lárusson mun síðan sjá til þess að hafa eftirlit með leiknum.
Fyrir leik
Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið!
Njarðvíkingar geta með sigri svo gott sem tryggt sætið sitt að ári en þá þarf ansi mikið að gerast til þess að þeir falli.
Magnamenn hinsvegar sprengja alla botnbaráttuna upp ef þeir sigra hér í dag en þá fara þeir upp fyrir Selfoss og eru einungis 2 stigum frá ÍR og Njarðvík fyrir sína síðustu 2 leiki, en þeir eiga einmitt ÍR-ingana eftir. Tap fyrir Magna myndi gera baráttu þeirra nánast ómögulega en þá væru örlög þeirra í raun ekki í þeirra höndum.
Jafntefli myndi gera afskaplega lítið fyrir bæði lið
Fyrir leik
Komið margblessuð og sæl og verið hjartanlega velkominn í þessa beinu textalýsingu frá 20.umferð Inkasso deildar karla þar sem Njarðvíkingar fá Magnamenn í heimsókn í RISA leik fyrir bæði lið
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
Baldvin Ólafsson
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
9. Gunnar Örvar Stefánsson
10. Lars Óli Jessen
14. Ólafur Aron Pétursson
16. Davíð Rúnar Bjarnason
17. Kristinn Þór Rósbergsson
18. Jakob Hafsteinsson (f) ('15)
20. Sigurður Marinó Kristjánsson ('40)
29. Bjarni Aðalsteinsson

Varamenn:
3. Þorgeir Ingvarsson ('81)
6. Jón Alfreð Sigurðsson ('15) ('81)
7. Pétur Heiðar Kristjánsson ('40)
8. Arnar Geir Halldórsson
18. Ívar Sigurbjörnsson
19. Marinó Snær Birgisson
26. Brynjar Ingi Bjarnason

Liðsstjórn:
Páll Viðar Gíslason (Þ)
Hjörtur Geir Heimisson
Andrés Vilhjálmsson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Bjarni Aðalsteinsson ('45)

Rauð spjöld: