Njarðtaksvöllurinn
laugardagur 22. september 2018  kl. 14:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Sól og sumarveður
Maður leiksins: Kenneth Hogg
Njarðvík 2 - 1 Selfoss
1-0 Kenneth Hogg ('6)
1-1 Magnús Þór Magnússon ('11, sjálfsmark)
2-1 Bergþór Ingi Smárason ('78)
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
0. Brynjar Freyr Garðarsson
3. Neil Slooves
7. Stefán Birgir Jóhannesson ('79)
8. Kenneth Hogg
10. Bergþór Ingi Smárason
13. Andri Fannar Freysson (f) ('61)
15. Ari Már Andrésson
22. Magnús Þór Magnússon ('72)
27. Pawel Grudzinski
28. James Dale

Varamenn:
31. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
31. Unnar Elí Jóhannsson (m)
11. Krystian Wiktorowicz ('61)
14. Birkir Freyr Sigurðsson ('79)
16. Jökull Örn Ingólfsson
21. Elís Már Gunnarsson
23. Luka Jagacic ('72)
30. Styrmir Gauti Fjeldsted

Liðstjórn:
Snorri Már Jónsson
Leifur Gunnlaugsson
Árni Þór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)
Falur Helgi Daðason

Gul spjöld:
James Dale ('52)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
95. mín Leik lokið!
Njarðvíkingar klárar tímabilið með stæl og vinnur flottan sigur í tíðindarlitlum leik
Viðtöl og skýrsla innan tíðar!
Eyða Breyta
91. mín
90 min komnar á klukkuna og ekki mikið um tafir
Eyða Breyta
86. mín
Það eru Njarðvíkingar sem eru líklegri til að bæta við frekar en Selfyssingar að jafna þessa stundina
Eyða Breyta
79. mín Birkir Freyr Sigurðsson (Njarðvík) Stefán Birgir Jóhannesson (Njarðvík)

Eyða Breyta
79. mín Svavar Berg Jóhannsson (Selfoss) Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)

Eyða Breyta
78. mín MARK! Bergþór Ingi Smárason (Njarðvík)
Njarðvíkingar komast yfir!
Klafs í teignum og boltinn hrökklast á Bergþór Inga sem slengir honum í fjær!
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)
Fyrirliðinn kominn í bókina
Eyða Breyta
72. mín Luka Jagacic (Njarðvík) Magnús Þór Magnússon (Njarðvík)

Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Guðmundur Tyrfingsson (Selfoss)
Brýtur á Arnari Loga en fær líklega spjaldið fyrir tuðið eftirá
Eyða Breyta
67. mín
Stefán Birgir með hörkuskot sem Pétur Logi ver í horn!
Eyða Breyta
61. mín Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Brynjólfur Þór Eyþórsson (Selfoss)

Eyða Breyta
61. mín Krystian Wiktorowicz (Njarðvík) Andri Fannar Freysson (Njarðvík)

Eyða Breyta
59. mín
Bergþór Ingi í flottu færi en Pétur Logi sér við honum
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: James Dale (Njarðvík)
Eflaust uppsafnað en hann hefur verið svolítið í síbrotum
Eyða Breyta
52. mín
Selfyssingar aðeins farnir að bíta frá sér en Njarðvíkurvörnin er þétt
Eyða Breyta
48. mín
Njarðvíkingar í stórsókn sem endar með Ari sýnist mér skóflar honum yfir
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er farinn af stað aftur
Eyða Breyta
46. mín Þormar Elvarsson (Selfoss) Aron Ýmir Pétursson (Selfoss)
Breyting í hálfleik hjá Selfoss
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
+1
Eðvarð flautar til loka fyrri hálfleiks í fremur tíðindarlitlum fyrri hálfleik
Eyða Breyta
45. mín
Selfyssingar fá DAUÐAFÆRI!
Selfyssingar keyra upp kanntin og leggja boltan út á Guðmund Tyrfings með hörkuskot sem Robert ver í horn!
Væri ekki leiðinlegt fyrir þennan peyja að skora í sínum fyrsta leik!
Eyða Breyta
39. mín
Bergþór Ingi með flotta takta og kemur sér í gott skotfæri en Pétur Logi sér við honum
Eyða Breyta
33. mín
Það er nokkuð greinilegt að það er ekkert hérna undir í dag
Eyða Breyta
28. mín
Selfyssingar fá horn sem Robert Blakala ser við
Eyða Breyta
28. mín
Njarðvíkingar verið ívið sterkari en samt ekki náð að skapa sér neitt
Eyða Breyta
21. mín
Ekki mikið um að vera þessar mínútur, liðin skiptast á að sparka boltanum útaf
Eyða Breyta
11. mín SJÁLFSMARK! Magnús Þór Magnússon (Njarðvík)
Það skiptir bara engu máli!
Selfyssingar þruma boltanum úr spyrnunni beint í Magnús Þór og inn!
Réttlætinu mögulega fullnægt þarna þar sem Selfyssingar vildu fá víti fyrir brotið sem virkaði inní teig
Eyða Breyta
10. mín
Brotið á selfyssingum inní teig að mér sýnist en Eðvarð dómari dæmir aukaspyrnu við litla hrifningu Selfyssinga
Eyða Breyta
9. mín
Selfyssingar fá fyrsta horn leiksins
Eyða Breyta
6. mín MARK! Kenneth Hogg (Njarðvík), Stoðsending: Ari Már Andrésson
Njarðvíkingar eru kominir yfir!
Kenneth Hogg fær stungusendingu innfyrir vörn Selfoss og stingur af og leggur hann snyrtilega hægri fótur hægra horn!
Eyða Breyta
1. mín
leikurinn er hafinn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stefán Logi er meiddur og því er Pétur Logi í rammanum hjá Selfyssingum í dag.
Guðmundur Tyrfingsson og Brynjólfur Þór eru einnig að spila sinn fyrsta leik í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur þessara liða á Selfossi endaði með sannfærandi 4-1 sigri Selfyssinga en í þeim leik skoruðu Kristófer Páll, Gilles Mbang Ondo, Ivan Gutierrez og Kenan Turudija mörk Selfyssinga en Magnús Þór skoraði mark Njarðvíkur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Framtíð bæði þessara liða varð ljós í síðustu umferð en Njarðvíkingar gulltryggðu áframhaldandi veru sína í deildinni með gríðarlega sterkum 2-1 sigri í Ólafsvík.
Selfyssingar hinsvegar munu koma til með að spila í 2.deild á næstu leiktíð en það varð ljóst eftir tap þeirra gegn gríðarlega sterkum Skagamönnum í síðustu umferð, svekkelsið á Selfossi leynir sér ekki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komið margblessuð og sæl og verið hjartanlega velkomin/nn í þessa beinu textalýsingu frá leik Njarðvíkur og Selfoss í lokaumferð Inkasso deildar Karla 2018.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Pétur Logi Pétursson (m)
2. Guðmundur Axel Hilmarsson
4. Jökull Hermannsson
6. Aron Ýmir Pétursson ('46)
10. Ingi Rafn Ingibergsson
11. Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
12. Magnús Ingi Einarsson
15. Brynjólfur Þór Eyþórsson ('61)
18. Arnar Logi Sveinsson (f) ('79)
20. Guðmundur Tyrfingsson
20. Bjarki Leósson

Varamenn:
25. Stefán Blær Jóhannsson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson
7. Svavar Berg Jóhannsson ('79)
8. Ivan Martinez Gutierrez
17. Alexander Hrafnkelsson
17. Valdimar Jóhannsson ('61)
19. Þormar Elvarsson ('46)

Liðstjórn:
Jóhann Árnason
Stefán Logi Magnússon
Dean Edward Martin (Þ)
Njörður Steinarsson
Baldur Rúnarsson
Einar Ottó Antonsson

Gul spjöld:
Guðmundur Tyrfingsson ('71)
Ingi Rafn Ingibergsson ('74)

Rauð spjöld: