Ásvellir
laugardagur 22. september 2018  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Góđar, sól og blíđa en skítkalt.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 310
Mađur leiksins: Ţórđur Jón Jóhannesson
Haukar 2 - 0 HK
1-0 Elton Renato Livramento Barros ('45)
2-0 Birgir Magnús Birgisson ('71)
Elton Renato Livramento Barros , Haukar ('85)
Árni Arnarson, HK ('95)
Myndir: Hulda Margrét Óladóttir
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigţórsson (m)
0. Kristinn Pétursson
4. Ísak Atli Kristjánsson
6. Gunnar Gunnarsson (f)
6. Ţórđur Jón Jóhannesson
7. Aron Freyr Róbertsson ('18)
8. Ísak Jónsson
9. Elton Renato Livramento Barros
11. Arnar Ađalgeirsson
15. Birgir Magnús Birgisson
16. Oliver Helgi Gíslason ('86)

Varamenn:
2. Ţórir Eiđsson ('86)
17. Gylfi Steinn Guđmundsson ('18) ('74)
24. Frans Sigurđsson ('74)
29. Karl Viđar Magnússon
69. Carlos Magnús Rabelo

Liðstjórn:
Sigmundur Einar Jónsson
Árni Ásbjarnarson
Kristján Ómar Björnsson (Ţ)
Hilmar Rafn Emilsson
Hilmar Trausti Arnarsson
Ríkarđur Halldórsson
Sigurđur Stefán Haraldsson
Hólmsteinn Gauti Sigurđsson

Gul spjöld:
Gunnar Gunnarsson ('30)
Arnar Ađalgeirsson ('72)
Ţórđur Jón Jóhannesson ('83)

Rauð spjöld:
Elton Renato Livramento Barros ('85)
@unnarjo Unnar Jóhannsson
96. mín Leik lokiđ!
Haukar vinna. Bćđi liđ sátt.
HK-ingar fagna Pepsi sćti međ sínum stuđningsmönnum.
Mikill hiti
Eyða Breyta
95. mín Rautt spjald: Árni Arnarson (HK)
Menn tala um olnbogaskot í teignum áđur en aukaspyrna var tekin
Eyða Breyta
95. mín
Ţađ fara detta í 95, Elías ćtlađi ađ bćta viđ 5 min
Eyða Breyta
94. mín
Sigurpáll Melberg međ rándýran Zidane snúning, skotiđ í slána. Flott tilraun
Eyða Breyta
93. mín
Bjarni Gunn međ skot framhjá, skotiđ fyrir utan teig
Eyða Breyta
91. mín
HK fćr aukaspyrnu nokkra metra fyrir utan D-bogann. Zeiko á góđa spyrnu rétt framhjá
Eyða Breyta
90. mín
Komnar 90 min á klukkuna
Eyða Breyta
88. mín
Horn sem HK fćr, darrađadans en Haukarnir eru leggja mikiđ á sig
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Zeiko Lewis (HK)
Sprettar ađ Oliver ţegar hann er ađ fara útaf, vill meina ađ hann sé of lengi ađ skila sér útaf
Eyða Breyta
86. mín Ţórir Eiđsson (Haukar) Oliver Helgi Gíslason (Haukar)

Eyða Breyta
85. mín Rautt spjald: Elton Renato Livramento Barros (Haukar)
Virtist slá til HK-ings áđur en horniđ var tekiđ. Harđur dómur sýndist mér
Eyða Breyta
84. mín
HK fćr horn frá hćgri. Haukarnir í vandrćđum međ ađ koma boltanum frá, Óskar slćr boltann yfir, annađ horn
Eyða Breyta
83. mín
Darrađadans í teignum, Haukarnir henda sér fyrir skot HK-inga, endar međ skoti yfir markiđ.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar)
Of lengi ađ láta boltann frá sér
Eyða Breyta
81. mín
Brynjar Jónass í hálffćri en nćr ekki skoti á markiđ
Eyða Breyta
78. mín
Zeiko međ fínan sprett, sendir fyrir en aftur komast Haukar fyrir skotiđ. Ţeir eru ađ leggja mikiđ á sig Haukarnir
Eyða Breyta
74. mín Frans Sigurđsson (Haukar) Gylfi Steinn Guđmundsson (Haukar)
Gylfi kom inná í fyrri hálfleik en er tekinn aftur útaf, spurning međ meiđsli
Eyða Breyta
74. mín Aron Elí Sćvarsson (HK) Ólafur Örn Eyjólfsson (HK)
Tvöföld skipting hjá HK, ţeir hafa 15 min til ađ snúa ţessu viđ
Eyða Breyta
74. mín Árni Arnarson (HK) Leifur Andri Leifsson (HK)

Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Guđmundur Ţór Júlíusson (HK)

Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Arnar Ađalgeirsson (Haukar)

Eyða Breyta
72. mín
Ţađ er allt ađ sjóđa uppúr hérna!! - hópstimpimpingar sem enda á tveimur spjöldum
Eyða Breyta
71. mín MARK! Birgir Magnús Birgisson (Haukar)
Birgir var aaaaleinn á teignum og ţrumađi boltanum í netiđ. Hvađ er ađ gerast!!!
Eyða Breyta
69. mín
Zeiko í fínu fćri en Óskar ver vel. Ađeins meiri pressa hjá HK núna
Eyða Breyta
64. mín Zeiko Lewis (HK) Ásgeir Marteinsson (HK)
Ásgeir búinn ađ vera slakur í dag. Nćr Zeiko ađ koma međ meiri kraft í ţetta?
Eyða Breyta
63. mín
Ásgeir Marteins međ skot laaaangt yfir, löng ferđ fyrir boltastrákana ađ ná í ţennan
Eyða Breyta
62. mín
Ţetta er svakalega rólegt hérna. HK-ingar ekki líklegir eins og er
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Ólafur Örn Eyjólfsson (HK)
Lćtur sig falla í teignum, leikaraskapur ađ mati Elíasar
Eyða Breyta
55. mín
Horn frá hćgri sem HK-ingar fá.
Eyða Breyta
54. mín
Ísak Jóns međ stot fyrir utan teig en beint á Arnar
Eyða Breyta
51. mín
Elton í fínu skallafćri í teignum en skallinn yfir, ţetta var flott fćri
Eyða Breyta
49. mín
Fćri hjá HK!! - Bjarni í séns, nćr skoti en Kristinn Péturs međ frábćra tćklingu. Ţarna munađi litlu
Eyða Breyta
48. mín
Tveir boltar í leik en skotiđ frá Bjarna langt framhjá. Hjálpađi ţeim ekki ađ vera međ tvo bolta ţarna . Dómarinn hefđi átt ađ stoppa ţarna leik
Eyða Breyta
47. mín
Fínn sprettur hjá Birgi. Haukar fá horn frá hćgri. Ekkert verđur úr ţví
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur hafinn. Núna ţurfa HK-ingar mörk. Haukar vilja ekki horfa uppá bikaralyftingu hér í dag
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Elías flautar til hálfleiks. Mikiđ ađ gerast síđustu min. Haukar leiđa. Bikarinn á leiđ uppá Skaga eins og er. Fáum okkur kaffi
Eyða Breyta
45. mín
Kristinn Pétursson í fínu fćri ađ bćta viđ öđru marki en skotiđ beint á Arnar. Komnar 5 min í uppbót
Eyða Breyta
45. mín MARK! Elton Renato Livramento Barros (Haukar), Stođsending: Arnar Ađalgeirsson
Boltinn barst á fjćstöng ţar sem Arnar Ađalgeirs gerđi mjög vel í ađ koma boltanum á Elton sem var aleinn í teignum, fast niđri í hćgra horniđ, óverjandi fyrir Arnar
Eyða Breyta
45. mín
Komiđ í uppbótartíma, verđur eflaust ađeins bćtt viđ eftir samstuđiđ áđan
Eyða Breyta
44. mín
Ţarna munađi engu!!! fyrirgjöf frá Arnari Ađalgeirs sem Arnar í HK markinu virtist vera međ, hann missir boltann en nćr honum á marklínunni, ţarna erum viđ ađ tala um cm
Eyða Breyta
43. mín
Aftur er Bjarni í séns í Haukateignum, núna er hann of lengi ađ athafna sig og Haukarnir komast fyrir. Ţeir sćkja mikiđ upp hćgri vćnginn
Eyða Breyta
41. mín
Daaaauđaaafćri!! Bjarni Gunn fćr fína sendingu frá Ólafi Erni frá hćgri, er ca á vítapunktinum en skotiđ fast og framhjá
Eyða Breyta
39. mín
Bjarni Gunn međ skot fyrir utan teig beint á Óskar í markinu
Eyða Breyta
36. mín
Fyrirgjöf frá Leif fer af varnarmanni og endar međ fínni vörslu hjá Óskari í Haukamarkinu
Eyða Breyta
35. mín
Ísak Jóns međ skot utan af velli en beint á Arnar í HK markinu
Eyða Breyta
34. mín
Haukar međ hornspynu sem ekkert verđur úr. Ennţá frekar lokađ hér á Ásvöllum
Eyða Breyta
32. mín
Ţađ heyrist vel í ungri stuđningsmannasveit HK. Fín mćting hjá báđum liđum í dag. Eflaust í kringum 300 manns
Eyða Breyta
30. mín Gult spjald: Gunnar Gunnarsson (Haukar)
Brýtur á Birki Val á kantinum. HK-ingar fá fínan skotséns uppúr ţví en yfir. Fínn hagnađur hjá Elíasi dómara
Eyða Breyta
29. mín
Elton í frábćru fćri á teignum en skot hans laust og framhjá. Besta fćri leiksins!
Eyða Breyta
27. mín
HK-ingar í blađamannastúkunni koma međ ţá stađreynd ađ í síđustu 33 leikjum HK í Inkasso hafa tveir tapast og báđir á móti Ţrótt R. Annar í fyrra og hinn í ár. Sturluđ stađreynd!
Eyða Breyta
24. mín
Aukaspyrna frá Leif inná teig sem ekkert verđur úr. Ekki mikiđ ađ frétta héđan
Eyða Breyta
22. mín
Ekkert almennilegt fćri hefur komiđ á ţessum min. HK-ingar líklegri. Ennţá 0-0 uppá Skaga ţannig ađ titillinn er HK eins og er
Eyða Breyta
18. mín Gylfi Steinn Guđmundsson (Haukar) Aron Freyr Róbertsson (Haukar)
Aron vankađur eftir samstuđiđ og ţarf ađ fara útaf
Eyða Breyta
17. mín
Ólafur Örn HK-ingur er einnig utanvallar eftir samstuđiđ. Sjúkrateymiđ er ađ vinna ađ ţví ađ koma honum aftur inná. Ţađ tekst, vel vafinn og flottur kemur hann inná
Eyða Breyta
17. mín
Leikurinn kominn af stađ aftur, Gylfi Steinn virđist vera ađ koma inná hjá Haukum
Eyða Breyta
14. mín
Harđur árekstur í teignum Haukamegin. Leikurinn stopp. Kallađ á börur
Aron Freyr virđist hálf vankađur og ţarf skiptingu
Eyða Breyta
12. mín
Ísak Jóns hlustar á ţjálfara sinn og tekur fína ristarspyrnu inn á teig HK, skot úr teignum endar langt yfir.
Eyða Breyta
11. mín
Brynjar Jónasson međ fínan sprett sem endar á 1 á 1 stöđunni, skot hans endar í varnarmanni. HK-ingar talsvert líklegri
Eyða Breyta
9. mín
Fínt spil HK endar međ ţví ađ skot Ásgeirs fer í varnarmann og í horn. Ekkert verđur úr ţví
Eyða Breyta
8. mín
Kristján ţjálfari Hauka vill ađ Ísak Jónsson noti ristina í sínum sendingum "hćttu ţessu krullukjaftćđi"
Eyða Breyta
7. mín
Brotiđ á Leif Andra á miđjum vallarhelmingi Hauka, Bjarni Gunn međ skot sem Óskar ver. Beint á hann
Eyða Breyta
6. mín
Önnur hornspyrna HK. Nú frá vinstri, skalli sem er ekki nógu kraftmikill
Eyða Breyta
4. mín
HK fćr sína fyrstu hornspyrnu, Ásgeir međ spyrnuna en Haukarnir koma boltanum frá
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Haukarnir sćkja í átt ađ álverinu. HK-ingar í átt ađ Kópavoginum
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK-ingar leika í svört/gráum varabúningum sínum í dag, flottur stíll á ţeim í dag. Haukarnir í sínum hefđbundnu alrauđu búningum.

Liđin taka pepphringi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukalagiđ komiđ í hljóđkerfiđ, menn ađ tćma völlinn, ţađ er allt ađ verđa klárt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Frábćrar ađstćđur hér á Ásvöllum, vallarstarfsmenn voru ađ klára vökvun. HK-ingar í halda bolta innan liđs og Haukarnir búnir međ ţann ţátt og eru í léttum sendingum. Dómararnir búnir međ sína upphitun og eru farnir inn. 15 min í leik
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn hér til hliđar.
Ein breyting á byrjunarliđi Hauka frá markalausa jafnteflinu viđ Leikni í síđasta leik. Davíđ Sigurđsson er ekki međ Haukum og í hann stađ kemur Frans Sigurđsson.
HK teflir fram sama liđi og vann ÍR í síđasta leik
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţegar spáin fyrir tímabiliđ hjá fyrirliđum og forráđamönnum er skođuđ má sjá ađ ţeir spáđu HK-ingum í 3.sćtiđ, HK enda ofar en ţeim var spáđ vegna ţess ađ ţeir eru öryggir í efstu tveimur sćtunum og ţar međ upp í Pepsi deildina 2019.
Haukunum var spáđ 9.sćtinu og fyrir leik sitja ţeir í ţví sćti en geta ţó fariđ ofar međ góđum úrslitum í dag. Haukarnir geta ekki fariđ neđar.
Ţessi liđ eru ţví nálćgt ţeim stađ sem ţeim var spáđ.
https://www.fotbolti.net/fullStory.php?id=252404
Eyða Breyta
Fyrir leik
Flautuleikari í dag er Elías Ingi Árnason, honum til ađstođar verđa Ragnar Ţór Bender og Árni Heiđar Guđmundsson. Í eftirlitinu verđur Jóhann Gunnarsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi liđ mćttust 12.júlí í Kórnum og unnu HK-ingar ţar 3-0 sigur. Bjarni Gunnarsson skorađi tvívegis og Brynjar Jónasson skorađi eitt mark.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin međ okkur á Ásvelli. Hér munu eigast viđ Haukar og HK. Međ sigri tryggja HK-ingar sér Inkasso titilinn 2018. Haukar geta međ sigri og hagstćđum úrslitum úr öđrum leikjum náđ 7.sćti deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
0. Guđmundur Ţór Júlíusson
4. Leifur Andri Leifsson (f) ('74)
6. Ingiberg Ólafur Jónsson
6. Birkir Valur Jónsson
7. Ásgeir Marteinsson ('64)
8. Máni Austmann Hilmarsson
9. Brynjar Jónasson
10. Bjarni Gunnarsson
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('74)
23. Sigurpáll Melberg Pálsson

Varamenn:
1. Sigurđur Hrannar Björnsson (m)
3. Hörđur Árnason
18. Hákon Ţór Sófusson
20. Árni Arnarson ('74)
23. Hafsteinn Briem
24. Aron Elí Sćvarsson ('74)
26. Zeiko Lewis ('64)

Liðstjórn:
Matthías Ragnarsson
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Hjörvar Hafliđason
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Styrmir Örn Vilmundarson

Gul spjöld:
Ólafur Örn Eyjólfsson ('55)
Guđmundur Ţór Júlíusson ('72)
Zeiko Lewis ('87)

Rauð spjöld:
Árni Arnarson ('95)