Sauđárkróksvöllur
laugardagur 22. september 2018  kl. 14:00
2. deild karla
Ađstćđur: Blautt, hálfskýjađ og 4 gráđur
Dómari: Gunnţór Steinar Jónsson
Tindastóll 3 - 2 Völsungur
1-0 Stefan Antonio Lamanna ('20)
Sigvaldi Ţór Einarsson , Völsungur ('59)
1-1 Elvar Baldvinsson ('67)
2-1 Stefan Antonio Lamanna ('72)
3-1 Stefan Antonio Lamanna ('76)
3-2 Sćţór Olgeirsson ('80)
Byrjunarlið:
1. Santiago Fernandez (m)
3. Sverrir Hrafn Friđriksson ('46)
5. Nile Walwyn
6. Fannar Örn Kolbeinsson
10. Stefan Antonio Lamanna
14. Jónas Aron Ólafsson
15. Arnar Skúli Atlason ('82)
16. Konráđ Freyr Sigurđsson (f)
17. Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson
21. Arnar Ólafsson ('92)
23. Jón Gísli Eyland Gíslason

Varamenn:
12. Atli Dagur Stefánsson (m)
7. Óskar Smári Haraldsson ('46)
10. Eysteinn Bessi Sigmarsson
13. Óđinn Smári Albertsson ('92)
18. Jóhann Dađi Gíslason ('82)
22. Hólmar Dađi Skúlason
24. Gabríel E Midjord Jóhannsson
25. Ágúst Friđjónsson

Liðstjórn:
Guđni Ţór Einarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Arnar Ólafsson ('33)
Jónas Aron Ólafsson ('79)
Santiago Fernandez ('90)

Rauð spjöld:
@ Sigfús Ólafur Guðmundsson
95. mín
Síđustu mínútur einkenndust ađ Völsungsmenn voru í sókn og reyndu ađ jafna leikinn. Tindastóll náđi ađ koma sér í skyndisóknir en leituđu međ boltann upp í horn til ađ tefja.
Skemmtilegur leikur hér á Sauđárkróksvelli ţar sem mikiđ var um ađ vera. Völsungsmenn sýndu mikinn vilja en erfitt ađ spila einum fćrri síđustu 30 mín. Tindastólsmenn fagna ákaft í leikslok međ sínum stuđningsmönnum.

Eyða Breyta
95. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
92. mín Óđinn Smári Albertsson (Tindastóll) Arnar Ólafsson (Tindastóll)

Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Santiago Fernandez (Tindastóll)
Gult spjald fyrir töf. Of lengi ađ taka útsparkiđ.
Eyða Breyta
85. mín
Mikiđ ađ gerast í leiknum síđustu mínútur. Pirringur í mönnum, mótmćli og hrindingar sem orsaka gult spjald. Liđin skiptast á ađ sćkja og hafa tvö síđustu mörk komiđ eftir fallegar fyrirgjafir sem lenda hjá framherjunum og enda í netinu
Eyða Breyta
82. mín Jóhann Dađi Gíslason (Tindastóll) Arnar Skúli Atlason (Tindastóll)

Eyða Breyta
82. mín Halldór Mar Einarsson (Völsungur) Ađalsteinn Jóhann Friđriksson (Völsungur)

Eyða Breyta
80. mín MARK! Sćţór Olgeirsson (Völsungur), Stođsending: Elvar Baldvinsson
Völsungur minnkar muninn. Fallegt spil og fyrirgjöf frá hćgri sem finnur Sćţór sem setur hann í netiđ.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Jónas Aron Ólafsson (Tindastóll)
Jónas fćr tćklingu frá Völsungsmanni sem hann er ekki sáttur međ og stendur upp og ýtir honum. Verđskuldađ gult spjald.
Eyða Breyta
76. mín MARK! Stefan Antonio Lamanna (Tindastóll), Stođsending: Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson
Glćsileg sókn hjá Tindastól. Nú komu ţeir upp hćgra megin. Enn og aftur endar fyrirgjöf í lappirnar á Stefan Antionio sem leggur boltann í netiđ. Frábćrt spil hjá Stólunum.
Eyða Breyta
72. mín MARK! Stefan Antonio Lamanna (Tindastóll), Stođsending: Jón Gísli Eyland Gíslason
Glćsilegt samspil upp vinstri kantinn. Jón Gísli sendir boltann fyrir og beint í lappirnar á Stefan Antonio sem leggur hann í nćr horniđ.
Eyða Breyta
67. mín MARK! Elvar Baldvinsson (Völsungur)
Hornspyrna hjá Völsung sem berst út í teiginn og ţar er Elvar Baldvinsson sem setur hann í netiđ.
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Guđmundur Óli Steingrímsson (Völsungur)
Gult spjald fyrir mótmćli.
Eyða Breyta
63. mín
Búnar ađ vera mjög líflegar síđustu mínútur.
Völsungur lá í sókn og fékk ţrjár hornspyrnur í röđ sem allar enduđu í miklum darrađadansi inn í teig Tindastóls. Eftir ţriđju hornspyrnuna náđu Tindastólsmenn ađ hreinsa út úr teignum og boltinn lenti beint í lappirnar á Stefan Antonio sem geystist af stađ upp völlinn og stakk vörnina af. Sigvaldi var aftasti mađur og sá ekkert annađ í stöđunni en ađ brjóta og uppskar rautt spjald.
Eyða Breyta
63. mín
Dauđafćri hjá Tindastól.
Enn og aftur er Stefan Antonio kominn einn innfyrir vörn Völsungs en hann komst ekki fram hjá markmanni Völsungs ađ ţessu sinni
Eyða Breyta
60. mín
Aukaspyrna rétt fyrir utan teig Völsungs en hún fer hátt yfir
Eyða Breyta
59. mín Rautt spjald: Sigvaldi Ţór Einarsson (Völsungur)
Rautt Spjald!
Stefan Antonio kominn einn innfyrir vörn Völsungs og Sigvaldi er rétt á eftir honum. Sigvaldi dregur Stefan niđur og fćr rautt spjald
Eyða Breyta
57. mín Ólafur Jóhann Steingrímsson (Völsungur) Eyţór Traustason (Völsungur)
Skipting hjá Völsung
Eyða Breyta
49. mín
Spyrnan endar í veggnum og Tindastóll fer í skyndisókn. Stefan Antonio leikur sér međ boltann rétt fyrir utan vítateig skýtur en skotiđ er variđ en Benjamín nćr frákastinu skýtur framhjá.
Eyða Breyta
49. mín
Aukaspyrna á hćttulegum stađ.
Völsungur á aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateik Tindastóls
Eyða Breyta
46. mín
Leikur hafinn ađ nýju
Eyða Breyta
46. mín Óskar Smári Haraldsson (Tindastóll) Sverrir Hrafn Friđriksson (Tindastóll)
Breyting í hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín Hálfleikur
Skemmtilegur leikur hér á Sauđárkróksvelli. Heimamenn búnir ađ vera betri ađilinn í leiknum heilt yfir en Völsungur hefur sótt í sig veđriđ síđustu mínútur fyrir hálfleik og veriđ líklegri til ađ skora.
Eyða Breyta
45. mín
Völsungur á síđustu sókn fyrir hálfleik. Flott fyrirgjöf og skalli sem endar rétt framhjá markinu.

Eyða Breyta
43. mín
Allt annađ ađ sjá til Völsungs. Ţeir eru búnir ađ ógna mun meira og eiga glimrandi flott fćri. Tvćr hornspyrnur í röđ en ná ekki ađ koma sér í skotstöđu.
Eyða Breyta
38. mín
Santiago Fernandez, markmađur Tindastóls, fćr ađvörun frá dómara leiksins fyrir ađ tefja. Valdi ađ elta bolta sem skotiđ var framhjá í stađin fyrir ađ fá boltann frá boltastrákunum sem stóđu nćr honum
Eyða Breyta
35. mín
Völsungsmenn ađ vakna og búnir ađ eiga ágćtar sóknir sem enda ţó ekki međ marktćkifćri. Vantar herslu muninn hjá ţeim.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Arnar Ólafsson (Tindastóll)
Arnar Ólafsson of seinn í boltann og tekur Berg Jónmundsson niđur.
Eyða Breyta
28. mín
Tindastóll heldur áfram ađ ógna marki gestanna. Stefan lék vel upp hćgri kannt og hristi af sér tvo. Sendi svo út í teyginn en Arnar Ólafsson náđi ekki ađ halda skotinu niđri og flaug boltinn hátt yfir.
Eyða Breyta
24. mín
Gott marktćkifćri hjá Völsung!
Bjarki Baldvinsson á gott skot rétt fyrir utan teig sem endar rétt fram hjá stönginni. Markspyrna fyrir Tindastól
Eyða Breyta
20. mín MARK! Stefan Antonio Lamanna (Tindastóll)
Mikiđ búiđ ađ gerast á stuttum tíma. Völsungur fćr horn sem er hreinsađ úr teignum og endar međ aukaspyrnu sem Tindastóll fćr. Aukaspyrnan tekin snöggt og Stefan stingur sér innfyrir vörn Völsungs og setur boltann fram hjá markmanni Völsungs.
Eyða Breyta
19. mín Gult spjald: Travis Nicklaw (Völsungur)
Stuggar viđ markmanni stólanna í hornspyrnu og uppsker gult spjald
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Eyţór Traustason (Völsungur)
Eyţór er fyrstur í bókina fyrir brot á miđjunni. Óţarfa brot ţar sem lítiđ var ađ gerast.
Eyða Breyta
14. mín
Tindastóll byrjar leikinn ađ krafti og hefur veriđ meira ógnandi ađilinn í leiknum. Völsungur hefur ţó reynt ađ nýta sér stungur inn fyrir vörn Tindastóls en hefur ekki skilađ marktćkifćri enn.
Eyða Breyta
6. mín
Tindastóll fćr dauđafćri. Benjamín Jóhannes međ gott skot en Aron Dagur markmađur Völsungs sér viđ honum
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gunnţór Steinar hefur flautađ leikinn á. Gestirnir byrja međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ ganga inn á völlinn og í hljóđkerfinu hljóma leikmannakynningar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi leikur er mikilvćgur fyrir bćđi liđ. Liđ Tindastóls er í botnbaráttunni og ţarf á stigum ađ halda til tryggja veru sína í deildinni á nćsta keppnistímabili. Mikiđ hefur veriđ fjallađ um Völsung síđustu daga. Eftir úrslit úr leiknum gegn Huginn á Völsungur ennţá möguleika á ađ koma sér upp um deild. Ţađ má ţví búast viđ hörku leik hér á Sauđárkróksvelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag kćru lesendur.
Senn fer ađ hefjast leikur Tindastóls og Völsungs í 2. deild karla hér á Sauđárkróksvelli. Veđriđ er frekar milt, skýjađ, 4 gráđur og logn.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Bjarki Baldvinsson (f)
6. Travis Nicklaw
7. Elvar Baldvinsson
8. Eyţór Traustason ('57)
10. Ađalsteinn Jóhann Friđriksson ('82)
13. Sigvaldi Ţór Einarsson
20. Guđmundur Óli Steingrímsson
22. Sćţór Olgeirsson
26. Freyţór Hrafn Harđarson
27. Bergur Jónmundsson

Varamenn:
12. Halldór Árni Ţorgrímsson (m)
12. Jónas Halldór Friđriksson (m)
19. Stefán Óli Hallgrímsson (m)
6. Gunnar Sigurđur Jósteinsson
9. Ásgeir Kristjánsson
11. Ólafur Jóhann Steingrímsson ('57)
14. Daníel Már Hreiđarsson
23. Halldór Mar Einarsson ('82)

Liðstjórn:
Arnţór Hermannsson
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Ţ)
John Henry Andrews
Björn Elí Víđisson
Einar Már Ţórólfsson

Gul spjöld:
Eyţór Traustason ('18)
Travis Nicklaw ('19)
Guđmundur Óli Steingrímsson ('65)

Rauð spjöld:
Sigvaldi Ţór Einarsson ('59)