Extra völlurinn
sunnudagur 23. september 2018  kl. 14:00
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Sólin rćđur ađ mestu ríkjum en ţó gengur á međ éljum! 6 stiga hiti og nćrri logn.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 638
Mađur leiksins: Oliver Sigurjónsson
Fjölnir 0 - 2 Breiđablik
0-1 Gísli Eyjólfsson ('10)
0-2 Oliver Sigurjónsson ('39)
Byrjunarlið:
12. Ţórđur Ingason (m)
2. Mario Tadejevic
8. Igor Jugovic ('46)
10. Ćgir Jarl Jónasson
11. Almarr Ormarsson
13. Anton Freyr Ársćlsson ('46)
20. Valmir Berisha ('86)
23. Valgeir Lunddal Friđriksson
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson
28. Hans Viktor Guđmundsson
29. Guđmundur Karl Guđmundsson

Varamenn:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
3. Bergsveinn Ólafsson
7. Birnir Snćr Ingason ('46)
9. Ţórir Guđjónsson ('46)
10. Viktor Andri Hafţórsson
29. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('86)
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Liðstjórn:
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Gunnar Sigurđsson
Ólafur Páll Snorrason (Ţ)
Úlfur Arnar Jökulsson
Andri Roland Ford
Gunnar Már Guđmundsson

Gul spjöld:
Hans Viktor Guđmundsson ('29)
Valgeir Lunddal Friđriksson ('54)
Almarr Ormarsson ('73)

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
90. mín
UPPFĆRT.

Fylkismenn náđu í stig...Fjölnismenn eru fallnir í Inkassodeildina.

FH vann Val svo Blikar eiga séns á meistaratitli ef Keflavík nćr ótrúlegum úrslitum.
Eyða Breyta
90. mín Leik lokiđ!
Angurvćr biđ Fjölnismanna núna...verđa ađ treysta á ađ KR skori.
Eyða Breyta
90. mín
+2

Leikurinn ađ fjara út hérna. Blikar búnir ađ vera afskaplega "professional" í dag og eiga ţennan sigur fullkomlega skilinn.
Eyða Breyta
90. mín
Ţađ verđa ţrjár mínútur í uppbótartíma.

Allir Fjölnismenn eru ađ bíđa frétta úr Vesturbćnum.
Eyða Breyta
89. mín
Enn aukaspyrna á hćttulegum stađ fyrir Blika.

Ekkert varđ úr henni samt.
Eyða Breyta
86. mín Hallvarđur Óskar Sigurđarson (Fjölnir) Valmir Berisha (Fjölnir)

Eyða Breyta
85. mín
Fylkismenn voru ađ jafna í Vesturbć...og ţađ mun ţá ţýđa fall Fjölnismanna!
Eyða Breyta
83. mín Arnór Gauti Ragnarsson (Breiđablik) Thomas Mikkelsen (Breiđablik)

Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Alexander Helgi Sigurđarson (Breiđablik)
Brýtur á Almarri
Eyða Breyta
81. mín
Enn er Birnir ađ stríđa Hendickx en nćr ţó ekki ađ komast í gott fćri.

Búinn ađ vera mjög sprćkur frá ţví hann kom inná.
Eyða Breyta
78. mín
DAUĐAFĆRI!!!

Berisha fćr boltann á vítapunkti eftir heilmikla pressu en skýtur framhjá.
Eyða Breyta
77. mínEyða Breyta
74. mín
DAUĐAFĆRI!

Berisha međ flottan sprett og frábćra fyrirgjöf en Ćgir hittir ekki boltann á markteignum.

Sjćz...
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Almarr Ormarsson (Fjölnir)
Braut á Brynjólfi Darra.

Fer í leikbann!
Eyða Breyta
72. mín
Birnir beinlínis skaut úr ţessu horni...rétt yfir.
Eyða Breyta
70. mín Alexander Helgi Sigurđarson (Breiđablik) Aron Bjarnason (Breiđablik)

Eyða Breyta
66. mín
Fjölnismenn ţrýsta ofar.

Flaggađir rangstćđir tvisvar nú međ stuttu millibili, en ţađ sýnir ákveđinn ákafa.
Eyða Breyta
63. mín
Davíđ neglir ţessari hátt yfir.
Eyða Breyta
62. mín
Enn fá Blikar aukaspyrnu í skotfćri...
Eyða Breyta
61. mín
Almarr međ skot utan teigs en hátt yfir.
Eyða Breyta
59. mín Brynjólfur Darri Willumsson (Breiđablik) Kolbeinn Ţórđarson (Breiđablik)

Eyða Breyta
57. mín
Fjölnismenn komast í gott fćri en flaggađir rangstćđir. Allt annađ líf í sóknarleik heimamanna.
Eyða Breyta
56. mín
KR búnir ađ skora í Vesturbć og glađnar yfir heimamönnum, ţađ ţýđir úrslitaleik í lokaumferđinni í Árbć.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Valgeir Lunddal Friđriksson (Fjölnir)
Braut á Mikkelsen.
Eyða Breyta
54. mín
Berisha nálćgt ţví ađ komast í boltann á fjćr.

Fjölnismenn farnir ađ ógna meira enda ađ taka sénsa. Blikar skeinuhćttir fram á viđ.
Eyða Breyta
51. mín
Fjölnismenn komnir í 4-4-2, Ţórir og Birnir á vćngjunum, Berisha og Ćgir uppi á topp.
Eyða Breyta
49. mín
Víkingar komnir yfir í Keflavík...útlit dökknar í Grafarvogi.
Eyða Breyta
48. mín Gult spjald: Thomas Mikkelsen (Breiđablik)
Braut á Torfa, sumir hér segja Mikkelsen hafa stigiđ á varnarljúflinginn. Sá ţetta ţví miđur ekki vel.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Tvöföld skipting hjá heimamönnum!
Eyða Breyta
46. mín Birnir Snćr Ingason (Fjölnir) Anton Freyr Ársćlsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
46. mín Ţórir Guđjónsson (Fjölnir) Igor Jugovic (Fjölnir)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Síđasta móment fyrri hálfleiks er skalli Ćgis framhjá eftir hornspyrnu, fínt fćri.

Örugg forysta Blika sem eru einfaldlega mun sterkari hingađ til.
Eyða Breyta
44. mín
Eins og mál standa núna ţá falla Fjölnismenn í Inkassodeildina í dag.

Fylkismenn og Víkingar ađ ná í stig en ţeir ekki. Hálfleiksrćđan ţarf ađ verđa öflug hjá Óla Palla og félögum.
Eyða Breyta
42. mín
Vonleysissvipur á Fjölnisfólki í dag.

Blikar hins vegar virđast áfram í sama gír og í Árbćnum í vikunni!
Eyða Breyta
39. mín MARK! Oliver Sigurjónsson (Breiđablik)
Nú hitti Oliver boltann, ţessi fer yfir vegginn og út viđ stöng.

Hnitmiđađ en laust.
Eyða Breyta
38. mín
Blikar fá aukaspyrnu aftur í skotfćri eftir ađ Vilhjálmur dćmdi hendi.
Eyða Breyta
35. mín
Blikar eru gríđarlega ógnandi í skyndisóknunum sínum, Hendrickx veđur upp í áćtlunarferđum.
Eyða Breyta
34. mín
Lofandi sókn hjá Fjölnismönnum, boltinn hratt upp völlinn og fellur fyrir fćtur Berisha en hann neglir í varnarmann og boltinn fer í fang Ólafs.
Eyða Breyta
32. mín
Almarr ađ dansa á teignum en nćr ekki ađ búa sér til svćđi til ađ skjóta.

Gat gert betur.
Eyða Breyta
30. mín
Oliver negldi ţessari bara í vegginn, átti ađ gera betur hér.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Hans Viktor Guđmundsson (Fjölnir)
Braut á Gísla rétt utan teigs.

Fer í leikbann.

Skotfćri.
Eyða Breyta
26. mín
Fjölnismenn fá aukaspyrnu rétt utan teigs...ákveđa ađ skjota ekki og sendingu bjargađ í horn.
Eyða Breyta
23. mín
Fjölnismenn virka slegnir hér, Blikar komnir međ ţétt tak á leiknum.
Eyða Breyta
19. mín
Ţarna átti Aron ađ leggja í gegn á Davíđ sem var kominn á fullt inn í teiginn en ákvađ ađ taka menn á og úr varđ horn sem Fjölnismenn náđu ađ bjarga.
Eyða Breyta
18. mín
Tadejevic fćr skotfćri eftir horn en ţessi fer langt framhjá á fjćr.
Eyða Breyta
16. mín
Jugovic fćr fínt skotfćri af vítateignum en skotiđ er framhjá. Átti möguleika á betri nýtingu ţarna.
Eyða Breyta
15. mín
Kjánalegt hjá Jugovic ađ gefa horn sem Blikar eru nćrri búnir ađ skora úr, Guđmundur Karl fer fyrir skot Damirs. Blikar hafa veriđ ađ stjórna umferđ eftir ađ markiđ kom.
Eyða Breyta
10. mín MARK! Gísli Eyjólfsson (Breiđablik), Stođsending: Willum Ţór Willumsson
Löng sending frá vinstri inn í teiginn ţar sem ađ Willum fćr nćđi til ađ leggja út á Gísla sem neglir óverjandi bolta í fjćrhorniđ.

Grimmt fyrir heimamenn...en komiđ mark í ţennan leik!
Eyða Breyta
10. mín
Blikar ađeins farnir ađ hrinda árás Fjölnismanna. Virđist ađ golan sé ađ styrkjast og gestirnir spili undan henni.
Eyða Breyta
6. mín
Pressa Fjölnismanna búin ađ vera býsna stöđug og sprćk...en ennţá ekki tekist ađ skapa fćri.
Eyða Breyta
2. mín
Fjölnismenn byrja á hápressu hér í dag.

Reyna ađ koma Blikum á óvart međ ţví.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Lagt af stađ í Voginum.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin á svćđiđ.

Allir litir klárir. Ferlegt ađ dómararnir séu ekki í alsvörtu!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn trítla til klefanna fyrir lokaundirbúninginn.

Enn pláss í stúkunni!!!
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđsfréttirnar er ađ finna hér.

https://www.fotbolti.net/news/23-09-2018/byrjunarlid-fjolnis-og-breidabliks-birnir-afram-a-bekknum

Eina breyting Blika er markmađurinn. Hins vegar breyta Fjölnismenn engu frá sigrinum í Grindavík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fólk óđum ađ tínast á völlinn hér.

Hiđ ágćtasta veđur í Grafarvoginum ţó gangi á međ éljum!
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Dómarar dagsins munu án vafa skokka tignarlega um blautt grasiđ.

Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson verđur á flautunni, honum til ađstođar eru ţeir Smári Stefánsson og Ragnar Ţór Bender.

Helgi Ólafsson er varadómari í dag og Ţórđur G. Lárusson mun svo rita um ţá eftirlitsskýrslu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikar verđa án fyrirliđa síns, Gunnleifs Gunnleifssonar, en hann var rekinn útaf í síđasta leik liđsins gegn Fylki.

Ólafur Íshólm Ólafsson mun vćntanlega standa á milli stanganna og leika sinn fyrsta leik fyrir Breiđablik eftir komuna frá Fylkismönnum.

Óli kvaddi Fylkismenn ađ sögn í töluverđu fússi og nú er hann í lykilstöđu fyrir sína gömlu félaga. Smá áhugavert "tvist" í ţessum leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ágúst Gylfason ţjálfari Blika kemur nú á sinn gamla heimavöll.

Hann ţjálfađi meistaraflokk Fjölnis í fjögur ár ţangađ til í fyrrahaust og hafđi áđur veriđ ađ ţjálfa varaliđ Fjölnis svo hann ţekkir allar ţúfur Extravallarins og nćr alla leikmenn liđsins.

Ţađ verđur ţví án vafa sérstök stund fyrir Gústa ađ vera nú útivallarmegin á Extravellinum!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn í dag er sjöunda viđureign ţessara félaga í efstu deild í Grafarvoginum.

Fjölnismenn hafa einungis unniđ einn leik, einu sinni hefur orđiđ jafntefli og fimm sinnum hafa Blikar unniđ.

Eini sigur Fjölnismanna í ţessum viđureignum var hins vegar í fyrra...svo sálfrćđimúrinn er minni en ella!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leik liđanna á Kópavogsvelli í sumar lauk međ 2-1 sigri Blika.

Thomas Mikkelsen skorađi fyrst fyrir Blika, Birnir Snćr Ingason jafnađi fyrir Fjölni en Oliver Sigurjónsson skorađi sigurmarkiđ í uppbótartíma fyrir heimamenn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn í dag er sérlega mikilvćgur fyrir heimamenn sem sitja í nćst neđsta sćti deildarinnar ţremur stigum frá öruggu sćti, en međ sigri í dag gćtu Blikar veriđ í góđum séns á Íslandsmeistaratitli nćstu helgi, allt eftir öđrum úrslitum dagsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan daginn og hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá Extra-vellinum ţar sem ađ heimamenn í Fjölni taka á móti Blikum í nćst síđustu umferđ PEPSI deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Jonathan Hendrickx
7. Gísli Eyjólfsson
9. Thomas Mikkelsen ('83)
10. Oliver Sigurjónsson
15. Davíđ Kristján Ólafsson
18. Willum Ţór Willumsson
19. Aron Bjarnason ('70)
20. Kolbeinn Ţórđarson ('59)

Varamenn:
13. Sindri Snćr Vilhjálmsson (m)
6. Alexander Helgi Sigurđarson ('70)
8. Arnţór Ari Atlason
16. Guđmundur Böđvar Guđjónsson
21. Viktor Örn Margeirsson
27. Arnór Gauti Ragnarsson ('83)
45. Brynjólfur Darri Willumsson ('59)

Liðstjórn:
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson
Ólafur Pétursson
Aron Már Björnsson
Marinó Önundarson
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson

Gul spjöld:
Thomas Mikkelsen ('48)
Alexander Helgi Sigurđarson ('82)

Rauð spjöld: