Nettóvöllurinn
sunnudagur 23. september 2018  kl. 14:00
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Smá vindur en fínasta fótboltaveđur
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Áhorfendur: 350
Mađur leiksins: Geoffrey Castillion
Keflavík 0 - 4 Víkingur R.
0-1 Erlingur Agnarsson ('48)
0-2 Geoffrey Castillion ('79, víti)
0-3 Örvar Eggertsson ('90)
0-4 Geoffrey Castillion ('90)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Frans Elvarsson
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
4. Ísak Óli Ólafsson (f)
5. Ivan Aleksic ('66)
8. Hólmar Örn Rúnarsson (f)
9. Aron Kári Ađalsteinsson
22. Leonard Sigurđsson ('74)
23. Dagur Dan Ţórhallsson
45. Tómas Óskarsson ('59)
99. Lasse Rise

Varamenn:
12. Jonathan Faerber (m)
7. Davíđ Snćr Jóhannsson ('59)
9. Adam Árni Róbertsson ('74)
14. Ágúst Leó Björnsson
15. Atli Geir Gunnarsson
16. Sindri Ţór Guđmundsson
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('66)

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Gunnar Oddsson
Ómar Jóhannsson
Marc McAusland

Gul spjöld:
Anton Freyr Hauks Guđlaugsson ('79)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Lárus Ingi Magnússon
90. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
90. mín MARK! Geoffrey Castillion (Víkingur R.)
5 mín komnar framyfir venjulegan leiktíma og fjórđa markiđ komiđ.
Eyða Breyta
90. mín
Davíđ Snćr međ skot utan teigs en beint á Andreas.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Jörgen Richardsen (Víkingur R.)

Eyða Breyta
90. mín MARK! Örvar Eggertsson (Víkingur R.)
Örvar gerir endanlega út um ţetta.
Eyða Breyta
88. mín
Eftir ađ hafa fengiđ á sig mark í upphafi seinni hálfleiks hafa Keflvíkingar veriđ mun sterkari ađilinn í leiknum en ekki fengiđ neitt út úr ţví. Uppbótartími er 8 mín.
Eyða Breyta
82. mín
Frans Elvarsson međ skot ađ marki en Andreas ver.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Örvar Eggertsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
79. mín Mark - víti Geoffrey Castillion (Víkingur R.)
Skorađi af miklu öryggi.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Anton Freyr Hauks Guđlaugsson (Keflavík)

Eyða Breyta
78. mín
Víkingar ađ fá vítaspyrnu
Eyða Breyta
77. mín Örvar Eggertsson (Víkingur R.) Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
76. mín
Keflvíkingarnir hafa eflst eftir mark Víkinga og eru ađ gera harđa hríđ ađ marki Víkinga.
Eyða Breyta
74. mín Adam Árni Róbertsson (Keflavík) Leonard Sigurđsson (Keflavík)

Eyða Breyta
72. mín
Davíđ Snćr međ skot ađ marki Víkinga, en í varnarmann og aftur fyrir
Eyða Breyta
71. mín
Hólmar Örn međ skot af löngu fćri sem Andreas ver án vandrćđa.
Eyða Breyta
67. mín
Castillion međ skot ađ marki en Sindri ver enn og aftur.
Eyða Breyta
66. mín Rúnar Ţór Sigurgeirsson (Keflavík) Ivan Aleksic (Keflavík)
Enn ein skipting vegna meiđsla
Eyða Breyta
64. mín
Skv fréttum ţarf ađ flytja Milos á brott međ sjúkrabíl vegna höfuđhöggs.
Eyða Breyta
62. mín Sölvi Ottesen (Víkingur R.) Milos Ozegovic (Víkingur R.)
Milos borinn meiddur af velli.
Eyða Breyta
61. mín
Arnţór er hér fluttur af velli međ sjúkrabíl. Ađ sögn sjónarvotta er hann mikiđ meiddur á ökla.
Eyða Breyta
59. mín Davíđ Snćr Jóhannsson (Keflavík) Tómas Óskarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
56. mín
Dauđafćri hjá Erlingi Agnarssyni en skot hans framhjá marki Keflavíkur.
Eyða Breyta
54. mín Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Víkingur R.) Arnţór Ingi Kristinsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
54. mín
Arnţór Ingi er borinn hér af velli. Fór í tćklingu og virđist hafa fariđ illa út úr henni.
Eyða Breyta
48. mín MARK! Erlingur Agnarsson (Víkingur R.), Stođsending: Geoffrey Castillion
Castillon fékk boltan á miđju vallarins, brunađi upp og sendi boltann á Erling sem stýrđi honum í markiđ.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Rólegum hálfleik lokiđ. Spurning hvort viđ fáum meira fjör.
Eyða Breyta
43. mín
Ísak Óli međ góđan skalla af markteig, eftir aukaspyrnu, en beint á Andreas.
Eyða Breyta
38. mín
Ţađ hefur aftur hćgt á leiknum hér í Keflavík. Liđin ţó ađ reyna en vantar bćđi smá bit eđa heppni á síđasta ţriđjungnum.
Eyða Breyta
26. mín
Arnţór Ingi í dauđafćri en eftur ver Sindri frábćrlega.
Eyða Breyta
26. mín
Erlingur Agnarsson í dauđafćri en Sindri í marki Keflavíkur međ frábćra markvörslu.

Eyða Breyta
24. mín
Lasse Rise međ skot af vítateigslínu en hitti boltann illa og skot hans hátt yfir.
Eyða Breyta
16. mín
Hornspyrna frá hćgri hjá gestunum og Gunnlaugur Fannar fékk boltann einn og óvaldađur á markteig en skalli hans laus og beint á Sindra. Ţarna gat Gunnlaugur gert mun betur.
Eyða Breyta
9. mín
Keflvíkingar međ efnilega sókn. Hólmar fékk boltan á vinstri kanti og átti góđa fyrirgjöf en Andreas greip vel inní. Hann lenti illa og ţurfti smá ađhlynningu en er kominn af stađ aftur.
Eyða Breyta
5. mín
Ţetta fer rólega af stađ hér í Keflavík.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Keflvíkingar hefja leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stađan í töflunni fyrir leikinn er einfaldlega svona:

Keflavík er löngu falliđ međ ađeins 4 stig úr 20 leikjum í sumar.

Víkingur R er í 9. sćti međ 22 stig, en ađeins ţremur stigum fyrir ofan Fjölni sem er í fallsćti. Stigin eru ţeim ţví gríđarlega mikilvćg í dag.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Aron Sigurđsson leikmađur CSKA Moskvu var spámađur umferđarinnar á Fótbolta.net. Hann á ekki von á miklu fjöri í Keflavík í dag en spáin hans hljóđar svona.

Keflavík 0 - 0 Víkingur R.
Ţví miđur.

Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Góđan daginn, veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Keflavíkur og Víkings R í nćst síđustu umferđ Pepsi-deildar karla.

Leikurinn hefst klukkan 14:00 á Nettóvellinum í Keflavík.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Byrjunarlið:
1. Andreas Larsen (m)
3. Jörgen Richardsen
5. Milos Ozegovic ('62)
6. Halldór Smári Sigurđsson
7. Alex Freyr Hilmarsson
9. Erlingur Agnarsson ('77)
10. Rick Ten Voorde
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
21. Arnţór Ingi Kristinsson ('54)
24. Davíđ Örn Atlason
27. Geoffrey Castillion

Varamenn:
12. Serigne Mor Mbaye (m)
2. Sindri Scheving
4. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('54)
8. Sölvi Ottesen ('62)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
18. Örvar Eggertsson ('77)
23. Nikolaj Hansen

Liðstjórn:
Arnar Bergmann Gunnlaugsson (Ţ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Hajrudin Cardaklija
Logi Ólafsson (Ţ)
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann

Gul spjöld:
Örvar Eggertsson ('80)
Jörgen Richardsen ('90)

Rauð spjöld: