La Manga
mánudagur 21. janúar 2019  kl. 15:00
Vináttulandsleikur kvenna
Aðstæður: Sól og blíða
Ísland 2 - 1 Skotland
1-0 Elín Metta Jensen ('49)
2-0 Elín Metta Jensen ('54)
2-1 Lana Clelland ('90)
Byrjunarlið:
12. Sonný Lára Þráinsdóttir (m) ('74)
3. Sif Atladóttir
4. Glódís Perla Viggósdóttir
5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir ('86)
7. Sara Björk Gunnarsdóttir (f)
11. Hallbera Guðný Gísladóttir ('74)
17. Agla María Albertsdóttir
20. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('59)
23. Fanndís Friðriksdóttir ('62)

Varamenn:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
1. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (m) ('74)
8. Sigríður Lára Garðarsdóttir
14. Anna Rakel Pétursdóttir ('74)
15. Selma Sól Magnúsdóttir ('62)
15. Alexandra Jóhannsdóttir ('86)
16. Elísa Viðarsdóttir ('87)
18. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
21. Svava Rós Guðmundsdóttir ('59)
22. Rakel Hönnudóttir

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
92. mín

Eyða Breyta
92. mín Leik lokið!
Sigur í fyrsta landsleiknum undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Lana Clelland (Skotland)
Sárabótarmark frá Skotum. Flott snúningsskot sem endar í netinu.
Eyða Breyta
87. mín Elísa Viðarsdóttir (Ísland) Ingibjörg Sigurðardóttir (Ísland)

Eyða Breyta
86. mín Alexandra Jóhannsdóttir (Ísland) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Ísland)
Alexandra fædd árið 2000, er að spila sinn fyrsta A-landsleik,
Eyða Breyta
80. mín Leanne Crichton (Skotland) Joanne Love (Skotland)

Eyða Breyta
80. mín Fiona Brown (Skotland) Chloe Arthur (Skotland)

Eyða Breyta
80. mín Lizzie Arnot (Skotland) Jane Ross (Skotland)

Eyða Breyta
76. mín

Eyða Breyta
75. mín
Skotland nálægt því að minnka muninn. Caroline Weir með skot í tréverkið úr aukaspyrnu.
Eyða Breyta
74. mín Anna Rakel Pétursdóttir (Ísland) Hallbera Guðný Gísladóttir (Ísland)

Eyða Breyta
74. mín Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (Ísland) Sonný Lára Þráinsdóttir (Ísland)

Eyða Breyta
71. mín


Eyða Breyta
70. mín

Eyða Breyta
67. mín Abbi Grant (Skotland) Joelle Murray (Skotland)
Skoska liðið að reyna að auka sóknarþunga sinn.
Eyða Breyta
64. mín Lana Clelland (Skotland) Zoe Ness (Skotland)

Eyða Breyta
62. mín Selma Sól Magnúsdóttir (Ísland) Fanndís Friðriksdóttir (Ísland)

Eyða Breyta
59. mín Svava Rós Guðmundsdóttir (Ísland) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Ísland)

Eyða Breyta
54. mín MARK! Elín Metta Jensen (Ísland)
Elín Metta er á eldi!

Ísland sækir upp vinstri kantinn og boltinn berst á Elínu sem kemst framhjá markverði Skota og skorar sitt annað mark!
Eyða Breyta
50. mín
Glæsilegt! Ísland hefur tekið forystuna. Elín Metta með skot úr teignum sem endar í netinu.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Elín Metta Jensen (Ísland)


Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er farinn af stað
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Markalaust í hálfleik. Jafnræði með liðunum. Síðasti kafli fyrri hálfleiks var tíðindalítill.
Eyða Breyta
30. mín


Eyða Breyta
27. mín
Erin Cuthbert með marktilraun fyrir Skotland en íslenska liðið bjargar í hornspyrnu.
Eyða Breyta
26. mín
Berglind Björg Þorvaldsdóttir með marktilraun en boltinn framhjá. Leikurinn hefur verið jafn hingað til, samkvæmt upplýsingum frá skoska sambandinu.
Eyða Breyta
21. mín
Zoe Ness, sem er að leika sinn fyrsta landsleik fyrir Skotland, á skalla eftir fyrirgjöf Erin Cuthbert en Sonný handsamar knöttinn.
Eyða Breyta
11. mín
Sara Björk með skot frá vítateigsendanum en nær ekki að láta reyna á markvörð Skotlands, Jennu Fife.
Eyða Breyta
6. mín
Fanndís Friðriksdóttir með skot sem hefur viðkomu í varnarmanni. Ísland fær hornspyrnu en ekkert kemur úr henni, Skotland hreinsar frá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Þjóðsöngvarnir að baki. Sólin skín á La Manga þar sem vináttulandsleikur Íslands og Skotlands er farinn af stað. Hér munum við uppfæra allt það helsta sem gerist í leiknum, í gegnum upplýsingar frá KSÍ og skoska sambandinu. Ekki er um hefðbundna textalýsingu að ræða.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þetta er annar vináttuleikur Skotlands á La Manga. Liðið tapaði 3-1 fyrir Noregi í síðustu viku.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
A-landslið kvenna mætir Skotlandi í vináttulandsleik á La Manga, Spáni, í dag og hefst leikurinn klukkan 15:00 að íslenskum tíma. Þetta er fyrsti leikur liðsins undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar, en Skotar verða meðal þátttakenda á HM í Frakklandi í sumar.

Hér munum við uppfæra allt það helsta sem gerist í leiknum, í gegnum upplýsingar frá KSÍ. Ekki er um hefðbundna textalýsingu að ræða.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Jenna Fife (m)
3. Nicola Docherty
4. Lucy Graham
6. Joanne Love ('80)
8. Zoe Ness ('64)
9. Caroline Weir
13. Jane Ross ('80)
14. Chloe Arthur ('80)
17. Frankie Brown
22. Erin Cuthbert

Varamenn:
1. Shannon Lynn (m)
21. Rachel Harrison (m)
7. Hayley Lauder
10. Leanne Crichton ('80)
11. Abbi Grant ('67)
16. Christie Murray
19. Lana Clelland ('64)
20. Fiona Brown ('80)
23. Lizzie Arnot ('80)

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: