Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
FH
2
0
HK
Jónatan Ingi Jónsson '9 1-0
Brandur Olsen '65 2-0
27.04.2019  -  16:00
Kaplakrikavöllur
Pepsi Max-deild karla
Maður leiksins: Jónatan Ingi Jónsson
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
3. Cédric D'Ulivo
4. Pétur Viðarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
8. Kristinn Steindórsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
11. Atli Guðnason ('84)
11. Jónatan Ingi Jónsson ('90)
16. Guðmundur Kristjánsson
18. Jákup Thomsen ('78)
27. Brandur Olsen

Varamenn:
12. Vignir Jóhannesson (m)
7. Steven Lennon ('84)
8. Þórir Jóhann Helgason ('78)
21. Guðmann Þórisson
22. Halldór Orri Björnsson ('90)
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Davíð Þór Viðarsson
Guðlaugur Baldursson
Eiríkur K Þorvarðsson
Ólafur H Guðmundsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Ásmundur Guðni Haraldsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
FH vinnur 2-0 í mjög prúðum leik
92. mín
Emil Atla í hörku færi en misreiknar skot sitt og Gunnar ekki í neinum vandræðum
91. mín
+3 bætt við
90. mín
Inn:Halldór Orri Björnsson (FH) Út:Jónatan Ingi Jónsson (FH)
Jónatan verið besti maður vallarins
88. mín
Inn:Valgeir Valgeirsson (HK) Út:Ólafur Örn Eyjólfsson (HK)
84. mín
Inn:Steven Lennon (FH) Út:Atli Guðnason (FH)
Lennon er matter á svæðið - Fantasy spilarar landsins vona að hann muni setja mark sitt á leikinn
80. mín
Emil með hörku skalla yfir mark FH
78. mín
Inn:Þórir Jóhann Helgason (FH) Út:Jákup Thomsen (FH)
73. mín
Hjörtur Logi liggur og fær aðhliningu - Brynjar Björn kallar sína menn til sín og ræðir stuttlega við þá áður en leikurinn fer af stað aftur
71. mín
FH að komast í ákjósanlegt marktækifæri en Atli Guðna reynir frekar að senda boltan fyrir á Jónatan Inga sem er rangstæður heldur en að skjóta
70. mín
Inn:Ásgeir Marteinsson (HK) Út:Brynjar Jónasson (HK)
65. mín MARK!
Brandur Olsen (FH)
AGALEGT!
Leifur Andri með arfaslaka sendingu inn á miðsvæðið sem Brandur kemst í og sér strax að Arnar Freyr er full framarlega í markinu og hamrar hann af einhverjum 30-40 metrum og inn!
Þetta er sárt fyrir HK
61. mín
Jónatan Ingi með hörku fyrirgjöf sem Björn Daníel flikkar rétt framhjá með hnakkanum
Jónatan Ingi verið frábært í þessum leik fyrir FH
53. mín
Pétur Viðars með hörku skalla yfir markið eftir hornið
52. mín
Jónatan Ingi með flottan sprett upp kanntin og með sendingu fyrir sem Jákup er hársbreydd frá að koma stóru tánni í en boltinn hefur haft viðkomu í HK þar sem þeir fengu horn
51. mín
Cedric hefur skipt um treyju í hálfleik, hann trítlar um völlinn í treyju sem er ómerkt að aftan
49. mín
HK fær fyrstu hornspyrnu síðari hálfleiks, Ólafur Örn með aukaspyrnu fyrir miðjum velli fyrir mark FH en FH-ingar skalla aftur fyrir
46. mín
Þetta er farið af stað aftur

45. mín
Hálfleikur
Fyrir utan markið þá hefur ekki mikið verið um að vera
Vonum að við fáum hressari seinni hálfleik

43. mín
Brandur Olsen með HÖRKUSKOT! sem Arnar Freyr nær að verja yfir
40. mín
Bjarki Gunn og Emil Atla búnir að skipta um kannt hjá HK, þeir eru að reyna mixa þessu upp
37. mín
Arnþór Ari með slaka spyrnu hátt yfir markið
37. mín
HK fær aukaspyrnu rétt fyrir utan teig
31. mín
FH reynir sömu uppskrift og áðan, Hjörtur Logi upp að endalínu sendir hann niðri með jörðinni fyrir og Jákúp með hæl-flikk en núna komust HK-ingar fyrir
29. mín
FH er búið að taka leikinn svolitið yfir, lítið um að vera hjá HK
26. mín
Jónatan Ingi með flottan sprett og vinnur horn
20. mín
Aðeins búið að hægjast á leiknum, virðist sem þetta mark hafi aðeins dregið úr HK-ingum
16. mín
Jónatan Ingi með flott skot sem Arnar Freyr er ekki í neinum vandræðum með
9. mín MARK!
Jónatan Ingi Jónsson (FH)
Stoðsending: Jákup Thomsen
Varla búin að sleppa orðinu þegar FH skorar og kemst yfir!
Hjörtur logi hleypur upp að endalínu og sendir fyrir á Jákúp sem hæl-flikkar hann á Jónatan Inga á fjærstönginni!
8. mín
HK með tvær hornspyrnur í röð en FH kemur þessu i burtu, HK lítur vel út fyrstu mínúturnar
7. mín
Arnþór Ari með HÖRKUSKOT! sem Gunnar blakar yfir og fær horn! HK verið sprækir fyrstu mínúturnar
6. mín
HK með fyrstu hornspyrnu leiksins en hún er ekki góð og FH kemur boltanum frá
5. mín
Birkir Valur með ákjósanlegan bolta fyrir en Cedric er vandanum vaxinn og skallar frá
1. mín
Veislan er hafin góðir gestir!
FH-ing sækja í átt að krónunni en HK byrjar leikinn og sækja í átt að bílastæðum í krikanum
Fyrir leik
Liðin ganga hér út á völl, þetta fer að bresta á góðir gestir!



Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár, athygli vekur að Steven Lennon og Guðmann Þórisson byrja á bekknum hjá FH í dag.
HK liðið teflir fram minna óvæntu liði en áhugaverðu engu að síður
Fyrir leik
Það hefur verið örlítið meira um að vera hjá HK en þeir hafa líka verið að bæta við sig sterkum póstum sem muna eflaust koma til með að hjálpa HK mikið í sumar

Komnir:
Arnþór Ari Atlason frá Breiðabliki
Atli Arnarson frá ÍBV
Ásgeir Börkur Ásgeirsson frá Fylki
Emil Atlason frá Þrótti R.
Aron Kári Aðalsteinsson frá Breiðablik (Á láni)
Kári Pétursson frá Stjörnunni

Farnir:
Aron Elí Sævarsson í Val (Var á láni)
Sigurpáll Melberg Pálsson í Fjölni (Var á láni)
Zeiko Lewis (Var á láni)
Eiður Gauti Sæbjörnsson
Hákon Þór Sófusson
Ingiberg Ólafur Jónsson
Árni Arnarson - samningslaus
Fyrir leik
Rennum aðeins yfir gluggan hjá FH til þessa

Komnir:
Guðmann Þórisson frá KA
Brynjar Ásgeir Guðmundsson frá Grindavík
Björn Daníel Sverrisson frá AGF


Farnir:
Atli Viðar Björnsson hættur
Eddi Gomes til Henan Jianye (var á láni)
Rennico Clarke
Robbie Crawford til IFK Marienham
Viðar Ari Jónsson til Brann (var á láni)
Zeiko Lewis
Geoffrey Castillion til Fylkis (láni)
Fyrir leik
FH-ingar unnu báða leikina það sumarið 4-0, vonandi fyrir HK verður breyting þar á í sumar.
Fyrir leik
Síðast þegar HK-ingar léku í deild þeirra bestu sumarið 2008 mættu þeir einmitt FH í fyrstu umferð þáverandi Landsbankadeild á kópavogsvelli. Þar enduðu leikar 0-4 fyrir FH, þar sem meðal annars Atli Guðnason skoraði þriðja markið en hann er með FH-ingum í dag líkt og Björn Daníel, Davíð Þór og Hjörtur Logi. Það eru hinsvegar engir leikmenn HK frá þessum tíma í hóp hjá HK í dag.
Fyrir leik
Eftir vonbrigðatímabil sumarið 2017 var niðurstaðan í fyrra enn verri þegar liðið náði ekki Evrópusæti og voru FH-ingar aldrei líklegir í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Undirbúnigstímabilið núna var ekki þeirra besti vinur og eftir erfiða byrjun í vetur fór liðið á gott skrið en tapaði svo gegn KR í undanúrslitum Lengjubikarsins 3-2 í hörkuleik.
Fyrir leik
HK lék síðast í deild þeirra bestu sumarið 2008 en eftir langa fjarveru eru þeir komnir aftur eftir að hafa endað í 2. sæti í Inkasso-deildinni í fyrra eftir að hafa verið á toppi deildarinnar fyrir síðustu umferðina.
Fyrir leik
Þessum liðum er spáð baráttu á sitthvorum enda töflunnar í sumar en heimamenn í FH er spáð baráttu við Val um Íslandsmeistaratitilinn meðan liði fólksins úr Kópavogi er spáð aðeins verra gengi eða 12.sæti og falli beint niður í Inkasso að ári.
Fyrir leik
Það hefur eitt og annað gengið á síðan við kvöddum Pepsí deildina síðasta sumar og ber þar helst að nefna að nú heitir þetta Pepsí Max deildin, Sú viðbæting!
Við fengum líka gestina hér í dag frá Kópavogi upp í deild þeirra bestu og eru þeir staðráðnir í að kæfa þennan falldraug strax í fæðingu sem búið er að reyna úða yfir þá frá helstu spekingum og má búast við þeim vel peppuðum í dag
Fyrir leik
Heil og sæl lesendur góðir!
Verið hjartanlega velkomin/nn í þessa beinu textalýsingu frá leik FH og HK í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla 2019!
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
Bjarni Gunnarsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
8. Arnþór Ari Atlason
9. Brynjar Jónasson ('70)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('88)
14. Hörður Árnason
16. Emil Atlason
18. Atli Arnarson
24. Björn Berg Bryde

Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
5. Guðmundur Þór Júlíusson
8. Máni Austmann Hilmarsson
10. Ásgeir Marteinsson ('70)
17. Valgeir Valgeirsson ('88)
19. Arian Ari Morina
26. Aron Kári Aðalsteinsson

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Þjóðólfur Gunnarsson
Matthías Ragnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus

Gul spjöld:

Rauð spjöld: