Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Grótta
2
2
Þróttur R.
Dagur Guðjónsson '43
0-1 Ágúst Leó Björnsson '44 , víti
Kristófer Orri Pétursson '57 1-1
1-2 Ágúst Leó Björnsson '67
Pétur Theódór Árnason '90 2-2
10.05.2019  -  19:15
Vivaldivöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Kristinn Friðrik Hrafnsson
Maður leiksins: Ágúst Leó Björnsson
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
Pétur Theódór Árnason
Dagur Guðjónsson
2. Arnar Þór Helgason ('80)
3. Bjarki Leósson
6. Sigurvin Reynisson (f)
9. Axel Sigurðarson
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
19. Axel Freyr Harðarson
21. Orri Steinn Óskarsson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Theodór Árni Mathiesen (m)
8. Júlí Karlsson
11. Sölvi Björnsson
17. Agnar Guðjónsson
17. Gunnar Jónas Hauksson

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Bjarni Rögnvaldsson
Halldór Kristján Baldursson
Halldór Árnason
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Dagur Guðjónsson ('34)
Sigurvin Reynisson ('38)
Kristófer Orri Pétursson ('40)
Axel Freyr Harðarson ('77)

Rauð spjöld:
Dagur Guðjónsson ('43)
Leik lokið!
2-2 jafntefli er staðreynd eftir mikinn baráttu leik.

Viðtöl og skýrsla koma í kvöld.
90. mín MARK!
Pétur Theódór Árnason (Grótta)
Þeir jafna hér á síðustu mínútu !!!

Mikil basl í teignum og á eitthvern ótrúlegan hátt tókst Pétri að koma boltanum í netið. Baráttu mark hér undir lokin !
90. mín
Inn:Páll Olgeir Þorsteinsson (Þróttur R.) Út:Aron Þórður Albertsson (Þróttur R.)
86. mín
Kristófer með skot sem Arnar Darri grípur.
82. mín Gult spjald: Guðmundur Friðriksson (Þróttur R.)
Guðmundur sparkar í Axel Frey og Gróttumenn fá aukaspyrnu við vítateig sem verður ekkert úr.
81. mín
Þróttara keyra upp völlinn og Jasper er komin einn á móti Hákoni. Hákon gerir hinsvegar vel og ver!!
80. mín
Inn:Lárus Björnsson (Þróttur R.) Út:Ágúst Leó Björnsson (Þróttur R.)
Markaskorarinn fer af velli.
80. mín
Inn:Halldór Kristján Baldursson (Grótta) Út:Arnar Þór Helgason (Grótta)
77. mín Gult spjald: Axel Freyr Harðarson (Grótta)
Þrótttarar voru komnir fjórir á þrjár þegar Axel brýtur á Daða og uppsker gult spjald.
74. mín
Grótta fær aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateigshorn. Þróttarar eru fyrsti á boltan og skalla hann frá.
73. mín Gult spjald: Birkir Þór Guðmundsson (Þróttur R.)
70. mín
Þróttur fékk hornspyrnu þar sem Archie nær skoti að marki en Hákon grípur boltan.
67. mín MARK!
Ágúst Leó Björnsson (Þróttur R.)
Stoðsending: Jasper Van Der Heyden
Jasper kemst upp kantinn þar sem hann sendir hann á Ágúst sem er einn inn í vítateig. Hann rennir honum framhjá Hákoni í markinu. Vel klárað!
64. mín
Inn:Daði Bergsson (Þróttur R.) Út:Rafn Andri Haraldsson (Þróttur R.)
Fyrsta skipting leiksins
63. mín
Gróttumenn eru mun líklegri til að bæta við marki frekar en Þróttarar! Halda boltanum mun betur og það er ekki að sjást að þeir eru einum færri.
57. mín MARK!
Kristófer Orri Pétursson (Grótta)
Já það er bara þannig !
Kristófer með geggjaða aukaspyrnu í nær hornið sem fer rakleiðis í netið! Geggjaður!
56. mín
Hákon er snöggur að koma boltanum í leik eftir horn. Orri rekur boltann upp völlin þar sem Axel fær boltan frá honum og nælir í aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig. Þetta er kjörið tækifæri fyrir Gróttu!
49. mín
Nei nú skil ég ekki neitt...
Þróttari liggur niðri í vítateig þeirra eftir að leikmenn raða sér upp fyrir að taka horn. Allt í einu er Arnar Darri brjálaður og allir leikmenn leiksins eru að ýta hvor öðrum inn í markinu. Dómarinn hleypur að markinu og róar þá niður.
48. mín
ÞVÍLÍK VARSLA

Pétur Theódór á geggjaðan skalla alveg upp í samskeytin sem Arnar Darri ver.
46. mín
Seinni hálfleikur er farinn af stað og Grótta byrjar með boltann.
45. mín
Hálfleikur
Undir lok leiksins fór eitthvað að gerast eftir að leikurinn hafði verið frekar tíðindalítill. Menn fóru að takast á og spjöldin komu í kjölfarið.

Gróttumenn eru einum færri og Þróttarar einu marki ríkari. Það er því ljóst að brekkan hjá Gróttu verður aðeins brattandi heldur en þegar þeir mættu til leiks.

44. mín Mark úr víti!
Ágúst Leó Björnsson (Þróttur R.)
Ágúst sendir Hákon í rangt horn og Þróttarar eru komnir með forystuna!
43. mín Rautt spjald: Dagur Guðjónsson (Grótta)
RAUTT!

Dagur fær sitt annað gula spjald og brýtur á Aroni Þórðar inn í vítateig.
Dómarinn var ekki lengi að hugsa sig um og benti strax á punktinn.
Það er að kominn svakalegur hiti í þennan leik!
41. mín Gult spjald: Rafn Andri Haraldsson (Þróttur R.)
40. mín Gult spjald: Kristófer Orri Pétursson (Grótta)
38. mín Gult spjald: Sigurvin Reynisson (Grótta)
Ekta fyrirliðabrot. Stöðvaði sókn Þróttar.
36. mín
HVERNIG ?
Allt í einu eru Gróttumenn komnir fjórir á móti einum þar sem Pétur Theódór setur hann fyrir á Orra sem setur boltan beint á Arnar Darra í markinu!
35. mín
Þróttur fær aukaspyrnu sem Hákon setur í horn.
34. mín Gult spjald: Dagur Guðjónsson (Grótta)
Brýtur á Aron Þórði vinstra megin við vítateig
32. mín
Þetta hefði getað endað hættulega fyrir Þrótt !!

Arnar Darri missir boltan inn í vítateig eftir fyrirgjöf frá Axel en ná að koma boltanum frá.
26. mín
Arnar Þór stígur fyrir Þróttara rétt hjá hornfána Gróttu. Þróttur fær aukaspyrnu sem Hákon á ekki í vandræðum með að grípa.

Hákon hendir boltanum á Orra sem er á miðjunni. Hann fer framhjá nokkrum Þrótturum og kemst alla leið upp að vítateig Þróttara en skýtur beint á Arnar í markinu.
20. mín
Birkir Þór rekur boltan upp miðjuna. Gefur hann síðan á Aron Þórð sem skýtur að marki en Hákon ver.

Í næstu sókn á eftir á Kristófer skot að marki Þróttar sem Arnar Darri ver.
18. mín
Axel Freyr fær boltann í höndina inn í vítateig Þróttar. Þróttur fær aukaspyrnu.
12. mín
Grótta fær aukaspyrnu vinstra megin við vítateig Þróttar. Arnar Darri grípur boltan og kemur honum strax í leik.
8. mín
Bæði liðin spila vel á milli sín til að reyna finna leiðir í gegnum vörn andstæðinganna.

Grótta reynir spil upp kantana á meðan Þróttur reynir stungur inn fyrir vörnina.
2. mín
Vel spilað hjá Gróttu hér á upphafsmínútum sem endar með skoti frá Orra. Það fer hinsvegar í varnarmann og Þróttur nær að koma hættunni frá.
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og Þróttur byrjar með boltan.
Fyrir leik
Byrjunarliðin er komin inn og vekur það athygli að Orri Steinn, 14 ára sonur Óskars Hrafns er í byrjunarliði. Það verður spennandi að fylgjast með hvernig þessi ungi strákur stendur sig hér í dag.

Bæði lið eru farin inn í búningsklefa og eru að gera sig tilbúna fyrir leikinn.

Það er smávegis vindur hér á Seltjarnarnesinu sem er nú ekki oft hef ég heyrt, annars er fínt veður fyrir fótbolta.
Fyrir leik
Í fyrstu umferðinni misstókst báðum liðum að ná sér í stig. Þróttur tapaði 3-2 fyrir Njarðvík og Víkingur Ó vann Gróttu 2-0. Þau eru því bæði með 0 stig þar sem Þróttur situr í 7.sæti og Grótta í 11.sæti.

Liðin eiga því ennþá eftir að ná í sín fyrstu stig í deildinni og vonandi fáum við skemmtilegan leik hér á nesinu í dag!
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá Vivaldi vellinum á Seltjarnarnesi þar sem önnur umferð af Inkasso-deild karla fer fram. Grótta tekur á móti Þrótti og hefst leikurinn kl.19:15.
Byrjunarlið:
Arnar Darri Pétursson
Ágúst Leó Björnsson ('80)
2. Sindri Scheving
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Birkir Þór Guðmundsson
8. Aron Þórður Albertsson ('90)
10. Rafn Andri Haraldsson ('64)
11. Jasper Van Der Heyden
23. Guðmundur Friðriksson
25. Archie Nkumu
33. Hafþór Pétursson

Varamenn:
7. Daði Bergsson ('64)
9. Rafael Victor
14. Lárus Björnsson ('80)
21. Andri Jónasson
22. Gústav Kári Óskarsson
26. Páll Olgeir Þorsteinsson ('90)

Liðsstjórn:
Þórhallur Siggeirsson (Þ)
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Sveinn Óli Guðnason
Halldór Geir Heiðarsson
Alexander Máni Patriksson
Magnús Stefánsson

Gul spjöld:
Rafn Andri Haraldsson ('41)
Birkir Þór Guðmundsson ('73)
Guðmundur Friðriksson ('82)

Rauð spjöld: