Olísvöllurinn
laugardagur 25. maí 2019  kl. 14:00
2. deild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Vestri 0 - 2 Þróttur V.
0-1 Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('102)
0-2 Pape Mamadou Faye ('110)
Byrjunarlið:
30. Brenton Muhammad (m)
2. Milos Ivankovic
5. Hákon Ingi Einarsson
6. Daniel Osafo-Badu
7. Zoran Plazonic
9. Pétur Bjarnason
10. Páll Sindri Einarsson
14. Þórður Gunnar Hafþórsson
18. Hammed Lawal ('77)
19. Joshua Ryan Signey
22. Elmar Atli Garðarsson

Varamenn:
24. Giacamo Ratto (m)
3. Friðrik Þórir Hjaltason
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
11. Aaron Robert Spear ('77)
11. Isaac Freitas Da Silva
21. Viktor Júlíusson
33. Dejan Dordevic

Liðstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Atli Þór Jakobsson
Jón Hálfdán Pétursson

Gul spjöld:
Páll Sindri Einarsson ('105)
Pétur Bjarnason ('120)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Einar Geir Jónasson
125. mín Leik lokið!
Eftir 4. umferð er Vestri í 6. sæti og Þróttur í 8. sæti.
Eyða Breyta
124. mín Leik lokið!

Eyða Breyta
122. mín Oliver Helgi Gíslason (Þróttur V. ) Pape Mamadou Faye (Þróttur V. )

Eyða Breyta
121. mín
Þórður kemst upp en það eru fáir inni í teig og boltinn endar í höndunum á Ivaylo eftir lága sendingu Þórðar.
Eyða Breyta
120. mín Gult spjald: Pétur Bjarnason (Vestri)
Pétur fær gult spjald fyrir það að fara í bakið á Pape.
Eyða Breyta
119. mín Aran Nganpanya (Þróttur V. ) Ingvar Ásbjörn Ingvarsson (Þróttur V. )
Þróttarar bæta við varnarmanni.
Eyða Breyta
112. mín
Vestramenn óánægðir með frammistöðu sýna og gefa allt til þess að ná marki.
Eyða Breyta
110. mín MARK! Pape Mamadou Faye (Þróttur V. ), Stoðsending: Ingvar Ásbjörn Ingvarsson
Pape fékk lágan bolta inn í teig og kláraði frábærlega!
Eyða Breyta
105. mín Gult spjald: Páll Sindri Einarsson (Vestri)

Eyða Breyta
102. mín MARK! Ingvar Ásbjörn Ingvarsson (Þróttur V. )
MARK! Ingvar kemst í gegn en Brenton ver en Ingvar nær honum aftur og kemur boltanum í netið.
Eyða Breyta
100. mín
Leikurinn heldur áfram eftir langa bið.
Eyða Breyta
100. mín Örn Rúnar Magnússon (Þróttur V. ) Andri Hrafn Sigurðsson (Þróttur V. )

Eyða Breyta
94. mín
Sjúkrabíllinn kominn og Andri Hrafn fluttur á sjúkrahús.
Eyða Breyta
92. mín
Bið eftir sjúkrabíl..
Eyða Breyta
88. mín
Maður Þróttar liggur ennþá og ekkert gerist.
Eyða Breyta
80. mín
Meiðsli hjá Þrótti. Börur og læti.
Eyða Breyta
77. mín Aaron Robert Spear (Vestri) Hammed Lawal (Vestri)
Fyrsta skipting Vestra. Englendingur fyrir Englending
Eyða Breyta
71. mín
Hammed fær aukaspyrnu í fyrsta skipti í leiknum þó svo að það hafi oft verið brotið á honum.

Eyða Breyta
70. mín

Eyða Breyta
69. mín
Þróttarar fá frábært færi sem klúðrast og endar á skyndisókn Vestra þar sem Zoran skýtur framhjá.
Eyða Breyta
67. mín
Andri Hrafn með frábæra inní-sendingu sem Guðmundur Marteinn skallar en Brenton ver frábærlega!! DAUÐAFÆRI!
Eyða Breyta
65. mín Ragnar Þór Gunnarsson (Þróttur V. ) Miroslav Babic (Þróttur V. )

Eyða Breyta
61. mín
Páll Sindri með frábæra háa sendingu á Hammed sem gefur á Josh sem skýtur rétt yfir.
Eyða Breyta
60. mín
Vestri með 3 skot í röð sem öll fara í varnarmenn.
Eyða Breyta
56. mín
Ekkert verður úr þeirri hornspyrnu.
Eyða Breyta
56. mín
Enn ein hornspyrnan fyrir Vestra
Eyða Breyta
56. mín
Pape fær langa sendingu sem Brenton, markmaður Vestra, kemur á móti og dæmt er brot á Pape þar sem hann fer með fæturna á undan sér.
Eyða Breyta
55. mín
Þórður Gunnar gefur inn í en Ivaylo nær taki á boltanum og sparkar fram.
Eyða Breyta
54. mín
Páll Sindri kemst í færi úti á kanti og gefur inn í á Þórð en það er of langur bolti sem Þórður nær ekki og endar þetta færi á markspyrnu.
Eyða Breyta
53. mín
Enn eitt horn Vestra sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
52. mín
Miroslav Babic liggur meiddur og kemur sjúkraþjálfari inn á völlinn.
Eyða Breyta
48. mín
Pétur Bjarnason frábært færi en beint á Ivaylo sem ver hann út í horn og ekkert verður úr því.
Eyða Breyta
47. mín
Vestramenn meira með boltann
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Vestramenn vonast eftir marki í seinni hálfleik þar sem þeir voru bæði meira með boltann og áttu fleiri færi í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Leikmenn labba inn á völlinn og nú eru það Vestramenn sem leika undan vindinum og byrja með boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flautað til hálfleiks.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Guðbjörn Smári Birgisson (Þróttur V. )

Eyða Breyta
44. mín
Josh vinnur boltann af Hrólfi og kemst í frábært færi en Guðmundur Marteinn nær boltanum á línu og hreinsar.
Eyða Breyta
43. mín
Páll Sindri gefur háan bolta inn í en Andri og Ivaylo skalla hvorn annan og liggja báðir meiddir en græða aukaspyrnu en liggja lengi og kemur sjúkraþjálfari inn.
Eyða Breyta
40. mín
Vestramenn hafa eiginlega bara verið með boltann síðustu 10 mínútur
Eyða Breyta
37. mín
Vestramenn hanga í sókn. Hammed tapar boltanum, Josh nær honum í frábært skotfæri en sólar sig nær markinu og gefur loks háan bolta inn á Þórð sem skallar boltann rétt í hendurnar á markmanninum.
Eyða Breyta
36. mín
Josh kemst í frábært skotfæri eftir frábæra sendingu Þórðar en markmaður Þróttara, Ivaylo, ver hann og fá Vestramenn sitt 6. horn en það verður lítið úr því.
Eyða Breyta
32. mín
Aukaspyrna í vil Þróttar fyrir miðju en þeir eru lengi að taka hana en hún nær ekki langt og Vestramenn komast í færi en missa boltann og endar það með aukaspyrnu fyrir Vestra. Boltinn endar hjá Þrótti en Vestramenn koma boltanum inn í og skalla boltann í slánna!
Frábært tækifæri misnotað.
Eyða Breyta
27. mín
Fátt hefur gerst þar til að Þróttarar komast í svæði og Andri gefur inn í en Þórður, Vestramaður, nær boltanum og kemur Vestra í færi og Pétur er hársbreidd frá því að koma boltanum inn en Guðmundur Marteinn les vel og sér hvar boltinn lendir og kemur til bjargar á línu með hjálp Ivaylo!
Eyða Breyta
22. mín
Þróttarar komast í frábært hlaup en dómarinn stoppar það og dæmir aukaspyrnu á þá áður en eitthvað gerist.
Eyða Breyta
21. mín
Daniel Badu með sendingu inn í sem Ivaylo ver en fær beint í hendurnar og dæmarinn dæmir aukaspyrnu fyrir Þróttara því Pétur virðist hoppa á hann.
Eyða Breyta
19. mín
Hammed sólar sig í færi en tapar boltanum, Josh nær boltanum og skýtur og fær horn. Hornið fer yfir alla á nærsvæðinu, Vestramenn ná boltanum en á þá er dæmt brot.
Eyða Breyta
18. mín
Aukaspyrna á Vestra á miðju þeirra vallarhelmings sem endar inni í teig og loks í höndunum á Brentton.
Eyða Breyta
16. mín
Þróttarar komast næstum því í gegn en Daniel Badu kemur í veg fyrir það og hreinsar út í innkast og Vestramenn fá tíma til að skila sér í vörn.
Eyða Breyta
14. mín
Hornið endar með broti inni í teig á Vestramenn sem Ivaylo tekur.
Eyða Breyta
13. mín
Daniel Badu gefur inn í en aftur er hreinsað út í innkast sem endar svo á hornspyrnu fyrir Vestramenn.
Eyða Breyta
10. mín
Þróttarar liggja í sókn en heimamenn ná að hreinsa.
Eyða Breyta
8. mín
Aukaspyrna á Þrótt sem Josh Signey tekur og Vestri spilar boltanum á milli sín á sínum vallarhelmingi fara svo upp og klúðra boltanum, vinna hann aftur og skjóta en beint á markmanninn Ivaylo. Vestramenn reyna að fiska víti en dómarinn gefur lítið út á það.
Eyða Breyta
2. mín
Þórður Gunnar gefur inn í frá hægri kanti en Þróttarar koma boltanum út í innkast sem endar með sókn Þróttara sem Brenton, markmaður Vestra, stöðvar.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Flautað er til leiks og eru það gestirnir frá Vogum sem byrja með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin í beina textalýsingu í 2. deild karla í leik Vestra við Þrótt Vogum. Fyrir leik situr Vestri í 4. sæti og Þróttur í því 11. í fallbaráttu. Með sigri Vestra gætu þeir komist í 1. sæti ef þeir skora fleiri en 5 mörk og fá ekkert á sig en ef Þróttur vinnur gætu þeir komist í 6. sæti ef markatalan er nógu góð.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ivaylo Yanachkov (m)
2. Hrólfur Sveinsson
2. Andri Hrafn Sigurðsson ('100)
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson (f)
11. Nemanja Ratkovic
14. Guðbjörn Smári Birgisson
16. Guðmundur Marteinn Hannesson
19. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('119)
24. Pape Mamadou Faye ('122)
26. Miroslav Babic ('65)
27. Alexis Alexandrenne

Varamenn:
3. Aran Nganpanya ('119)
5. Ragnar Þór Gunnarsson ('65)
13. Oliver Helgi Gíslason ('122)
21. Gilles Ondo
33. Örn Rúnar Magnússon ('100)

Liðstjórn:
Gunnar Júlíus Helgason
Úlfur Blandon (Þ)
Sigurður Elíasson
Margrét Ársælsdóttir

Gul spjöld:
Guðbjörn Smári Birgisson ('44)

Rauð spjöld: