Grenivíkurvöllur
laugardagur 20. júlí 2019  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Kristinn Friđrik Hrafnsson
Mađur leiksins: Hjalti Sigurđsson
Magni 0 - 3 Leiknir R.
0-1 Daníel Finns Matthíasson ('29)
0-2 Vuk Oskar Dimitrijevic ('72)
0-3 Sveinn Óli Birgisson ('77, sjálfsmark)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Angantýr Máni Gautason ('46)
0. Áki Sölvason
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
8. Arnar Geir Halldórsson ('74)
10. Lars Óli Jessen
15. Guđni Sigţórsson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson
18. Ívar Sigurbjörnsson
22. Viktor Már Heiđarsson ('46)
77. Gauti Gautason (f)

Varamenn:
23. Aron Elí Gíslason (m)
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
7. Jordan William Blinco ('46)
9. Gunnar Örvar Stefánsson ('74)
14. Frosti Brynjólfsson ('46)
30. Agnar Darri Sverrisson

Liðstjórn:
Stefán Sigurđur Ólafsson
Jakob Hafsteinsson
Andrés Vilhjálmsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Anton Orri Sigurbjörnsson
Ţorgeir Ingvarsson

Gul spjöld:
Angantýr Máni Gautason ('20)
Arnar Geir Halldórsson ('49)
Kristinn Ţór Rósbergsson ('81)
Gauti Gautason ('82)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
90. mín Leik lokiđ!
Leiknismenn hirđa ţrjú stigin á Grenivíkurvelli í dag. Fyrsta tap Magnamann á Grenivíkurvelli í sumar.
Eyða Breyta
90. mín
+2

Magnamenn komnir hátt og Leiknismann hafa veriđ ađ keyra á ţá. Sćvar kemst í ákjósanlega stöđu en skotiđ beint á Steinţór í markinu.
Eyða Breyta
90. mín
Komnar 90 á klukkuna.
Eyða Breyta
88. mín
Hér mátti engu muna ađ fjórđa markiđ hefđi fengiđ ađ líta dagsins ljós. Vuk međ sendingu inn í teig, sé ekki alveg hver tekur skotiđ í dauđafćri en ţađ er beint á Steinţór í markinu.
Eyða Breyta
85. mín
Fimm mínútur eftir ađ venjulegum leiktíma. Magni kemur ekki til međ ađ ógna ţessari forystu Leiknismanna miđa viđ spilamennsku liđsins núna.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Gauti Gautason (Magni)
Lyftir spjaldinu á Gauta líka.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Nacho Heras (Leiknir R.)
Hrindir Gauta
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni)
Réttilega dćmt gult spjald.
Eyða Breyta
80. mín
Dómarinn ekki búinn ađ vera góđur í dag. Tosađ í Stefán Árna sem er viđ ţađ ađ sleppa í gegn en hann dćmir ekki ţarna hefđi Leiknismenn geta fengiđ aukaspyrnu á hćttilegum stađ.
Eyða Breyta
79. mín
Skiptingarnar ađ gera gott mót hjá Leiknismönnum.
Eyða Breyta
77. mín SJÁLFSMARK! Sveinn Óli Birgisson (Magni), Stođsending: Ósvald Jarl Traustason
Oskar međ fyrirgjöf. Sveinn Óli einn á auđum sjó, misreiknar boltann og skallar aftur fyrir sig í eigiđ net. Laglegt mark en ekki í rétt mark hjá Sveinn Óla.
Eyða Breyta
76. mín Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.) Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)
Síđasta breyting Leiknismanna í leiknum.
Eyða Breyta
75. mín
Magnamenn ţurfa nú tvö mark ćtli ţeir ađ vera taplausir á heimavelli.

Virđist samt ekki vera í kortunum.
Eyða Breyta
74. mín Gunnar Örvar Stefánsson (Magni) Arnar Geir Halldórsson (Magni)
Ţriđja og síđasta skiptingin. Varnarmađur út. Sóknarmađur inn.
Eyða Breyta
72. mín MARK! Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.), Stođsending: Hjalti Sigurđsson
Stađan orđinn 2-0!! Sé ekki alveg hver á sendinguna á Oskar en hann klárar boltann í netiđ af stuttu fćri. Nýkominn inn á og búinn ađ setja sitt mark á leikinn!
Eyða Breyta
70. mín
Magni á ágćtis spil ţar til á síđasta ţriđjung ţá virđast ţeir ekki hafa svör. Lítill óg n frá ţeim. Leiknismenn nokkuđ sáttir međ stöđuna eins og hún er og leyfa Leiknismönnum ađ kmoa á sig.
Eyða Breyta
69. mín Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.) Birkir Björnsson (Leiknir R.)
Önnur skpting Leiknismanna í leiknum.
Eyða Breyta
66. mín Ósvald Jarl Traustason (Leiknir R.) Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)
Daníel röltir út á vellinum eftir ađ hafa fengiđ ađhlynningu frá sjúkraţjálfara ţannig hann er vonandi í góđum málum.
Eyða Breyta
65. mín
Eftir ţađ verđur dađrađardans í teig Magnamanna ţar sem brotiđ er á Daníel Finns sem liggur eftir. Ţarna vildi Leikni fá víti og ég held ađ ţeir hafi haft eitthvađ til síns mál.
Eyða Breyta
64. mín
Dauđafćri!! Stefán Árni leikur sér ađ fyrirliđa Magna manna. Sólon fćr boltann fyrir opnu marki en beint á Steinţór í markinu.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)
Sólon tćklar Gauta upp viđ vítateig Magnamanna. Hárrétt gult. Virkađi pirringur í ţessu broti ţar sem stuttu áđur vildi Sólon fá vítaspyrnu eftir viđskipti viđ Gauta inn í teig.
Eyða Breyta
56. mín
Sólin farinn ađ láta sjá sig. Kunnum ađ meta ţađ.
Eyða Breyta
55. mín
Fínn hrađi í leiknum. Mikill barátta í báđum liđum.

Magni á hornspyrnu. Boltinn berst á Guđna fyrir utan teig sem ćtlar ađ setja hann aftur inn í teig en beint í hendurnar á Eyjólfi í markinu.
Eyða Breyta
53. mín
Leiknismenn fá hornspyrnu eftir ađ Gauti hittir boltann illa úr vörninni. Ţađ verđur hins vegar ekkert úr hornspyrnunni. Pressan heldur samt áfram frá Leikni.
Eyða Breyta
52. mín
Magna menn byrjuđu hálfleikinn af krafti en Leiknismenn ađ ná vopnum sínum til baka og eru ađ halda vel í boltann núna.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Arnar Geir Halldórsson (Magni)
Stoppar skyndisókn. Brýtur á Sólon.
Eyða Breyta
47. mín
Magnamenn koma af krafti inn í seinni hálfleikinn og áttu tvö dauđafćri. Eyjólfur gerđi vel í skalla frá Frosta en hann blakar boltanum yfir markiđ.
Eyða Breyta
46. mín
Tvćr breytingar hjá Magna í hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín Frosti Brynjólfsson (Magni) Viktor Már Heiđarsson (Magni)

Eyða Breyta
46. mín Jordan William Blinco (Magni) Angantýr Máni Gautason (Magni)
Fyrsti leikur Jordan fyrir Magna en hann kom til ţeirra í glugganum.
Eyða Breyta
46. mín
ŢAĐ SKOTIĐ!! Lars međ geggjađ skot fyrir utan teig en Eyjólfur međ ennţá frábćri markvörslu! Hornspyrna sem Magnamenn fá en hún er ekki góđ.
Eyða Breyta
45. mín
Gestirnir hefja leikinn núna. Heimamenn međ ţann litla vind sem er á vellinum í bakiđ.

Magni taplausir á heimavelli. Spurning hvort ţađ breytist í dag.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur á Grenivíkurvelli. Leiknismenn leiđa ţetta sanngjarnt og gćtu jafnvel veriđ búnir ađ skora fleiri.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Gyrđir Hrafn Guđbrandsson (Leiknir R.)
Brýtur á Guđna og Magni fćr aukaspyrnu inn á vallarhelming Leiknismanna.

Spyrnan góđ en Eyjólfur kemur út úr markinu og stekkur manna hćst.
Eyða Breyta
43. mín
Magni fćr hornspyrnu en gerir sér ekkert mat úr henni.
Eyða Breyta
42. mín
Hjalti međ frábćran kross á hausinn á Sólon en boltinn rétt yfir markiđ. Ţetta er búiđ ađ vera saga fyrri hálfleiks. Leiknismenn komast nokkuđ auđveldlega í góđar stöđur.
Eyða Breyta
41. mín
Leiknir miklu sterkari í ţessum fyrri hálfleik. Magni hefur samt náđ ađ skapast ágćtis hćttu ţegar ţeir nálgast mark Leiknismanna.
Eyða Breyta
39. mín
Daníel međ frábćran kross beint á kollinn á Sćvar á fjćr en hann nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ.
Eyða Breyta
38. mín
Magni búiđ ađ fćra sig ofar eftir markiđ, freista ţess ađ jafna leikinn en ţađ skapar mikiđ pláss fyrir Leiknismenn.
Eyða Breyta
37. mín
Magni aftur ađ nćla sér í aukaspyrnu inn á vallarhelming Leiknismanna en hún fer yfir allan pakkann
Eyða Breyta
35. mín
Leiknir fćr sína fjórđu hornspyrnu í ţessum leik. Magni nćr ađ koma henni frá og í innkast. Fá augnabliks andrými en Leiknir búiđ ađ liggja á ţeim eftir markiđ.
Eyða Breyta
31. mín
Magni fćr hornspyrnu sem Kristinn tekur. Boltinn innarlega, smá hćtta skapast. Boltinn dettur svo fyrir Guđna sem neglir á markiđ en Eyjólfur vel á verđi.
Eyða Breyta
29. mín MARK! Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)
Beint úr aukaspyrnunni!!

Setur hana á nćrstöngina og hann lekur framhjá Steinţór í markinu.

Verđskuldađ!
Eyða Breyta
28. mín
Leiknismenn miklu miklu líklegri! Fá ađra aukaspyrnu og enn fćrast ţeir nćr markinu. Nú alveg viđ vítateigslínuna og ţađ er hćgt ađ setja ţennan beint á rammann,
Eyða Breyta
26. mín
Frír skalli frá Gyrđir inn úr teig eftir góđa sendingu inn í teig en ţetta er beint á Steinţór í markinu.
Eyða Breyta
25. mín
Leiknismenn fá hornspyrnu en ţetta er ţeirra fyrsta hornspyrna í leiknum en Kristinn skallar hana í burtu.

Spyrnan ekki góđ en Leiknir fćr ađra sem er skölluđ frá.
Eyða Breyta
24. mín
Magni aftur ađ nćla í aukaspyrnu á góđum stađ. Magnamenn koma sér fyrir inn í teig.

Kristinn aftur međ góđan bolta en ţetta er á kollinn á Leiknismanni.
Eyða Breyta
23. mín
Magni á leiđ í ákjósanlega skyndisókn en Angantýr ákveđur ađ taka skotiđ frá miđjunni ţar sem Eyjólfur var kominn langt út úr markinu. Ekki vitlaus hugmynd en röng ţar sem ţađ voru hlaup upp báđum meginn viđ hann.
Eyða Breyta
20. mín Gult spjald: Angantýr Máni Gautason (Magni)
Hann brýtur á Hjalta sem er viđ ţađ ađ sleppa inn fyrir viđ endamörkin. Leiknir fćr aukaspyrnu viđ vítateigslínuna.

Spyrnan skemmtilega tekinn međfram jörđinni ţar sem Sólon kemur á hlaupinu en skotiđ framhjá markinu.
Eyða Breyta
18. mín
Kristinn međ frábćr einstaklingsframtak! Kemur sér í ákjósanlega stöđu inn í teig ţar sem hann tekur lúmskt skot. Eyjólfur vel á verđi í markinu.

Hrađi í leiknum. Ţví á engri stundu er Leiknir kominn í fanta stöđu hinum meginn en Steinţór gerir vel.
Eyða Breyta
17. mín
Bakhrinding. Magni fćr aukaspyrnu inn á miđjum vallarhelming Leiknismanna. Harka í leiknum.
Eyða Breyta
16. mín
Sólon trekk í trekk ađ koma sér í góđar stöđur en hefur ekki náđ ađ setja boltann á markiđ ennţá.
Eyða Breyta
15. mín
FĆRI!! Geggjađur bolti úr spyrnunni á fjćr ţar sem tveir Leiknismenn voru mćtir og frá mér séđ hefur ţeir bara ţurft ađ pota í boltann til ađ koma honum yfir línuna en boltinn í stađinn fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
14. mín
Brotiđ á Stefáni. Nú töluvert nćr markinu. Hér er hćgt ađ valda usla.
Eyða Breyta
13. mín
Fyrsta aukaspyrna Leiknismanna er utarlega hćgra meginn inn á vallarhelming Magna. Daníel ćtlar ađ taka spyrnuna og setja hann inn á teiginn.

Boltinn hins vegar lélegur.
Eyða Breyta
12. mín
Leiknir hefur haldiđ vel í boltann í upphafi leiks en ţađ hefur ekki mikill hćtta skapast af spilinu ţótt efnilegt sé oft á köflum.
Eyða Breyta
10. mín
Kristinn Ţór tekur skot úr spyrnunni en ţađ er lauflétt fyrir Eyjólf í markinu.
Eyða Breyta
9. mín
Brotiđ á Angantýr á góđum stađ fyrir utan teig Leiknismanna.

Kristinn ekki mikiđ veriđ ađ flauta í upphafi leiks en gerđi ţađ núna réttilega.
Eyða Breyta
8. mín
Ţađ verđur ekkert úr hornspyrnunni. Kristinn međ góđa bolta inn í teig en ţađ er á kollinn á Leiknismanni Boltinn berst aftur til Kristinn en hann međ afleidda sendingu sem endar í innkasti hinum meginn.
Eyða Breyta
7. mín
Leiknismenn heimta aukaspyrnu sem ţeir fá ekki. Magin keyrir í sókn og vinna fyrstu hornspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
6. mín
Boltinn búinn ađ vera í fótunum á Leiknismönnunum meira á minna ţessar fyrstu mínútur. Magni skipulagđir til baka og er ekki mkiđ ađ fara úr stöđum.
Eyða Breyta
5. mín
Hjalti međ fína fyrirgjöf fyrir en hún er beint í fćturnar á Arnari Geir sem kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
4. mín
Hjalti međ sendingu inn á Sólon sem tekur skot fyrir utan teig en ţađ er slappt og fer framhjá markinu. Steinţór tekur í kjölfar langa markspyrnu sem endar í hinum markteignum í höndunum á Eyjólfi.
Eyða Breyta
3. mín
Magni er ekki ađ fara yfir miđjuna og leyfir Leikni ađ spila boltanum ţćgilega í öftustu línu.
Eyða Breyta
2. mín
Leiknir haldiđ vel í boltann hér á fyrstu tveimur mínútum. Sólon Breki fćr boltann inn í teig en nćr ekki ađ gera sér mat úr ţví.
Eyða Breyta
1. mín
Ţetta er fariđ af stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ekki hćgt ađ kvarta yfir veđrinu. 13 stiga hiti og skýjađ. Ţađ rignir allavega ekki og ţađ er vel.

Leikmenn fara fljótlega ađ tölta yfir götuna sem ađskilur völlinn og búningsklefa.

Íslensk tónlist glymur og áhorfendur frá báđum liđum er mćtt hingađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár.

Engar breytingar á byrjunarliđi Magna.

Hins vegar eru fimm breytingar á liđ Leiknis en Ósvald, Árni, Kristján, Vuk og Dađi fara allir á bekkinn. Birkir, Hjalti, Gyrđir, Ernir og Daníel Finns sem er nýbúinn ađ framlengja viđ Leiknir koma allir inn í liđiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđast mćtust liđin í maí mánuđi og endađi sá leikur 4-1 fyrir Leiknir.

Sé litiđ á síđustu 4 viđureignir ţessara liđa ţá hefur Leiknir haft vinningin í ţremur ţeirra en Magni í einum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Magni fékk til sín flottan liđstyrk á dögunum en sóknarmađurinn Jordan Williams Blinco gekk í rađir liđsins. Hann hefur m.a. annars veriđ á mála hjá Sunderland en kemur til Magna úr sćnska boltanum.

Verđur spennandi ađ sjá hann á vellinum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Magni er á botni deildarinnar međ 10 stig, jafnmörg og Afturelding og Njarđvík sem eru í sćtunum fyrir ofan. Međ sigri í dag er möguleiki á ađ liđiđ lyfti sér upp úr fallsćti.

Leiknir R. getur hins vegar leitt hugann ađ toppbaráttunni međ sigri en liđiđ fćri upp í 21 stig og gćti veriđ í fjórđa sćti eftir umferđina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ náđu í kćrkomna sigra í síđustu umferđ.

Magni fór á útivöll og mćti ţá Keflavík. Liđinu hefur gengiđ vćgast sagt illa á útivöllum en snéru dćminu alveg í hina áttina ţví ţeir unnu leikinn 0-3 og fóru upp í tíu stig. Ţetta var annar sigur Magna í deildinni í sumar.

Leiknir R. fékk Aftureldingu í heimsókn og úr varđ markaleikur. Sigurmarkiđ skorađi Sćvar Atli á 80 mínútu og Leiknir hirti öll ţrjú stigin. Leikurinn endađi 3-2 og Leiknir fór upp í 18 stig í sjötta sćtiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkominn í beina textalýsingu frá Grenivík. Magni og Leiknir R. eigast viđ á Grenivíkurvelli í dag en ţetta er 13. umferđ í Inkasso deildinni. Deildin hefur sjaldan veriđ eins jöfn og spennandi í báđa enda eins og hún er í ár.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Bjarki Ađalsteinsson
2. Nacho Heras
6. Ernir Bjarnason
7. Stefán Árni Geirsson
9. Sólon Breki Leifsson ('76)
10. Sćvar Atli Magnússon (f)
14. Birkir Björnsson ('69)
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
20. Hjalti Sigurđsson
24. Daníel Finns Matthíasson ('66)

Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurđsson (m)
5. Dađi Bćrings Halldórsson
8. Árni Elvar Árnason
15. Kristján Páll Jónsson ('76)
26. Viktor Marel Kjćrnested
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('69)

Liðstjórn:
Elías Guđni Guđnason
Diljá Guđmundardóttir
Valur Gunnarsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Ósvald Jarl Traustason
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Gyrđir Hrafn Guđbrandsson ('45)
Sólon Breki Leifsson ('60)
Nacho Heras ('82)

Rauð spjöld: