Varmárvöllur - gervigras
ţriđjudagur 30. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Dómari: Guđni Ţór Ţórsson
Mađur leiksins: Veronica Smeltzer
Afturelding 1 - 1 Grindavík
0-1 Birgitta Hallgrímsdóttir ('30)
1-1 Sigrún Gunndís Harđardóttir ('76)
Byrjunarlið:
33. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Margrét Selma Steingrímsdóttir ('71)
4. Inga Laufey Ágústsdóttir
5. Janet Egyir
7. Margrét Regína Grétarsdóttir (f)
9. Samira Suleman
10. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
13. Elena Brynjarsdóttir
19. Darian Elizabeth Powell
20. Eydís Embla Lúđvíksdóttir
21. Sigrún Gunndís Harđardóttir

Varamenn:
14. Erika Rún Heiđarsdóttir ('71)
17. Halla Ţórdís Svansdóttir
18. Stefanía Valdimarsdóttir
23. Krista Björt Dagsdóttir
24. Jóney Ósk Sigurjónsdóttir

Liðstjórn:
Marsý Dröfn Jónsdóttir
Anna Pálína Sigurđardóttir
Júlíus Ármann Júlíusson (Ţ)
Alexander Aron Davorsson (Ţ)
Ingólfur Orri Gústafsson
Kolfinna Brá Ewa Einarsdóttir
Vébjörn Fivelstad
Sigurjón Björn Grétarsson

Gul spjöld:
Erika Rún Heiđarsdóttir ('83)

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
93. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ. Eitt stig á liđ og ţađ er líklega sanngjarnt. Hvorugt liđiđ á sínum besta degi og ţrátt fyrir ađ fćrin hafi veriđ fleiri hjá Aftureldingu voru ţćr ekki nógu beittar fyrir framan markiđ.

Ég ţakka fyrir mig og minni á viđtöl og skýrslu síđar í kvöld.
Eyða Breyta
93. mín Sigurbjörg Eiríksdóttir (Grindavík) Helga Guđrún Kristinsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
93. mín
Síđasti séns!

Afturelding fćr hornspyrnu. Margrét Regína tekur en snýr boltann yfir fjćrstöngina og aftur fyrir.
Eyða Breyta
91. mín Borghildur Arnarsdóttir (Grindavík) Írena Björk Gestsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartími. Fáum viđ sigurmark?
Eyða Breyta
88. mín
Geggjuđ tćkling hjá Ţorbjörgu Jónu!

Hendir sér fyrir skot Samiru og bjargar líklega marki!

Boltinn hrekkur í kjölfariđ út til Eriku sem skýtur yfir.
Eyða Breyta
86. mín
Grindavík vill víti ţegar Helga Guđrún fellur viđ rétt innan viđ vítateigshorniđ. Guđni dómari er ekki á sama máli og ég held ţađ sé rétt hjá honum.
Eyða Breyta
84. mín
Hćtta í vítateig Aftureldingar. Shannon međ aukaspyrnu sem hún setur inn á teig. Íris Dögg nćr ekki til boltans sem skoppar í teignum og nćstum fyrir fćturnar Katrínu Lilju en Erika hreinsar í horn!

Shannon tekur horniđ en setur boltann beint aftur fyrir.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Erika Rún Heiđarsdóttir (Afturelding)
Úff. Erika Rún sparkar í andlitiđ á Helgu Guđrúnu sem ćtlađi sér ađ bruna í sókn. Dökkgult.
Eyða Breyta
81. mín
Shannon reynir langskot en setur boltann beint á Írisi. Hinum megin munar litlu ađ Darian finni skot í teignum en Veronica er búin ađ lesa hana í allt kvöld og heldur ţví áfram núna. Hirđir af henni boltann og kemur honum hratt í leik.
Eyða Breyta
79. mín
Líkt og eftir fyrra mark leiksins ţá virđist markiđ hleypa lífi í leikmenn. Loksins komnar tilfinningar og barátta í ţetta.
Eyða Breyta
77. mín
Samira kemst í virkilega góđa stöđu. Brunar inn á teig en reynir ađ spila til hliđar á samherja í stađ ţess ađ klára sóknina bara međ skoti!

Mér sýnist ţađ vera Guđný Eva sem komst ţarna á milli.
Eyða Breyta
76. mín MARK! Sigrún Gunndís Harđardóttir (Afturelding), Stođsending: Hafrún Rakel Halldórsdóttir
1-1!

Ţetta var ekki fallegt. En mikilvćgt var ţetta!

Sigrún Gunndís er ákveđnust í teignum og skorar međ trođslu eftir góđa hornspyrnu Hafrúnar.

Fáum vonandi spennandi lokamínútur!
Eyða Breyta
76. mín
Rosalegur sprettur hjá Janet. Brunar upp allan völlinn áđur en hún losar sig viđ boltann. Ţađ er svo spilađ á Darian sem reynir skot af fjćrsvćđinu en aftur sér Veronica viđ henni og ver í horn.
Eyða Breyta
71. mín Erika Rún Heiđarsdóttir (Afturelding) Margrét Selma Steingrímsdóttir (Afturelding)
Erika fer í hćgri bak. Inga Laufey upp á hćgri kant og Samira yfir á vinstri kant.
Eyða Breyta
71. mín Unnur Stefánsdóttir (Grindavík) Birgitta Hallgrímsdóttir (Grindavík)
Unnur kemur inn fyrir markaskorarann.
Eyða Breyta
70. mín
Afturelding fćr aukaspyrnu hinumegin á vellinum. Úti í vinstra horni svo ég sá ţetta ekki heldur. Afturelding setur boltann fyrir og ţađ skapast hćtta í teignum en Samira er réttilega dćmd rangstćđ.
Eyða Breyta
69. mín
Grindavík fćr aukaspyrnu úti viđ hornfána. Enn og aftur er ómögulegt ađ sjá hvađ gerist ţar sem útsýniđ úr gámnum er slćmt.

Grindavík tekur fyrirgjöf međ jörđinni og inná teig en boltinn endar í höndunum á Írisi Dögg.
Eyða Breyta
68. mín
Nú fćr Grindavík sína fyrstu hornspyrnu. Nicole tekur en Janet skallar frá.
Eyða Breyta
66. mín
Hćttulegur bolti inn á teig á Darian. Aftur eru heimakonur ađ fá pláss í teignum en aftur gengur ţeim illa ađ reka síđasta smiđshöggiđ á sóknir sínar.
Eyða Breyta
60. mín
Heimakonur eru ekki ađ finna sig í teignum. Eru meira međ boltann og hafa átt nokkrar fínar fyrirgjafir en hafa ekki veriđ sannfćrandi í nálćgđ viđ markiđ.
Eyða Breyta
58. mín
DAUĐAFĆRI!

Inga Laufey brunar upp hćgri kantinn og sendir háan bolta fyrir á Hafrúnu sem er alein í teignum!

Hafrún reynir skot en hittir boltann illa og setur hann beint í fangiđ á Veronicu.

Ţarna skall hurđ nćrri hćlum en Hafrún hefđi mögulega átt ađ nota hausinn ţarna.
Eyða Breyta
58. mín
Ekki ţćgilegt. Ţorbjörg Jóna lendir illa á höndinni ţegar hún fellur viđ. Ţarf ađ fara útaf og láta líta á sig. Vonandi er ţetta ekki alvarlegt. Hún er búin ađ standa vaktina vel í leiknum.
Eyða Breyta
55. mín
Veronica međ takta. Ver langskot Samiru međ tilţrifum og ver svo aftur frá henni af stuttu fćri örskömmu síđar.
Eyða Breyta
50. mín
Afturelding á fyrsta séns síđari hálfleiksins. Liđiđ fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Grindavíkur. Sigrún Gunndís setur boltann inn á teig ţar sem Hafrún reynir skalla. Hann er ţó laus og beint á Veronicu.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Síđari hálfleikur er hafinn. Engar breytingar á liđunum.
Eyða Breyta
45. mín Katrín Lilja Ármannsdóttir (Grindavík) Áslaug Gyđa Birgisdóttir (Grindavík)
Ţađ hefur klikkađ hjá mér fćrslan áđan en Grindavík gerđi skiptingu í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur.

Ég var fljót á mér ađ fagna ţví ađ leikurinn hefđi lifnađ viđ. Hann sofnađi nefnilega fljótlega aftur.

Vonandi fáum viđ meira fjör en 5 mínútna kafla í seinni hálfleikinn. Trúi ekki öđru.

Sjáumst sprćk eftir korter.
Eyða Breyta
38. mín
Fjórđa hornspyrnan hjá Aftureldingu. Elena tekur sem fyrr. Ţetta hafa ekki veriđ alveg nógu góđar spyrnur hjá henni í kvöld og Grindvíkingar skalla auđveldlega frá af nćrsvćđinu.
Eyða Breyta
34. mín
VÁ! Geggjuđ varsla. Veronica međ geggjuđ viđbrögđ ţegar hún ver frá Samiru sem var komin í fínt fćri í teignum.

Ég ţakka Birgittu kćrlega fyrir ađ hafa skorađ ţetta mark. Ţađ var eins og hún hefđi ýtt á "play" takkann í leiđinni. Nú er ţetta loksins byrjađ!
Eyða Breyta
33. mín
Markiđ kveikti í ţessu. Nú munar sentimeter ađ Birgitta nái stungusendingu Helgu Guđrúnar og sleppi í gegn.

Hinum megin á Samira hörkuskalla rétt framhjá eftir fína fyrirgjöf Margrétar Regínu.
Eyða Breyta
32. mín
DAUĐAFĆRI. Darian fćr frítt skot úr teignum en skýtur YFIR!
Eyða Breyta
31. mín
Víti? Nei. Ţökk sé útsýninu úr gámnum sé ég ekki hvađ gerist en Grindavík vill víti ţegar Helga Guđrún fellur viđ í teignum.

Heimamenn segja Írisi hafa veriđ á undan í boltann. Grindvíkingar vilja brot.

Guđni dómari var alveg ofan í ţessu svo viđ treystum ţví ađ ţetta hafi veriđ rétt.
Eyða Breyta
30. mín MARK! Birgitta Hallgrímsdóttir (Grindavík)
Ţvílíkt mark!

Viđ vorum viđ ţađ ađ sofna hér í fjölmiđlaboxinu ţegar Birgitta vakti okkur međ marki!

Á gullfallegt skot frá D-botanum sem svífur yfir Írisi og í netiđ.

Óvćnt en hristir vonandi upp í ţessum leik!
Eyða Breyta
25. mín
Leikurinn er rólegur um ţessar mundir. Afturelding er meira međ boltann en ţađ vantar gćđi á síđasta ţriđjung til ađ skapa alvöru fćri.

Fullmikiđ af sendingafeilum og samskiptaleysi hjá báđum liđum.
Eyða Breyta
17. mín
Shannon međ skottilraun fyrir Grindavík. Engin hćtta.
Eyða Breyta
15. mín
Ţriđja hornspyrna Aftureldingar. Elena spilar til baka á Sigrúnu sem á fína fyrirgjöf á Eydísi sem var alein á markteig. Fyrirgjöfin ţó ekki nógu föst og varnarmenn Grindavíkur ná ađ komast fyrir á síđustu stundu.
Eyða Breyta
13. mín
Aftur á Shannon flotta sendingu yfir varnarlínu Aftureldingar í átt ađ Helgu Guđrúnu. Helga reynir viđstöđulaust skot en lyftir boltaum bćđi yfir og framhjá. Fín tilraun.
Eyða Breyta
11. mín
Vel gert hjá Janet. Vann boltann á miđjunni og hóf sókn sem endađi svo á ţví ađ hún reyndi skot rétt utan teigs. Skotiđ reyndar ekkert spes og beint í hendurnar á Veronicu.
Eyða Breyta
9. mín
Samira međ flotta takta. Leikur međfram endalínunni og reynir svo fyrirgjöf. Boltinn fer af Ástrós og aftur fyrir.

Elena tekur horniđ. Setur boltann aftur utarlega í teiginn en í ţetta skiptiđ hreinsar Ástrós.
Eyða Breyta
7. mín
Fín skyndisókn Aftureldingar endar á ţví ađ Veronica ver glćsilega frá Hafrúnu Rakel sem var komin í skotfćri í teignum.
Eyða Breyta
4. mín
Arnaraugađ á Shannon spottar Helgu Guđrúnu og hún á frábćra sendingu inn fyrir vörn heimakvenna. Íris Dögg markvörđur er sem betur fer međ á nótunum og nćr ađ hreinsa áđur en Helga kemst í boltann.

Stuttu síđar reynir Shannon ađ gera sig líklega í vítateig Aftureldingar en Sigrún Gunndís nćr ađ komast fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
2. mín
Elena tekur horniđ. Setur boltann utarlega í teiginn. Ţar er Margrét Regína í boltanum, leggur hann út í skot á Hafrúnu sem neglir yfir.
Eyða Breyta
2. mín
Afturelding byrjar á ađ sćkja aukaspyrnu viđ vítateigshorniđ vinstra megin. Írena braut á Hafrúnu Rakel.

Hafrún tekur spyrnuna sjálf. Setur boltann í veginn og aftur fyrir í horn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Afturelding hefur leik og spilar međ bakiđ í íţróttahúsiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár eins og sjá má hér til hliđar. Mér sýnist í fljótu bragđi ađ flest sé eftir bókinni.

Íris Dögg byrjar í markinu hjá Aftureldingu en Birgitta Eggerts er farin út í nám. Ţá er áhugavert ađ sjá ađ Stefanía Valdimarsdóttir er mćtt á bekkinn.

Lánskonan Helga Guđrún er áfram í byrjunarliđi gestanna eftir sterka innkomu í síđasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ verđur annars ađ viđurkennast ađ ađstađa blađamanna hér í Mosó er skelfileg. Gámur međ tveimur gluggum og ómögulegt ađ sjá yfir allan völlinn. Ţá er ekki hćgt ađ sitja fyrir utan međ tölvuna ţar sem rignir.

Sjáum til hvernig ţetta gengur..
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding hefur veriđ á góđu skriđi og situr í 4. sćti deildarinnar međ 16 stig eftir 10 fyrstu umferđir.

Liđ Grindavíkur situr í 7. sćti međ 12 stig.

Grindvíkingar höfđu betur ţegar liđin mćttust fyrr í sumar. Sigruđu ţá 2-1 međ tveimur mörkum frá Birgittu Hallgrímsdóttur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl!

Velkomin í beina textalýsingu frá leik Aftureldingar og Grindavíkur í Inkasso-deild kvenna.

Flautađ verđur til leiks hér í Mosó á slaginu 19:15.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Veronica Blair Smeltzer (m)
2. Ástrós Lind Ţórđardóttir
4. Shannon Simon
8. Guđný Eva Birgisdóttir (f)
10. Una Rós Unnarsdóttir
13. Ţorbjörg Jóna Garđarsdóttir
20. Áslaug Gyđa Birgisdóttir ('45)
21. Nicole C. Maher
22. Helga Guđrún Kristinsdóttir ('93)
24. Birgitta Hallgrímsdóttir ('71)
29. Írena Björk Gestsdóttir ('91)

Varamenn:
12. Sigurbjörg Sigurpálsdóttir (m)
5. Sigurbjörg Eiríksdóttir ('93)
6. Katrín Lilja Ármannsdóttir ('45)
7. Borghildur Arnarsdóttir ('91)
15. Tinna Hrönn Einarsdóttir
19. Unnur Guđrún Ţórarinsdóttir
26. Unnur Stefánsdóttir ('71)

Liðstjórn:
Vilborg Rós Vilhjálmsdóttir
Inga Rún Svansdóttir
Alexander Birgir Björnsson
Bjartey Helgadóttir
Petra Rós Ólafsdóttir
Scott Mckenna Ramsay
Ray Anthony Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: