Samsung völlurinn
laugardagur 21. september 2019  kl. 14:00
Pepsi-Max deild kvenna
Ađstćđur: 13°C smá vindur á vellinum og skýjađ.
Dómari: Gunnar Helgason
Áhorfendur: 107 sýnilegir
Mađur leiksins: Shameeka Fishley (Stjarnan)
Stjarnan 3 - 1 KR
1-0 Shameeka Fishley ('17)
1-1 Gloria Douglas ('26)
2-1 Birna Jóhannsdóttir ('63)
3-1 Shameeka Fishley ('72)
Byrjunarlið:
1. Birta Guđlaugsdóttir (m)
0. Sóley Guđmundsdóttir
0. Viktoría Valdís Guđrúnardóttir
6. Camille Elizabeth Bassett
7. Shameeka Fishley
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Diljá Ýr Zomers ('91)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
19. Birna Jóhannsdóttir ('88)
23. Gyđa Kristín Gunnarsdóttir ('91)

Varamenn:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
3. Sonja Lind Sigsteinsdóttir ('91)
5. Hanna Sól Einarsdóttir ('91)
14. Snćdís María Jörundsdóttir ('88)

Liðstjórn:
Kristján Guđmundsson (Ţ)
Kjartan Sturluson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Gréta Guđnadóttir
Guđný Guđnadóttir
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Sigurđur Már Ólafsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
94. mín Leik lokiđ!
Sigur hjá Stjörnunni í lokaleiknum! Viđtöl og skýrsla koma inn eins fljótt og auđiđ er.
Eyða Breyta
92. mín
Hanna međ sendingu innfyrir á Snćdísi sem skýtur á markiđ en Ingibjörg gerir vel ađ verja ţetta í horn. Ekkert kom úr hornspyrnunni.

Lítiđ eftir.
Eyða Breyta
91. mín Sonja Lind Sigsteinsdóttir (Stjarnan) Diljá Ýr Zomers (Stjarnan)

Eyða Breyta
91. mín Hanna Sól Einarsdóttir (Stjarnan) Gyđa Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
89. mín
Tijana međ fyrirgjöf beint í hendurnar á Birtu.
Eyða Breyta
88. mín
Gloria međ tilraun vel yfir mark Stjörnunnar.
Eyða Breyta
88. mín Snćdís María Jörundsdóttir (Stjarnan) Birna Jóhannsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
87. mín
Gyđa međ sendingu í gegn á Shameeku sem tekur viđ boltanum og sparkar honum á undan sér. Hún fćr snertingu en dettur ekki. Boltinn fer á Ingibjörgu og ekkert dćmt.
Eyða Breyta
85. mín
Shameeka međ fyrirgjöf sem Lilja hreinsar í horn, áhugaverđ hreinsun sem fór rétt yfir mark KR.

Jasmín međ skalla og svo Camille međ skot vel framhjá.
Eyða Breyta
83. mín
Diljá gerir hér glćsilega ađ komast inná vítateig KR og á svo skot af stuttu fćri sem Ingibjörg ver í horn. Hörkufćri sem hún bjó sér til ţarna hún Diljá.

KR hreinsađi horniđ frá.
Eyða Breyta
83. mín
KR reynir ađ sćkja en er ekki ađ opna vörn Stjörnunnar neitt ţessar mínúturnar.
Eyða Breyta
78. mín
Gyđa međ fyrigjöf sem Tijana kemst fyrir, hornspyrna. Ekkert kom uppúr ţví leikatriđi.
Eyða Breyta
77. mín
Betsy međ skot en Birta mćtt í horniđ.
Eyða Breyta
75. mín Hlíf Hauksdóttir (KR) Sandra Dögg Bjarnadóttir (KR)

Eyða Breyta
72. mín MARK! Shameeka Fishley (Stjarnan)
Shameeka fćr flotta stungusendingu yfir vörn KR, skeiđar inn á teig og klárar vel framhjá Ingibjörgu. Gríđarlegur hrađi í henni.
Eyða Breyta
71. mín
Enn ein tilraunin frá Grace, nú beint á Birtu.
Eyða Breyta
69. mín
Tijana kemur inn í vinstri bakvörđinn, Kristín í hćgri bakverđi, Laufey og Lilja í miđverđi.
Eyða Breyta
67. mín Tijana Krstic (KR) Ingunn Haraldsdóttir (KR)
Ingunn varđ fyrir einhverju hnjaski og fékk ađhlynningu. Ţurfti ađ fara af velli í kjölfariđ.
Eyða Breyta
64. mín Katrín Ómarsdóttir (KR) Ţórunn Helga Jónsdóttir (KR)
Sýnist Betsy fara niđur međ Grace á miđjuna. Katrín í holunni fyrir aftan Guđmundu. Sandra úti hćgra meginn og Gloria vinstra meginn.
Eyða Breyta
63. mín MARK! Birna Jóhannsdóttir (Stjarnan)
Sýndist ţađ vera Birna sem fékk boltann fyrir miđju marki og skorađi af stuttu fćri.

Hornspyrnan var hreinsuđ frá en sókn Stjörnunnar hélt áfram og boltinn endađi í miđjum teignum.
Eyða Breyta
62. mín
Stjarnan fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
62. mín
Gyđa tók aukaspyrnuna og Shameeka fćr boltann í sig og Ingibjörg handsamar knöttinn. Diljá heldur leik áfram.
Eyða Breyta
60. mín
Diljá fćr hér aukaspyrnu úti vinstra meginn og ţarf ađhlynningu. Gunnar gaf góđan hagnađ í kjölfariđ og leyfđi skottilraun sem fór yfir áđur en hann flautađi.
Eyða Breyta
59. mín
Diljá međ flotta skottilraun eftir sendingu frá Jasmín. Rétt framhjá ţetta hörkuskot.
Eyða Breyta
56. mín
Grace fćr boltann viđ vítateig Stjörnunnar, hćgra meginn, lćtur vađa en beint á Birtu.
Eyða Breyta
54. mín
Friđgeir í baráttu viđ geitung hér beint fyrir framan blađamannaađstöđuna #friđgeirsvaktin
Eyða Breyta
51. mín
Shameeka međ fyrirgjöf í át ađ Diljá en Laufey hreinsar.
Eyða Breyta
50. mín
Grace međ tilraun rétt yfir mark Stjörnunnar. Leikmenn duglegir ađ láta reyna af löngu fćri.
Eyða Breyta
47. mín
Camille međ flotta fyrirgjöf sem Diljá rétt missir af, sýndist Lilja gera ţarna frábćrlega og koma boltanum afturfyrir en Gunnar dćmir útspark.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn, ţar sem KR hóf fyrri hálfleikinn liggur beinast viđ ađ Stjarnan byrji međ boltann í seinni.

KR liđiđ kom töluvert fyrr inn á völlinn. Stjörnuliđiđ lét ađeins bíđa eftir sér.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fyrri hálfleik lokiđ.
Eyða Breyta
45. mín
Betsy ćđir í gegnum vörn Stjörnunnar og rennir boltanum í stöngina!!
Eyða Breyta
45. mín
Guđmunda međ flotta tilraun af löngu fćri, rétt yfir.
Eyða Breyta
44. mín
Laglegur samleikur Guđmundu og Söndru sem endar međ tilraun frá Söndru en varnarmenn Stjörnunnar komast í milli.
Eyða Breyta
42. mín
Shameeka vinnur baráttu viđ Ingunni en á svo fyrirgjöf sem er alls ekki sérstök. Stjarnan í góđum séns ţarna en illa fariđ međ gott tćkifćri.
Eyða Breyta
39. mín
Shameeka skeiđar upp hćgri kantinn og á fyrirgjöf á Birnu sem er í fínu fćri en kýs ađ leggja boltann út á Gyđu sem á tilraun yfir mark KR.
Eyða Breyta
36. mín
Diljá međ tilraun rétt yfir mark KR. Skemmtilegar mínútur hér.
Eyða Breyta
35. mín
DAUĐAFĆRI

Fyrirgjöf frá Söndru sem Gloria rétt snertir og boltinn fer á Guđmundu sem hittir boltann illa og skýtur framhjá.
Eyða Breyta
35. mín
Kristín međ fína fyrirgjöf en Birta vel á verđi.
Eyða Breyta
33. mín
Gloria međ fína tilraun en tiltölulega auđvelt fyrir Birtu.
Eyða Breyta
32. mín
Fín fyrirgjöf frá Diljá á Shameeku en Shameeka náđi ekki ađ taka viđ boltanum.
Eyða Breyta
31. mín
Grace međ mjög góđa tilraun úr aukaspyrnunni. Skýtur á nćrstöngina og Birta ver ţennan í tréverkiđ!
Eyða Breyta
30. mín
Sóley tćklar í boltann og Guđmundu og Guđmunda fćr aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig Stjörnunnar, hćgra meginn.
Eyða Breyta
27. mín
Shameeka međ frábćra fyrirgjöf á Birnu sem er 3 metra frá marki en Ingibjörg ver vel!
Eyða Breyta
26. mín MARK! Gloria Douglas (KR)
Boltinn berst á Gloriu fyrir framan vítateiginn og hún lćtur vađa. Sýndist boltinn fara örlítiđ í Viktoríu og Birta réđi ekki viđ skotiđ. Allt jafnt.
Eyða Breyta
23. mín
Guđmunda fer niđur međ Önnu Maríu í bakinu. Fćr aukaspyrnu á miđjum velli.
Eyða Breyta
22. mín
Lilja međ fyrirgjöf beint á Birtu. KR ađeins ađ vakna eftir markiđ.
Eyða Breyta
21. mín
Gyđa međ fyrirgjöf sem hreinsuđ er frá marki en beint á Shameeku sem var komin yfir á vinstri kantinn. Shameeka reynir ađ setja boltann hátt á mark KR en tilraunin rétt yfir, hreint ekki svo galiđ.
Eyða Breyta
20. mín
Stjarnan fćr hornspyrnu sem KR tekst ađ hreinsa í burtu.
Eyða Breyta
17. mín MARK! Shameeka Fishley (Stjarnan)
Gegn gangi leiksins vćgast sagt!

Diljá sýndist mér á flottan sprett og lćtur vađa. Boltinn í slána og niđur (ekki gott ađ sjá hvort hann var inni) Shameeka eltir vel á eftir boltanum og potar honum inn.
Eyða Breyta
15. mín
Grace reyndi ađ lćđa boltanum inn á teig en ekkert kom út úr ţeirri tilraun.
Eyða Breyta
15. mín
Grace krćkir í aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig Stjörnunnar. Flott skotfćri.
Eyða Breyta
13. mín
Grace međ tilraun vel framhjá úr aukaspyrnu af miđjum vallarhelmingi Stjörnunnar.
Eyða Breyta
11. mín
Hörku fćri sem Sandra Dögg fćr en tilraunin rétt yfir! KR byrjar betur.
Eyða Breyta
10. mín
Guđmunda međ flotta laumu inn á Betsy en Birta gerir mjög vel og mćtir út á móti og ver skotiđ frá Betsy, laglegt spil!
Eyða Breyta
9. mín
Lilja međ fyrirgjöf sem Birta grípur.
Eyða Breyta
9. mín
Sýnist KR vera ađ spila 4-4-2 međ Guđmundu og Betsy fremstar og Stjarnan 4-5-1 međ Birnu fremsta og Gyđu sem styđur mest viđ hana af miđjumönnunum.
Eyða Breyta
8. mín
Guđmunda Brynja međ fína tilraun rétt framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
7. mín
Shameeka brýtur af sér og jađrađi ţetta viđ gult spjald. KR fćr aukaspyrnu vinstra meginn viđ vítateig Stjörnunnar. Sóknin var flott hjá KR upp vinstra meginn.
Eyða Breyta
2. mín
Ingibjörg međ skrautlega tilburđi og boltinn berst á Shameeku sem reynir ađ setja boltann yfir Ingibjörgu sem var ekki komin á marklínuna en boltinn yfir og framhjá.
Eyða Breyta
1. mín
KR leikur í svörtum búningum og Stjarnan í hefđbundnum litum: bláum treyjum og hvítum stuttbuxum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
KR byrjar međ boltann!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn!

Kristján gerir eina breytingu á leikmannahópi sínum frá jafnteflinu fyrir norđan í síđustu umferđ. Anna María Björnsdóttir er ekki á bekknum í dag. Kristján er einungis međ fjóra varamenn á skýrslu í dag.

Jóhannes gerir eina breytingu á sínu byrjunarliđi frá tapinu gegn Selfossi. Ţórunn Helga Jónsdóttir (fyrirliđi) kemur inn í liđiđ í stađ Katrínar Ómarsdóttur sem tekur sér sćti á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan verđur ađ minnsta kosti án tveggja lykilmanna í dag. Ţćr Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir og Jana Sól Valdimarsdóttir eru ekki međ í dag ţar sem ţćr eru í landsliđsverkefni međ U17 ára landsliđi Íslands.

Hildigunnur var í byrjunarliđi Íslands í morgun sem mćtti Frakklandi í úrslitaleik um efsta sćti undanriđilsins í undankeppni fyrir EM2020. Sá leikur hófst klukkan 11:00.

Frakkland vann ţann leik, 3-0 en Ísland var fyrir leikinn öruggt međ sćti í milliriđli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gunnar Helgason er dómari leiksins og honum til ađstođar verđa ţau Íris Björk Eysteinsdóttir og Ágúst Unnar Kristinsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kristján Guđmundsson er ţjálfari Stjörnunnar og Jóhannes Karl Sigursteinsson ţjálfar KR.

Kristján tók viđ liđi Stjörnunnar eftir síđustu leiktíđ og Jóhannes Karl tók viđ liđi KR á miđju tímabili. Jóhannes tók viđ liđinu af Bojönu Besic sem sagđi af sér í júlí.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá KR hafa tveir leikmenn skorađ fimm mörk í deildinni í sumar. Katrín Ómarsdóttir hefur skorađ fimm, ţar af tvö úr vítum og ţá hefur Guđmunda Brynja Óladóttir einnig skorađ fimm mörk. Báđar hafa ţćr gert ţađ í 14 leikjum.

Hjá Stjörnunni er Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir markahćst međ sex mörk í deildinni og ţá hefur Jasmín Erla Ingadóttir gert fimm mörk, ţar af ţrjú úr vítum. Hildigunnur er kominn međ mörkin sex í einungis tíu leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan hefur krćkt í sjö stig í síđustu fimm leikjum. Liđiđ gerđi 0-0 jafntefli viđ Ţór/KA í síđustu umferđ. Stjarnan er međ mjög góđan árangur á heimavelli. Liđiđ hefur unniđ fimm leiki, einunigs tapađ gegn toppliđunum, Val og Breiđabliki og gert eitt jafntefli.

KR hefur krćkt í níu stig í síđustu fimm leikjum. KR tapađi 0-2 gegn Selfossi í síđustu umferđ. Gengi KR á útivelli er ekki sérstakt. Liđiđ hefur unniđ tvo leiki, gert eitt jafntefli og tapađ fimm útileikjum.

KR sigrađi fyrri leik liđanna, 1-0 í júlí. Grace Maher gerđi eina mark leiksins undir lokin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru í 6. og 7. sćti deildarinnar fyrir umferđina.

Stjarnan er međ stigi meira (20 stig) en KR og situr í 6. sćtinu (19 stig).

Fylkir hefur tveimur stigum meira en Stjarnan og geta liđ ţessa leiks náđ 5. sćtinu í deildinni međ sigri. Stjarnan getur dottiđ niđur í 8. sćti međ tapi og sama má segja um KR. ÍBV er eins og er í 8. sćtinu međ stigi minna en KR.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomnir lesendur í beina textalýsingu úr Garđabć!

Lokaumferđin í Pepsi Max-deild kvenna fer fram í dag. Allir leikir hefjast á sama tíma, klukkan 14:00.

Hér verđur fylgst međ gangi mála í leik Stjörnunnar og KR sem fram fer á Samsung vellinum í Garđabć.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
2. Kristín Erla Ó Johnson
3. Ingunn Haraldsdóttir (f) ('67)
4. Laufey Björnsdóttir
7. Guđmunda Brynja Óladóttir
9. Lilja Dögg Valţórsdóttir
10. Betsy Doon Hassett
14. Grace Maher
16. Sandra Dögg Bjarnadóttir ('75)
20. Ţórunn Helga Jónsdóttir ('64)
24. Gloria Douglas

Varamenn:
23. Birna Kristjánsdóttir (m)
5. Hugrún Lilja Ólafsdóttir
8. Katrín Ómarsdóttir ('64)
10. Hlíf Hauksdóttir ('75)
12. Tijana Krstic ('67)
17. Hildur Björg Kristjánsdóttir
21. Ásta Kristinsdóttir

Liðstjórn:
Ragna Lóa Stefánsdóttir
Sćdís Magnúsdóttir
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Ţ)
Guđlaug Jónsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: