Grindavíkurvöllur
miđvikudagur 08. júlí 2020  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Hefđbundin Grindvísk gola, skýjađ og hiti um 12 gráđur
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Mađur leiksins: Sigurđur Bjartur Hallsson
Grindavík 4 - 4 Keflavík
0-1 Joey Gibbs ('2)
1-1 Sigurđur Bjartur Hallsson ('10)
1-2 Davíđ Snćr Jóhannsson ('14)
2-2 Sigurđur Bjartur Hallsson ('19)
3-2 Oddur Ingi Bjarnason ('22)
4-2 Josip Zeba ('25)
4-3 Helgi Ţór Jónsson ('38)
4-4 Joey Gibbs ('84)
Byrjunarlið:
24. Vladan Dogatovic (m)
7. Sindri Björnsson ('85)
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
11. Elias Tamburini
12. Oddur Ingi Bjarnason ('63)
21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Josip Zeba
33. Sigurđur Bjartur Hallsson ('83)
43. Stefán Ingi Sigurđarson

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guđberg Hauksson
9. Guđmundur Magnússon
10. Alexander Veigar Ţórarinsson ('63)
14. Hilmar Andrew McShane ('85)
19. Hermann Ágúst Björnsson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
27. Mackenzie Heaney ('83)

Liðstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Margrét Ársćlsdóttir
Alexander Birgir Björnsson
Guđmundur Valur Sigurđsson

Gul spjöld:
Sindri Björnsson ('43)
Mackenzie Heaney ('85)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
95. mín Leik lokiđ!
Jafntefli er niđurstađan eftir áhugaverđan leik. Sturlađur fyrri hálfleikur sem skilađi sjö mörkum en rólegra yfir ţeim síđari.

Viđtöl og skýrsla síđar í kvöld.
Eyða Breyta
94. mín
Grindavík fćr horn.

Síđasti séns?
Eyða Breyta
93. mín
Fáum viđ sigurmark?

Aukaspyrna úti hćgra meginn fyrir heimamenn.
Eyða Breyta
90. mín
Stefán međ skot en Sindri ver vel.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Rúnar Ţór Sigurgeirsson (Keflavík)

Eyða Breyta
85. mín Hilmar Andrew McShane (Grindavík) Sindri Björnsson (Grindavík)

Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Mackenzie Heaney (Grindavík)
Stimplar sig inn ađ skoskum siđ.
Eyða Breyta
84. mín MARK! Joey Gibbs (Keflavík)
Algjörlega ómögulegt fyrir mig ađ sjá hver skorađi í ţvögunni sem myndađist eftir horniđ. Ţađ er annađ hvort Gibbs eđa Zeba međ sjálfsmark.
Eyða Breyta
84. mín
Keflavík fćr horn.
Eyða Breyta
83. mín Mackenzie Heaney (Grindavík) Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík)

Eyða Breyta
83. mín
Sigurđur Bjartur hefur lokiđ leik. Mackenzie Heaney ađ koma inná
Eyða Breyta
82. mín Björn Bogi Guđnason (Keflavík) Helgi Ţór Jónsson (Keflavík)

Eyða Breyta
79. mín
Sindri liggur á vellinum eftir samstuđ viđ Gibbs. Stúkan ósátt en ég sá ekki mikiđ í ţessu.
Eyða Breyta
77. mín Ingimundur Aron Guđnason (Keflavík) Andri Fannar Freysson (Keflavík)

Eyða Breyta
74. mín
Geggjuđ aukaspyrna hjá Aroni sem Sindri ver enn betur í horn.
Eyða Breyta
72. mín
Davíđ međ skot af 18 metrum en hittir boltann afar illa og vel framhjá fer boltinn.
Eyða Breyta
70. mín
Helgi Ţór í ágćtu fćri á fjćrstöng en nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ.
Eyða Breyta
70. mín
Keflavík fćr horn.
Eyða Breyta
68. mín
Zeba međ máttlaust skot beint á Sindra.
Eyða Breyta
67. mín
Úff Keflvíkingar heppnir. Frábćr sprettur hjá Tamburini sem ég fyrirgjöf sem er hreinsuđ í bakiđ á Keflvíking og hárfínt yfir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
67. mín
Stefán Ingi í fínu fćri eftir horniđ en skallar yfir.
Eyða Breyta
66. mín
Alexander sćkir horn fyrir Grindavík
Eyða Breyta
65. mín
Keflvíkingar ađ pressa Grindvíkinga neđar og neđar. Líklegri til ađ skora ţessar mínúturnar.
Eyða Breyta
64. mín
Keflvíkingar vilja fá víti en Guđmundur ekki sammála og dćmir brot á Nacho. Héđan séđ hárrétt
Eyða Breyta
64. mín
Keflavík fćr horn.
Eyða Breyta
63. mín Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík) Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)

Eyða Breyta
62. mín
Adam Ćgir međ fína fyrirgjöf en Davíđ Snćr örlítiđ of stuttur og boltinn í fang Vladans.
Eyða Breyta
61. mín
Ţađ er frekar rólegt yfir ţessu ţessa stundina.
Eyða Breyta
57. mín
Zeba setur boltann í horn eftir skot Adams Ćgis.
Eyða Breyta
55. mín
Gunnar Ţ međ svakalegt skot en beint á Sindra. Sindri i kjölfariđ međ skot sem Sindri slćr í horn.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Andri Fannar Freysson (Keflavík)
Grindavík fćr aukaspyrnu 2 cm fyrir utan teig.
Eyða Breyta
51. mín
Gibbs međ skalla eftir fyrirgjöf frá Adam en yfir.
Eyða Breyta
49. mín
Anton brýtur á Stefáni sem er ađ sleppa í gegn en Guđmundur dćmir ekkert. Boltinn í innkast.
Eyða Breyta
48. mín
Grindvíkingar í fćri eftir góđan sprett Tamburini en skjóta í tvígang í varnarmann.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Guđmundur flautar til hálfleiks í vćgast sagt rugluđum fótboltaleik. Meira af ţví sama í seinni takk ţó varnarmenn liđanna og markmenn séu líklega ekki sammála mér.
Eyða Breyta
45. mín
ÚFF Sindri tćpur í markinu en grípur fyrirgjöf í annari tilraun.
Eyða Breyta
44. mín
Hjálmar Örn snappari er hér á vellinum ađ gera gott mót. Er eitthvađ ađ Sendur í burtu af gćslunni.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Sindri Björnsson (Grindavík)
Fyrir brot á miđjum vellinum
Eyða Breyta
42. mín
Zeba í dauđafćri eftir sendingu Odds Inga en Sindri ver glćsilega.
Eyða Breyta
42. mín
Aftur fćr Grindavík horn. 9-1 í hornum.
Eyða Breyta
40. mín
Grindavík fćr horn eftir skot Arons.
Eyða Breyta
39. mín
Davíđ keyrir inn á teiginn og Elias međ góđa varnarvinnu og kemst fyrir boltann. Ţađ fyrsta sem mađur getur kallađ varnarleik í dag.


Sindri í bullinu hinum megin og ţarf ađ hreinsa í innkast. Var kominn í miklar ógöngur.
Eyða Breyta
38. mín MARK! Helgi Ţór Jónsson (Keflavík)
Ţetta hćttir ekkert!!!!!

Boltinn settur í svćđi fyrir Joey Gibbs sem á skot í varnarmann. Vladan of seinn af línunni og Helgi nćr til boltans á undan honum og setur boltann í netiđ.
Eyða Breyta
37. mín
Sindri Björnsson í frábćru fćri eftir geggjađan undirbúning Arons en beint á Sindra í markinu.
Eyða Breyta
36. mín
Aron međ skot en ţađ er laust og ekki til vandrćđa fyrir Sindra.
Eyða Breyta
33. mín
Davíđ Snćr međ skalla af markteig en setur boltann rétt framhjá. Ekkert mark í 8 minútur
Eyða Breyta
31. mín
Annađ horn sem Grindavík fćr.
Eyða Breyta
30. mín
Grindavík fćr horn. Fáum viđ annađ?
Eyða Breyta
28. mín
Keflavík fćr horn. 6 mörk og ekki hálftími liđinn.
Eyða Breyta
25. mín MARK! Josip Zeba (Grindavík)
Mark!!!!!

Ţetta er eins og handboiltaleikur!!!!!

Eftir hornspyrnuna gengur gestunum ekkert ađ hreinsa boltinn berst aftur inn á markteig ţar sem Grindvíkingur skallar í slá og út. boltinn aftur út í teiginn og skallađur aftur ađ marki ţar sem Zeba nćr ađ skófla boltanum yfir línunna.

Sindri liggur eftor og Keflvíkingar ekki sáttir.
Eyða Breyta
25. mín
Grindavík fćr horn.
Eyða Breyta
24. mín
Himinhátt yfir hjá Aroni.
Eyða Breyta
23. mín Gult spjald: Nacho Heras (Keflavík)
Tekur Odd niđur rétt viđ vítateig. Skotfćri fyrir Aron.
Eyða Breyta
22. mín MARK! Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)
Mark!!!!!

Nei hćttu nú alveg!!!!

Oddur Ingi fćr boltann utarlega í teignum og á frábćrt skot á lofti sem syngur í horninu. Vallarţulurinn er orđin hás er í yfirvinnu ađ kynna markaskorara!
Eyða Breyta
19. mín MARK! Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík)
Mark!!!!

Ţađ er naumast fjör í ţessu, Horniđ tekiđ frá hćgri ţar sem Sigurđur er utarlega í teignum og skilar boltanum i netiđ framhjá Sindra. 4 mörk á fyrstu 20!!!
Eyða Breyta
19. mín
Grindavík fćr horn.
Eyða Breyta
15. mín
Marinó ađ eiga í vandrćđum međ Adam og Rúnar vinstra meginn hjá Keflavík, Rúnar kemst hér inn á teiginn en fer einum of langt og Sigurjón stöđvar hann.
Eyða Breyta
14. mín MARK! Davíđ Snćr Jóhannsson (Keflavík)
Maaark!

Hvađ er ađ gerast hérna!

Rúnar međ aukaspyrnu inn á teiginn frá hćgri, Grindvíkingar alls ekki međ á nótunum og boltinn skoppar á milli mann fyrir fćtur Davíđs sem skorar af 30cm fćri
Eyða Breyta
10. mín MARK! Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík), Stođsending: Marinó Axel Helgason
Maaark!

Snörp sókn Grindavíkur ţar sem boltinn berst út á hćgri vćng ţar sem Marinó Axel á frábćra fyrirgjöf beint á pönnuna á Sigurđi sem skallar hann í netiđ.

Ţađ er fjör í ţessu.
Eyða Breyta
5. mín
Aron Jó međ bylmingsskot sem Sindri slćr í horn. Sindri hirđir boltann á endanum eftir horniđ.
Eyða Breyta
4. mín
Hćttuleg hornspyrna Grindvíkinga siglir framhjá öllum í teignum og afturfyrir.
Eyða Breyta
2. mín MARK! Joey Gibbs (Keflavík), Stođsending: Rúnar Ţór Sigurgeirsson
Maaark!!!!

Frábćr sókn hjá Keflavík, fćra boltann frá hćgri til vinstri á Adam Ćgi sem ţrćđir hann í hlaupaleiđ Rúnars Ţórs helst til fast en Rúnar gerir virkilega vel ađ ná til boltans og ná honum fyrir. Miđverđir Grindvíkinga báđir alveg út á túni og Gibbs aleinn í markteignum og setur boltann í netiđ.
Eyða Breyta
1. mín
Ţetta er fariđ af stađ, Gestirnir byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindvíkingar heiđra 5.flokk félagsins fyrir leik en ţeir náđu eftirtektarverđum árángri á N1 mótinu á Akureyri sem fram fór á Akureyri um liđna helgi. Gefum ţeim ađ sjálfsögđu gott klapp, framtíđ Grindavíkur ţar á ferđinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tćpt korter í leik og leikmenn ađ leggja lokahönd á undirbúning sinn. Engin Guđmundur Magnússon hjá Grindavík frekar en gegn Vestra en Blikinn Stefán Ingi skorađi í ţeim leik og er á toppnum.

Hjá Keflvíkingum eru menn enn á meiđslalistanum. Engin Frans Elvarsson né Kian Williams. Ţađ vekur líka athygli mína ađ Adam Árni Róbertsson er ekki međ Keflavík í kvöld.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er auđvitađ gaman frá ţví ađ segja ađ Eysteinn Húni Hauksson annar af ţjálfurum Keflavíkur á ţó nokkra leiki fyrir Grindavík eđa eitthvađ um 150 leiki. En hann á líka um 90 leiki fyrir Keflavík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viđureignir

51 leik hafa liđin leikiđ sín á milli í opinberum mótum samkvćmt vef KSÍ. Grindavík hefur unniđ 18 leiki, 9 leikjum hefur lokiđ međ jafntefli og alls 24 sinnum hefur sigurinn runniđ í skaut Keflavíkur. Markatalan er svo 74-85 gestunum úr Bítlabćnum í vil.

Síđustu viđureignir liđanna voru í Pepsi deildinni áriđ 2018 ţar sem Grindavík hafđi betur í báđum leikjum. Fyrst 0-2 á Nettóvellinum og svo 3-0 í Keflavík

Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík

Grindavík er eins og áđur sagđi međ sex stig líkt og gestaliđiđ fyrir leik kvöldsins. Ţeir hófu mótiđ međ 1-2 tapi gegn Ţór á Akureyri sóttu sinn fyrsta sigur gegn Ţrótti á heimavelli í 2.umferđ 1-0 ţar sem Ţróttarar léku manni fćrri í klukkustund en sigurmark Grindavíkur kom seint í leiknum.
Bćjarferđ vestur á Ísafjörđ skilađi svo ţremur stigum til Grindavíkur en liđiđ lagđi Vestra 2-3 í hörkuleik um liđna helgi.

Grindvíkingar hafa líkt og Keflavík veriđ ađ glíma viđ meiđsli lykilmanna en Guđmundur Magnússon lék ekki međ ţeim gegn Vestra eftir ađ hafa meiđst gegn Ţrótti. Lánsframherjinn frá Grindavík Stefán Ingi Sigurđarson kom ţó vel inní leik Grindavíkur og skorađi fyrsta mark leiksins fyrir ţá gegn Vestra. Frekari gleđitíđindi fyrir Grindavík var ţó ađ finna í ţeim leik en Marinó Axel Helgason og Alexander Veigar Ţórarinsson sneru aftur í liđ Grindavíkur eftir ađ hafa veriđ frá vegna meiđsla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík

Keflavík hóf mótiđ međ látum og skorađi níu mörk í fyrstu tveimur leikjum mótsins. 5-1 sigri á Aftureldingu í Keflavík og 0-4 útisigri á Víkingum fá Ólafsvík. Kefvíkingum var ţó kippt niđur á jörđina gegn Leikni síđastliđin föstudag ţar sem liđiđ ţurfti ađ lúta í lćgra haldi 1-2.
Meiđsli lykilmanna settu strik í reikningin í ţeim leik og er t.d ljóst ađ talsverđur tími er í ađ Magnús Ţór Magnússon fyrirliđi liđsins snúi aftur á völlinn en hann ţjáist af beinmari í hné ađ ég held. Frans Elvarsson og Kian Williams voru sömuleiđis á meiđslalistanum gegn Leikni en spurning hvort ţeir verđi međ Keflavík í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin sitja fyrir leik samsíđa í deildinni í 5. og 6. sćti međ sex stig ađ loknum ţremur umferđum og ansi mikiđ undir í leik kvöldsins en augljóslega ţurfa bćđi liđ sigur til ađ lenda ekki 6 stigum á eftir toppliđum deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld lesendur góđir og veriđ velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá suđurnesjaslag Grindavíkur og Keflavíkur í 4.umferđ Lengjudeildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
3. Andri Fannar Freysson ('77)
4. Nacho Heras
7. Davíđ Snćr Jóhannsson
11. Adam Ćgir Pálsson
14. Dagur Ingi Valsson
16. Sindri Ţór Guđmundsson
23. Joey Gibbs
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
44. Helgi Ţór Jónsson ('82)

Varamenn:
12. Ţröstur Ingi Smárason (m)
6. Ólafur Guđmundsson
8. Ari Steinn Guđmundsson
15. Falur Orri Guđmundsson
18. Cezary Wiktorowicz
28. Ingimundur Aron Guđnason ('77)
77. Björn Bogi Guđnason ('82)

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Ómar Jóhannsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Nacho Heras ('23)
Andri Fannar Freysson ('54)
Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('89)

Rauð spjöld: