Ţórsvöllur
laugardagur 18. júlí 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Ţađ hefur rignt vel ađ undanförnu en nú er ţurrt. Völlurinn ćtti ţví ađ vera vel vökvađur. Ţađ er ágćtis gola og 11°C hiti.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 439
Mađur leiksins: Orri Sigurjónsson (Ţór)
Ţór 1 - 1 ÍBV
0-1 Bjarni Ólafur Eiríksson ('51)
1-1 Alvaro Montejo ('55, víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Loftur Páll Eiríksson ('46)
6. Ólafur Aron Pétursson
7. Orri Sigurjónsson
10. Sveinn Elías Jónsson
14. Jakob Snćr Árnason ('78)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
18. Izaro Abella Sanchez ('78)
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('78)
9. Jóhann Helgi Hannesson ('46) ('86)
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason
15. Guđni Sigţórsson ('78)
16. Jakob Franz Pálsson
21. Elmar Ţór Jónsson
29. Sölvi Sverrisson ('86)

Liðstjórn:
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Kristján Sigurólason
Sveinn Leó Bogason
Jón Stefán Jónsson
Sveinn Óli Birgisson
Elín Rós Jónasdóttir

Gul spjöld:
Sveinn Elías Jónsson ('27)
Hermann Helgi Rúnarsson ('58)
Jóhann Helgi Hannesson ('79)
Ólafur Aron Pétursson ('89)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
97. mín Leik lokiđ!
Liđin skilja jöfn á Ţórsvelli í dag. ÍBV er komiđ í toppsćtiđ á ný.
Eyða Breyta
95. mín
Telmo brýtur á Alvaro á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
95. mín
ÍBV fćr innkast hátt upp á vellinum.
Eyða Breyta
93. mín
Frimmi međ spyrnuna yfir mark Eyjamanna og í útspark.
Eyða Breyta
92. mín
Jónas međ flottan snúning og sendingu út á Alvaro. Alvaro kemst inn á teiginn og setur tvo Eyjamenn á bossann en skýtur í annan ţeirra og fćr horn.
Eyða Breyta
91. mín
Sex mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Gary Martin (ÍBV)
Gary eitthvađ ađ tuđa og uppsker gult.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Ólafur Aron Pétursson (Ţór )
Ţórsarar fá aukaspyrnu á miđjum vellinum. Aron í bókina fyrir brot sem Elías gaf hagnađ á áđan.
Eyða Breyta
88. mín
ÍBV fćr aukaspyrnu. Bjarki heppinn ađ brotiđ var ekki dćmt á hann, hefđi líklega veriđ gult.
Eyða Breyta
86. mín Sölvi Sverrisson (Ţór ) Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )
Jói yfirgefur völlinn. Mögulega er ţađ vegna höfuđhöggsins áđan?
Eyða Breyta
85. mín
Jóhann Helgi sest niđur og ţarf ađ yfirgefa völlinn.
Eyða Breyta
85. mín Eyţór Dađi Kjartansson (ÍBV) Tómas Bent Magnússon (ÍBV)
Ţriđja breyting ÍBV vegna höfuđmeiđsla.
Eyða Breyta
84. mín
Elías dćmdi brot á Frimma. Leikurinn farinn af stađ aftur.
Eyða Breyta
81. mín
Leikurinn stöđvađur. Ólafur Aron og Eyjamađur, Tómas Bent sýnist mér, skalla saman.
Eyða Breyta
80. mín
Guđni međ fyrirgjöf í Felix og Ţór fćr innkast.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )
Braut á Guđjóni sýnist mér.
Eyða Breyta
78. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Izaro Abella Sanchez (Ţór )

Eyða Breyta
78. mín Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór ) Jakob Snćr Árnason (Ţór )

Eyða Breyta
76. mín
Óskar fer niđur í miđvörđinn hjá ÍBV.
Eyða Breyta
76. mín
Jóhann Helgi heldur leik áfram.
Eyða Breyta
75. mín Nökkvi Már Nökkvason (ÍBV) Jón Ingason (ÍBV)
Jón heldur ekki leik áfram. Gary tekur viđ bandinu.
Eyða Breyta
75. mín Ásgeir Elíasson (ÍBV) Sito (ÍBV)

Eyða Breyta
74. mín
Bćđi Jói og Jón yfirgefa völlinn. Drop-ball sem Ţórsarar fá og spila boltanum til baka í varnarlínuna.
Eyða Breyta
72. mín
Jóhann Helgi og Jón skalla saman og liggja eftir. Báđir sjúkraţjálfarar komnir inná.
Eyða Breyta
72. mín
Jóhann Helgi međ skalla rétt framhjá eftir fyrirgjöf frá hćgri, hćttulegt.
Eyða Breyta
71. mín
Jón Ingason tók viđ fyrirliđabandinu af Bjarna áđan.
Eyða Breyta
70. mín
Alvaro međ skot sem Halldór ver og heldur.
Eyða Breyta
69. mín
Gary vinnur hornspyrnu eftir snöggt upphlaup. Frimmi heppinn ađ fá ekki spjald á undan ţegar hann rennur á Eyjamann í upphafi upphlaupsins.

Aron Birkir grípur svo horniđ.
Eyða Breyta
68. mín
Alvaro fćr boltann augljóslega í hendina fyrir utan teig og lćtur svo vađa. Helgi Sig og Eyjamenn ósáttir međ ađ hendin var ekki dćmd. Alvaro lét vađa strax ţví hann bjóst ađ ég held viđ flautinu. Skotiđ rétt framhjá.
Eyða Breyta
67. mín
Gary fćr boltann vinstra megin í teignum en er dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
66. mín
Ekkert kom upp úr ţessu horni.
Eyða Breyta
65. mín
Gary fćr boltann úti vinstra megin og Orri eltir. Gary reynir ađ gefa boltann fyrir en Orri rennir sér fyrir sendinguna og boltinn afturfyrir, horn.
Eyða Breyta
64. mín Sigurđur Arnar Magnússon (ÍBV) Bjarni Ólafur Eiríksson (ÍBV)
Bjarni nćr ekki ađ halda áfram.
Eyða Breyta
64. mín
Bjarki fćr boltann úti hćgra megin, á fyrirgjöf sem Jonni er örlítiđ á undan Alvaro í. Alvaro fellur en biđur ekki um víti. Sumir kölluđu eftir víti.
Eyða Breyta
63. mín
Óvíst hvort Bjarni geti haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
61. mín
Frimmi međ skot sem fer beint í hausinn á Bjarna Ólafi sem liggur eftir. Elías stöđvar leikinn um leiđ og Björgvin skokkar inná.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Jón Ingason (ÍBV)

Eyða Breyta
59. mín
Alvaro fćr frábćra sendingu og leitar ađ skotinu en finnur ţađ ekki, rennir honum á Jakob sem er tekinn niđur af Jóni. Jón ósáttur međ ađ brotiđ var dćmt.
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )
Fer hátt međ löppina í Sito sýnist mér.
Eyða Breyta
58. mín
Izaro međ frábćra fyrirgjöf sem Jóhann Helgi skallar ađ marki en Halldór ver virkilega vel.
Eyða Breyta
57. mín
Ţórsarar fá innkast úti vinstra megin.
Eyða Breyta
55. mín Mark - víti Alvaro Montejo (Ţór )
Öruggur á punktinum. Allt jafnt.
Eyða Breyta
55. mín
Ţórsarar fá víti!! Alvaro felldur!
Laglegur ţríhyrningur viđ Jakob og svo virđist Bjarni Ólafur fara í Alvaro og víti dćmt. Bjarni mótmćlir ekkert.
Eyða Breyta
54. mín
Aron međ aukaspyrnu sem Halldór Páll kemst í og grípur.
Eyða Breyta
51. mín MARK! Bjarni Ólafur Eiríksson (ÍBV), Stođsending: Sito
Sito međ hornspyrnuna sem Bjarni Ólafur skallar í netiđ. Jóhann Helgi eitthvađ ósáttur međ eitthvađ sem gerđist inn á teignum.

Vallarţulurinn tilkynnir ađ Jón Ingason hafi skorađ en ég er nokkuđ klár á ţví ađ Bjarni hafi skorađ.
Eyða Breyta
50. mín
Víđir međ skot sem Bjarki kemst fyrir. Lagleg sókn ÍBV og ţeir fá hér sína fyrstu hornspyrnu í leiknum.
Eyða Breyta
49. mín
Orri međ vonda hreinsun en sópar upp eftir sig međ góđri tćklingu.
Eyða Breyta
48. mín
Alvaro međ frábćra hreyfingu úti á hćgri vćngnum, finnur Jakob sem lćtur vađa en skotiđ beint á Halldór.
Eyða Breyta
46. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Loftur Páll Eiríksson (Ţór )
Ţórsarar fara í 4-2-3-1 ţar sem Jói og Alvaro skiptast á ađ vera fremsti mađur.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur hafinn ÍBV byrjar međ boltann og sćkir á móti vindi í átt ađ Hamri/Boganum. Ţađ er ein breyting í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Jóhann Helgi ađ búa sig undir ađ koma inná hjá Ţór sýnist mér.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
ÍBV hefur í heildina veriđ líklegra liđiđ til ađ skora mark. Tómas Bent hefur heillađ mig sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Hann hefur veriđ lúsiđinn en á sama tíma nálćgt ţví ađ vera á gulu spjaldi.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Aron Birkir kemur út í fyrirgjöf Víđis og í kjölfariđ er flautađ til hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín
45+1

ÍBV fćr aukaspyrnu úti vinstra megin svona 8 metra fyrir framan miđlínu.
Eyða Breyta
45. mín
Gary fćr boltann úti vinstra megin og ćtlar ađ reyna setja hann í fjćrhorniđ framhjá Aroni en Aron ver.

Einni mínútu bćtt viđ.
Eyða Breyta
44. mín
Sýndist ţađ ver Víđir sem lét vađa en Orri stóđ fyrir og skallađi boltann upp í loftiđ. Ţórsarar ná svo ađ hreinsa.
Eyða Breyta
42. mín
Jakob tekur á móti innkasti frá Svenna en á svo alltof ţunga sendingu til baka sem sendir Gary í gegn. Loftur er snöggur ađ elta uppi Gary og nćr ađ koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
39. mín
Siggi setur góđa pressu á Halldór sem neyđist til ađ senda boltann í innkast.
Eyða Breyta
37. mín
Sito fćr boltann beint í höfuđiđ og virđist vankast eitthvađ. Fćr strax ađhlynningu.

Sito stađinn upp og Óskar sendir boltann á Aron Birki.
Eyða Breyta
35. mín
ÍBV tekur innkast snöggt inn á Gary á teignum. Eftir smá baráttu á Gary skot í varnarmann og reynir svo aftur. Ţórsarar fá svo markspyrnu og Gary er svekktur.
Eyða Breyta
32. mín
Telmo vinnur botlann af Lofti og reynir strax sendingu í gegn á Gary en boltinn ađeins of langur.
Eyða Breyta
30. mín
Gary rennir boltanum stutt á Víđi sem lćtur vađa og boltinn rétt framhjá fjćrstöng Ţórsara. Skemmtileg útfćrsla.
Eyða Breyta
29. mín
ÍBV fćr aukaspyrnu úti vinstra megin nálćgt teig Ţórsara. Bjarki dćmdur brotlegur.
Eyða Breyta
29. mín
Svenni reynir ađ finna Alvaro í gegn en Halldór vel á verđi og kemur á móti sendingunni og er fyrstur til boltans.
Eyða Breyta
27. mín Gult spjald: Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Elías segir Svein hafa nýtt sér höndina ţegar hann tók á móti boltanum viđ teig ÍBV. Erfitt ađ mótmćla ţessu mikiđ viđ fyrstu sýn.
Eyða Breyta
26. mín
Virkilega vel dćmt ţarna hjá Elíasi. Óskar var búinn ađ brjóta á Alvaro áđur en leikurinn fékk ađ halda ađeins áfram. Alvaro náđi svo ekki ađ skila honum af sér og brotiđ í kjölfariđ dćmt.
Eyða Breyta
25. mín
Tómas međ skot rétt framhjá en var rangstćđur ţegar hann fékk boltann rétt fyrir utan teig Ţórsara.
Eyða Breyta
24. mín
Óskar međ skot sem Aron Birkir ver og heldur.
Eyða Breyta
22. mín
Telmo međ tilraun en sé ekki hvort hún fór í samherja eđa Ţórsara. Skotiđ var fast og af talsverđu fćri. Uppleggiđ mögulega ađ reyna nýta međvindinn.
Eyða Breyta
20. mín Gult spjald: Sito (ÍBV)
Sito rífur í Izaro á sprettinum. ÍBV hafđi átt tveggja fyrrigjafa sókn sem Ţórsarar hreinsuđu í burtu rétt áđur.
Eyða Breyta
19. mín
Izaro međ fyrirgjöf á Sigga sem á skot á lofti en hittir boltann ekki nćgilega vel.

Dóri grípur boltann og finnur Gary í gegn en rangstađa dćmd.
Eyða Breyta
19. mín
Ef ađ miđ á ađ taka af fánunum viđ Hamar ţá spilar ÍBV međ vindi hér í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Telmo Castanheira (ÍBV)
Fer af ţokkalegum krafti í Bjarka. Líklegast réttur dómur.
Eyða Breyta
18. mín
Víđir međ fast skot af góđu fćri en Aron Birkir vel stađsettur og grípur ţessa tilraun.
Eyða Breyta
16. mín
Gary međ fyrirgjöf frá vinstri sem Tómas skallar rétt framhjá, ţetta var tćpt!
Eyða Breyta
14. mín
Tómas brýtur á Sigga. Fariđ ađ styttast í gula spjaldiđ á Bent. Elías ađvarar Magnússon.
Eyða Breyta
11. mín
Víđir á fyrirgjöf sem Aron skallar frá.
Eyða Breyta
8. mín
Siggi međ fyrigjöf sem berst fyrir fćtur Jakobs sem lćtur vađa rétt yfir mark ÍBV. Fyrsta fćri leiksins.
Eyða Breyta
7. mín
Alvaro brjálađur, vill fá aukaspyrnu en Elías sér ekkert og segir Alvaro ađ hćtta mótmćlum.
Eyða Breyta
7. mín
Sito vinnur aukaspyrnu á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
5. mín
Sveinn Elías međ fyrirgjöf í varnarmann og boltinn afturfyrir. Fyrsta hornspyrna leiksins.

Dóri kýlir boltann í burtu.
Eyða Breyta
2. mín
Liđ ÍBV: 4-1-2-2-1
Halldór
Guđjón - Jón - Bjarni - Felix
Óskar
Telmo - Tómas
Sito - - Víđir
Gary
Eyða Breyta
1. mín
Liđ Ţórs: 3-4-2-1/5-2-2-1

Aron
Bjarki - Loftur - Orri - Hermann - Sveinn
Siggi - Aron
Jakob - - Izaro
Alvaro
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţórsarar byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Hamri/Boganum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tómas dćmdur brotlegur viđ litla hrifningu. Braut á Aroni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mér sýnist fljótt á litiđ ađ Ţórsarar stilli upp í ţriggja miđvarđa kerfi međ ţá Svein Elías og Bjarka í vćngbakvörđunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Einhver smá töf á upphafssparkinu. Veit ekki hvers vegna. Vallarţulur hvatti áhorfendur til ađ passa upp á tungu sína ţar sem leikurinn er í beinni útsendingu, allt heyrist.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ađ ganga inn á völlinn. Ţórsarar leika í hvítum treyjum og gestirnir í bláum.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig ţeim verđur stillt upp í byrjun leiks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sjö mínútur í leik. Ţađ er dálítill vindur en engin rigning og ţađ sést í bláan himinn ef rýnt er vel upp á viđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ekki beint sól og blíđa en ef fólk mćtir međ teppi, í bćđi húfu og vettlingum og ţjappar sér saman í stúkunni ţá eru 9 gráđurnar fljótar ađ hćkka upp í 10.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđ ÍBV:

Helgi Sig, ţjálfari ÍBV, gerir tvćr breytingar frá síđustu umferđ.

Jonathan Glenn og Sigurđur Arnar fara á bekkinn fyrir ţá Sito og Tómas Bent.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn

Liđ Ţórs:
Palli Gísla, ţjálfari Ţórsara, gerir tvćr breytingar frá síđustu umferđ.

Izaro og Orri koma inn í liđiđ fyrir Jónas Björgvin og Jakob Franz. Fannar Dađi er enn frá vegna meiđsla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđustu leikir
Ţórsarar töpuđu sínum öđrum leik í röđ í síđustu umferđ ţegar ţeir fengu á sig tvö mörk og skoruđu eitt í Keflavík. Alvaro Montejo skorađi mark Ţórsara úr vítaspyrnu.

ÍBV gerđi 1-1 jafntefli gegn Grindavík á Hásteinsvelli í síđustu umferđ. Jonni Inga skorađi mark Eyjamanna ţegar ţeir töpuđu sínum fyrstu stigum í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heyrst hefur ađ stuđningsmenn Ţórsara ćtli, í ţađ minnsta nokkrir, ađ hópa sér saman á einum stađ í stúkunni og styđja ţétt viđ bakiđ á sínum strákum. Án ţess ađ nafngreina of marga ţá má nefna einn albesta rappara bćjarins auk mannsins sem mun aldrei gefa grćnt á sameiningu viđ KA.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍBV er ţessa stundina í 2. sćti Lengjudeildarinnar eftir sigur Keflavíkur í gćr. Bćđi liđin eru međ ţrettán stig. IBV hefur unniđ fjóra leiki og gert eitt jafntefli í fyrstu fimm umferđunum.

Ţórsarar eru í sjötta sćti međ níu stig. Ţrír sigrar í fyrstu ţremur leikjunum en tvö töp í síđustu tveimur deildarleikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn lesendur kćrir og veriđi velkomnir í beina textalýsingu frá Ţórsvelli. Toppliđ ÍBV heimsćkir Ţórsara í Ţorpiđ og hefst leikurinn klukkan 14:00.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
3. Felix Örn Friđriksson
5. Jón Ingason ('75)
7. Sito ('75)
8. Telmo Castanheira
10. Gary Martin
11. Víđir Ţorvarđarson
15. Guđjón Ernir Hrafnkelsson
16. Tómas Bent Magnússon ('85)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
32. Bjarni Ólafur Eiríksson (f) ('64)

Varamenn:
13. Jón Kristinn Elíasson (m)
2. Sigurđur Arnar Magnússon ('64)
4. Nökkvi Már Nökkvason ('75)
14. Eyţór Dađi Kjartansson ('85)
17. Jonathan Glenn
18. Ásgeir Elíasson ('75)
23. Róbert Aron Eysteinsson

Liðstjórn:
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorsteinn Magnússon
Arnar Gauti Grettisson
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson

Gul spjöld:
Telmo Castanheira ('18)
Sito ('20)
Jón Ingason ('60)
Gary Martin ('90)

Rauð spjöld: