Rafholtsvöllurinn
föstudagur 28. ágúst 2020  kl. 18:00
2. deild karla
Ađstćđur: Vestanátt, skýjađ og úrkoma í grennd. Hiti um 11 gráđur
Dómari: Helgi Ólafsson
Mađur leiksins: Arnar Helgi Magnússon
Njarđvík 1 - 1 Kórdrengir
1-0 Bessi Jóhannsson ('23)
1-1 Arnleifur Hjörleifsson ('71)
Byrjunarlið:
1. Rúnar Gissurarson (m)
2. Bessi Jóhannsson
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
10. Bergţór Ingi Smárason ('75)
13. Marc Mcausland (f)
15. Ari Már Andrésson
19. Tómas Óskarsson
21. Ivan Prskalo ('69)
28. Atli Fannar Hauksson

Varamenn:
12. Hrannar Hlíđdal Ţorvaldsson (m)
3. Kári Daníel Alexandersson
9. Atli Freyr Ottesen Pálsson ('69)
11. Kristján Ólafsson
14. Andri Gíslason
23. Hlynur Magnússon ('75)

Liðstjórn:
Alexander Magnússon
Mikael Nikulásson (Ţ)
Ómar Freyr Rafnsson
Helgi Már Helgason
Jón Tómas Rúnarsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Svavar Örn Ţórđarson

Gul spjöld:
Ari Már Andrésson ('13)
Kenneth Hogg ('40)
Bessi Jóhannsson ('72)
Atli Fannar Hauksson ('91)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
94. mín Leik lokiđ!
Jafntefli niđurstađan hér í Njarđvík. Líklega sanngjörn úrslit en stigiđ gerir mun minna fyrir heimamenn en gestina.
Eyða Breyta
93. mín
Bessi hátt međ hendurnar í skallabolta. Dćmdur brotlegur á spjaldi. Líkllega heppinn.
Eyða Breyta
92. mín
Einar Orri viđ ţađ ađ setja boltann í netiđ eftir skógarhlaup Rúnars en Helgi dćmir hendi á gestina.
Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Atli Fannar Hauksson (Njarđvík)
Fyrir klaufalegt brot á Hákoni.
Eyða Breyta
90. mín
Klukkan slćr 90 hér í Njarđvík.
Eyða Breyta
89. mín Hilmar Ţór Hilmarsson (Kórdrengir) Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
89. mín
Unnar skallar boltann frá í horn. Kale var frosinn og ég er ekki viss um ađ hann hefđi náđ boltanum.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Aaron Robert Spear (Kórdrengir)
Klaufalegyt brot viđ vítateigshorniđ hćgra megin.

Bessi tekur aukaspyrnuna.
Eyða Breyta
87. mín
Lítiđ í kortunum um ađ viđ séum ađ fá sigurmark í ţetta. En viđ höldum í vonina.
Eyða Breyta
86. mín
Hlynur Magnússon međ skot en Kale eins og köttur og stekkur á boltann.
Eyða Breyta
83. mín
Njarđvík fćr horn.
Eyða Breyta
82. mín
Kale bjargar međ fínu úthlaupi. Atli Freyr ađ komast í fćri.
Eyða Breyta
80. mín
McAusland haltrandi á vellinum. Vont fyrir Njarđvík ef hann er ekki heill.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
76. mín
Kale međ fína markvörslu í horn eftir skot frá Bessa.
Eyða Breyta
75. mín Hlynur Magnússon (Njarđvík) Bergţór Ingi Smárason (Njarđvík)

Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Bessi Jóhannsson (Njarđvík)
Brot á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
71. mín MARK! Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir), Stođsending: Albert Brynjar Ingason
Ţeir jafna

Sýnist ţađ vera Albert sem flikkar boltanum innfyrir vörn Njarđvíkur ţar sem Arnleifur er mćttur í hlaupiđ og klárar međ föstu skoti undir Rúnar í markinu.
Eyða Breyta
69. mín Atli Freyr Ottesen Pálsson (Njarđvík) Ivan Prskalo (Njarđvík)

Eyða Breyta
68. mín
Albert Brynjar skorar eftir sendingu frá Einari Orra en Einar dćmdur rangstćđur.

Davíđ farinn ađ láta vel í sér heyra í bođvangnum og Helgi útskýrir mál sitt fyrir Kórdrengjum.
Eyða Breyta
68. mín
Kórdrengir fá horn. Sem átti ţó ađ vera markspyrna.
Eyða Breyta
63. mín Aaron Robert Spear (Kórdrengir) Daníel Gylfason (Kórdrengir)

Eyða Breyta
62. mín
Kórdrengir komast fyrir skot Ivans og hornspyrna.
Eyða Breyta
61. mín
Bessi međ bjartsýnisskot af lööööngu fćri. Sjálfstraustiđ í lagi eftir markiđ í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
60. mín
Bergţór međ skot úr teignum en beint á Kale.
Eyða Breyta
57. mín
Njarđvíkingar bjarga á línu eftir skalla frá Unnari. Sýnist ţađ vera Ari sem kemur boltanum í annađ horn.

Jordan nćr boltanum á markiđ eftir seinna horniđ en Rúnar ver vel og heldur boltanum.
Eyða Breyta
56. mín
Kórdrengir fá horn.
Eyða Breyta
54. mín
Aftur Tómas međ skot eftir ágćtan sprett Kennie, Boltinn himinhátt yfir.
Eyða Breyta
53. mín
Fín spyrna Atla Fannars er skölluđ frá. Hann fćr annan séns en seinni fyrirgjöfin slök og fer afturfyrir.
Eyða Breyta
52. mín
Stefán Birgir sćkir horn fyrir Njarđvík.
Eyða Breyta
51. mín
Tómas Óskars međ skot af talsverđu fćri en boltinn vel yfir. Kraftur í Njarđvík hér í byrjun seinni.
Eyða Breyta
49. mín
Hornspyrna Bergţórs slök og markspyrna niđurstađan.
Eyða Breyta
49. mín
Aftur Kennie en hann ţarf ađ setja boltann yfir á hćgri og Ondo hreinsar í horn.
Eyða Breyta
48. mín
Kenneth Hogg í frábćru fćri en er sentimetranum of stuttur ţegar hann rennir sér á fyrirgjöf frá hćgri. Boltinn framhjá.
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Jordan Damachoua (Kórdrengir)
Togar Bessa niđur og uppsker gult spjald.
Eyða Breyta
46. mín
Darrađadans í teig Njarđvíkur en Tómas bjargar í horn.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Heimamenn hefja leik í síđari hálfleik og leika nú međ vindi.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur hér í Njarđvík. Heimamenn leiđa eftir heldur bragđdaufan fyrri hálfleik en glćsimark Bessa skilur liđin ađ.
Eyða Breyta
44. mín
Skot Magga Matt alltaf á leiđ upp og yfir fer boltinn.
Eyða Breyta
44. mín
Kórdrengir međ aukaspyrnu á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
42. mín
Njarđvíkingur í álitlegri stöđu viđ teig Kórdrengja en slćm sending Bergţórs verđur til ţess ađ ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Kenneth Hogg (Njarđvík)
Missti af fyrir hvađ.
Eyða Breyta
39. mín
Skot Ţórir Rafns fer í Arnar Helga og afturfyrir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
38. mín
Rúnar grípur inní fyrirgjöf frá Arnleifi. Fyrsta ógn ađ marki í smá tíma.
Eyða Breyta
36. mín
Kórdrengir haldiđ boltanum vel síđustu mínútur en tekst ekki ađ finna glufur á ţéttu liđi Njarđvíkur.
Eyða Breyta
31. mín
Kórdrengir veriđ íviđ sterkari eftir mark Njarđvíkur en ekki tekist ađ skapa sér fćri.
Eyða Breyta
27. mín
Vond fyrirgjöf frá Hákoni Inga eftir ađ Albert Brynjar hefđi gert vel í ađ taka boltann niđur.
Eyða Breyta
23. mín MARK! Bessi Jóhannsson (Njarđvík)
Bessi Jóhannsson!!!!!!!!

Ţvílíkt mark hjá Bessa!!!!!!

Fćr boltann eftir ađ skot Stefáns Birgis fer í varnarmann og út.

Bessi tekur hann í fyrsta og neglir boltanum upp í samskeytin algjörlega óverjandi fyrir Kale í markinu.

Geggjađ mark!
Eyða Breyta
23. mín
Ţađ er lítiđ ađ gerast í ţessu ţessa stundina. Njarđvík meira međ boltann ţó.
Eyða Breyta
18. mín
Bergţór í fínu fćri en setur boltann vel framhjá markinu.
Eyða Breyta
16. mín
Kale slćr aukaspyrnuna frá.
Eyða Breyta
16. mín
Unnar Már keyrir í bakiđ á Bergţóri og er dćmdur brotlegur. Aukaspyrna á ágćtum stađ.

Uppeldisfélagar úr Keflavík ţeir tveir.
Eyða Breyta
15. mín Gult spjald: Loic Cédric Mbang Ondo (Kórdrengir)
Ondo tekur Hogg niđur ţegar Hogg var ađ komast framhjá honum viđ miđjubogann.
Eyða Breyta
14. mín
Arnleifur međ hćttulegan bolta frá hćgri sem siglir gegnum markteiginn. Ţarna vantađi bara Kórdreng.
Eyða Breyta
13. mín Gult spjald: Ari Már Andrésson (Njarđvík)
ÚFF!

Missir boltann ađeins of langt frá sér gegn Jordan. Hendir sér í glórulausa tćklingu og klippir Jordan niđur. Klárt gult spjald.
Eyða Breyta
10. mín
Jordan Damachoua

Fćr boltann viđ vítateigslínu eftir ađ fyrirgjöf Daníels Gylfasonar er skölluđ frá. Nćr föstu skoti en rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
8. mín
Kórdrengir fá sitt fyrsta horn.
Eyða Breyta
7. mín
Fátt um fína drćtti. Vindurinn hefur meiri áhrif en ég gerđi ráđ fyrir fyrir leik og liđunum gengur illa ađ halda boltanum.
Eyða Breyta
4. mín
Ekkert verđur úr horninu, Njarđvíkingar ákveđnir í upphafi.
Eyða Breyta
4. mín
Unnar Már hreinsar fyrirgjöf Tómasar í horn. Fyrsta horniđ er heimamanna.
Eyða Breyta
2. mín
Maggi Matt međ fína stungusendingu á Ţóri Ţrafn en Rúnar fljótur út úr markinu og hreinsar.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Gestirnir hefja leik hér. Vonumst líkt og alltaf eftir hröđum og skemmtilegum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ingvar Kale sem hćtti eftir síđasta tímabil er í marki Kórdrengja í kvöld. Gaman ađ ţví ađ sjá ţann mikla meistara fylla í skarđiđ í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Styttist í leik. Liđin farin til búningsherbergja ađ klára sinn undirbúning.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lengjudeildin bíđur?

Kórdrengir hafa veriđ jafnbesta liđ deildarinnar ţađ sem af er móti um ţađ er ekki deilt. Firnasterkur leikmannahópur sem hefur innanborđs reynslumikla og góđa leikmenn. Albert Brynjar Ingason međ sína 219 leiki í efstu deild hefur veriđ iđinn fyrir framan markiđ og er markahćstur í deildinni međ sjö mörk ásamt Njarđvíkingnum Kenneth Hogg.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Do or Die fyrir Njarđvík?

Heimamenn í Njarđvík sitja fyrir leik kvöldsins í 6.sćti deildarinnar međ 20 stig 6 stigum á eftir toppliđi Kórdrengja. Röđin frá sćtum 2-6 er nokkuđ ţétt og ađeins 2 stig skilja heimamenn frá öđru sćti deildarinnar. Eins og áđur sagđi er pakkinn ţó ţéttur og er sigur ţví sem nćst nauđsynlegur fyrir heimamenn ćtli ţeir sér ađ treysta á sjálfa sig í ţeirri baráttu ađ fara upp um deild. Erfiđara yrđi fyrir ţá ađ treysta á ţađ ađ öll hin 4 liđin sem eru ađ elta toppliđ Kórdrengja fari ađ tapa stigum. Njarđvíkingar mćta ţó til leiks međ sigur í síđasta leik á bakinu og ćtla sér eflaust ađ gera sitt til ţess ađ reyna ađ koma höggi á Kórdrengi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl lesendur góđir og veriđ líkt og alltaf hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Njarđvíkur og Kórdrengja í 2.deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Ingvar Ţór Kale (m)
3. Unnar Már Unnarsson
6. Einar Orri Einarsson (f)
9. Daníel Gylfason ('63)
10. Magnús Ţórir Matthíasson
14. Albert Brynjar Ingason
15. Arnleifur Hjörleifsson
18. Ţórir Rafn Ţórisson ('89)
21. Loic Cédric Mbang Ondo
22. Hákon Ingi Einarsson
23. Jordan Damachoua

Varamenn:
66. Gunnar Dan Ţórđarson (m)
5. Hilmar Ţór Hilmarsson ('89)
7. Leonard Sigurđsson
11. Gunnar Orri Guđmundsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
33. Aaron Robert Spear ('63)

Liðstjórn:
Kolbrún Pálsdóttir
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Davíđ Örn Ađalsteinsson
Ţorlákur Ari Ágústsson
Andri Steinn Birgisson (Ţ)
Logi Már Hermannsson
Ágúst Ásbjörnsson

Gul spjöld:
Loic Cédric Mbang Ondo ('15)
Jordan Damachoua ('47)
Ţórir Rafn Ţórisson ('77)
Aaron Robert Spear ('87)

Rauð spjöld: