Víkingsvöllur
föstudagur 19. mars 2021  kl. 19:00
Lengjubikarinn - 8-liđa úrslit
Ađstćđur: Sunnan gjóla og gengur á međ skúrum 7 stiga hiti og teppiđ grćnt og fallegt.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Víkingur R. 6 - 7 Keflavík
1-0 Nikolaj Hansen ('27, víti)
2-0 Erlingur Agnarsson ('31)
2-1 Joey Gibbs ('41)
3-1 Kristall Máni Ingason ('56)
3-2 Joey Gibbs ('76)
3-3 Joey Gibbs ('88)
3-3 Pablo Punyed ('90, misnotađ víti)
3-3 Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('90, misnotađ víti)
4-3 Adam Ćgir Pálsson ('90, víti)
4-4 Davíđ Snćr Jóhannsson ('90, víti)
4-4 Atli Barkarson ('90, misnotađ víti)
4-5 Frans Elvarsson ('90, víti)
5-5 Helgi Guđjónsson ('90, víti)
5-6 Kian Williams ('90, víti)
6-6 Erlingur Agnarsson ('90, víti)
6-7 Helgi Ţór Jónsson ('90, víti)
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guđjónsson
12. Halldór Smári Sigurđsson
13. Viktor Örlygur Andrason ('57)
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason (f)
22. Karl Friđleifur Gunnarsson ('73)
23. Nikolaj Hansen ('73)
80. Kristall Máni Ingason ('66)

Varamenn:
16. Ţórđur Ingason (m)
3. Logi Tómasson
8. Sölvi Ottesen ('66)
10. Pablo Punyed ('57)
11. Adam Ćgir Pálsson ('73)
19. Axel Freyr Harđarson ('73)
27. Tómas Guđmundsson

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Hajrudin Cardaklija
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Einar Guđnason
Guđjón Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Halldór Smári Sigurđsson ('83)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
90. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ héđan úr Víkinni. Viđtöl koma inn síđar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Helgi Ţór Jónsson (Keflavík)
Setur hann undir Kára og tryggir Keflavík sćti í undanúrslitum.
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)
Skorar og heldur Víkingum á lífi.
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Kian Williams (Keflavík)
Feykilega öruggt. Kári hreyfđist ekki á línunni.
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Helgi Guđjónsson (Víkingur R.)
Öryggiđ uppmálađ. Sindri átti aldrei séns.
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Frans Elvarsson (Keflavík)
Úff Kári var í ţessum en í netiđ fer hann.
Eyða Breyta
90. mín Misnotađ víti Atli Barkarson (Víkingur R.)
Lélegt víti sem Sindri ver nćsta auđveldlega.
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Davíđ Snćr Jóhannsson (Keflavík)
Öruggt hjá Davíđ.
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Adam Ćgir Pálsson (Víkingur R.)
Setur hann öruggt í netiđ.
Eyða Breyta
90. mín
Nei ţađ er engin skipting. Kári Árnason er á leiđ í markiđ.
Eyða Breyta
90. mín
Ţekki ekki reglurnar 100& en Ţórđur Ingason er allavega ađ gera sig kláran.

Engu líkara en ađ Ingvar hafi fariđ úr axlarliđ
Eyða Breyta
90. mín
Ingvar virđist hafa meiđst viđ vörsluna!

Hvađ tekur ţá viđ ef hann getur ekki haldiđ áfram?

Eyða Breyta
90. mín Misnotađ víti Rúnar Ţór Sigurgeirsson (Keflavík)
Ingvar međ flotta vörslu en Rúnar hefur gert betur.
Eyða Breyta
90. mín Misnotađ víti Pablo Punyed (Víkingur R.)
Klikkar!

Sindri farinn en Pablo setur boltann í slánna.
Eyða Breyta
90. mín
Víkingar eiga fyrstu spyrnu Pablo mćttur á punktinn.
Eyða Breyta
90. mín
90 + 3
Búiđ og viđ erum á leiđ í vítakeppni.
Eyða Breyta
90. mín
Keflavík međ aukaspyrnu. Síđasti séns?
Eyða Breyta
90. mín
Ţađ stefnir allt í vítakeppni hér.
Eyða Breyta
90. mín
Skotiđ frá Pablo á rammann en Sindri slćr skotiđ frá.
Eyða Breyta
90. mín
Víkingar međ aukaspyrnu á álitlegum stađ.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Magnús Ţór Magnússon (Keflavík)

Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartími er ađ minnsta kosti 3 mínútur.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Kian Williams (Keflavík)

Eyða Breyta
88. mín MARK! Joey Gibbs (Keflavík), Stođsending: Rúnar Ţór Sigurgeirsson
Mark af skrautlegri gerđinni!

Rúnar Ţór međ fyrirgjöf sem Kelfvíkingur kiksar á boltinn sömu leiđ til baka á Rúnar sem reynir aftur og í ţetta sinn finnur hann tćrnar á Gibbs sem skorar sitt ţriđja mark og í ţriđja sinn eftir sendingu frá Rúnari.
Eyða Breyta
86. mín
Ţađ er kominn smá hiti í menn sem hika ekki viđ láta hvorn annan heyra ţađ.
Eyða Breyta
84. mín
Kian međ skot sem fer í varnarmann. Hávćr köll um hendi en Vilhjálmur segir nei. Og aftur en aftur segir Vilhjálmur nei.

Úff ég er bara ekki viss.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Halldór Smári Sigurđsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
80. mín
10 mínútur eftir og Keflvíkingar ţurfa ađ sćkja ćtli ţeir sér áfram. Ţađ býđur upp á opnanir til baka svo ég er sannfćrđur um ađ viđ fáum fleiri mörk í kvöld.
Eyða Breyta
76. mín MARK! Joey Gibbs (Keflavík), Stođsending: Rúnar Ţór Sigurgeirsson
Geislar af sjálfstrausti sá.

Fćr boltann í fćtur viđ vítateigshorniđ vinstra meginn og skorar međ hnitmiđuđu skoti niđur ú nćrhorniđ.

Alvöru leikur sem viđ erum ađ fá hérna.
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Davíđ Snćr Jóhannsson (Keflavík)

Eyða Breyta
73. mín Axel Freyr Harđarson (Víkingur R.) Karl Friđleifur Gunnarsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
73. mín Adam Ćgir Pálsson (Víkingur R.) Nikolaj Hansen (Víkingur R.)

Eyða Breyta
73. mín
Eftir hornspyrnu á Keflavík skalla ađ marki sem Ingvar gerir vel í ađ verja. Laus en vel út í horniđ.
Eyða Breyta
72. mín
Ekkert varđ úr hornunum en Keflvíkingar ađ reyna ađ setja pressu á Víkinga. Leikurinn dottiđ ögn niđur ţó í hrađa.
Eyða Breyta
71. mín
og annađ.
Eyða Breyta
71. mín
Keflvíkingar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
68. mín Dagur Ingi Valsson (Keflavík) Ari Steinn Guđmundsson (Keflavík)

Eyða Breyta
68. mín Helgi Ţór Jónsson (Keflavík) Marley Blair (Keflavík)

Eyða Breyta
66. mín Sölvi Ottesen (Víkingur R.) Kristall Máni Ingason (Víkingur R.)
Víkingar fara í 3 manna vörn. Sölvi mćttur á völlinn á ný.
Eyða Breyta
65. mín
Úff Helgi og Sindri Kristinn skella harkalega saman í baráttu um boltann og Sindri steinliggur, Tiltölulega fljótur á fćtur ţó og virđist í lagi.
Eyða Breyta
61. mín
Helgi Guđjónsson!!!!!!!!!!!!

Hvernig fór hann ađ ţví ađ klúđra ţessu. Atli Barkar međ skotiđ sem Sindri heldur ekki, boltinn fyrir fćtur Helga í markteignum fyrir opnu marki en hann setur boltann yfir markiđ!
Eyða Breyta
57. mín Pablo Punyed (Víkingur R.) Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)
Fyrsta skipting kvöldsins. Ekki amalegt ađ eiga Pablo inni.
Eyða Breyta
56. mín MARK! Kristall Máni Ingason (Víkingur R.)
Allt ţá ţrennt er!

Karl Friđleifur međ flottan sprett inn í teiginn hćgra meginn og setur boltann inn í markteig ţar sem Sindri slćr hann frá fyrir fćtur Kristals sem skýtur í stöngina úr mjög ţröngu fćri. Fćr samt frákastiđ sjálfur og skilar boltanum yfir línuna í annari tilraun en tćplega ţó. Ađstođardómarinn flaggar markiđ eftir smá umhugsun.

Ţrjár marktilraunir á örfáum sekúndum og eitthvađ varđ undan ađ láta.
Eyða Breyta
54. mín
Rólegt yfir ţessu fćralega séđ ţó. Bćđi liđ skipulögđ og gefa fá fćri á sér.
Eyða Breyta
52. mín
Gestirnir skerpt vel á sínum málum í hálfleik og mćta sprćkir inn í síđari hálfleikinn.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Frans Elvarsson (Keflavík)
Brýtur af sér á miđjum vellinum
Eyða Breyta
49. mín
Kian Williams í dauđafćri en Ingvar ver vel í horn.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Gestirnir hefja leik hér í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flautađ til hálfleiks hér á Heimavelli hamingjunar. Fjörugur fyrri hálfleikur ađ baki og 3 mörk. Tiltölulega jafnt en líklega sanngjarnt ađ heimamenn séu hér međ forskot í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Davíđ Snćr međ skot sem flýgur hátt hátt yfir.
Eyða Breyta
41. mín MARK! Joey Gibbs (Keflavík), Stođsending: Rúnar Ţór Sigurgeirsson
Viđ sáum ţessa samvinnu oft síđasta sumar!

Rúnar međ góđan sprett upp vinstri vćnginn og gullfyrirgjöf sem Joey tekur í fyrsta, boltinn hefur viđkomu í Halldóri en í netiđ fer hann.

Líf og fjör á Heimavelli hamingjunar.
Eyða Breyta
38. mín
M.Blair međ fína rispu upp hćgri kantinn en fyrirgjöfin mörgum gćđaflokkum frá ţví ađ skila nokkru öđru en öruggum höndum Ingvars smá snertingu viđ boltann.
Eyða Breyta
35. mín
Gestirnir ađ reyna ađ vakna og setja pressu á vörn Víkinga en lítiđ gengiđ fram ađ ţessu.
Eyða Breyta
31. mín MARK! Erlingur Agnarsson (Víkingur R.), Stođsending: Helgi Guđjónsson
Snögg sókn Víkinga upp vinstri vćnginn,

Atli Barkar setur Helga aftur fyrir línunna úti vinstra meginn, Helgi virđir fyrir sér stöđuna og sér hlaupiđ hjá Erlingi sem mćtir á nćrstöngina og sneiđir sendingu Helga í netiđ.
Eyða Breyta
29. mín
Aftur sleppur Helgi G í gegn nú eftir sendingu frá Erlingi.

Sindri mćtir vel á móti og slćmir hendi í boltann ver skot Helga.

Víkingar halda boltanum en ná ekki ađ gera sér mat úr stöđunni.
Eyða Breyta
27. mín Mark - víti Nikolaj Hansen (Víkingur R.)
Setur Sindra í öfugt horn og klárar ţéttingsfast niđur í horniđ. Virkilega örugg spyrna.
Eyða Breyta
27. mín
Víkingar fá vítaspyrnu!

Fá alltof mikin tíma međ boltann í teig Keflvíkinga, Endar međ ţví ađ Frans ađ mér sýnist brýtur á Niko er hann reynir skot ađ marki. Klár vítaspyrna frá mér séđ.

Eyða Breyta
24. mín
Erlingur Agnars međ rosalegan sprett og fer fram hjá hverjum leikmanninum á fćtur öđrum. Viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Keflvíkingar hreinsa međ herkjum.
Eyða Breyta
24. mín
Sindri Ţór í fínu fćri í teignum eftir gott spil gestanna en skallar boltann yfir af frekar stuttu fćri.
Eyða Breyta
21. mín
Kian Williams međ skalla framhjá eftir fyrirgjöf, Vantađi nokkra cm á Halldór Smára ţarna til ađ ná góđum skalla.
Eyða Breyta
18. mín
Leikurinn á ágćtu tempói og nokkuđ jafn. Óskum ţó eftir afgerandi fćrum.
Eyða Breyta
15. mín
Gestirnir koma boltanum í netiđ. Ekki löglega ţó brutu hressilega á Ingvari í horninu. Aukaspyrna ađ sjálfsögđu dćmd.
Eyða Breyta
14. mín
Snyrtilegt spil hjá gestunum úti hćgra meginn. Kian og Sindri Ţór leika sín á milli og leggur sá síđarnefndi boltann fyrir Davíđ Snć sem á skotiđ yfir markiđ.

Gestirnir pressa áfram og uppskera horn.
Eyða Breyta
12. mín
Glćsileg varsla!

Helgi G sleppur einn í gegn eftir ađ Niko flikkar löngum bolta frá Ingvari innfyrir. Helgi í frábćru fćri og á gott skot en Sindri ver međ tilţrifum.

Erlingur nćr svo frákastinu en Sindri vel og verđi og kemst í boltann áđur en hann nćr skotinu.
Eyða Breyta
9. mín
Niko Hansen fćr ađ labba međ boltann inn í teig gestanna og senda í fćtur á ađ mér sýnist Helga sem á fastan bolta fyrir markiđ sem lekur fram hjá öllum.

Gestirnir heppnir ţarna.
Eyða Breyta
7. mín
Júlíus međ kćruleysislega sendingu á miđjum vellinum sem Blair hirđir og keyrir í átt ađ marki, á fína fyrirgjöf en Víkingar ná hreinsun á síđustu stundu.
Eyða Breyta
5. mín
Ágćt hugmynd hjá Ágústi Örlygi sem reynir ađ ţrćđa boltann innfyrir á Erling hćgra meginn en Sindri mćtir út og hirđir boltann.
Eyða Breyta
4. mín
Víkingar ákveđnari hér í byrjun og halda boltanum vel. Ekkert skapađ enn ţó.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ hér í Víkinni. Ţađ eru heimamenn sem hefja leik og sćkja í átt frá félagsheimilinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kanónur ađ koma sér fyrir í stúkunni til ţess ađ fylgjast međ leiknum.

Óskar Hrafn Ţórvaldsson ţjálfari Blika er mćttur til ađ scouta liđin. Fć ekki betur séđ en ađ stórVíkingurinn og andlit enska boltans á Íslandi Tómas Ţór Ţórđarson sé mćttur líka.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hvađ varđar Keflavíkurliđiđ stilla ţeir ţví sem nćst upp sínu sterkasta byrjunarliđi ađ mestu. Stóri pósturinn sem vantar í ţeirra liđ í kvöld er varnarmađurinn Nacho Heras sem ég verđ ađ gera ráđ fyrir ađ eigi viđ einhver meiđsli ađ stríđa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sölvi Geir Ottesen er mćttur í leikmannahóp Víkinga í kvöld en hann hefur ekkert leikiđ međ liđinu í vetur.
Ţá er Kári Árnason í liđinu og mun vćntanlega fá fínan tíma til ađ koma mínútum í bankann fyrir landsleikina í nćstu viku.

Einar Guđnason ađstođarţjálfari Víkinga er eingöngu á bekk liđsins sem slíkur en hann var í leikmannahópi Víkinga gegn Ţór fyrir viku síđan og rak smiđshöggiđ á stórsigur Víkinga međ marki í uppbótartíma. Mun ekki endurtaka ţađ í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingur

Víkingar hafa veriđ ögn virkari á markađnum í vetur en ţeir hafa misst sterka pósta sömuleiđis.

Pablo Punyed gekk til liđs viđ Víkinga frá KR og kemur međ gríđarlega reynslu inn á miđju Víkinga. Karl Friđleifur Gunnarsson er kominn á láni frá Breiđablik og Axel Freyr Harđarson kom frá Gróttu.

Víkingar hafa ţó misst talsvert á móti en ţar vegur líklega ţyngst ađ bakvörđurinn Davíđ Örn Atlason var seldur til Breiđabliks. Einnig hafa Ágúst Eđvald Hlynsson, Óttar Karl Magnússon og Dofri Snorrason yfirgefiđ Víkinga fyrir ţetta tímabil.

Er ég horfi yfir hóp Víkinga er nokkur nöfn sem grípa augađ. Helgi Guđjónsson framherjinn knái hefur rađađ inn mörkum á undirbúningstímabilinu og verđur gaman ađ sjá hvort ţetta sé sumariđ sem hann brýst fram á sjónarsviđiđ. Kristall Máni Ingason hefur fengiđ meiri ábyrgđ í sóknarleik Víkinga eftir brotthvarf Ágústar Eđvalds og hefur nýtt ţađ tćkifćri vel og komiđ ađ mörgum mörkum ađ undanförnu. Ţá verđur áhugavert ađ sjá Karl Friđleif í hćgri bakvarđarstöđu Víkinga ţar sem honum er ćtlađ ađ fylla í skarđ Davíđs Arnar Atlasonar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík

Gestirnir úr Bítlabćnum hafa veriđ nokkuđ rólegir á markađnum ţađ sem af er á ţessu undirbúningstímabili.
Ástbjörn Ţórđarson var keyptur frá KR en hann lék međ Gróttu í Pepsi Max deildinni síđastliđiđ sumar. Ţá samdi Keflavík viđ hinn enska Marley Blair en hann kemur úr unglingastarfi Liverpool og hefur átt viđkomu hjá Burnley sömuleiđis. Í dag voru svo ţćr fréttir stađfestar ađ Ísak Óli Ólafsson vćri kominn til Keflavíkur á láni frá Sonderjyske.

Ađ öđru leyti hafa Keflvíkingar haldiđ sínu nokkuđ vel ţennan veturinn. Lykilmenn framlengdu samninga sína og verđur spennandi ađ sjá hvernig liđinu reiđir af í Pepsi Max ţetta sumariđ.

Hvet fólk til ađ fylgjast međ hinum unga Davíđ Snć Jóhannssyni ţetta sumariđ. Spennandi leikmađur ţar á ferđ sem gćti sprungiđ út í sumar. Einnig er vert ađ minnast á vinstri bakvörđin Rúnar Ţór Sigurgeirsson sem einn ađ skemmtilegri leikmönnum liđsins. Ţađ má svo ekki gleyma markavélinni Joey Gibbs sem rađađi inn mörkum í Lengjudeildinni í fyrra fyrir Keflavík í fyrra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
34 dagar!

Ţađ er fariđ ađ styttast rćkilega í ađ fótboltaveisla sumarsins hefjist en fimmtudaginn 22.apríl nćstkomandi rúllar Pepsi Max deildin af stađ međ leik Vals og ÍA.

Liđ Víkinga og Keflavíkur ţurfa ađ bíđa degi lengur eftir ţví ađ hefja mótiđ en ţau munu mćtast í fyrstu umferđ mótsins hér í Víkinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Víkings og Keflavíkur í 8.liđa úrslitum Lengjubikarsins.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
5. Magnús Ţór Magnússon
7. Davíđ Snćr Jóhannsson
8. Ari Steinn Guđmundsson ('68)
10. Kian Williams
16. Sindri Ţór Guđmundsson
22. Ástbjörn Ţórđarson
23. Joey Gibbs
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
25. Frans Elvarsson (f)
99. Marley Blair ('68)

Varamenn:
21. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
6. Björn Aron Björnsson
11. Helgi Ţór Jónsson ('68)
14. Dagur Ingi Valsson ('68)
27. Edon Osmani
28. Ingimundur Aron Guđnason
38. Jóhann Ţór Arnarsson

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson (Ţ)
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Frans Elvarsson ('50)
Davíđ Snćr Jóhannsson ('73)
Kian Williams ('89)
Magnús Ţór Magnússon ('90)

Rauð spjöld: