Boginn
föstudagur 30. apríl 2021  kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Gervigras innanhúss, Logn
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Áhorfendur: 137
Mađur leiksins: Fannar Dađi Malmquist Gíslason
Ţór 3 - 0 Magni
1-0 Sölvi Sverrisson ('25)
2-0 Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('47)
3-0 Ađalgeir Axelsson ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Fannar Hafsteinsson (m)
5. Petar Planic
6. Ólafur Aron Pétursson
14. Jakob Snćr Árnason ('85)
15. Guđni Sigţórsson ('69)
17. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('69)
21. Elmar Ţór Jónsson
22. Liban Abdulahi ('74)
25. Hermann Helgi Rúnarsson (f)
29. Sölvi Sverrisson ('74)
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
8. Nikola Kristinn Stojanovic ('85)
11. Elvar Baldvinsson
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('69)
18. Ađalgeir Axelsson ('74)
20. Páll Veigar Ingvason ('74)
23. Steinar Logi Kárason
26. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('69)

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson
Sigurđur Marinó Kristjánsson
Orri Freyr Hjaltalín (Ţ)
Aron Birkir Stefánsson
Elín Rós Jónasdóttir
Perry John James Mclachlan
Jón Stefán Jónsson

Gul spjöld:
Guđni Sigţórsson ('14)
Hermann Helgi Rúnarsson ('17)
Ólafur Aron Pétursson ('17)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Leik lokiđ!
90+3

Leik lokiđ međ 3-0 sigri Ţórs.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Ađalgeir Axelsson (Ţór )
Ađalgeir kemst inní sendingu í öftustu línu Magna og kemst einn í gegn. Setur boltann glćsilega framhjá Steingrím. 3-0!
Eyða Breyta
90. mín
Flott ţríhyrninga spil milli Ólafs Arons og Ađalgeirs viđ vítateig Magna en Ađalgeir dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
85. mín Nikola Kristinn Stojanovic (Ţór ) Jakob Snćr Árnason (Ţór )
Síđasta skipting Ţórs. Magnamenn reyndu ađ mótmćla ţessari skiptingu. Vildu meina ađ Ţór vćru búnir međ sínar skiptingar.
Eyða Breyta
81. mín
Ólafur Aron međ skot yfir markiđ.
Eyða Breyta
79. mín
Ekki mikiđ í gangi ţessa stundina
Eyða Breyta
75. mín Ţorsteinn Ágúst Jónsson (Magni) Sveinn Sigurbjörnsson (Magni)

Eyða Breyta
74. mín Páll Veigar Ingvason (Ţór ) Sölvi Sverrisson (Ţór )

Eyða Breyta
74. mín Ađalgeir Axelsson (Ţór ) Liban Abdulahi (Ţór )

Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Ingólfur Birnir Ţórarinsson (Magni)

Eyða Breyta
72. mín Rúnar Ţór Brynjarsson (Magni) Idelino Goes Colubali (Magni)

Eyða Breyta
69. mín Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór ) Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )
Tvöföld skipting hjá Ţór
Eyða Breyta
69. mín Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór ) Guđni Sigţórsson (Ţór )
Tvöföld skipting hjá Ţór
Eyða Breyta
68. mín
Jeffrey Monakana stingur boltanum inn fyrir á Ţorstein en hann laumađi boltanum framhjá Fannri sem og markinu.
Eyða Breyta
60. mín
Guđni Sigţórsson međ magnađ skot. Hann snýr boltanum ađ marki en ţví miđur fyrir hann fer boltinn í slánna
Eyða Breyta
52. mín
Ólafur Aron tók spyrnuna og sendi boltann á fjćr ţar sem Bjarki Ţór var mćttur en hann skallađi boltann yfir markiđ.
Eyða Breyta
52. mín
Ţór fćr hornspyrnu
Eyða Breyta
47. mín MARK! Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )
Fannar Dađi skorar hér eftir tćpar tvćr mínútur í seinni hálfleik stađan orđin 2-0 fyrir heimamenn!
Eyða Breyta
46. mín Tómas Ţórđarson (Magni) Alexander Ívan Bjarnason (Magni)

Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
45+2
Ţađ er kominn hálfleikur. Ţór leiđir međ einu marki. Ekki mikiđ um fćrin hér. Mikil harka úti á vellinum.
Eyða Breyta
39. mín
Jeffrey Monakana međ frábćrt skot vel fyrir utan teig, Fannar hikađi í markinu en heppnin var međ honum ţar sem boltinn small í stönginni
Eyða Breyta
28. mín
Fannar Dađi Gíslason međ gott skot rétt framhjá
Eyða Breyta
25. mín MARK! Sölvi Sverrisson (Ţór ), Stođsending: Bjarki Ţór Viđarsson
Ţórsarar eru komnir yfir! Bjarki Ţór međ fasta sendingu fyrir markiđ og Sölvi réttur mađur á réttum stađ og potar boltanum í autt markiđ.
Eyða Breyta
17. mín Gult spjald: Ólafur Aron Pétursson (Ţór )

Eyða Breyta
17. mín Gult spjald: Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )

Eyða Breyta
14. mín Gult spjald: Guđni Sigţórsson (Ţór )
Guđni fćr gult fyrir ađ stöđva skyndisókn
Eyða Breyta
11. mín
Skotiđ úr aukaspyrnunni fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
10. mín
Stórglćsilegt ţríhyrningaspil Magna manna endar á broti rétt fyrir utan vítateig Ţórsara.
Eyða Breyta
1. mín
https://www.facebook.com/aronelvar.finnsson/videos/10223923776073794/

Hlekkur á útsendingu frá leiknum.
Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stađ. Eins ţétt setiđ í stúkunni eins og hćgt er.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er skemmtilegt ađ segja frá ţví ađ brćđur munu mćtast hér í dag. Fyrirliđi gestanna, Jakob Hafsteinsson er eldri bróđir Fannars Hafsteinssonar nýjasta leikmanns Ţórs. Yngri bróđir ţeirra er síđan Daníel Hafseinsson leikmađur KA
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Fyrir leik
Liđin eru komin inn. Ţađ vakti athygli í morgun ađ markvörđurinn Fannar Hafsteinsson gekk til liđs viđ Ţór en hann stendur á milli stanganna í dag. Aron Birkir Stefánsson ađal markvörđur liđsins hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli og ţá var varamarkvörđurinn Auđunn Ingi Valtýsson ađ meiđast á miđvikudaginn og óljóst er hvenćr hann verđur klár í slaginn á ný.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn fer fram í Boganum og hefst kl 19:15. Leikurinn verđur sýndur í beinni útsendingu á youtube rás Ţórs.

Liđin hafa mćst í nćst efstu deild síđustu ţrjú tímabil en Magni féll úr deildinni á síđustu leiktíđ. Ţór vann ţrjá leiki og ţrír leikir enduđu međ jafntefli. Ţađ var markaregn í síđustu viđureign ţessara liđa en Ţór vann ţann leik 4-3 á Grenivíkurvelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan daginn gott fólk. Veriđ velkomin í textalýsingu á leik Ţórs og Magna í Mjólkurbikar karla.

Liđin mćttust síđast í bikarnum áriđ 2009 en ţá fór Ţór međ sigur úr bítum 2-1. Annađ mark Ţórsara skorađi Sveinn Elías Jónsson sem er í ţjálfarateymi liđsins í dag.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
31. Steingrímur Ingi Gunnarsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson
5. Freyţór Hrafn Harđarson
6. Dominic Vose
9. Idelino Goes Colubali ('72)
10. Alexander Ívan Bjarnason ('46)
14. Alejandro Manuel Munoz Caballe
15. Sveinn Sigurbjörnsson ('75)
17. Jeffrey Monakana
18. Jakob Hafsteinsson (f)
68. Ingólfur Birnir Ţórarinsson

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
8. Rúnar Ţór Brynjarsson ('72)
27. Ţorsteinn Ágúst Jónsson ('75)
29. Björn Rúnar Ţórđarson
30. Sigurđur Hrafn Ingólfsson
47. Gunnar Berg Stefánsson
77. Tómas Ţórđarson ('46)

Liðstjórn:
Anton Orri Sigurbjörnsson
Hjörtur Geir Heimisson
Bragi Halldórsson
Jón Helgi Pétursson
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)

Gul spjöld:
Ingólfur Birnir Ţórarinsson ('74)

Rauð spjöld: