Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
Þróttur R.
1
3
Fjölnir
Sam Ford '46 1-0
1-1 Guðmundur Karl Guðmundsson '53
1-2 Sigurpáll Melberg Pálsson '68
1-3 Alexander Freyr Sindrason '81
Hreinn Ingi Örnólfsson '86
06.05.2021  -  19:15
Eimskipsvöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Guðmundur Karl Guðmundsson
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
5. Atli Geir Gunnarsson
6. Birkir Þór Guðmundsson
6. Sam Hewson (f)
7. Daði Bergsson (f) ('88)
8. Baldur Hannes Stefánsson ('76)
9. Sam Ford
21. Róbert Hauksson ('62)
23. Guðmundur Friðriksson
33. Hafþór Pétursson

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
Magnús Pétur Bjarnason
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal ('88)
3. Árni Þór Jakobsson
10. Guðmundur Axel Hilmarsson
14. Lárus Björnsson ('62)
28. Ólafur Fjalar Freysson ('76)

Liðsstjórn:
Guðlaugur Baldursson (Þ)
Jens Elvar Sævarsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Henry Albert Szmydt
Helgi Sævarsson
Jón Ólafsson

Gul spjöld:
Sam Hewson ('16)
Hafþór Pétursson ('49)
Franko Lalic ('83)
Jens Elvar Sævarsson ('84)

Rauð spjöld:
Hreinn Ingi Örnólfsson ('86)
Leik lokið!
Hörkuleikur hjá báðum liðum. Fjölnir var með yfirhöndina í þessum leik en Þróttur gafst aldrei upp.
90. mín
Inn:Hallvarður Óskar Sigurðarson (Fjölnir) Út:Valdimar Ingi Jónsson (Fjölnir)
90. mín Gult spjald: Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir)
88. mín
Inn:Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (Þróttur R.) Út:Daði Bergsson (Þróttur R.)
87. mín
Inn:Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir) Út:Guðmundur Karl Guðmundsson (Fjölnir)
86. mín Rautt spjald: Hreinn Ingi Örnólfsson (Þróttur R.)
Rautt spjald á Hrein Inga, hann er að fá rautt annan leikinn í röð.

Myndi ekki kalla þetta pjúra rautt spjald, en það var á mörkunum.
84. mín Gult spjald: Jens Elvar Sævarsson (Þróttur R.)
Jens fær spjald frá bekknum fyrir mótmæli.
83. mín Gult spjald: Franko Lalic (Þróttur R.)
Erum ekki alveg viss hvort Franko eða Baldur fékk spjaldið hér uppi, en held sjálfur að Franko fékk spjald fyrir töf.
81. mín MARK!
Alexander Freyr Sindrason (Fjölnir)
Stoðsending: Arnór Breki Ásþórsson
Annað mark hjá Fjölni eftir hornspyrnu. Alexander nær að stýra boltanum inn í mark Þróttara.
79. mín
Búið að vera nokkur færi fyrir bæði liðin en lítið að gerast. Fjölnir eru ennþá yfirburðir í þessum leik, en Þrótta menn eru orðnir aðeins hættulegri frammi.
76. mín
Inn:Ólafur Fjalar Freysson (Þróttur R.) Út:Baldur Hannes Stefánsson (Þróttur R.)
75. mín
Inn:Ragnar Leósson (Fjölnir) Út:Orri Þórhallsson (Fjölnir)
68. mín MARK!
Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir)
Flottur skalli sem fór beint í netið eftir háa og langa aukaspyrnu.
62. mín
Inn:Lárus Björnsson (Þróttur R.) Út:Róbert Hauksson (Þróttur R.)
Kemur inná fyrir Róbert sem þurfti að fara útaf eftir meiðsli.
60. mín
Róbert Hauks liggur eftir á vellinum, sjúkrþjálfari er mættir til að skoða hann.

Það verður skipting, Róbert er búinn í dag.
57. mín
Sjúkraþjálfari Fjölnis kominn á völlinn eftir hörku tæklingu þar sem Þróttari nær að tækla boltann sem var inn í teignum.
56. mín
Það er kominn aðeins meira spenna í þessum leik. Fjölnir hættulegari, en bæði liðin í hörku baráttu.
53. mín MARK!
Guðmundur Karl Guðmundsson (Fjölnir)
Stoðsending: Orri Þórhallsson
Sýndist að boltinn var farinn útaf í innkast, en Fjölnismenn fá að halda boltanum hægra megin á vellinum og senda inn í teig þar sem Gummi Kalli nær að klára.
50. mín
Jóhann Árni með flotta aukaspyrnu sem fer svo á Franko.
49. mín Gult spjald: Hafþór Pétursson (Þróttur R.)
48. mín
Andri Freyr fær stórkoslegt færi, en Hreinn Ingi nær að fara fyrir boltann.
46. mín MARK!
Sam Ford (Þróttur R.)
Sam Ford skorar eftir að Baldur sendir lélega sendingu tilbaka á markvörðinn sem Ford nær að pota inn í mark.
46. mín
George Ford í Þróttum byrjar seinni hálf leikinn af.
45. mín
Fjölnismenn eru komnir aftur á völlinn og Þróttarar eru rétt á leiðinni. Leikurinn fer að byrja aftur eftir smá.
45. mín
Hálfleikur
Fínn hálfleikur fyrir bæði liðin. Fjölnis menn miklu sterkari frammi, en Þróttarar ná að pakka í vörninna vel.
41. mín
Enn ein hornspyrna fyrir Fjölnir á vinstra megin.

Þessi bolti fór bara strax útaf og yfir markið, veit ekki alveg hvað hann var að reyna þarna
40. mín
Fjölnir hafa verið lengi í sókn en nær ekki að koma boltanum í markið. Þróttur hafa verið mjög flottir varnalega í þessum leik og ná að loka pressunni frá Fjölnir.
32. mín
Ennþá ekkert mark komið í þennan leik. Fjölnis menn hafa verið meira með boltann og átt fleiri tækifæri í leiknum. Þróttarar hafa þótt átt besta færið sem George Ford klikkaði á.
29. mín
Andri Freyr með flott skot frá teig sem Lalic nær að grípa í loftinu.
27. mín
Hornspyrna hægra megin fyrir Þróttara.
24. mín
George Ford setur boltann rétt svo fyrir utan markið, eftir að Sigurjón í markinu gefur boltann beint á hann.

Ford var að klúðra besta tækifæri í þessum leiknum í dag.
22. mín
Hornspyrna vinstra megin fyrir Fjölni. Þeir fá spyrnuna eftir hörku baráttu frá Valdimar Inga.

Boltinn fer yfir alla leikmennina
18. mín
Þróttarar fá aukaspyrnu, vinstra megin fyrir utan teig. Sam Hewson tekur spyrnuna.

Enginn Þróttari var mættur í teig.
16. mín Gult spjald: Sam Hewson (Þróttur R.)
Tæklar nokkra metra fyrir utan teig og gefur Fjölnis menn hættulega aukaspyrnu.
13. mín
Flott sending frá Alexander Freyr sem sendir boltann inn í teginn fyrir Fjölnir, en Valdimar Ingi nær ekki í boltann og boltinn endar framhjá.
10. mín
Fjölnir hafa verið sterkari af tvem liðunum. Sterk barátta á milli bæði liðana þrátt fyrir.
8. mín
Fjölnir með horn vinstra megi að vellinum
3. mín Gult spjald: Andri Freyr Jónasson (Fjölnir)
Andri Freyr með kjánalega tæklingu.
1. mín
Leikur hafinn
Fjölnir sparka leikinn í gang!
Fyrir leik
Liðin eru að labba inn á völlinn. Þróttur spila í rauðu og hvítu á meðan sðila Fjölnir spila í gulu.
Fyrir leik
Áhorfendur eru farin að týna sig inn á stúkuna. Einungis er leyft 200 áhorfendum í stúkuna, sem er skipt í 2 hólf
Fyrir leik
10 mínútur í leik
Það eru 10 mínútur í leik og liðin eru á leiðinni í klefan eftir upphitun. Þetta er allt að fara byrja!
Fyrir leik
Sólinn skín hérna á Eimskipsvellinum. Það er smá vindur í lofti en fínasta veðrið hér í Laugardalnu.
Fyrir leik
Fjölnir
Fjölnir hefur verið að flakka á milli deilda síðustu ár en þeir eru mættir núna aftur í Lengjudeildina eftir stutt stopp í deild þeirra bestu. Síðasta þegar liðið féll úr efstu deild, þá hoppaði það beint aftur upp. Hvað gerist í ár? Ef spáin rætist, þá fara þeir ekki beint aftur upp.

Þjálfarinn:
Ásmundur Arnarsson stýrir Fjölni þriðja tímabilið í röð. Eftir fall úr Pepsi Max-deildinni 2018 Ási ráðinn þjálfari Fjölnis í annað sinn. Hann þekkir hverja þúfu í Grafarvogi eftir að hafa þjálfað liðið einnig frá 2005 til 2011. Hann hefur einnig þjálfað Völsung, Fylki, Fram, ÍBV og kvennalið Augnabliks á sínum þjálfaraferli.

Komnir:
Andri Freyr Jónasson frá Aftureldingu
Baldur Sigurðsson frá FH
Dofri Snorrason frá Víkingi R.
Kristófer Reyes frá Víkingi Ó.
Ragnar Leósson frá Ringköbing IF í Danmörku
Sindri Scheving frá Þrótti R.

Farnir:
Atli Gunnar Guðmundsson
Grétar Snær Gunnarsson í KR
Jeffrey Monakana í Magna
Jón Gísli Ström í Létti
Kristófer Óskar Óskarsson í Aftureldingu (Á láni)
Nicklas Halse til Hvidovre IF í Danmörku
Peter Zachan til Debreceni EAC í Ungverjalandi
Torfi Tímoteus Gunnarsson í Fylki
Örvar Eggertsson í HK
Fyrir leik
Þróttur R.
Þróttarar hafa verið í vandræðum síðasta tímabil og þeir sluppu við fall með ævintýralegum hætti á síðustu leiktíð. Þrjú lið enduðu jöfn á botni Lengjudeildarinnar þegar mótinu var slaufað, en markatala Þróttar R. var betri en markatala Magna og Leiknis Fáskrúðsfjarðar. Einungis munaði einu marki á Magna og Þrótti, en Magnamenn voru með fleiri mörk skoruð og því hefði eitt mark í hvaða leik sem er dugað til þess að halda sætinu í deildinni. Magni klúðraði víti í síðustu umferðinni og því hélt Þróttur sér uppi. Núna er Þrótturum spáð niður.

Þjálfarinn:
Guðlaugur Baldursson tók við Þrótti og gerði hann fjögurra ára samning eftir síðustu leiktíð. Hann hefur síðustu ár verið aðstoðarþjálfari FH í Pepsi Max-deildinni en hann er einnig með góða reynslu sem aðalþjálfari, síðast hjá Keflavík frá 2017 til 2018. Sam Hewson verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Guðlaugi.

Komnir:
Aron Ingi Kristinsson frá Kára
Kairo Edwards-John frá Magna
Sam Ford frá Slóvakíu
Sam Hewson frá Fylki

Farnir:
Djordje Panic
Dion Acoff í Grindavík
Esau Rojo Martinez til Atlético Benidorm á Spáni
Oliver Heiðarsson í FH
Sindri Scheving í Fjölni
Sölvi Björnsson í Gróttu (Var á láni)
Tyler Brown
Fyrir leik
Mjög spennandi leikur framundan á milli tvem ólíkum liðum.

Þróttur náði með öllum ólíkindum að halda sér uppi í Lengjudeildinni í fyrra. Það var hörð barátta á milli fjögra liða í fallbaráttuni og það leit allt út fyrir að Þróttur væri eitt af þeim liðum sem myndu falla. Núna eru þeir spáðir falli og vilja sem sannarlega afskrifa sú spá með sigri hérna heima.

Fjölnir koma aftur í Lengjudeildina eftir eitt tímabil í Pepsi Max deildinni. Tímabil sem þeir helst vilja gleyma. Fjölnir náði ekki sigri í fyrra og náðu bara sex jafntefli í 18 leikjum. Þrátt fyrir slagt tímabil í fyrra, þá er markmiðið þeirra að komast strax aftur upp í efstu deild.
Fyrir leik
Góða kvöldið og verið hjartanlega velkomin í þessa beina textalýsingu frá leik Þróttur Reykjavík og Fjölnir í Laugardalnum á Eimskipsvelli. Lengjudeildin byrjar LOKSINS í dag með tvem glæsilegum leikjum! Fram - Víkingur Ó. takast við á Framvellinum á sama tíma. Þetta er allt að fara byrja!
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
2. Valdimar Ingi Jónsson ('90)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
6. Baldur Sigurðsson
8. Arnór Breki Ásþórsson
9. Andri Freyr Jónasson
11. Dofri Snorrason
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Þórhallsson ('75)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson ('87)
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
10. Viktor Andri Hafþórsson
11. Hallvarður Óskar Sigurðarson ('90)
17. Lúkas Logi Heimisson ('87)
18. Kristófer Jacobson Reyes
19. Hilmir Rafn Mikaelsson
22. Ragnar Leósson ('75)
28. Hans Viktor Guðmundsson

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Steinar Örn Gunnarsson
Kári Arnórsson
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurður Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Andri Freyr Jónasson ('3)
Lúkas Logi Heimisson ('90)

Rauð spjöld: