Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Víkingur Ó.
0
3
Vestri
0-1 Vladimir Tufegdzic '6
0-2 Nacho Gil '36
0-3 Vladimir Tufegdzic '53
19.06.2021  -  14:00
Ólafsvíkurvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Þorvaldur Árnason
Maður leiksins: Nacho Gil
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson
4. Hlynur Sævar Jónsson
7. Mikael Hrafn Helgason (f)
8. Guðfinnur Þór Leósson ('83)
9. Þorleifur Úlfarsson
10. Bjarni Þór Hafstein ('93)
11. Harley Willard
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
19. Marteinn Theodórsson
20. Vitor Vieira Thomas ('69)
21. Bessi Jóhannsson

Varamenn:
12. Konráð Ragnarsson (m)
2. Alex Bergmann Arnarsson ('93)
6. Anel Crnac ('69)
17. Brynjar Vilhjálmsson ('83)

Liðsstjórn:
Brynjar Kristmundsson (Þ)
Gunnar Einarsson (Þ)
Kristján Björn Ríkharðsson
Þorsteinn Haukur Harðarson
Harpa Finnsdóttir

Gul spjöld:
Harley Willard ('55)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
93. mín
Inn:Alex Bergmann Arnarsson (Víkingur Ó.) Út:Bjarni Þór Hafstein (Víkingur Ó.)
92. mín
Fín sókn hjá Víkingum sem endar með hárri hreinsun Vestra og hægra meginn við enda teigs stendur Bjarni Þór Hafstein og hann fær boltann í beinni línu við sig og hann tekur skotið í fyrsta með ristinni og hann virðist vera fara undir skeytina en einhvern veginn ver Brenton markmaður glæsilega!!
89. mín
Harley Willard kemst einn á einn eftir flotta stungu frá Bjart Bjarma, og Harley reynir að gabba markmann vestra og fara framhjá honum en hann Brenton gjörsamlega étur hann og stekkur á boltann með báðum höndum og heldur honum og Harley fellur í jörðina
88. mín
Víkingur að pressa vel á Vestra þessa stundina
85. mín
Það urðu alveg góðar 6 mínutur í leiktöf útaf þessum meiðslum hjá Diego Garcia
85. mín
Inn:Guðmundur Arnar Svavarsson (Vestri) Út:Daníel Agnar Ásgeirsson (Vestri)
83. mín
Inn:Brenton Muhammad (Vestri) Út:Diego Garcia (Vestri)
Diego markmaður sneri sig illa á ökla og þarf að fara af velli
83. mín
Inn:Brynjar Vilhjálmsson (Víkingur Ó.) Út:Guðfinnur Þór Leósson (Víkingur Ó.)
79. mín
Inn:Pétur Bjarnason (Vestri) Út:Kundai Benyu (Vestri)
76. mín
Aukaspyrnan er tekinn af Bjarna Þór og hann neglir boltanum á fjær og þar var Hlynur sævar sem nær skallanaum en hann nær ekki að stýra boltanum inni teig og boltinn svífur yfir
76. mín Gult spjald: Viktor Júlíusson (Vestri)
73. mín
Víkingur í hörku sókn, Harley með flotta hreyfingu og leggur hann út á Bessa og hann á hörkuskot rétt framhjá
70. mín
VARIÐ Á LÍNU HJÁ VESTRA! Bjartur Bjarmi var kominn einn á einn á móti Diego og hann varði en boltinn skoppar úti teig og þar er Harley Willard og hann skallar boltann en þar kemur Daníel Agnar Ásgeirsson eins og elding og tæklar boltann frá
70. mín
Vladimir er kominn aftur inná hjá Vestra og fær nýja treyju og er hún numer 5
69. mín
Inn:Anel Crnac (Víkingur Ó.) Út:Vitor Vieira Thomas (Víkingur Ó.)
67. mín
Vladimir hjá Vestra hefur fengið einn fína olnbogaskot og liggur eftir og það virðist blæða vel úr nefinu hans
65. mín
Víkingur komast í dauðafæri, flott stunga niður á Þorleif Úlfars og hann tekur skot með vinstri og Diego ver vel
61. mín
Víkingar að fá aukaspyrnu á fínum stað vinstra meginn, Marteinn Theodórsson sendir fyrir og boltinn skoppar á milli manna og Bessi á klippu sem fer í varnarmann og Hlynur Sævar á svo skot rétt framhjá fjærstönginni
55. mín Gult spjald: Harley Willard (Víkingur Ó.)
þetta var brot númer 3
53. mín MARK!
Vladimir Tufegdzic (Vestri)
Stoðsending: Kundai Benyu
Vladimir fær boltann rétt fyrir utan teig tekur eitt touch til að leggja hann fyrir sig og hann smellir honum í fjærhornið, glæsilegt mark
52. mín
Vestri með flotta sókn upp vinstri kantinn, sending kemur fyrir með jörðinni og boltinn lendir á Bessa Jóhanns og Marvin Darri er vel staðsettur í markinu og passar það að Bessi skori ekki sjálfsmark
50. mín
Víkingur í sókn, Marteinn Theodórsson með flotta sendingu fyrir frá hægri og Guðfinnur Þór kemur á móti boltanum og flickar honum inní teig en Diego Garcia grípur boltann
46. mín
Sergine Fall með flotta sendingu niður hægri kantinn á Luke Morgan og hann á flotta sendingu með jörðinni og Viktor Júlíusson kemur á ferðinni og tæklar boltann rétt framhjá nærstönginni
45. mín
Engar breytingar voru gerðar í hálfleik hjá hvoru liði
45. mín
Leikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
43. mín
Þorleifur Úlfarsson tekur aukaspyrnuna fyrir Víkinga og boltinn yfir
43. mín Gult spjald: Elmar Atli Garðarsson (Vestri)
Tekur Bjart Bjarma niður rétt fyrir utan teig vinstra meginn
40. mín
Harley Willard með flott hlaup upp hægri kantinn, kemst langt niður aað endalínu og sendir fyrir með hægri, en enginn var mættur inní boxið og Diego grípur boltann auðveldlega
36. mín MARK!
Nacho Gil (Vestri)
Stoðsending: Viktor Júlíusson
Viktor með flotta sendingu frá vinstri kantinum með jörðinni og hann flýtur í gegnum pakkann og Nacho kemur á hlaupinu og setur hann í fjærhornið hátt
34. mín
Harley tekur aukaspyrninu og boltinn vel yfir
34. mín Gult spjald: Sergine Fall (Vestri)
Harley Willard á flotta stungu á Bjart og hann tekur eina snertingu og fær Sergine á sig fast rétt fyrir utan teiginn vinstra meginn
31. mín
Vestri með flotta spil á miðjunni sem fer svo upp hægri kantinn og hann Luke Morgan á sendingu fyrir en Marvin Darri í markinu hjá Víkingum stekkur út og grípur boltann meðfram jörðinni
27. mín
Vestri með þunga sóknar pressu á Víkinga
24. mín
Vestri að fá hornspyrnu

Fínn bolti fyrir sem skapar usla og endar með skoti Viktori Júlíussyni langt yfir
20. mín
Mikael Hrafn hjá Víkingum með flotta fyrirgjöf frá vinstri á nærstöngina þar sem Þorleifur Úlfars er að koma og hann nær að pota í boltann en enn og aftur ver Diego Garcia vel í markinu
16. mín
Víkingur með flotta stutta sókn uppúr innkasti hátt vinstra meginn, Mikael Hrafn með gott innkast á Þorleif og hann leggur hann fyrir Bjart Bjarma sem á fast skot með jörðinni á nærstöng en Diego Garcia markmaður er vel staðsettur og nær að setjast á boltann og hann stoppar á línunni
12. mín
Víkingur að fá hornspyrnu, fín sending inni box frá Harley Willard, boltinn skapar usla og hann dettur fyrir Vitor Viera Thomas og hann á flott skot sem er fast en markmaður Vestra nær að grípa hann
9. mín
Sergine Fall með flott hlaup upp hægri kantinn og á flotta fyrirgjöf sem hann Viktor Júlíusson skallar en hittir ekki rammann
6. mín MARK!
Vladimir Tufegdzic (Vestri)
Mikill uslugangur inní markteig Víkinga og Vladimir nær að koma honum í netið
1. mín
Vestra menn með fína sóknaruppbyggingu, og koma með sendingu frá hægri kantinum, Bessi Jóhannsson hreinsar fyrir Víkinga
1. mín
Leikur hafinn
Fyrir leik
Hlynur Sævar Jónsson tekur við fyrirliðabandinu í dag í fjarveru James Dale
Fyrir leik
Nokkrar breytingar í hóp heimamanna í Ólafsvík

Kareem Isiaka er að taka út 2 leikja bann eftir rauða spjaldið í síðasta leik

Emmanuel Eli Keke er einnig að sitja út 2 leikja bann eftir að hafa fengið rautt í síðasta leik

James Dale fyrirliði er einnig í banni í þessum leik eftir að hafa fengið 4 gul spjöld
Fyrir leik
Heimamenn í Víking eru að styrkja sig fyrir seinni hluta tímabilsins og er búnir að semja við 2 nýja leikmenn.

Simon Colina er 26 ára spænskur miðjumaður með mikla tækni og mun hjálpa miðjunni að skapa fleiri færi. Það má nefna að hann kemur úr akademíu Barcelona og hefur verið að spila í Svíþjóð og Póllandi.

Cerezo Hilgen er 27 ára gamall Hollendingur, hann er sterkur og stæðilegur og mun hjálpa vörninni að standast föstu leikatriðin og vonandi minnka fjöldi marka sem þeir eru að fá á sig. Cerezo hefur leikið fyrir félög í Albaníu, Grikklandi og Nýja-Sjálandi.


Fyrir leik
Víkingur sitja í 12. neðsta sætinu, með aðeins 1 stig eftir 6 umferðir.

Vestri sitja í miðju töflunar í 6. sæti með 9 stig eftir 6 umferðir
Fyrir leik
Komið sæl og blessuð og verið velkominn í þessa beinu textalýsingu milli Víkings Ó. og Vestra
Byrjunarlið:
23. Diego Garcia (m) ('83)
Daníel Agnar Ásgeirsson ('85)
7. Vladimir Tufegdzic
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen
17. Luke Rae
20. Kundai Benyu ('79)
21. Viktor Júlíusson
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
55. Diogo Coelho
77. Sergine Fall

Varamenn:
15. Guðmundur Arnar Svavarsson ('85)
19. Pétur Bjarnason ('79)

Liðsstjórn:
Heiðar Birnir Torleifsson (Þ)
Brenton Muhammad
Bjarki Stefánsson

Gul spjöld:
Sergine Fall ('34)
Elmar Atli Garðarsson ('43)
Viktor Júlíusson ('76)

Rauð spjöld: