Norðurálsvöllurinn
fimmtudagur 08. júlí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Dómari: Samir Mesetovic
Maður leiksins: Dana Joy Scheriff
ÍA 0 - 0 Haukar
0-0 Vienna Behnke ('48, misnotað víti)
Byrjunarlið:
1. Aníta Ólafsdóttir (m)
2. Mckenna Akimi Davidson
5. Aníta Sól Ágústsdóttir
7. Erla Karitas Jóhannesdóttir ('83) ('83)
8. Sigrún Eva Sigurðardóttir
9. Róberta Lilja Ísólfsdóttir
10. Bryndís Rún Þórólfsdóttir (f)
14. Dana Joy Scheriff
17. Védís Agla Reynisdóttir
19. Anna Þóra Hannesdóttir
24. Dagný Halldórsdóttir

Varamenn:
6. Eva María Jónsdóttir
15. Marey Edda Helgadóttir
18. María Björk Ómarsdóttir
22. Selma Dögg Þorsteinsdóttir
25. Lilja Björg Ólafsdóttir ('83)
26. Þorgerður Bjarnadóttir
27. Unnur Ýr Haraldsdóttir ('83)

Liðstjórn:
Hjördís Brynjarsdóttir
Aron Ýmir Pétursson (Þ)
Unnar Þór Garðarsson (Þ)
Björn Sólmar Valgeirsson (Þ)
Jaclyn Ashley Poucel
Kristján Huldar Aðalsteinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
93. mín Leik lokið!
0-0 jafntelfi í hörkuspennandi leik.
Minni á skýrslu og viðtöl takk fyrir mig.
Eyða Breyta
93. mín
Hildur Karítas dansar með boltann á milli varnarmann ÍA en Anna Þóra nær henni og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
92. mín
Eftir innkast flikkar Dana boltanum á Unni Ýr sem hefur fullt af plássi og kemur sér í skotfæri en skotið er fram hjá.
Eyða Breyta
90. mín
Védís Agla setur boltann inn á teiginn utan að hægri kantinum en það er engin Skagakona mætt í teiginn.
Eyða Breyta
89. mín
Dana kominn upp að endalínu og reynir sendingu út í teiginn en Helga Ýr kemst í boltann.
Eyða Breyta
88. mín
Fyrigjöf frá Védísi á hægri kantinum sem Dana tekur í fyrsta og boltinn rétt fram hjá.
Eyða Breyta
87. mín
Dana vinnur boltan af Erlu Sól og tekur af stað en Erla Sól rífur hana niður.
ÍA á aukaspyrnu sem Mckenna tekur en ekkert verður úr.
Eyða Breyta
85. mín
Hildur Karítas með skot í slánna!
Eyða Breyta
84. mín Berglind Þrastardóttir (Haukar) Vienna Behnke (Haukar)

Eyða Breyta
83. mín Lilja Björg Ólafsdóttir (ÍA) Erla Karitas Jóhannesdóttir (ÍA)

Eyða Breyta
83. mín Unnur Ýr Haraldsdóttir (ÍA) Erla Karitas Jóhannesdóttir (ÍA)

Eyða Breyta
82. mín
Hildur Karítas með langa sendingu fram ætlaða Þóreyju en Róbertína gerir vel og skýlir honum til Anítu.
Eyða Breyta
78. mín
Haukarnir eru farnar að pressa mjög hátt á Skagakonur sem er að valda þeim smá vandræðum.
Eyða Breyta
75. mín Þórey Björk Eyþórsdóttir (Haukar) Sunna Líf Þorbjörnsdóttir (Haukar)
Vienna færir sig yfir á vinstri kantinn og Þórey kemur á hægri kantinn.
Eyða Breyta
75. mín Lára Mist Baldursdóttir (Haukar) Harpa Karen Antonsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
74. mín
Mckenna skýtur á markið, Emily ver.
Eyða Breyta
73. mín
Kristín Fjóla á skot fyrir utan vítateig sem Aníta ver.
Eyða Breyta
72. mín
Róberta með skot fyruir utan vítateig en hún nær ekki nóg kraft í það, lítið mál fyrir Emily.
Eyða Breyta
71. mín
Kristín Fjóla fær boltann inn fyrir vörn Skagakvenna en Aníta mætir strax og skutlar sér á boltann.
Eyða Breyta
69. mín
Dana heldur boltanum inni í teig Hauka og Dagrún vinnur boltann af henni, Skagamenn í stúkunni vilja víti en það hefði verið harður dómur.
Eyða Breyta
68. mín
Dana með skalla á markð eftir aukaspyrnu frá Anítu Sól.
Eyða Breyta
63. mín
Védís Agla á gott skot sem Emily ver vel, ÍA á horn.
Eyða Breyta
62. mín
ÍA á aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi Hauka, Aníta Sól setur boltann inn á teiginn en Dagrún er fyrst á hann og skallar frá.
Eyða Breyta
61. mín
Aníta kominn langt út úr teig í baráttu við Kristínu Fjólu, Aníta hittir ekki boltann en Aníta Sól bjargar henni og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
60. mín
Haukar vilja víti, Aníta með lélega sendingu út úr markinu sem Hildur Karítas kemst inni í og hleypur með boltann inn í teig þar sem Anna Þóra stoppar hana og Hildur liggur eftir, Samir dæmir ekkert og Skagakonur geysast upp völlinn í sókn.
Eyða Breyta
55. mín
Harpa Karen á skot frá miðjum vallarhelmgini ÍA, það er slakt og boltinn rúllar rólega til Anítu í markinu.
Eyða Breyta
52. mín
Dana með skot frá vítateigslínu, Emily ver í horn.
Eyða Breyta
51. mín
Védís Agla með skot en það fer í varnarmann Hauka.
Eyða Breyta
48. mín Misnotað víti Vienna Behnke (Haukar)
Vienna fer sjálf á punktinn og vippar honum fram hjá, mjög slakt víti.
Eyða Breyta
47. mín
Víti!!
Védís Agla tekur Viennu niður inni í teig.
Eyða Breyta
46. mín
ÍA byrjar seinni hálfelikinn með látum, Dana í dauðafæri en skýtur beint í Emily í marki Hauka.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín
Staðan í leikjum kvöldsins
Það eru tveir aðriðr leikir í gangi í Lengjudeild kvenna, leikirnir hófust allir á sama tíma og er því hálfleikur í öllum leikjum.
Í nágrannaslag KR og Gróttu í Vesturbæ Reykjavíkur er enn markalaust.
Grindavík og Víkingur eigast við í Grindavík og þar er staðan í hálfleik 1-1.

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Markalaust í hálfleik. ÍA hafa verið sterkari og átt fleiri færi en Haukar hafa líka fengið fín færi, hljótum að fá mörk í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Védís sendir á Dönu inni í teig Hauka en Dagrún kemur boltanum burt.
Eyða Breyta
45. mín
Erla Karítas er á fleygiferð upp hægri vænginn en Kiley nær henni og kemur boltanum út af og í innkast.
Eyða Breyta
44. mín
Védís Agla brýtur á Viennu rétt fyrir utan vítateig, Vienna spyrnuna og setur boltann inn á teiginn. Eftir smá klafs í teignum á Erla Sól skot sem fer yfir.
Eyða Breyta
42. mín
Hörku skot á markið frá Vienne sem Aníta ver glæsilega.
Eyða Breyta
41. mín
Védís Agla kemur með boltann fyrir markið frá hægri kantinum, Erla Karítas nær ekki til boltans en það munaði litlu.
Eyða Breyta
40. mín
Sunna Líf með fyrirgjöf frá hægri kantinum, Hildur ætlar að skalla hann lengra á Viennu en Vienna er ekki mætt.
Eyða Breyta
38. mín
Kristín Fjóla skýtur langt utan að velli og skotið fer vel fram hjá.
Eyða Breyta
36. mín
Skagakonur hafa verið með fyirhöndina það sem af er og Haukakonur náð að skapa sér lítið.
Eyða Breyta
30. mín
Brotið á Dönu við honrnfánann, Mckenna tekur spyrnuna, á endanum berst boltinn út til Dönu sem á slakt skot fram hjá.
Eyða Breyta
27. mín
Vienna með skalla fyrirmarkið, boltinn skoppar í teigunm en Dangý er á undan Hildi í boltann.
Eyða Breyta
24. mín
Bryndís með langan bolta yfir á Erlu Karítas sem kemur með fyrigjöf inn á teiginn en Helga Ýr er fyrst á boltann og kemur honum frá.
Eyða Breyta
22. mín
Dana með annað skot og þetta var töluvert kraftmeira, Emily þurfti að hafa sig alla við að ná þessum.
Eyða Breyta
21. mín
Dana með skot frá vítateigslínu, skotið er ekki nógu kraftmikið og auðvelt viðureignar fyrir Emily.
Eyða Breyta
19. mín
Dana gerir vel fyrir í að ber boltann upp völlinn og er nálægt því að koma boltanum á Sigrúnu Evu sem hefði skapað gott marktækifæri en Helga Ýr les sendinguna vel og kemur hætti frá.
Eyða Breyta
15. mín
Védís Agla með geggjaðann bolta upp í horn á Dönu Joy, Helga Ýr kemur hættunni frá og ÍA fær honrspyrnu sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
13. mín
Sunna Líf kemur með fyrigjöf af hægri kantinum sem Aníta grípur.
Eyða Breyta
12. mín
Kristín Fjóla kominn ein í gegn, fær langan bolta fram og er alein á móti Anítu, Kristín nær að koma sér fram hjá Anítu í markinu en varnarmapurinn Aníta Sól er fljót til baka og vinnur boltann.
Eyða Breyta
10. mín
Haukar í sókn, fyrirgjöf frá Viennu inn í teig á Hildi Karítas sem nær ekki að taka við boltanum og ÍA-konur eru í vandræðum að koma boltanum í burtu, Hildur Karítas nær skalla að markinu sem Aníta grípur.
Eyða Breyta
7. mín
ÍA fær aukaspyrnu rétt fyrir utan teig, Sigrún Eva tekur spyrnuna sem fer fram hjá.
Eyða Breyta
6. mín
Haukarnir með gott í gegnum miðju ÍA sem endar á skoti frá Mikaelu Nótt sem Aníta ver.
Eyða Breyta
5. mín
Kristín Fjóla reynir skemmtilega sendingu inn fyrir á Hildi Karítas en Aníta er á undan.
Eyða Breyta
4. mín
Sigrún Eva vinnur boltan eftir klaufaleg mistök hjá Kiley, og á slakt skot að marki.
Eyða Breyta
2. mín
ÍA konur eiga fyrstu sókn leiksins, Erla Karítas kemst með tilraun af þröngu færi sem Emily í markinu grípur.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Haukar byrja með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðinn ganga út á völlinn ásamt dómurum.
Bæði lið í sínum klassísku búningum, ÍA í gulu og svörtu og Haukar í rauðu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þrír leikir í kvöld
Það eru tveir leikir til viðbótar spilaðir í Lengjudeild kvenna í kvöld.
Grindavík - Víkingur
KR - Grótta
Leikirnir hefjast klukkan 19:15.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin mættust tvisvar á síðustu leiktíð.
Fyrri leikurinn fór fram á Ásvöllum á heimavelli Hauka og endaði leikurinn 2-2.
Haukakonur gerðu sér svo góða ferð upp á Skaga og unnu seinni leikinn 1-4.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gengi liðanna.
ÍA
Skagakonur sitja í 7. sæti deildarinnar með 9 stig, 3 sigar og 5 töp.

Haukar
Haukar eru í 5. sæti í deildinni með 10 stig, 3 sigrar, 1 jafntefli, 2 töp.Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiði sæl og velkomin í beina textalýsingu frá Akranesi þar sem ÍA tekur á móti Haukum í
9. umferð Lengudeildar kvenna.

Leikurinn hefst klukkan 19:15.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Emily Armstrong (m)
5. Helga Ýr Kjartansdóttir
6. Vienna Behnke ('84)
8. Harpa Karen Antonsdóttir ('75)
9. Hildur Karítas Gunnarsdóttir (f)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir
13. Kristín Fjóla Sigþórsdóttir
17. Sunna Líf Þorbjörnsdóttir ('75)
19. Dagrún Birta Karlsdóttir
20. Mikaela Nótt Pétursdóttir
23. Kiley Norkus

Varamenn:
3. Berglind Þrastardóttir ('84)
10. Lára Mist Baldursdóttir ('75)
22. Ásta Sól Stefánsdóttir
24. Eygló Þorsteinsdóttir
26. Þórey Björk Eyþórsdóttir ('75)

Liðstjórn:
Helga Helgadóttir (Þ)
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir (Þ)
Viktoría Diljá Halldórsdóttir
Rakel Leósdóttir
Þorleifur Óskarsson (Þ)
Arnór Gauti Haraldsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: