Siauliai leikvangurinn í Litháen
miđvikudagur 18. ágúst 2021  kl. 09:00
Meistaradeild kvenna - 1. umferđ
Dómari: Emanuela Rusta (Alb)
Breiđablik 7 - 0 KÍ Klaksvík
1-0 Selma Sól Magnúsdóttir ('28)
2-0 Karitas Tómasdóttir ('34)
3-0 Tiffany Janea Mc Carty ('36)
4-0 Agla María Albertsdóttir ('45)
5-0 Karitas Tómasdóttir ('45)
6-0 Agla María Albertsdóttir ('58, víti)
7-0 Selma Sól Magnúsdóttir ('93)
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiđdís Lillýardóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f) ('46)
14. Chloé Nicole Vande Velde
16. Tiffany Janea Mc Carty ('64)
17. Karitas Tómasdóttir ('46)
18. Kristín Dís Árnadóttir ('39)
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('64)
27. Selma Sól Magnúsdóttir

Varamenn:
55. Birna Kristjánsdóttir (m)
9. Taylor Marie Ziemer ('39)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('64)
19. Birta Georgsdóttir ('46)
21. Hildur Antonsdóttir ('46)
23. Vigdís Edda Friđriksdóttir ('64)

Liðstjórn:
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
94. mín Leik lokiđ!
Breiđablik mćtir Gintra frá Lit­há­en eđa Flora Tall­inn frá Eistlandi um sćti í 2. um­ferđ Meistaradeildar kvenna en sá leikur verđur á laugardaginn.
Eyða Breyta
93. mín MARK! Selma Sól Magnúsdóttir (Breiđablik)
Flott skot frá Selmu fyrir utan teig og Óluva nćr ekki ađ verja ţó hún hafi veriđ í boltanum.
Eyða Breyta
90. mín
3 mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
88. mín
Vigdís Lilja međ skot naumlega framhjá.
Eyða Breyta
86. mín
Heiđdís Lillýardóttir međ hörkuskot í ţverslána og í bakiđ á markverđinum en inn fer boltinn ekki!
Eyða Breyta
85. mín
Breiđabliksliđiđ fengiđ nokkrar hornspyrnur hér međ stuttu millibili.
Eyða Breyta
73. mín Eydvör Klakstein (KÍ Klaksvík) Tóra Mohr (KÍ Klaksvík)

Eyða Breyta
71. mín
Hildur Antonsdóttir međ skot eftir hornspyrnu en hitti boltann illa. Beint á markvörđinn.
Eyða Breyta
68. mín
Heiđdís í dauđafćri en hitti boltann afskaplega illa.
Eyða Breyta
64. mín Vigdís Edda Friđriksdóttir (Breiđablik) Tiffany Janea Mc Carty (Breiđablik)

Eyða Breyta
64. mín Vigdís Lilja Kristjánsdóttir (Breiđablik) Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
59. mín


Ţađ eru tvíburasystur ađ spila fyrir KÍ. Rannvá Andreasen og Ragna Patawary. Héldu upp á 40 ára afmćli á síđasta ári. Ţá er Jórun Patawary dóttir Rögnu einnig ađ spila. Fjölskyldufestival.
Eyða Breyta
58. mín Mark - víti Agla María Albertsdóttir (Breiđablik)
Breiđablik fékk víti og Agla María skorađi af miklu öryggi. Hún sótti vítiđ og skorađi úr spyrnunnin sjálf.
Eyða Breyta
57. mín
Birta međ sláarskot! Ţarna var sjötta markiđ nálćgt ţví ađ koma.
Eyða Breyta
54. mín
Jórun Patawary fékk boltann í höfuđiđ og ţarf ađhlynningu. Leikurinn er ţví stopp.
Eyða Breyta
52. mín
Tiffany kemst framhjá markverđi KÍ en skýtur í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
48. mín
Breiđablik fćr aukaspyrnu. Boltanum rennt á Selmu Sól sem á marktilraun framhjá.
Eyða Breyta
47. mín
KÍ á sína fyrstu marktilraun í leiknum! Stórtíđindi. Rannvá Andreasen međ skot sem er variđ.
Eyða Breyta
46. mín Maria Biskopstö (KÍ Klaksvík) Malena Olsen (KÍ Klaksvík)

Eyða Breyta
46. mín Rannvá Andreasen (KÍ Klaksvík) Malena Josephsen (KÍ Klaksvík)

Eyða Breyta
46. mín Hildur Antonsdóttir (Breiđablik) Karitas Tómasdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
46. mín Birta Georgsdóttir (Breiđablik) Ásta Eir Árnadóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn

Sigurliđiđ, sem verđur auđvitađ Breiđablik, mćtir Gintra frá Lit­há­en eđa Flora Tall­inn frá Eistlandi um sćti í 2. um­ferđ keppn­inn­ar. Sá leikur verđur á laugardaginn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Rosalegir yfirburđir Breiđabliks. Um leiđ og fyrsta markiđ kom ţá opnuđust allar flóđgáttir.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Karitas Tómasdóttir (Breiđablik)
Ţetta er ađ breytast i handboltaleik! Misskilningur í vörn KÍ og boltinn dettur fyrir Karitas sem skorar í tómt markiđ.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Agla María Albertsdóttir (Breiđablik)
Fallegt mark! Leikur á varnarmann og setur boltann svo alveg út viđ stöngina.
Eyða Breyta
44. mín
Hummeland hársbreidd frá ţví ađ skora sjálfsmark en bjargar sjálf á síđustu stundu á línu. Svo á Selma Sól skot sem Óluva ver.
Eyða Breyta
40. mín
Chloé međ skot yfir. Einstefnan heldur áfram og ţetta er algjör gönguferđ í garđinum fyrir liđ Breiđabliks.
Eyða Breyta
39. mín Taylor Marie Ziemer (Breiđablik) Kristín Dís Árnadóttir (Breiđablik)
Kristín fer af velli vegna meiđsla.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Tiffany Janea Mc Carty (Breiđablik), Stođsending: Karitas Tómasdóttir
Tiffany skorar af stuttu fćri eftir ađ Karitas skallađi boltann til hennar.
Eyða Breyta
34. mín MARK! Karitas Tómasdóttir (Breiđablik), Stođsending: Ásta Eir Árnadóttir
Fyrirgjöf sem Karitas skallar í netiđ.
Eyða Breyta
33. mín
Dauđafćri. Ásta skallar framhjá.
Eyða Breyta
31. mín
Gríđarlega mikill gćđamunur á ţessum liđum. KÍ mćtti til leiks međ 5-3-2 leikkerfi og pakkađi í vörn en nú ţarf liđiđ ađ breyta leikskipulagi sínu. Ţađ gćti opnađ flóđgáttir fyrir Blikaliđiđ.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Selma Sól Magnúsdóttir (Breiđablik)
ŢAĐ HLAUT AĐ KOMA AĐ ŢVÍ! Yfirburđir Breiđabliks í ţessum leik og ţarna kom loksins markiđ. Selma skorar međ skoti fyrir utan teig.

Ekki mjög fast skot en í horniđ. Óluva Joensen átti ađ gera betur í marki KÍ.
Eyða Breyta
24. mín
Áslaug Munda međ flott tilţrif í teignum og á skot naumlega yfir.
Eyða Breyta
22. mín
Hćttuleg fyrirgjöf og Tiffany kastar sér á boltann en hann endar í fanginu á Óluvu Joensen í marki KÍ. Fćreyska liđiđ hefur ekki enn átt marktilraun og í raun ekki átt alvöru sókn ennţá.
Eyða Breyta
17. mín
Agla María međ misheppnađa skottilraun himinhátt yfir. Leikurinn fer einvörđungu fram á vallarhelmingi KÍ sem pakkar í vörn.
Eyða Breyta
11. mín
Agla María kemur boltanum í netiđ en búiđ ađ flagga rangstöđu. Ţetta telur ekki.
Eyða Breyta
10. mín
Selma Sól međ skot eftir hornspyrnu en beint í fangiđ á markverđi KÍ.

Sturluđ stađreynd. Ţađ eru mćđgur í liđi Klaksvíkur. Jórun Patawary er dóttir Rögnu Patawary en ţćr eru báđar í byrjunarliđinu.
Eyða Breyta
8. mín
Einstefna hjá Breiđabliki í upphafi leiks. Ásta Eir Árnadóttir átti skottilraun en framhjá markinu.
Eyða Breyta
2. mín
Stórsókn hjá Breiđabliki strax í byrjun og Klaksvík í algjörri nauđvörn. Agla María átti skot í varnarmann og mikill darrađadans stiginn í teignum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţađ er búiđ ađ flauta til leiks. Breiđablik sparkađi leiknum af stađ.

Dómari er Emanuela Rusta frá Albaníu. Annar ađstođardómarinn er einnig frá Albaníu en hinn frá Noregi. Fjórđi dómarinn kemur einnig frá Noregi. Alţjóđlegt samstarf.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ćfđu á ómerkilegu túni
Vegna votviđris ţá var keppnisvöllurinn í Litháen hvíldur í gćr og liđ Breiđabliks ćfđi ekki á honum. Liđiđ ćfđi a túni rétt hjá hótelinu eins og kemur fram í viđtali sem Bjarni Helgason tók viđ Ástu Eir Árnadóttur fyrir mbl.is.

"Viđ ćfđum ţess í stađ á ein­hverju held­ur ómerki­legu ćf­inga­svćđi eđa túni, rétt hjá hót­el­inu, en ţađ voru tvö mörk á stađnum og ţetta reddađist alla­vega," sagđi Ásta.
Eyða Breyta
Fyrir leik


KÍ Klaksvík er međ besta liđ í sögu fćreyska kvennaboltans. Liđiđ hefur orđiđ meistari síđustu tvö tímabil, EBS/Skála varđ meistari 2017 og 2018 en ţar á undan hafđi KÍ unniđ titilinn sautján ár í röđ!
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknum er textalýst í gegnum sjónvarpsútsendinguna á Stöđ 2 Sport ţar sem leikurinn er sýndur í beinni
Eyða Breyta
Fyrir leik


Breiđablik tapađi raunverulegum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn gegn Val um helgina og beinir nú allri sinni orku ađ öđrum markmiđum.

Breiđablik á eftir ađ spila úrslitaleik í Mjólkurbikarnum viđ Ţrótt R. eftir ađ hafa slegiđ Val út í undanúrslitum. Ţar ađ auki eru Blikastúlkur í forkeppni Meistaradeildarinnar ţar sem ţćr mćta til leiks gegn frćnkum sínum í KÍ frá Klaksvík innan skamms.

"Auđvitađ er svekkelsi hjá öllum í kvöld en svo vöknum viđ í fyrramáliđ og förum ađ einbeita okkur ađ ferđalaginu til Litháen," sagđi Vilhjálmur Kári Haraldsson, ţjálfari Breiđabliks, eftir tapiđ gegn Val í deildinni.

"Ţađ eru tveir leikir og ţetta er virkilega spennandi verkefni. Viđ erum ađ mćta yfirburđaliđum í sínum deildum en ég held ađ viđ eigum möguleika á móti ţeim. Viđ ţurfum bara ađ spila góđa leiki."

Karitas Tómasdóttir, leikmađur Blika, tók í svipađa strengi.

"Nú ţurfum viđ bara ađ horfa á framhaldiđ, Meistaradeildina og bikarúrslitin. Ţađ er spennandi ađ fara í svona verkefni og vonandi gerum viđ vel ţar. Viđ förum og gerum okkar besta og vonandi uppskerum viđ góđu."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđablik mćt­ir KÍ Klaksvík frá Fćr­eyj­um í 1. um­ferđ Meist­ara­deild­ar kvenna núna klukkan 9 en leikiđ er á Siaulai-vell­in­um í Lit­há­en klukkan 12 ađ hádegi á stađartíma.

Sigurliđiđ mćtir Gintra frá Lit­há­en eđa Flora Tall­inn frá Eistlandi um sćti í 2. um­ferđ keppn­inn­ar.

Vilhjálmur Kári Haraldsson, ţjálfari Breiđabliks, gerir tvćr breytingar á byrjunarliđinu frá 0-1 tapi gegn Val í mikikvćgum toppslag í Pepsi Max-deildinni á föstudag.

Tiffany Janea Mc Carty og Chloé Nicole Vande Velde koma inn í byrjunarliđiđ. Taylor Marie Ziemer og Hildur Antonsdóttir setjar á bekkinn.

Bjarni
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Óluva Joensen (m)
2. Malena Olsen ('46)
3. Birita Ryan
7. Ragna Patawary
8. Malena Josephsen ('46)
10. Sanna Svarvadal
13. Tórunn Joensen
14. Tóra Mohr ('73)
15. Durita Hummeland
17. Jórun Patawary
18. Jancy Mohr

Varamenn:
16. Hervör Olsen (m)
6. Rutt Hjelm Gregersen
9. Rannvá Andreasen ('46)
11. Lóa Samuelsen
12. Gudny Johannesen
19. Eydvör Klakstein ('73)
20. Anitha Á Dalinum
21. Maria Biskopstö ('46)
22. Marjun Hjelm

Liðstjórn:
Aleksander Djordjevic (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: