Samsungvöllurinn
fimmtudagur 18. maí 2023  kl. 14:00
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Gráskýjað og vindur
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 428
Maður leiksins: Guðmundur Baldvin Nökkvason
Stjarnan 4 - 0 Keflavík
1-0 Adolf Daði Birgisson ('16)
2-0 Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('40, sjálfsmark)
3-0 Eggert Aron Guðmundsson ('65)
4-0 Emil Atlason ('81)
Myndir: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
5. Guðmundur Kristjánsson (f) ('75)
7. Ísak Andri Sigurgeirsson ('71)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson ('62)
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
19. Eggert Aron Guðmundsson ('71)
24. Björn Berg Bryde
29. Adolf Daði Birgisson
30. Kjartan Már Kjartansson ('62)
32. Örvar Logi Örvarsson

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
6. Sindri Þór Ingimarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson ('75)
22. Emil Atlason ('62)
23. Joey Gibbs ('71)
28. Baldur Logi Guðlaugsson ('71)
80. Róbert Frosti Þorkelsson ('62)

Liðstjórn:
Davíð Sævarsson
Rajko Stanisic
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Þór Sigurðsson
Egill Atlason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
90. mín Leik lokið!
Þetta er búið hérna í Garðabænum

Stjörnumenn komnir í 8-liða úrslit!

Þakka samfylgdina, skýrsla og viðtöl koma á eftir!
Eyða Breyta
81. mín MARK! Emil Atlason (Stjarnan)
MARK!!!!
Nú hreinlega missti ég af þessu en það var allavega aukaspyrna á vallarhelmingi keflvíkinga og það var Emil Atlason sem skoraði mark Garðbæinga, sá bara ekki hver lagði þetta upp!

Alvöru frammistaða hjá Stjörnunni!

Eyða Breyta
80. mín
Joey með sendingu á Emil Atla sem á geggjað skot, ég nánast sá hann í netinu en boltinn fer rétt framhjá markinu!!
Eyða Breyta
77. mín Ásgeir Páll Magnússon (Keflavík) Frans Elvarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
75. mín Jóhann Árni Gunnarsson (Stjarnan) Guðmundur Kristjánsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
74. mín
Guðmudur Baldvin reynir skot fyrir utan teig en það er rétt framhjá markinu

Um að gera að reyna þetta
Eyða Breyta
71. mín Jóhann Þór Arnarsson (Keflavík) Marley Blair (Keflavík)

Eyða Breyta
71. mín Ernir Bjarnason (Keflavík) Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (Keflavík)

Eyða Breyta
71. mín Guðjón Pétur Stefánsson (Keflavík) Sindri Snær Magnússon (Keflavík)

Eyða Breyta
71. mín Viktor Andri Hafþórsson (Keflavík) Jordan Smylie (Keflavík)

Eyða Breyta
71. mín Baldur Logi Guðlaugsson (Stjarnan) Eggert Aron Guðmundsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
71. mín Joey Gibbs (Stjarnan) Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
70. mín
Keflvíkingar að undirbúa fjórfalda skiptingu

Joey Gibbs er einnig að koma inn á gegn sínum gömlu!
Eyða Breyta
65. mín MARK! Eggert Aron Guðmundsson (Stjarnan), Stoðsending: Róbert Frosti Þorkelsson
GAME OVER !!!!!
Vá þetta var fallegt mark!

Ísak Andri keyrir upp völlinn, boltinn dettur fyrir Emil Atla sem á sendingu á Róbert Frosta sem kemur með magnaða sendingu inn á teig þar sem að Eggert Aron tekur við boltanum og klárar í nærhornið!

Sonur Mána á X-inu með alvöru innkomu, búinn að vera inn á í 3 mínútur
Eyða Breyta
62. mín Róbert Frosti Þorkelsson (Stjarnan) Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
62. mín Emil Atlason (Stjarnan) Kjartan Már Kjartansson (Stjarnan)

Eyða Breyta
58. mín
Björn Berg og Örvar liggja niðri eftir samstuð

Emil Atla og Róbert Frosti eru að gera sig klára á bekknum!
Eyða Breyta
55. mín
Frábær aukaspyrna á fjær þar sem að Gunnlaugur Fannar á skalla í hliðarnetið!

Keflvíkingar byrjað betur
Eyða Breyta
54. mín
Jæja

Aukaspyrna á hættulegum stað fyrir Keflvíkinga!
Eyða Breyta
50. mín
Fimm mínútur liðnar og það er EKKERT að frétta

Koma svo guys, betri fótbolta takk.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni farinn af stað

Eyða Breyta
45. mín
Nokkrar myndir úr fyrri hálfleik:





Hafliði Breiðfjörð er í Garðabænum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
45. mín Hálfleikur
2-0 fyrir heimamenn

Eitt lið á vellinum og það eru heimamenn í Garðabænum!
Eyða Breyta
45. mín
Laxinn!!
Danni Lax fær gaaaaalopið skot fyrir utan teig en á skot yfir

Þetta var nánast bara dauðafæri
Eyða Breyta
43. mín
Adolf að skora fyrsta mark Stjörnunnar



Eyða Breyta
40. mín SJÁLFSMARK! Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (Keflavík), Stoðsending: Ísak Andri Sigurgeirsson
2-0 !!
Þetta var klaufalegt...

Ísak Andri fær boltann á vinstri kantinum og á geggjaða sendingu fyrir markið en Gunnlaugur Fannar einfaldlega bara tæklar boltann í sitt eigið mark!!
Eyða Breyta
33. mín
Frábært tveggja manna spil hjá Ísaki og Örvari þar sem að Ísak kemst inn í teig og á fast skot í fjær en aftur er Rosenörn að verja!!
Eyða Breyta
30. mín
Kjartan Már!!

Sólaði varnarmann gjörsamlega upp úr skónum, varnarmaðurinn snérist bara í hringi! Kjartan á svo fyrirgjöf sem endar í hornspyrnu
Eyða Breyta
26. mín
Nýjasti bakvörður Garðbæinga, Guðmundur Kristjánsson fær sendingu upp kantinn og á hættulega sendingu fyrir markið en vantaði bara fleiri bláar treyjur!
Eyða Breyta
21. mín
Ísak í færi !!

Hilmar Árni með sendingu inn fyrir á Ísak sem er í þröngu færi og reynir skot í fjær en Rosenörn ver þetta auðveldlega!
Eyða Breyta
20. mín
20 mínútur búnar og Stjörnumenn gjörsamlega með öll tök á vellinum
Eyða Breyta
16. mín MARK! Adolf Daði Birgisson (Stjarnan), Stoðsending: Eggert Aron Guðmundsson
MAAAAARKKKK!!
Daníel Gylfason í TÓMU veseni aftast, Kjartan vinnur boltann af honum í bakverðinum og sendir fyrir á Eggert sem á skot, Rosenörn ver það en þá mætir Adolf Daði og potar boltanum yfir línuna

Þetta var gjöf frá Keflavík!
Eyða Breyta
14. mín
Edon Osmani með flottan 20 metra sprett upp völlinn en á slaka sendingu ætlaða M. Blair, gott tækifæri fyrir Keflvíkinga!
Eyða Breyta
8. mín
Kjartan Már fær boltann og nær góði skoti en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
8. mín
Ísak Andri svo nálægt því að skora en hittir boltann ílla og Mathias Rosenörn ver.

Þetta var dauðafæri
Eyða Breyta
5. mín
Fyrsta færið!
Hilmar Árni fær boltann inn á teig Keflavík frá Kjartani Má og nær skoti en boltinn af varnarmanni og í hornsprynu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Þetta er farið af stað
Helgi Mikael Jónasson flautar til leiks. Heimamenn í Stjörnunni hefja leik.

Góða skemmtun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vesen hjá Keflavík?
Sigurður Eyjólfsson gerir sjö breytingar á sínu liði frá tapinu gegn HK í síðustu umferð og sex af þeim eru utan hóps og talið er að þeir séu allir meiddir.



Nacho er ekki með í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár!
Þjálfarar liðanna hafa opinberað byrjunarlið sín og má sjá þau hér til hliðanna.

Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar gerir eina breytingu á sínu liði frá síðasta deildarleik gegn ÍBV þar sem Stjarnan vann sannfærandi 4-0. Hilmar Árni Halldórsson kemur inn í liðið og Róbert Frosti Þorkelsson fær sér sæti á bekknum.

Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Keflavíkur gerir sjö breytingar á sínu liði frá tapinu gegn HK í síðustu umferð. Axel Ingi Jóhannesson, Sindri Snær Magnússon, Daníel Gylfason, Sindri Þór Guðmundsson, Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, Edon Osmani og Marley Blair koma allir inn í liðið. Nacho Heras, Axel Ingi Jóhannesson, Sindri Snær Magnússon, Dagur Ingi Valsson, Magnús Þór Magnússon eru allir utan hóps hjá Keflavík í dag og þá fær Viktor Andri Hafþórsson sér sæti á bekknum.



Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarateymið
Helgi Mikael Jónasson flautar leikinn í kvöld en hann verður með þá Egil Guðvarð Guðlaugsson og Ragnar Þór Bender sér til aðstoðar. Eftirlitsmaður KSÍ í dag er Einar Þór Daníelsson



Eyða Breyta
Anton Freyr Jónsson
Fyrir leik
Leiðin í 16-liða úrslitin
Stjarnan fékk ÍBV í heimsókn í 32-liða úrslitum og vann liðið 1-0 sigur í hádramatískum leik þar sem sigurmarkið kom á loka mínútu framlengingar. Sindri Þór Ingimarsson skoraði það mark.

Keflavík fékk ÍA í heimsókn á sama tíma í leik sem fór alla leið í framlengingu sömuleiðis. Stefán Árni Ljubicic skoraði sigurmarkið í framlengingu.






Eyða Breyta
Anton Freyr Jónsson
Fyrir leik
Verið velkomin!
Góðan og gleðilegan daginn kæru lesendur og verið hjartanlega velkomin með okkur á Samsungvöllinn í Garðabæ þar sem Stjörnumenn fá Keflavík í heimsókn í Bestu deildar slag í 16-liða úrslitum Mjólkurbikar Karla.



Eyða Breyta
Anton Freyr Jónsson
Byrjunarlið:
13. Mathias Rosenörn (m)
6. Sindri Snær Magnússon ('71)
9. Daníel Gylfason
11. Stefan Ljubicic
16. Sindri Þór Guðmundsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('71)
19. Edon Osmani
25. Frans Elvarsson (f) ('77)
50. Oleksii Kovtun
86. Marley Blair ('71)
89. Jordan Smylie ('71)

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
7. Viktor Andri Hafþórsson ('71)
8. Gabríel Aron Sævarsson
14. Guðjón Pétur Stefánsson ('71)
18. Ernir Bjarnason ('71)
22. Ásgeir Páll Magnússon ('77)
38. Jóhann Þór Arnarsson ('71)

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Haraldur Freyr Guðmundsson
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Stefán Bjarki Sturluson
Guðmundur Árni Þórðarson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: