
Leiknir R.
2
2
Grindavík

0-1
Marko Vardic
'45
0-2
Edi Horvat
'49
Omar Sowe
'69
1-2
Róbert Hauksson
'86
2-2
10.06.2023 - 14:00
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rok og sól
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Daníel Finns Matthíasson - Leiknir
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rok og sól
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Daníel Finns Matthíasson - Leiknir
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
0. Andi Hoti
3. Ósvald Jarl Traustason

5. Daði Bærings Halldórsson (f)
10. Daníel Finns Matthíasson
11. Brynjar Hlöðvers

19. Jón Hrafn Barkarson
('46)

20. Hjalti Sigurðsson
23. Arnór Ingi Kristinsson
('83)


67. Omar Sowe

88. Sindri Björnsson
('66)

Varamenn:
12. Indrit Hoti (m)
7. Kaj Leo Í Bartalstovu
8. Árni Elvar Árnason
('83)

9. Róbert Hauksson
('66)


18. Marko Zivkovic
45. Róbert Quental Árnason
('46)

66. Ólafur Flóki Stephensen
Liðsstjórn:
Vigfús Arnar Jósefsson (Þ)
Valur Gunnarsson
Daníel Dagur Bjarmason
Halldór Geir Heiðarsson
Guðbjartur Halldór Ólafsson
Gul spjöld:
Arnór Ingi Kristinsson ('12)
Brynjar Hlöðvers ('61)
Ósvald Jarl Traustason ('79)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þetta endar jafntefli hér á Domusnovavellinum eftir hörku spennani leik. Maður var farinn að halda að Grindavík væri komnir með þetta, en Leiknir náðu að snúa þessum leik í jafntefli.
Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í dag. Takk fyrir mig!
Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í dag. Takk fyrir mig!
86. mín
MARK!

Róbert Hauksson (Leiknir R.)
Stoðsending: Daníel Finns Matthíasson
Stoðsending: Daníel Finns Matthíasson
RÓBERT AÐ JAFNA!
Róbert og Daníel Finns spila boltanum á milli sinn við vítateginn. Róbert kemst í gegn og fær boltann frá Daníeli og kemur boltanum í markið!
82. mín
Arnór Ingi með lága fyrirgjöf inn í teig sem rennur framhjá markinu og á Róbert Hauks sem skýtur boltanum yfir markið.
77. mín
Frábær sending hjá Hjalta upp teginn sem Omar Sowe tekur á mót, en Sowe tekur illa á móti boltanum sem rennur útaf fyrir markspyrnu.
75. mín
Arnar Þór að dæma hér markspyrnu fyrir Grindavík, þegar leikmaður Grindavík sparkaði boltann útaf.
72. mín
Arnór Ingi stekkur upp í skalla og Dagur Ingi hleypur með bakið í Arnór sem fellur niður á jörðina. Grindavík fær aukaspyrnu eftir atvikið.
69. mín
MARK!

Omar Sowe (Leiknir R.)
Stoðsending: Daníel Finns Matthíasson
Stoðsending: Daníel Finns Matthíasson
Þetta gefur spennu í leikinn!
Markið kemur frá hornspyrnu sem kemur inn lág á Andi Hoti. Hoti sendir til baka á Daníel Finns sem finnur opið svæði og tekur skotið. Aron Dagur virðist ekki sjá boltann koma að markinu og nær ekki að bregðast við snertingu frá Omar Sowe.
64. mín
Omar Sowe er með boltann í teignum og á skot á mark, en boltinn endar hátt fyri markið.
63. mín
Leiknir fá stóran sjens að skora þegar boltinn skoppar á milli manna í teignum. Arnar Þór dæmir svo brot inn í teig og Grindavík eiga aukaspyrnua. Ekki alveg viss um hvað hann var að dæma á þarna.
61. mín
Gult spjald: Brynjar Hlöðvers (Leiknir R.)

Slagsmál hefjast á vellinum eftir að Brynjar ýtir í leikmann Grindavíkur
55. mín
Vel mönnuð gæsla. Landsliðsmaðurinn Sævar Atli Magnússon og Ernir Bjarnason nú leikmaður Keflavíkur eru helstu gæslumenn leiksins.

Vel mönnuð gæsla. Landsliðsmaðurinn Sævar Atli Magnússon og Ernir Bjarnason nú leikmaður Keflavíkur eru helstu gæslumenn leiksins.
49. mín
MARK!

Edi Horvat (Grindavík)
EDI!!
Dagur Ingi með svaka skot fyrir utan teig sem Viktor Freyr nær að verja. Grindavík vinnur aftur boltinn og nær Edi að sóla Viktor í markinu og pota boltanum í opið markið.
45. mín
Hálfleikur
Grindavík fara inn í klefan einum yfir. Mjög jafn leikur hér á Domusnovavellinum
45. mín
Dagur Ingi með skot sem endar rétt framhjá. Grindavík nálægt því að bæta við öðru marki á einu til tveggja mínútna millibili.
45. mín
MARK!

Marko Vardic (Grindavík)
MAARRRKKK!!!
Mark í seinustu mínútu fyrri hálfleik. Grindavík fá aðra hornspyrnu og skoppar boltinn í teignum eftir spyrnuna. Viktor Freyr reynir að gripa boltann í loftinu, en nær ekki til hans og Vardic fær boltann á fæturnar og lætur hann vaða.
40. mín
Grindavík að fá aukaspyrnu stutt fyrir utan teig
Kristófer tekur spyrnuna sem endar í vegginn, hann fær svo boltan aftur og skýtur boltanum rétt yfir markið.
Kristófer tekur spyrnuna sem endar í vegginn, hann fær svo boltan aftur og skýtur boltanum rétt yfir markið.
36. mín

Inn:Edi Horvat (Grindavík)
Út:Óskar Örn Hauksson (Grindavík)
Fer meiddur út af velli
33. mín
Ótrúlegar senur!
Daníel Finns með frábæra sendingu á Omar Sowe sem reynir að finna opið pláss til að skjóta. Varnamaður Grindavíkur potar boltanum í burtu frá Sowe og Hjalti fær boltann og tekur þá skotið sem Aron Dagur ver.
Leiknir fá svo annan sjens að skora fimm sekúndur seinna þegar Daníel Finns á skot við teginn sem stefnir að markinu, en þá potar Sowe í boltann sem stendur við stöngina á markinu og boltann endar yfir markið. Svaka færi sem Leiknir fékk til þess að komast yfir!
Leiknir fá svo annan sjens að skora fimm sekúndur seinna þegar Daníel Finns á skot við teginn sem stefnir að markinu, en þá potar Sowe í boltann sem stendur við stöngina á markinu og boltann endar yfir markið. Svaka færi sem Leiknir fékk til þess að komast yfir!
31. mín
Góð tilraun
Dagur Ingi með skalla sem endar rétt framhjá markinu eftir hornspyrnu.
30. mín
Hætta!
Kristófer Konráðs með mjög hættulega fyrirgjöf inn í teiginn, en enginn Grindvíkingur nær að koma þessum á markið. Varnamaður Leiknis skallar svo boltanum út fyrir hornspyrnu sem Grindavík á.
25. mín
Andi Hoti flottur að dekka Tómas Orra þegar Grindavík á fyrirgjöf inn í teig Leiknis manna. Það er allt annar andi í Leiknis mönnum í þessum leik, heldur en þegar þeir spiluðu gegn Gróttu.
18. mín
Svaka færi!
Omar Sowe með flott skot á markið sem fer í Bjarka og breytir stefnu sinni beint í slánna. Aron Dagur tekur svo strax boltann áður en eitthvað verra gerist.
Þessi var nálægt því að fara inn í markið!
Þessi var nálægt því að fara inn í markið!
12. mín
Gult spjald: Arnór Ingi Kristinsson (Leiknir R.)

Fyrsta gula komið á loft eftir hörku tæklingu á Tómas Orra
12. mín
Grindavík vinnur sér vel upp völlinn. Óskar Örn fær boltann fyrir framanmarki, en skýtur honum langt yfir markið.
7. mín
Viktor Guðberg með fyrirgjöf inn í teig sem Símon Logi skallar að marki. Viktor Freyr nær að grípa boltann með að hoppa eftir honum.
2. mín
Omar Sowe kemst einn gegn markvörð, en á lélega snertingu á boltann og nær svo ekki að stjórna boltanum efitr það.
1. mín
Bein útsending
Ég vill minna á það að hægt er að horfa á þennan leikinn í beinni útsendingu fyrir kostnaðarlausu í gegnum YouTube. Neðst í lýsingu er hægt að finna útsendinguna.
Fyrir leik
Stutt í leik!
Leikmenn eru mættir hér á völlinn og hefst leikurinn eftir nokkrar mínútur.
Fyrir leik
Alvöru stuðningsmenn!
Það er hópur af strákum mættir frá Grindavíkur til þess að styðja sína menn. Þeir mættu með fána, trommur og allir í Grindavíks treyjum, það sést að þær ætla að hafa mikið læti hér í stúkunni.
Mynd af stuðningsdrengjunum frá leik Valur-Grindavík

Mynd af stuðningsdrengjunum frá leik Valur-Grindavík
Fyrir leik
Byrjunarlið leiksins hafa verið birt!
Leiknir gerir tvær breytingar frá seinustu umferð. Ósvald Jarl og Sindri Björns koma inn í byrjunarliðið fyrir Kaj Leo og Róbert Quental
Grindavík gerir þrjár breytingar frá seinustu umferð Tómas Orri, Viktor Guðberg og Símon Logi koma inn í byrjunarliðið fyrir Edi Horvat, Guðjón Pétur og Marinó Axel.
Grindavík gerir þrjár breytingar frá seinustu umferð Tómas Orri, Viktor Guðberg og Símon Logi koma inn í byrjunarliðið fyrir Edi Horvat, Guðjón Pétur og Marinó Axel.
Fyrir leik
Seinustu 5 leikir milli liða
17. septemeber 2020 Grindavík 1-1 Leiknir
2. júní 2016 Grindavík 4-0 Leiknir
16. ágúst 2016 Leiknir 0-3 Grindavík
10. maí 2014 Leiknir 1-0 Grindavík
18. júlí 2014 Grindavík 2-2 Leiknir
2. júní 2016 Grindavík 4-0 Leiknir
16. ágúst 2016 Leiknir 0-3 Grindavík
10. maí 2014 Leiknir 1-0 Grindavík
18. júlí 2014 Grindavík 2-2 Leiknir

Fyrir leik
Dómarateymið
Aðaldómari leiksins er Arnar Þór Stefánsson. Með honum til aðstoðar eru Tomasz Piotr Zietal og Magnús Garðarsson. Eftirlitmaður leiksins frá KSÍ er Einar Örn Daníelsson.

Fyrir leik
Grindavík
Eftir 5 leiki liggur Grindavík í þriðja sæti deildarinnar með 3 sigra, 1 jafntefli og 1 tap. Þeirra fyrsta tap í deildinni kom í seinustu umferð þegar Afturelding kom í heimsókn til Grindavík og sigraði 0-3.

Fyrir leik
Leiknir R.
Leiknir liggur nú í 11. sæti deildarinnar með 3 stig og aðeins einn sigur, sem kom eftir fyrstu umferð deildarinnar. Leiknir tapaði 5-1 gegn Grótta í seinustu umferð.

Fyrir leik
Velkomin í beina textalýsingu!
Hér mun fara fram bein textalýsing á leik milli Leiknir R. og Grindavík. Spennandi leikur hér á ferð þar sem Leiknir er að berjast um að komast úr fallsæti og Grindavík að halda sér í toppbaráttunni. Leikurinn mun fara fram á Domusnovavellinum kl. 14:00.

Byrjunarlið:
0. Tómas Orri Róbertsson
1. Aron Dagur Birnuson
4. Bjarki Aðalsteinsson
6. Viktor Guðberg Hauksson

7. Kristófer Konráðsson

8. Einar Karl Ingvarsson
11. Símon Logi Thasaphong
('85)

16. Marko Vardic

20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
('85)

22. Óskar Örn Hauksson (f)
('36)

26. Sigurjón Rúnarsson
('54)

Varamenn:
24. Ingólfur Hávarðarson (m)
9. Edi Horvat
('36)


15. Freyr Jónsson
('54)

38. Martin Montipo
38. Lárus Orri Ólafsson
95. Dagur Traustason
('85)

Liðsstjórn:
Helgi Sigurðsson (Þ)
Benóný Þórhallsson
Marinó Axel Helgason
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Leifur Guðjónsson
Hávarður Gunnarsson
Númi Már Atlason
Gul spjöld:
Viktor Guðberg Hauksson ('61)
Kristófer Konráðsson ('74)
Rauð spjöld: