Þróttur R.
1
1
ÍA
0-1
Albert Hafsteinsson
'3
Jorgen Pettersen
'18
1-1
20.08.2023 - 19:15
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Óskar Sigþórsson
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Óskar Sigþórsson
Byrjunarlið:
25. Óskar Sigþórsson (m)
Baldur Hannes Stefánsson
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
5. Jorgen Pettersen
7. Steven Lennon
('90)
9. Hinrik Harðarson
11. Ágúst Karel Magnússon
('59)
15. Sergio Francisco Oulu
('59)
17. Izaro Abella Sanchez
('75)
22. Kári Kristjánsson
('75)
33. Kostiantyn Pikul
Varamenn:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
3. Stefán Þórður Stefánsson
('90)
4. Njörður Þórhallsson
('59)
6. Sam Hewson
6. Emil Skúli Einarsson
('75)
10. Guðmundur Axel Hilmarsson
('75)
14. Birkir Björnsson
('59)
19. Theodór Unnar Ragnarsson
Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Angelos Barmpas
Marek Golembowski
Ben Chapman
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Gul spjöld:
Kostiantyn Pikul ('27)
Baldur Hannes Stefánsson ('39)
Guðmundur Axel Hilmarsson ('90)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Jafntefli niðurstaðan. Heilt yfir sanngjarnt. Skagamenn liggja þó á þeim undir lokinn.
90. mín
Löng sending yfir vörn Þróttara. Óskar kórónar frábæra frammistöðu sína í markinu og sweepar þessu.
88. mín
Óskar ískaldur í markinu. Viktor kemur að pressa hann og hamrar hann niður. Heppinn að sleppa við spjald.
83. mín
Þvaga í teignum og skallatennis. Boltinn dettur svo fyrir Gísla Laxdal sem hamrar yfir.
75. mín
Inn:Emil Skúli Einarsson (Þróttur R.)
Út:Kári Kristjánsson (Þróttur R.)
Tvöfalt!
75. mín
Inn:Guðmundur Axel Hilmarsson (Þróttur R.)
Út:Izaro Abella Sanchez (Þróttur R.)
Tvöfalt!
66. mín
Skagamenn að herða tökin!!
Arnleifur með flotta fyrirgjöf og Steinar er með galopinn skalla en skallar yfir. Verður að gera betur og ná þessu á markið.
64. mín
Frábær varsla
Gott spil hjá Skagamönnum!
Hlynur Sævar sloppinn í gegn og gerir allt rétt en Óskar ver frábærlega!
Hlynur Sævar sloppinn í gegn og gerir allt rétt en Óskar ver frábærlega!
61. mín
Izaro köttar inn á hægri og lætur vaða fyrir utan teig en himinhátt yfir í þetta sinn.
60. mín
Arnór Smárason með gott horn, Viktor Jónsson með fínan skalla en Óskar ver virkilega vel.
56. mín
Nálægt því!
Arnór með hornið. Vall skallar fyrir markið og þar lúrir Viktor á fjær og setur hann yfir í góðu færi.
51. mín
Jörgen með bylmingsskot í höfuðið á Hlyni Sævari. Hlynur fer útaf um stundarsakir.
46. mín
Verður að skora!
Hinrik Harðarson strax eftir 20 sek í dauuuuuuuðafæri. Einn í gegn reynir að lyfta honum yfir Árna. Virkilega vel varið hjá Árna.
45. mín
Hálfleikur
Gunnar Oddur flautar til hálfleiks. Eftir að Skagamenn tóku forystuna var aðeins eitt lið á vellinum og skoruðu Þróttarar verðskuldað jöfnunarmark. Aðeins róast seinustu 10 mínutur.
40. mín
Arnór Smára með flottan bolta fyrir á fjær þar sem Vikor Jónsson nær ekki góðum skalla og boltinn yfir.
39. mín
Gult spjald: Baldur Hannes Stefánsson (Þróttur R.)
Nákvæmlega sama og spjaldið á Arnór rétt áðan.
37. mín
Gult spjald: Arnór Smárason (ÍA)
Arnór Smárason brýtur hérna í skyndisókn. Gunnar beitir hagnaði og spjaldar svo.
32. mín
Aftur vilja Þróttarar hendi og víti. Erfitt að sjá þetta. Kom í kjölfar hornsins.
29. mín
Árni liggur í markinu og fær aðhlynningu sá ekki almennilega hvað kom fyrir. Virðist ætla að vera í lagi.
27. mín
Gult spjald: Kostiantyn Pikul (Þróttur R.)
Stöðvar snögga aukaspyrnu Skagamanna.
24. mín
Þróttarar að gera vel fyrstu 20 mínutur leiksins. Gefa Skagamönnum ekki mikinn tíma á boltanum. Eru svo beittir í hvert sinn sem þær fá boltann.
18. mín
MARK!
Jorgen Pettersen (Þróttur R.)
Vá!!!
Steven Lennon maður lifandi!
Fær boltann inn á teig og nær að snúa. Nær þessu svoleiðis bylmingsskoti í samskeytin og niður.
Jörgen svo mættur að skalla inn frákastið. Þessi bolti leit smá út fyrir að vera inni hjá Lenny en skráum þetta á Jörgen í bili.
Fær boltann inn á teig og nær að snúa. Nær þessu svoleiðis bylmingsskoti í samskeytin og niður.
Jörgen svo mættur að skalla inn frákastið. Þessi bolti leit smá út fyrir að vera inni hjá Lenny en skráum þetta á Jörgen í bili.
13. mín
Frábært spil hjá Skagamönnum. Steinar reynir svo að finna Breka í gegn en aðeins of fast. Unun að horfa á þetta Skagalið spila boltanum.
8. mín
Vel varið!
Hinrik Harðarson hársbreidd frá því að jafna leikinn. Á skot í varnarmann og skrýtið svif á boltanum en Árni ver mjög vel. Þróttarar vildu hendi og víti stuttu fyrr.
3. mín
MARK!
Albert Hafsteinsson (ÍA)
Stoðsending: Árni Marinó Einarsson
Stoðsending: Árni Marinó Einarsson
Albert að skora!
Árni Marinó með útsparkið sem fer yfir allan pakkann og endar hjá Alberti sem lætur vaða fyrir utan teig og smyr hann vel í hornið.
Fyrsta mark Alberts frá því að hann sneri aftur heim.
Fyrsta mark Alberts frá því að hann sneri aftur heim.
3. mín
Jörgen tók hornið. Árni missir boltann og Ágúst Karel lætur vaða í fyrsta en boltinn vel framhjá.
Fyrir leik
Þróttur
Heimamenn hafa í undanförnum leikjum dregist í ansi jafna og spennandi toppbaráttu og sitja nú í fallsæti en munu komast þaðan með sigri í kvöld. Steven Lennon markahæsti erlendi leikmaður í sögu efstu deildar er nýjasti leikmaður liðsins en hann spilaði sinn fyrsta leik í seinustu umferð gegn Þórsurum. Sá leikur endaði með 2-1 tapi Þróttara.
Fyrir leik
ÍA
Skagamenn hafa sannað sig sem eitt allra heitasta liðið í íslenskum fótbolta seinustu vikurnar. Margir eru farnir að tala um liðið sem það líklegasta til að vinna deildina í sumar. Að minnsta kosti er klárt að toppbaráttan verður spennandi allt til enda. í seinasta leik sýndu Skagamenn svo sannarlega klærnar þegar þeir unnu 4-0 sigur á Ægi.
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
Albert Hafsteinsson
('80)
Arnór Smárason
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson
5. Arnleifur Hjörleifsson
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson
('90)
14. Breki Þór Hermannsson
('53)
20. Indriði Áki Þorláksson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
2. Hákon Ingi Einarsson
7. Ármann Ingi Finnbogason
('80)
17. Ingi Þór Sigurðsson
22. Árni Salvar Heimisson
('90)
28. Pontus Lindgren
Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Gísli Laxdal Unnarsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Haraldur Árni Hróðmarsson
Mario Majic
Gísli Freyr Brynjarsson
Gul spjöld:
Arnór Smárason ('37)
Rauð spjöld: