Guehi vill fara til Liverpool - Viðræður við Gordon ganga illa - Man Utd skoðar stjóra
Í BEINNI
Fótbolti.net bikarinn
Selfoss
LL 3
1
KFA
Fylkir
3
2
Vestri
0-1 Elmar Atli Garðarsson '27
Matthias Præst '35 1-1
Þóroddur Víkingsson '73 2-1
Ómar Björn Stefánsson '80 3-1
3-2 Jeppe Gertsen '88
18.06.2024  -  18:00
Würth völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Gola og léttur úði
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Áhorfendur: 673
Maður leiksins: Ólafur Kristófer Helgason
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
5. Orri Sveinn Segatta ('67)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Matthias Præst
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('67)
16. Emil Ásmundsson ('52)
18. Nikulás Val Gunnarsson
20. Sigurbergur Áki Jörundsson
27. Arnór Breki Ásþórsson
72. Orri Hrafn Kjartansson ('55)

Varamenn:
30. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('67)
4. Stefán Gísli Stefánsson
7. Daði Ólafsson
10. Benedikt Daríus Garðarsson ('52)
22. Ómar Björn Stefánsson ('67)
25. Þóroddur Víkingsson ('55)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Michael John Kingdon
Ágúst Aron Gunnarsson
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:
Emil Ásmundsson ('48)
Þóroddur Víkingsson ('65)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Markvarðaveisla í Lautinni
Hvað réði úrslitum?
Bæði lið fengu nóg af færum og voru markmenn beggja liða á sínum degi. Leikurinn hefði auðveldlega getað dottið báðum megin en Fylkismenn voru klínískari. Vestri sóttu mikið undir lokin í stöðunni 3-2 og sagði Davíð Smári í viðtali eftir leik að hefði leikurinn verið 5 mínútum lengur hefðu þeir fengið eitthvað út úr leiknum, þar get ég ekki verið ósammála. En eins og þeir segja ef og myndi.
Bestu leikmenn
1. Ólafur Kristófer Helgason
Ólafur átti úrslitavörslur í stöðunni 3-2, ótrúleg tvöföld varsla sem skilaði stigunum þremur í Árbæinn.
2. Nikulás Val Gunnarsson
Nikulás var góður í dag, óheppinn að skora ekki er það var bjargað á línu frá honum. Frábær stoðsending í þriðja marki Fylkis.
Atvikið
Tvöfalda varsla Ólafs Kristófers undir lok leiks var mögnuð. Allur meðbyr með Vestra en Ólafur læsti búrinu.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkismenn fara úr neðsta sæti og upp í það ellefta. Vestri er í 10. sæti deildarinnar með 10 stig.
Vondur dagur
Jeppe Gertsen sem var nýbúinn að skora gullfallegt mark og komst svo í frábært færi til að jafna leikinn en lét Ólaf verja frá sér. Góð varsla en þarna set ég kröfu á Jeppe að skora úr þessu færi. Einnig er vert að minnast á Morten Hansen sem kom inn frá bekknum og inn í hjarta varnarlínu Vestra og 20 sekúndum síðar fengu Vestri mark á sig. Morten átti enga beina sök í markinu en ekki beinlínis draumainnkoma.
Dómarinn - 4
Línan hjá Arnari Þór stórskrýtin að mínu mati, þá sérstaklega með spjöldin. Spurning með rangstöðu í þriðja marki Fylkis. Þeir sleppa við falleinkunn vegna stóru ákvarðanna þar sem var réttilega dæmt (eða ekki dæmt) rangstöðumark og möguleg vítaspyrna.
Byrjunarlið:
30. William Eskelinen (m)
3. Elvar Baldvinsson
6. Ibrahima Balde ('79)
7. Vladimir Tufegdzic ('74)
10. Tarik Ibrahimagic
13. Toby King
14. Johannes Selvén
19. Pétur Bjarnason
20. Jeppe Gertsen
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
23. Silas Songani

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
2. Morten Ohlsen Hansen ('79)
11. Benedikt V. Warén ('74)
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
16. Ívar Breki Helgason
17. Gunnar Jónas Hauksson
21. Sergine Fall
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Daniel Osafo-Badu
Jón Hálfdán Pétursson
Gunnlaugur Jónasson
Vladan Dogatovic

Gul spjöld:
Ibrahima Balde ('47)
Pétur Bjarnason ('78)
Davíð Smári Lamude ('90)

Rauð spjöld: