
Fylkir
0
1
Njarðvík

0-1
Amin Cosic
'95
18.07.2025 - 19:15
tekk VÖLLURINN
Lengjudeild karla
Dómari: Jens Elvar Sævarsson
Áhorfendur: 423
Maður leiksins: Amin Cosic
tekk VÖLLURINN
Lengjudeild karla
Dómari: Jens Elvar Sævarsson
Áhorfendur: 423
Maður leiksins: Amin Cosic
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
3. Arnór Breki Ásþórsson
5. Orri Sveinn Segatta

8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)

17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
('46)

20. Theodór Ingi Óskarsson
23. Máni Austmann Hilmarsson
('73)

70. Guðmundur Tyrfingsson

88. Emil Ásmundsson
('82)
- Meðalaldur 26 ár


Varamenn:
12. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
6. Þorkell Víkingsson
7. Tumi Fannar Gunnarsson
('82)

9. Eyþór Aron Wöhler
('46)

11. Pablo Aguilera Simon
('73)

14. Þóroddur Víkingsson
34. Guðmar Gauti Sævarsson
- Meðalaldur 21 ár
Liðsstjórn:
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Daði Ólafsson
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Ólafur Engilbert Árnason
Gul spjöld:
Guðmundur Tyrfingsson ('43)
Emil Ásmundsson ('45)
Orri Sveinn Segatta ('86)
Ragnar Bragi Sveinsson ('89)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Amin Cosic kveður Njarðvíkinga með dramatísku sigurmarki
Hvað réði úrslitum?
Mikil jafnræði voru með liðunum í fyrri hálfleiknum. Njarðvíkingar þó ögn betri og voru að koma sér í fínar stöður þó svo færin væru ekki mörg. Fylkir komu grimmari út í síðari hálfleikinn og voru heilt yfir betri í síðari. Fengu færi en það voru þó Njarðvíkingar sem fundu sigurmarkið í blálokin. Þarf ekki alltaf að vera fallegt og kannski sumar Fylkis í hnotskurn.
Bestu leikmenn
1. Amin Cosic
Var virkilega öflugur í kvöld. Var óhræddur að keyra á varnarmenn og skilja þá eftir í rykinu. Kórónaði svo sinn leik með kveðjumarki.
2. Sigurjón Már Markússon
Stóð vaktina í vörn Njarðvíkinga vel sem héldu hreinu í kvöld. Hreinsaði boltann og skallaði ófáa bolta burt í kvöld. Hann og Davíð Helgi voru öflugir í hjarta varnarinnar hjá Njarðvík.
Atvikið
Dramatískt sigurmark Amin Cosic verður að vera atvikið. Kveðju Njarðvíkinga með stæl.
|
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvíkingar sækja risastór þrjú stig í Árbæinn og skella sér á toppinn í bili hið minnsta. Fylkir eru áfram í brekku full neðarlega í deildinni.
Vondur dagur
Ég ætla að skila auðu hérna. Jafn leikur og enginn sem stóð út með vondan dag.
Dómarinn - 7
Mér fannst þetta vera bara vel dæmt hjá teyminu í dag. 'Solid sjöa' myndi ég segja.
|
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Davíð Helgi Aronsson
3. Sigurjón Már Markússon
6. Arnleifur Hjörleifsson
7. Joao Ananias
('76)

9. Oumar Diouck
('97)


10. Valdimar Jóhannsson
('68)

13. Dominik Radic
('97)

14. Amin Cosic

16. Svavar Örn Þórðarson
19. Tómas Bjarki Jónsson (f)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
31. Andrés Már Kjartansson (m)
5. Arnar Helgi Magnússon
('97)

8. Kenneth Hogg
('76)

11. Freysteinn Ingi Guðnason
('68)

17. Símon Logi Thasaphong
('97)

18. Björn Aron Björnsson
21. Viggó Valgeirsson
- Meðalaldur 24 ár
Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Viktor Þórir Einarsson
Jaizkibel Roa Argote
Gabríel Sindri Möller
Thomas Boakye
Gul spjöld:
Tómas Bjarki Jónsson ('65)
Oumar Diouck ('83)
Rauð spjöld: