Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Víkingur R.
8
0
Malisheva
Nikolaj Hansen '10 1-0
Nikolaj Hansen '21 2-0
Oliver Ekroth '29 3-0
Nikolaj Hansen '36 4-0
Daníel Hafsteinsson '42 5-0
Valdimar Þór Ingimundarson '68 6-0
Xhaka Agon '72
Atli Þór Jónasson '72 , víti 7-0
Sveinn Gísli Þorkelsson '82 8-0
17.07.2025  -  18:45
Víkingsvöllur
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Dómari: Robertas Valikonis (Litáen)
Maður leiksins: Nikolaj Hansen
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
6. Gunnar Vatnhamar ('46)
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson
11. Daníel Hafsteinsson ('46)
15. Róbert Orri Þorkelsson
20. Tarik Ibrahimagic ('61)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson ('69)
23. Nikolaj Hansen ('46)
25. Valdimar Þór Ingimundarson
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
35. Jochum Magnússon (m)
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson ('46)
8. Viktor Örlygur Andrason ('61)
10. Pablo Punyed ('46)
12. Ali Basem Almosawe
17. Atli Þór Jónasson ('46)
19. Viktor Steinn Sverrisson
24. Davíð Örn Atlason ('69)
32. Gylfi Þór Sigurðsson
33. Haraldur Ágúst Brynjarsson
34. Ívar Björgvinsson
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Erlingur Agnarsson ('48)
Atli Þór Jónasson ('78)
Oliver Ekroth ('88)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Stærsti sigur í sögunni
Hvað réði úrslitum?
Frá fyrstu mínútu voru Víkingar miklu betra liðið. Þeir voru alveg á eldi í dag, og nýttu sér það að andstæðingurinn var ekki betri en reyndist vera. Stórkostlegur sigur hjá Víkingum.
Bestu leikmenn
1. Nikolaj Hansen
Skoraði þrennu í dag og hefði mögulega geta sett fleiri. Frábær leikur hjá þessum frábæra leikmanni.
2. Daníel Hafsteinsson
Lagði upp fyrstu tvö mörkin á Nikolaj, og fékk svo sjálfur að skora eitt seinna í leiknum. Akureyringurinn sýndi svo sannarlega sín gæði.
Atvikið
Rauða spjaldið sem Malisheva fær á sig á 72. mínútu. Leikmaður þeirra ver boltann á línunni með hendinni og Víkingur fær víti og leikmaðurinn rautt. Atli Þór skoraði svo úr vítinu.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar fara áfram í næstu umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Þar munu þeir mæta Vllaznia. Einnig slóu þeir met, þar sem þetta er stærsti sigur íslensks lið í Evrópukeppni.
Vondur dagur
Greyið gestarnir áttu bara allir vondan dag.
Dómarinn - 8
Litáinn gerði rétt í vítinu, svo hafði ég mjög gaman af því að hann tók harkalega á röngum innköstum. Dæmdi boltann þrisvar af Malisheva fyrir vitlaust innkast.
Byrjunarlið:
91. Ilir Avdyli (m)
2. Arlind Veliu
5. Dreni Kryeziu
7. Altin Aliu ('74)
10. Etnik Brruti ('46)
14. Laurent Xhylani ('86)
20. Arber Pira
28. Robert Mathieu Ndjigi ('61)
30. Donart Vitija
34. Xhaka Agon
99. Dzemal Ibishi ('46)

Varamenn:
12. Flamur Gashi (m)
3. Omer Bajraktari ('86)
6. Besnik Ferati ('46)
8. Mark Bushaj ('61)
9. Fatjon Bunjaku
10. Emir Zogaj ('74)
33. Arber Prekazi
77. Valmir Berisha ('46)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Donart Vitija ('38)

Rauð spjöld:
Xhaka Agon ('72)