Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
HK
1
2
Þór
0-1 Ibrahima Balde '24
Ívar Orri Gissurarson '37 1-1
1-2 Sigfús Fannar Gunnarsson '44
18.07.2025  -  18:00
Kórinn
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Einar Freyr Halldórsson (Þór)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
2. Kristján Snær Frostason
3. Ívar Orri Gissurarson
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Þorsteinn Aron Antonsson
9. Jóhann Þór Arnarsson ('82)
11. Dagur Orri Garðarsson
14. Brynjar Snær Pálsson
15. Haukur Leifur Eiríksson
16. Eiður Atli Rúnarsson (f) ('82)
28. Tumi Þorvarsson ('58)
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
8. Arnþór Ari Atlason ('82)
10. Birnir Breki Burknason
21. Ívar Örn Jónsson
24. Magnús Arnar Pétursson
29. Karl Ágúst Karlsson ('58)
88. Bart Kooistra ('82)
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Halldór Geir Heiðarsson
Guðbjartur Halldór Ólafsson

Gul spjöld:
Haukur Leifur Eiríksson ('75)
Aron Kristófer Lárusson ('82)
Kristján Snær Frostason ('87)
Brynjar Snær Pálsson ('99)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Þór mætti í efribyggðir Kópavogs og sótti þrjú stig
Hvað réði úrslitum?
HK verður að segjast byrjuðu leikinn talsvert betur en Þórsarar komust yfir eftir að HK var búið að vera með yfirhöndina. HK var ekki lengi að jafna leikinn og tóku aftur yfir leikinn má segja úti á velli en Þór gerði það sem skiptir máli í fótbolta að skora mörk og komust 2-1 yfir alveg undir lokin, þannig var staðan í hálfleik. Síðari hálfleikurinn var frekar leiðinlegur, einkenndist af mikið af stoppum en HK fékk færin undir lokin en náðu ekki að nýta þau.
Bestu leikmenn
1. Einar Freyr Halldórsson (Þór)
Einar Freyr var frábær inn á miðsvæðinu hjá Þór, laggði upp fyrsta markið á Balde. Frábært fyrir Þórsara að endurheimta hann.
2. Yann Emmanuel Affi (Þór)
Var gríðarlega öflugur í vörninni hjá Þór í kvöld ásamt Ragnari Óla
Atvikið
Sigurmarkið bara - Hornspyrna frá hægri inn á teiginn Jakobsen flikkaði boltanum á Sigfús sem potaði boltanum inn. Mark sem tryggði Þór þrjú stig.
Hvað þýða úrslitin?
Þór er í fjórða sæti deildarinnar með 23.stig stigi á eftir HK sem situr í þriðja sætinu.
Vondur dagur
Sóknarleikur HK og færanýting - Hemmi talaði um að liðið hefði átt að ganga frá leiknum í fyrri hálfleik en liðið nýtti bara ekki færin sem liðið fékk. Dagur Orri fann ekki markaskónna sína í kvöld en hann fékk færin
Dómarinn - 7
Mér fannst GUNNAR Freyr höndla þennan leik vel
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Yann Emmanuel Affi
6. Ibrahima Balde
8. Einar Freyr Halldórsson
9. Rafael Victor ('77)
10. Aron Ingi Magnússon ('45)
11. Clement Bayiha
19. Ragnar Óli Ragnarsson
24. Ýmir Már Geirsson ('66)
25. Christian Jakobsen
37. Sigfús Fannar Gunnarsson ('91)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
28. Franko Lalic (m)
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('45)
13. Nökkvi Hjörvarsson ('91)
18. Sverrir Páll Ingason
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('66)
26. Dagbjartur Búi Davíðsson ('77)
27. Atli Þór Sindrason
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Halldór Mar Einarsson
Stefán Ingi Jóhannsson

Gul spjöld:
Ibrahima Balde ('32)
Hermann Helgi Rúnarsson ('61)

Rauð spjöld: