Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Keflavík
5
4
Fjölnir
0-1 Árni Steinn Sigursteinsson '1
Marin Mudrazija '14 1-1
1-2 Kristófer Dagur Arnarsson '25
Marin Mudrazija '28 2-2
2-3 Bjarni Þór Hafstein '33
Frans Elvarsson '78 , sjálfsmark 2-4
Edon Osmani '82 3-4
Eiður Orri Ragnarsson '84 4-4
Stefán Jón Friðriksson '89 5-4
18.07.2025  -  19:15
HS Orku völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Marin Mudrazija
Byrjunarlið:
12. Rúnar Gissurarson (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson ('81)
4. Nacho Heras
6. Sindri Snær Magnússon ('81)
10. Stefan Ljubicic
11. Muhamed Alghoul
14. Marin Mudrazija
18. Ernir Bjarnason
22. Ásgeir Páll Magnússon
25. Frans Elvarsson (f)
92. Kári Sigfússon ('68)
- Meðalaldur 29 ár

Varamenn:
29. Guðjón Snorri Herbertsson (m)
5. Stefán Jón Friðriksson ('81)
8. Ari Steinn Guðmundsson
9. Valur Þór Hákonarson
19. Edon Osmani ('81)
23. Eiður Orri Ragnarsson ('68)
42. Baldur Logi Brynjarsson
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Hólmar Örn Rúnarsson
Luka Jagacic
Ásgeir Orri Magnússon
Guðmundur Árni Þórðarson
Óskar Ingi Víglundsson

Gul spjöld:
Eiður Orri Ragnarsson ('97)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Eitthvað sem engin skilur
Hvað réði úrslitum?
Í fullri einlægni þá hef ég ekki minnstu hugmynd um það. Varnarleikur beggja liða var hreinlega skammarlegur og þá sérstaklega fyrri háfleikurinn. En hvað gerist þegar Keflvíkingar minnka munin í 4-3 skil ég ekki. Trúin virtist algjörlega hverfa úr hjörtum Fjölnismanna sem mölbrotnuðu og létu Keflvíkinga vaða yfir sig. Hvers vegna það gerðist er ég samt engu nær um.
Bestu leikmenn
1. Marin Mudrazija
Gæinn gat ekki keypt sér mark framan af móti en gerði tvö í dag og var hættulegur. Ef hann er að finna takt gæti það reynst Keflvíkingum dýrmætt
2. Bjarni Þór Hafstein
Verulega ógnandi af vinstri væng Fjölnis. Leggur upp tvö mörk og skorar sjálfur og var óheppinn að bæta ekki öðru við.
Atvikið
Þessar lokamínútur voru eitthvað annað. Þrír varamenn og þrjú mörk og töpuðum leik snúið í sigur. Fátt annað um það að segja. Edon Osmani með upphaf endurkomunar með fyrstu snertingu kom líka vel til greina en það var ekki hægt að skilja þennan kafla í sundur.
Hvað þýða úrslitin?
Keflvíkingar eru áfram í 6.sætinu en aðeins stigi á eftir Þrótti í því 5. Fjölnismenn á sama tíma fara niður í botnsætið með 9 stig einu stigi á eftir liði Leiknis.
Vondur dagur
Varnarmenn beggja liða áttu hreint út sagt skelfilegan dag. Áhorfendur kvörtuðu ekki og hvað þá ef þeir voru hlutlausir en þetta var hreinlega ekki boðlegt.
Dómarinn - 8
Lítið upp á Svein og hans teymi að klaga. Svei mér þá ef þetta var hreinlega ekki bara nokkuð vel dæmt hjá þeim heilt yfir.
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m) ('70)
3. Reynir Haraldsson (f) ('59)
4. Þengill Orrason
9. Árni Steinn Sigursteinsson
10. Kristófer Dagur Arnarsson
11. Bjarni Þór Hafstein ('79)
14. Daníel Ingvar Ingvarsson
20. Egill Otti Vilhjálmsson ('70)
23. Hilmar Elís Hilmarsson
26. Einar Örn Harðarson
27. Sölvi Sigmarsson ('59)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
13. Snorri Þór Stefánsson (m) ('70)
7. Óskar Dagur Jónasson
8. Orri Þórhallsson ('59)
15. Fjölnir Sigurjónsson ('79)
16. Mikael Breki Jörgensson ('59)
18. Þorkell Kári Jóhannsson
45. Rafael Máni Þrastarson ('70)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Már Guðmundsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Brynjar Gauti Guðjónsson
Ásgeir Frank Ásgeirsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: